Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Rimaskóli efstur á Íslandsmóti barnaskólasveita

A-sveit Rimaskóla er efst á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fer um helgina í Rimaskóla. Sveitin hefur 18.5 vinning af 20 mögulegum. Í öđru sćti kemur a-sveit Salaskóla međ 17 vinninga og í ţriđja sćti er a-sveit Álfhólsskóla međ 16.5 vinning. Rimaskóli mćtir Salaskóla í 6. umferđ á morgun og er ţađ ein af úrslitaviđureignum mótsins. Rimaskóli á einnig eftir Álfhólsskóla, en viđureign Álfhólsskóla og Salaskóla fór 2-2.

Sveit Smáraskóla er í 4. sćti og í 5. sćti er sveit Ölduselsskóla en tveir liđsmenn ţeirrar sveitar eru ađeins í 1. bekk og fyrsta borđs mađurinn í 3. bekk

MYNDAALBÚM FRÁ FYRRI DEGI ÍSLANDSMÓTSINS.

Stađan:

Rk.

SNo

Team

Games

  + 

  = 

  - 

 TB1 

 TB2 

 TB3 

1

1

Rimaskóli A

5

5

0

0

18.5

10

0

2

5

Salaskóli A

5

4

1

0

17.0

9

0

3

23

Álfhólsskóli A

5

4

1

0

16.5

9

0

4

26

Smáraskóli

5

4

0

1

14.0

8

0

5

11

Ölduselsskóli

5

3

1

1

12.5

7

0

6

3

Rimaskóli C

5

2

2

1

12.5

6

0

7

7

Salaskóli C

5

3

0

2

12.5

6

0

8

27

Sćmundarskóli

5

3

0

2

12.0

6

0

9

31

Hofsstađaskóli A

5

2

2

1

12.0

6

0

10

18

Melaskóli A

5

3

1

1

11.5

7

0

11

28

Hörđuvallaskóli A

5

3

0

2

11.5

6

2

12

8

Salaskóli D

5

3

0

2

11.5

6

0

13

17

Grandaskóli

5

3

1

1

11.0

7

0

14

2

Rimaskóli B

5

3

0

2

11.0

6

0

15

16

Vćttaskóli

5

2

0

3

10.5

4

0

16

29

Hörđuvallaskóli B

5

3

0

2

10.0

6

0

17

20

Vesturbćjarskóli A

5

2

0

3

10.0

4

0

18

6

Salaskóli B

5

1

1

3

10.0

3

0

19

21

Snćlandsskóli

5

2

1

2

9.5

5

0

20

24

Álfhólsskóli B

5

3

0

2

9.0

6

0

21

10

Borgaskóli

5

2

1

2

9.0

5

0

22

32

Selásskóli

5

2

1

2

8.5

5

0

23

9

Salaskóli E

5

2

1

2

8.0

5

0

24

30

Hofsstađasskóli B

5

2

0

3

8.0

4

2

25

13

Korpuskóli

5

2

0

3

8.0

4

0

26

33

Vesturbćjarskóli B

5

2

0

3

7.5

4

0

27

4

Rimaskóli D

5

1

1

3

7.0

3

1

28

22

Landakottskóli

5

1

1

3

7.0

3

1

29

19

Melaskóli B

5

2

0

3

6.5

4

0

30

15

Fossvogsskóli B

5

0

1

4

6.5

1

0

31

14

Fossvogsskóli A

5

1

1

3

6.0

3

0

32

12

Breiđagerđisskóli

5

0

1

4

6.0

1

1

33

25

Álfhólsskóli C

5

0

1

4

6.0

1

1

34

34

Skotta

2

0

0

2

0.0

0

 

Taflinu verđur haldiđ áfram klukkan 11:00 í fyrramáliđ.


Héđinn í beinni frá ţýsku deildakeppninni

Íslandsmeistarinn í skák, Héđinn Steingrímsson, teflir í dag í ţýsku deildakeppninni.  Héđinn, sem teflir  efsta borđi fyrir SC Hansa Dortmund mćtir ţýska stórmeistaranum Rainer Buhmann (2606), sem var í liđi Evrópumeistara Ţjóđverja á EM landsliđa í Porto Carras síđasta haust.  Umferđin hefst kl. 13. 


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út 1. mars sl.   Jóhann Hjartarson er fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn ţar.  Felix Steinţórsson hćkar mest frá 1. janúar eđa um heil 84 stig.

Topp 20:

No.NameRtgCDiffCatTit
1Jóhann Hjartarson26220-GM
2Hannes H Stefánsson26150-GM
3Margeir Pétursson26000-GM
4Héđinn Steingrímsson25480-GM
5Helgi Ólafsson25420-GM
6Henrik Danielsen25210-GM
7Jón Loftur Árnason25170-GM
8Friđrik Ólafsson25100SENGM
9Helgi Áss Grétarsson25000-GM
10Stefán Kristjánsson24950-GM
11Karl Ţorsteins24720-IM
12Bragi Ţorfinnsson2454-1-IM
13Guđmundur Sigurjónsson24450SENGM
14Jón Viktor Gunnarsson24430-IM
15Hjörvar Steinn Grétarsson2417-15U20IM
16Björn Ţorfinnsson2416-3-IM
17Ţröstur Ţórhallsson2404-4-GM
18Arnar Gunnarsson24030-IM
19Sigurbjörn Björnsson238413-FM
20Magnús Örn Úlfarsson23730-FM


Mestu hćkkarnir:

 

No.NameRtgCDiffCat
1Felix Steinţórsson115084U12
2Jón Trausti Harđarson177369U16
3Emil Sigurđarson182168U16
4Leifur Ţorsteinsson131063U14
5Vignir Vatnar Stefánsson158560U10
6Sigríđur Björg Helgadóttir182359U20
7Hilmir Freyr Heimisson145950U12
8Birkir Karl Sigurđsson181049U16
9Svandís Rós Ríkharđsdóttir115048U12
10Björgvin Kristbergsson110347-


Unglingar undir 20

No.NameRtgCDiffCatTit
1Hjörvar Steinn Grétarsson2417-15U20IM
2Dagur Ragnarsson197433U16 
3Örn Leó Jóhannsson197023U18 
4Nökkvi Sverrisson196830U18 
5Patrekur Maron Magnússon19500U20 
6Mikael Jóhann Karlsson194329U18 
7Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1930-27U20 
8Páll Andrason1854-17U18 
9Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1842-41U20 
10Sigríđur Björg Helgadóttir182359U20 


Skákkonur

 

No.NameRtgCDiffCatTit
1Lenka Ptácníková22390-WGM
2Guđlaug U Ţorsteinsdóttir20530-WFM
3Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1930-27U20 
4Tinna Kristín Finnbogadóttir1846-6- 
5Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1842-41U20 
6Sigríđur Björg Helgadóttir182359U20 
7Guđfríđur L Grétarsdóttir18200-WIM
8Harpa Ingólfsdóttir18050- 
9Elsa María Krístinardóttir175523- 
10Sigurlaug R Friđţjófsdóttir1696-4- 


Öldungar (+60)

No.NameRtgCDiffCatTit
1Friđrik Ólafsson25100SENGM
2Haukur Angantýsson22640SENIM
3Bragi Halldórsson21912SEN 
4Magnús Sólmundarson21900SEN 
5Júlíus Friđjónsson21820SEN 
6Jón Torfason21750SEN 
7Björn Ţorsteinsson2175-13SEN 
8Ólafur Kristjánsson21280SEN 
9Arnţór S Einarsson21250SEN 
10Jónas Ţorvaldsson21100SEN 


Reiknuđ skákmót

  • Skákţing Garđabćjar (ađ hluta til)
  • Vetrarmót öđlinga (ađ hluta til) 
  • Skákţing Reykjavíkur
  • Skákţing Akureyrar
  • Skákţing Gođans
  • Skákţing Vestmannaeyja
  • Gestamót Gođans

Heimasíđa íslenskra skákstiga

 


Skákmót öđlinga hefst á miđvikudag

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Skákmót öđlinga verđur nú haldiđ í 21. sinn. Sigurvegari á Skákmóti öđlinga 2011 var Ţorsteinn Ţorsteinsson.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 21. mars kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 28. mars kl. 19.30
  • Hlé gert á mótinu vegna Páska
  • 3. umferđ miđvikudag 11. apríl kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 18. apríl kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 25. apríl kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 2. maí kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 9. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 16. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ.  Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráning fer fram á skráningarformi á heimasíđu T.R.


Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag

Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 17.-18. mars í Rimaskóla í Reykjavík.

Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands.

Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.

Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.

Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.

Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en fimmtudaginn 15. mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.

Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í haust.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.


N1 umfjöllun um Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum netmiđlun

 

Hannes Hlífar Stefánsson and Hou Yifan

Enn eru ađ birtast umfjallanir um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum í miđlum.  Ummótiđ var fjallađ í Guardian, ţar sem fjallađ er um ađdráttarafl mótsins ţrátt fyrir hógvćr (modest) verđlaun, og einnig í nýju bloggi Kevin Spragget.  Í báđum tilfellum er reyndar fariđ yfir tapskákir Íslendinga.

 

 


Stjórn Launasjóđs stórmeistara skipuđ

Stjórn Launasjóđs stórmeistara hefur veriđ skipuđ eftir alllangt hlé.  Eftirtaldir voru skipađir í nýja stjórn sjóđsins:

Ađalmenn

  • Halldór Brynjar Halldórsson, formađur
  • Andrea Margrét Gunnarsdóttir
  • Halldór Grétar Einarsson (tilnefndur af stjórn SÍ)

Varamenn

  • Ari Karlsson
  • Ingibjörg Edda Birgisdóttir
  • Jón Ţorvaldsson (tilnefndur af stjórn SÍ)

Lög og reglur um Launasjóđ stórmeistara

 

 


Íslandsmót barnaskólasveita hefst á morgun

IMG 5055Íslandsmót barnaskólasveita fer senn í hönd. Nú seinni part föstudags eru 40 sveitir skráđar. Flestar eru úr Reykjavík og Kópavogi. Núverandi Íslandsmeistarar er sveit Rimaskóla sem er einnig Norđurlandameistari. Sveitin er sigurstranglegust á mótinu en sveitir Álfhólsskóla og Salaskóla eru einnig mjög sterkar. Ekki má svo gleyma hinum ungu sveitum Hörđuvallaskóla og Ölduselsskóla.

Tafliđ hefst á morgun klukkan eitt og tefldar verđa fimm umferđir.

Á sunnudaginn verđa tefldar fjórar umferđir og mótinu slitiđ međ verđlaunaafhendingu og happdrćtti. Í verđlaun í happdrćttinu verđa međal annars taflsett frá skakbudin.is.

Međfylgjandi er mynd frá Íslandsmóti barnaskólasveita 2010.


Gauti Páll gerđi ţađ gott í Gallerýinu

Gauti Páll JónssonTaflkvöldin í Gallerý Skák er ávallt mjög vinsćl. Ţar mćtast gamlir skákjaxlar í bland viđ upprennandi snillinga.  Í gćrkvöldi bar Stefán Ţormar sigur úr bítum međ 8.5 vinning úr 11 skákum, en fast á hćla honum komu ţeir Guđfinnur R. Kjartansson og Ţórarinn Sigţórsson, aflakóngur.  Athygli vakti ţátttaka Gauta Páls Jónssonar, 12 ára nemanda úr Grandaskóla, sem stóđ sig afar vel Stefán Ţormargegn erfiđum keppinautum af eldri kynslóđinni, höknum af reynslu. Gauti vann 2 skákir og gerđi 5 jafntefli, ţar á međal viđ Guđfinn og Ţórarinn, sem ekki eru nein lömb ađ leika sér viđ í stuttum skákum.

Kapptefliđ um Patagóníusteininn 2012 hefst eftir páska, en ţar er um ađ rćđa 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi. Fjögur bestu mót hvers keppenda telja til stiga.  Nánar ţegar ţar ađ kemur.

Sjá međf. mótstöflu.

 

imag0359.jpg

 


Íslandsmót barnaskólasveita hefst á morgun

Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 17.-18. mars í Rimaskóla í Reykjavík.

Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands.

Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.

Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.

Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.

Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en fimmtudaginn 15. mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.

Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í haust.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 130
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8780006

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband