Fćrsluflokkur: Spil og leikir
9.8.2011 | 19:21
Málţing í Skálholti: Eru taflmennirnir frá Ljóđhúsum (Lewis) ekki íslensk listasmíđ?
Ţann 19. ágúst nk. verđur haldiđ alţjóđlegt MÁLŢING Í SKÁLHOLTI um mögulegan uppruna hinna fornu sögualdar-taflmanna sem kenndir hafa veriđ viđ Lewis - í Suđureyjum.
Ţessir merkilegu skák- og listmunir, gerđir lok 12 aldar, fundust 1831 grafnir í sand í Úig (Vík) á eyjunni Lewis eđa Ljóđhúsum, eins og eyjan er jafnan nefnd í fornum íslenskum heimildum. Ţeir eru sagđir norskir uppruna og eru taldir međal 5 merkustu muna og gersema í eigu The British Museum og Skoska ţjóđminjasafnsins ţar sem nokkrir ţeirra 11 af 93 taflmönnum eru varđveittir.
Eins og kunnugt er hefur Guđmundur G. Ţórarinsson, verkfrćđingur, sett fram afar áhugaverđa kenningu, sem mikla athygli hefur vakiđ, um ađ ţessir sögulegu taflmenn séu ađ öllum líkindum íslenskir ađ uppruna. Skornir út úr rostungstönnum í Skálholti í lok 11 aldar, mögulega af Margréti hinni högu, Ţorsteini Skrínsmiđ og fleirum undir handleiđslu Páls Jónssonar biskups.
Í ár er 800 ára árstíđ Páls Jónssonar, biskups (1155-1211) en steinkista hans fannst viđ uppgröft í Skálholti 21. ágúst 1954 og er málţingiđ haldiđ af ţví tilefni. Páll Jónsson var biskup í Skálholti 1195-1211. Hann var sonur Jóns Loftssonar í Odda og Ragnheiđar systur Ţorláks helga Ţórhallssonar og eftirmađur hans á bisupsstóli. Ţeir frćndur voru af norski konungsćtt, amma ţeirra var dóttir Magnúsar konungs berfćtta.
Svipmót Lewis taflmannanna bendir til ţess ađ ţeir séu af íslenskum uppruna, hrókarnir í berserkslíki og riddarinn á smáhesti og ekki hvađ síst biskupinn, sem ţar kemur til tafls í fyrsta sinn á skákborđinu svo vitađ sé, sem bendir til ţess ađ ţeir séu gerđir á biskupsstóli. Auk ţess sem bćđi söguleg og málfrćđileg rök og ýmsar vísbendingar benda til ţess ađ ţeir séu gerđir á Íslandi. Ţá hefur nýlegur fornleifafundur taflmanns frá 12 öld á Siglunesi hleypt nýjum stođum undir íslensku kenninguna.
Á málţinginu munu ţeir dr. James Robinson, safnvörđur frá Breska ţjóđminjasafninu og dr. David H. Caldwell frá ţví Skoska, flytja erindi um líklegan uppruna taflmannanna. Ţeir en báđir höfundar nýlegra frćđirita um ţá The Lewis Chessmen" (2004) og The Lewis Chessmen Unmasked" (2010) Auk Guđmundar G. Ţórarinssonar munu ţeir Ţór Magnússon, fyrrv. ţjóđminjavörđur, Skúli Sćland sagnfrćđingur og dr. Kristinn Ólason, rektor flytja erindi. Ţá verđa pallborđsumrćđur í lokin.
Málţingiđ fer fram á ensku og er öllum opiđ međan húsrúm leyfir. Ţađ hefst međ setningarathöfn og tónlist í Skálholtskirkju kl. 10 árdegis föstudaginn 19. ágúst nk. og stendur daglangt međ hádegishléi.
Ráđstefnugjald er kr. 4.500 og innifelur hádegisverđ og síđdegiskaffi. Ađ málţinginu loknu verđur efnt til "Miđaldarkvöldverđar", sem hefst kl. 17.30 međ fordrykk. Bođiđ verđur upp á 3ja rétta máltíđ af hlađborđi međ hinum ágćtasta miđi á ađeins kr. 6.200 Gisting: Ţeir málţingsgestir sem vilja yfirnátta fram á laugardag býđst gisting í 2ja mannaherbergi međ bađi á kr. 8.500x2, en á kr. 11.000 í einsmannsherbergi. Morgunverđur er innifalinn.
Skráning er á slóđinni http://www.skalholt.is/2011/05/20/malthing-um-taflmennina-fra-ljodhusum-19-agust-nk/ eđa í síma: 486 8870
Undirbúnings- og skipulagsnefnd: Dr. Kristinn Ólason; Einar S. Einarsson; Guđmundur G. Ţórarinsson; Guđni Ágústsson og Sr. Gunnţór Ingason. Nánari upplýsingar á: www.leit.is/lewis og www.skalholt.is. Netfang: ljodhus@gmail.com.
9.8.2011 | 14:55
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mínútur á skák.
Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ er fyrir löngu orđinn árviss og skemmtilegur viđburđur í dagatali skákmanna.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 12.000 kr., 8.000 kr. og 5.000 kr.
Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 1000 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis fyrir yngri en 18 ára og eru ţátttökugjöld jafnframt ađgangseyrir í safniđ. Ţeir sem eiga ókeypis ađgang í safniđ, t.d menningarkort, ţurfa ekki ađ borga ţátttökugjöld í mótiđ.
Ekkert kostar ađ taka ţátt í Stórmótinu fyrir ţá sem taka ţátt í lifandi taflinu.
Enn eru laus pláss í lifandi taflinu og leika peđ, riddara, biskup, hrók, kóng eđa drottningu.
Áhugasamir hafi samband viđ Sigurlaugu Regínu í sigurlaug.regina@internet.is. Skráningu í lifandi tafliđ lýkur fimmtudaginn 11. ágúst. Ţeir sem taka ţátt í lifandi taflinu ţurfa ađ mćta á Árbćjarsafn ţann 14. ágúst kl.12.30 til ađ fara í búninga.
9.8.2011 | 08:18
Góđ barátta beggja liđa ţegar Víkingasveitin vann Fjölni
Síđari viđureignin í forkeppni Hrađskáksmóts taflfélaga fór fram í Rimaskóla mánudagskvöldiđ 8. ágúst ţar sem fjölmenn sveit Fjölnis tók á móti sterkri sveit Víkinganna. Helgi Árnason liđsstjóri ţurfti í upphafi ađ leysa ákveđiđ vandamál af jákvćđari sortinni, ţ.e. ađ skipta inná og nota alla ţá fjölmörgu liđsmenn sem mćttu til leiks. Voru ţar Íslandsmeistarasveitir Rimaskóla í meirihluta. Máliđ var leyst međ "varamannaskákmóti" sem fram fór jafnhliđa viđureigninni.
Í fyrstu umferđ komust Fjölnismenn nokkuđ óvćnt yfir en í framhaldinu setti Víkingasveitin í réttan gír og tefldi af miklum móđ gegn baráttuglöđum Fjölnismönnum út mótiđ. Í hálfleik var forysta Víkingasveitarinnar orđin nokkuđ örugg 25 - 11 en ţeir Víkingar gáfu ekkert eftir í síđari hálfleik og sýndu Fjölnismönnunum ungu ekkert vanmat. Síđari hálfleikur fór nokkuđ svipađ 25,5 - 10,5. Heildarúrslit 50,5 - 21,5 Víkingasveitinni í vil.
Í sigursveitinni stóđu ţeir sig allir mjög vel ţeir Magnús Örn, Ólafur, Stefán, Gunnar Freyr og Sigurđur Ingason. Ţeir tefldu allar skákirnar og fengu 8 - 10 vinninga hver.
Í sveit Fjölnismanna skorađi Erlingur Ţorsteinsson mest međ 7 vinninga úr 11 skákum og nćstur kom Ingvar Ásbjörnsson međ 4,5 vinning. Allir fengu liđsmenn Fjölnis ađ tefla ţetta tvćr til ellefu skákir.
Ţess má geta ađ "varamannaskákmótiđ" tókst mjög vel og var spennandi til síđustu skákar. Alls ellefu skákmenn tóku ţátt í mótinu og tefldu ţeir allt frá einni og upp í átta skákir. Ţau Oliver Aron, Jón Trausti og Nansý Davíđsdóttir urđu efst međ 4 vinninga.
Víkingasveitin:
Ólafur B. Ţórsson, Stefán Sigurjónsson og Magnús Örn Úlfarsson 10 vinninga (12)
Gunnar Freyr Rúnarsson 9 vinninga (12)
Sigurđur Ingason 8 vinninga (12)
Svavar Viktorsson 3,5 (11)
Jón Úlfljótsson 0,5 (1)
Skákdeild Fjölnis:
Erlingur Ţorsteinsson 7 vinninga (11)
Ingvar Ásbjörnsson 4,5 vinninga (10)
Oliver Aron Jóhannesson (8) og Jón Árni Halldórsson (11) 3 vinninga
Jón Trausti Harđarson (7) og Dagur Ragnarsson (9) 2 vinninga
Ađrir sem tefldu fyrir Fjölni voru: Hörđur Aron Hauksson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson og Svandís Rós Ríkharđsdóttir.
8.8.2011 | 23:51
Hjörvar hafđi sigur á hádegismóti í Akademíunni
Hens una sumus (Viđ erum ein fjölskylda) mótiđ hófst á hádegi í dag. Mótiđ var haldiđ í tilefni af söfnun handa hungruđum börnun í Sómalíu um helgina í Ráđhúsi Reykjavíkur, ţar sem nemendur Skákakademíu Reykjarvíkur stóđu vaktina alla helgina međ einstakri prýđi.
Teflt var í blíđviđrinu á Tjarnargötu, fimm umferđa hrađmót. Eftir fjórar umferđir var gert smáhlé á mótinu sjálfu, og ţátttakendum sem gestir gćddu sér á ljúfengri, og fagurskreyttri fjölskyldu-súkkulađiköku.
Í fimmtu umferđ mćttust Páll Andrason og Hjörvar Steinn Grétarsson í hreinni úrslitaskák, og ţrátt fyrir vafasama byrjun hjá Hjörvari 1.e4- f5? Hafđi Hjörvar sigur og vann mótiđ međ fullu húsi.
Tjarnargatan iđađi á lifi í hádeginu og mátti sjá marga bílana stoppa viđ og rýna í snilldina í gegnum bílrúđuna.
Lokaniđurstađan var ţessi ; GENS UNA SUMUS.
Lokastađan:
Sćti | Nafn | Vinn | Stig |
1 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 5 | 9,0 |
2-3 | Gunnar Björnsson | 4 | 10,0 |
Páll Andrason | 4 | 8,0 | |
4-5 | Jón Trausti Harđarsson | 3,5 | 9,5 |
Gauti Páll Jónsson | 3,5 | 6,5 | |
6-10 | Vignir Vatnar Stefánsson | 3 | 9,0 |
Stefán Bergsson | 3 | 7,0 | |
Donika Kolica | 3 | 7,0 | |
Hilmir Freyr Heimisson | 3 | 6,5 | |
Inga Birgisdóttir | 3 | 6,0 | |
11-16 | Oliver Aron Jóhannson | 2 | 9,5 |
Hrund Hauksdóttir | 2 | 9,0 | |
Kristófer Jóel Jóhannesson | 2 | 8,0 | |
Nansý Davíđsdóttir | 2 | 7,0 | |
Jóhann Arnar Finnson | 2 | 7,0 | |
Heimir Páll Ragnarsson | 2 | 4,0 | |
17-19 | Haukur Halldórsson | 1 | 7,0 |
Símon Ţórhallson | 1 | 7,0 | |
Svandís Ríkharđsdóttir | 1 | 6,0 | |
20 | Alísa Svansdóttir | 0 | 8,5 |
Myndaalbúm (BÍK og fleiri)
8.8.2011 | 19:30
Meistaramót Hellis hefst 22. ágúst - hćkkuđ verđlaun
Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 22. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Ţar sem Hellir á 20 ára afmćli á árinu eru ađalverđlaun höfđ hćrri en venja hefur veriđ. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning er hafin á heimasíđu Hellis. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Teflt er á mánudögum og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts. Umferđir hefjast kl. 19:30. Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ grunnskólasveita fer fram í Reykjavík.
Ađalverđlaun:
- 50.000
- 25.000
- 15.000
Upplýsingar um aukaverđlaun koma síđar.
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
- Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn, 22. ágúst, kl. 19:30
- 2. umferđ, ţriđjudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
- 3. umferđ, miđvikudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
- 4. umferđ, mánudaginn, 29. ágúst, kl. 19:30
- 5. umferđ, miđvikudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30
- 6. umferđ, mánudaginn, 5. september, kl. 19:30
- 7. umferđ, miđvikudaginn, 7. september, kl. 19:30
Spil og leikir | Breytt 29.7.2011 kl. 10:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2011 | 16:00
Bjarni í TV
Bjarni Hjartarson (2093) er genginn í rađir TV en hann hefur teflt fyrir Fjölni í efstu deild undanfarin misseri. Bjarni hóf sinn feril í TR í kringum heimsmeistareivígiđ 1972 og ţótti fljótt á međal efnilegustu unglinga landsins. Hann hefur veriđ tíđur gestur á Reykjavíkurkákmótunum undanfarin ár.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2011 | 14:56
Enn fleiri Mátar
Ţađ fjölgar í ýmsum taflfélögum ţessa dagana. Nýlega gengu stórkanónur í Taflfélagiđ Máta og má ţar fyrst nefna fyrrum ráđherra!
Nýju Mátarnir eru; feđgarnir Halldór og Pétur Blöndal, Ágúst Bragi Björnsson og Steinar Ţór Sverrisson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2011 | 07:00
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 8. ágúst nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu á umhugsunartíma ţannig ađ ćfingin ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)
Spil og leikir | Breytt 29.7.2011 kl. 10:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2011 | 22:30
Hádegisskákmót í Akademíunni
Skáksamband Íslands og Skákakademía Reykjavíkur vilja í verki sýna ţakklćti sitt til allra er lögđu hönd á plóg međ ţví ađ bođa til hádegisskákmóts á morgun í Skákakademíunni ađ Tjarnargötu 10 A.
Hetjurnar frá helginni, okkar efnilegu skákkrakkar verđa á stađnum.

Tefldar verđa fimm umferđir hrađskák og hefst taflmennskan 12:00.
Međfram taflmennskunni verđur svo ljúffengri súkkulađiköku frá Bakarameistaranum Suđurveri gerđ hin bestu skil.
Ţátttökugjald: 500 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2011 | 22:00
Fćreyingar unnu landskeppnina
Fćreyingar stóđust öll áhlaup íslensku sveitarinnar í seinni umferđinni í dag. Áđur en hendi var veifađ höfđu ţeir náđ 3-0 forskoti og eftir ţađ varđ ekki viđ neitt ráđiđ. Ţeir gátu ţví bókađ öruggan sigur = 12,5-9,5. Ţetta er annađ skiptiđ í röđ sem Fćreyringar leggja Íslendinga í landsdystinum.
Úrslit síđari umferđarinnar:
1. Sigurđur Dađi Sigfússon - John Rřdgaard ˝-˝
2. Áskell Örn Kárason - Sjúrđur Thorsteinsson ˝-˝
3. Halldór Brynjar Halldórsson - Wille Olsen 0-1
4. Rúnar Sigurpálsson - Herluf Hansen 1-0
5. Ţór Valtýsson - Jákup á Rógvu Andreasen 0-1
6. Viđar Jónsson - Andreas Andreasen 1-0
7. Sigurđur Arnarson - Arild Rimestad 0-1
8. Mikael Jóhann Karlsson - Wensil Hřjgaard 0-1
9. Hjörleifur Halldórsson - Rogvi Olsen ˝-˝
10. Jakob Sćvar Sigurđsson - Einar Olsen ˝-˝
11. Jón Kristinn Ţorgeirsson - Hanus Ingi Hansen ˝-˝
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 8778821
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar