Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Björgvin og Dagur efstir á Gestamóti Gođans

Dagur og Einar HjaltiBjörgvin Jónsson og Dagur Arngrímsson eru efstir á Gestamóti Gođans međ 4 vinning ađ lokunum 5. umferđum. Ţröstur Ţórhallsson, Björn Ţorfinnsson og Sigurbjörn Björnsson koma nćstir međ 3,5 vinninga. Skák Sigurđar Dađa Sigfússonar og Jóns Ţorvaldssonar var frestađ og pörun í 6. umferđ verđur ţví ekki ljós fyrr en ađ henni lokinni.

Úrslit 5. umferđar má nálgast hér og stöđuna má nálgast hér.

 

Davíđ hrađskákmeistari Hellis í fjórđa sinn

Davíđ landsliđsţjálfariDavíđ Óafsson varđ síđastliđiđ mánudagskvöld Hrađskákmeistari Hellis í fjórđa sinn. Hefur ađeins Björn Ţorfinnsson unniđ titilinn jafn oft og Davíđ. Davíđ fékk 11,5v í 14 skákum og sigrađi á mótinu. Annar varđ Örn Leó Jóhannsson međ 10,5v en Örn Leó leiddi mótiđ frá upphafi og fram í lokaumferđina ţegar hann beiđ lćgri hlut fyrir Degi Ragnarssyni og hleypti um leiđ Davíđ upp í efsta stćtiđ. Ţriđji varđ svo Helgi Brynjarsson međ 10v.

Lokastađan:

  • 1.   Davíđ Ólafsson                      11,5v/14
  • 2.   Örn Leó Jóhannsson             10,5v
  • 3.   Helgi Brynjarsson                  10v
  • 4.   Dagur Ragnarsson                  9v
  • 5.   Jóhann Ingvason                    8v
  • 6.   Jón Trausti Harđarson             7,5v
  • 7.   Elsa María Kristínardóttir         7,5v
  • 8.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  7,5v
  • 9.   Jón Úlfljótsson                        7,5v
  • 10. Halldór Pálsson                       7,5v
  • 11. Leifur Ţorsteinsson                 7v
  • 12. Gunnar Nikulásson                  6,5v
  • 13. Vigfús Óđinn Vigfússon            6,5v
  • 14. Oliver Aron Jóhannesson         6,5v
  • 15. Kristófer Jóel Jóhannesson      6v
  • 16. Hermann Ragnarsson              5v
  • 17. Björgvin Kristbergsson             2v.

Tímaritiđ Skák kemur út í marsbyrjun

Tímaritiđ SkákTímaritiđ Skák verđur endurvakiđ nú í marsbyrjun.  Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ verđur til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svífur yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.

Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á ađeins 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.

Allir skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessu átaki enda blađiđ ómetanleg heimild í fortíđ, nútíđ og framtíđ.


Hjörvar útnefndur alţjóđlegur meistari

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson hefur veriđ formlega útnefndur sem alţjóđlegur meistari.  Ţađ gerđist nú á FIDE-fundi í Al Ain í Sameinuđu furstadćmunum.  

Hjörvar er stigahćsti alţjóđlegi meistari Íslands međ 2470 skákstig og vantar ađeins einn stórmeistaraáfanga.  

Útnefningar á FIDE-fundinum


Skákţing Íslands 2012 - Áskorendaflokkur

Skáksamband ÍslandsStjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2012 fari fram dagana 30. mars  - 8. apríl  n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.  

Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013.  Vakin er athygli á ţví  ađ ţeir sem ávinna sér rétt í Landsliđsflokki geta valiđ um ađ tefla í apríl 2012 eđa nota réttinn á nćsta ári.   Fyrirkomulag landsliđsflokks verđur kynnt fljótlega.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
  • Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:            

  • U-2000 stigum, 10.000.-
  • U-1600 stigum, 10.000.-
  • U-16 ára, 10.000.-
  • Kvennaverđlaun, 10.000.-
  • Fl. stigalausra, 10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri             3.000.-
  • 17 ára og yngri            2.000.-

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.   Einnig verđur hćgt ađ skrá sig beint á Skák.is ţegar nćr dregur keppni. 


SSON lagđi Vin

Arnar formađur Vinjar og Magnús formađur SSON11 knáir knappar vestan úr höfuđstađ auk einnar stúlku sunnan úr álfu heiđruđu Selfyssinga í gćrkvöldi ţegar seinni hluti árlegarar vinakeppni ţessara félaga fór fram.  Fyrri hlutinn fór fram á heimavelli Vinjar í nóvember síđasta, ţeirri viđureign lauk međ sigri SSON liđa 51,5-48,5.

Vinjarmenn međ nýjan liđsfélaga, sjálfan Lagermanninn, í broddi fylkingar, auk annarra valinkunnra höfđingja s.s. Hrannars, Hrafns og Jorge auk fleiri mismikilla spámanna en ţó allt dyggir ţjónar Caissu.  Fyrir mannskapnum fór engin annar en skáktrölliđ, mannvinurinn og ţúsundţjalasmiđurinn Arnar frá Valgeirsstöđum.

Teflt var um forláta bikar sem ţeir Vinjarliđar höfđu međ sér ađ sunnan.

Menn misgóđir eins og gefur ađ skilja, bestir Vinjarmanna Róbert, Hrafn og Jorge.  Robbi međ 8,5 vinninga, gerđi jafntefli í fyrstu ţremur, gegn Páli Leó, Magnúsi og Ingimundi en vann síđan afgang.  Hrafn og Jorge međ 6,5 vinninga hvor.

Bestur heimamanna Páll Leó međ 8 vinninga, síđan brćđur tveir, ţeir Ingimundur og Úlfhéđinn ásamt Ingvari Erni međ 7 vinninga.

Niđurstađan, nokkuđ traustur sigur heimamanna 56-44.

Samtala 107,5-92,5.

Selfyssingar vilja ţakka Vinjarliđum fyrir komu, stundir góđar sem ágćtar hinar mestu og hlakka til  nćstu viđureigna.

Gens una sumus !

Heimasíđa SSON



Hjörleifur efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Akureyrar

Hjörleifur Halldórsson

Tveir efstu menn Skákţings Akureyrar, Hjörleifur og Jakob Sćvar, áttust viđ í 6. umferđ í gćrkvöldi. Međ sigri náđi Hjörleifur ađ tryggja sér hálfs vinnings forskot fyrir síđustu umferđ.

Aldursforsetinn er nú međ 5 vinninga en ţeir Smári Ólafsson, sem lagđi Símon Ţórhallsson ađ velli og Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem sigrađi nafna sinn Magnússon, hafa hálfum vinningi minna. Jakob Sćvar kemur svo í fjórđa sćti međ 4 vinninga.

Í lokaumferđinni sem tefld verđur á sunnudaginn teflir Hjörleifur viđ Hjört Snć Jónsson, Smári og Jakob eigast viđ og Jón Kristinn teflir viđ Símon.

Í kvöld heldur TM-mótatöđin áfram. Tafliđ hefst kl. 20 og eru allir velkomnir.

 


Sverrir efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Sverrir UnnarssonSjöunda umferđ Skákţings Vestmannaeyja var tefld í gćrkvöldi og var nokkuđ um óvćnt úrslit.  Sverrir Unnarsson er efstur međ 6 vinninga.  Nökkvi, sonur hans, er annar međ 5,5 vinning og Einar Guđlaugsson er ţriđji međ 4,5 vinning.  Nökkvi og Einar eiga eftir ađ teflda frestađa skák.

Kristófer sigrađi Einar eftir ađ sá síđanefndi hafđi leikiđ frekar ónákvćmt. Kristófer nýtti sín fćri vel og vann örugglega.  Michal tapađi manni í 5. leik en náđi samt ađ setja pressu á Nökkva en ţađ dugđi ekki til og Nökkvi vann.  Stefán fékk fljótlega kolunna stöđu á móti Gauta og vann skiptamun en tefldi ekki nćgilega vel eftir ţađ. Í tímahraki vann Gauti mann til baka og stađan leystist upp í jafntefli.  Dađi Steinn og Sverrir tefldu lengstu skák umferđarinnar og eftir byrjunina hafđi Sverrir ađeins betra. Dađi Steinn tefldi skákina mjög vel og gaf ekki fćri á sér og ţeir sćttust ađ lokum á jafntefli. Í lokastöđunni hafđi ţó Dađi Steinn einhverja vinningsmöguleika.

Skák Sigurđar og Jörgens var frestađ og verđur hún tefld um helgina, sem og skák Nökkva og Einars úr 5. umferđ.  Áttunda og nćstsíđasta umferđur verđur svo tefld á miđvikudagskvöldiđ.

Stađan:

SćtiNafnStigVinSB 
1Sverrir Unnarsson1946615,75 
2Nökkvi Sverrisson193017,001 frestuđ
3Einar Guđlaugsson192812,001 frestuđ
4Michal Starosta047,50 
5Dađi Steinn Jónsson169512,25 
6Kristófer Gautason16648,75 
7Karl Gauti Hjaltason156439,75 
8Stefán Gíslason186934,50 
9Jörgen Freyr Ólafsson116700,001 frestuđ
10Sigurđur A Magnússon136700,001 frestuđ

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Nemendur og foreldrar saman á skáknámskeiđi

img_7610.jpgRimaskóli fékk á ţessu skólaári úthlutađ ţróunarstyrk frá Skóla-og frístundasviđi Reykjavíkur til ađ koma á skáknámskeiđi fyrir nemendur yngstu bekkja og foreldra ţeirra. Skilyrđi fyrir ţátttöku á námskeiđinu skyldi vera ađ međ hverjum nemanda kćmi foreldri eđa foreldrar međ. Nú í febrúar stendur námskeiđiđ yfir og fer ţađ virkilega vel af stađ.

Leiđbeinendur eru ţau Hjörvar Steinn Grétarsson landsliđsmađur í skák og Sigríđur Björg Helgadóttir sem ćfir međ landsliđshópi kvenna, en ţau eru bćđi fyrrverandi nemendur skólans og ţjálfa skákliđ Rimaskóla sem reynst hafa ósigrandi á öllum skólaskákmótum ađ undanförnu. Í skólanum er mikill skákáhugi og yngstu nemendurnir algjörlega međvitađir um ţađ. Ábyggilega leynist einhver skáksnillingur framtíđarinnar međal ţessara ungu nemenda Rimaskóla.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 16
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8780705

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband