Fćrsluflokkur: Spil og leikir
17.4.2012 | 07:00
Skáklist án landamćra í dag í Hafnarfirđi
Ţar sem List án landamćra hefst í vikunni tekur Skákfélag Vinjar forskot á sćluna í dag og heldur mót, skáklist án landamćra" í Lćk, sem er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir í Hafnarfirđi. Mótiđ hefst klukkan 13:15.
Ţetta er fyrsta alvörumótiđ sem haldiđ er í Lćk, sem er viđ Hörđuvelli 1, alveg viđ lćkinn og fyrir framan Lćkjarskóla.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og bođiđ verđur upp á kaffiveitingar í hléi.
Bókavinningar fyrir efstu sćtin og happadrćtti, allir eiga séns.
Bara mćta tímanlega og skrá sig. Síminn í Lćk er 566-8600.
Nánar um athvarfiđ: http://redcross.is/page/rki_hafnarfjardardeild_laekur
Spil og leikir | Breytt 15.4.2012 kl. 06:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 06:30
Kópavogsmótiđ í skólaskák fer fram í dag
Kópavogsmótiđ í skólaskák verđur í Salaskóla ţann 17. apríl kl 17:00 til 20:00. Hugmyndin er ađ halda ţrjú mót samtímis.
- 1.-4. bekkur
- 1.-7. bekkur
- 8.-10. bekkur
Umhugsunartími er 12 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00.
Tefldar verđa 7 umferđir skv. Monrad kerfi.
Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi mánudaginn 16. apríl.
Fullt nafn - bekkur - skóli - sendist á tomas@rasmus.is
Hver skóli má senda hámark 12 keppendur í hvern flokk.
Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Efstu 2 úr flokknum 1.-.7. bekk komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Ţeir krakkar sem eru í 1. til 4. bekk geta fengiđ ađ keppa í flokkinum 1.-7. bekk ef ţeir telja sig eiga erindi í baráttuna um 2 efstu sćtin ţar, sem gefa rétt til keppni á kjördćmismeistarmótinu í flokki 1.-7. bekk sem verđur síđar í apríl-mánuđi.
Ţetta er ekki alveg í anda reglugerđarinnar um skólaskák en alveg tilraunarinnar virđi ađ vera međ sérstakan flokk fyrir ţau yngstu.
Unglingar úr Salaskóla munu selja veitingar međan á keppni stendur.
Veitt verđa gull silfur og bros í hverjum flokki ađ auki er farandbikar fyrir efsta sćtiđ.
Spil og leikir | Breytt 16.4.2012 kl. 08:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 06:00
Hafnarfjarđarmótiđ í skólaskák fer fram í dag
Hafnarfjarđarmót í skólaskák verđur haldiđ ţriđjudaginn 17. apríl, kl 17:00 til 19:00 á Ásvöllum. (Ćfingatími skákdeildar Hauka, ath. tvöfaldur tími)
Haldin verđa 2 mót samtímis.
- 1.-7. bekkur
- 8.-10. bekkur
Umhugsunartími er 7-10 mín á skák og hefst tafliđ stundvíslega kl 17:00.
Tefldar verđa 7 umferđir skv. Svissnesku kerfi.
Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi ţriđjudaginn 17 april.
Fullt nafn - bekkur - skóli - sendist á pallsig@hugvit.is
Hver skóli má senda hámark 6 keppendur í hvern flokk. (ath undanskildir eru sérstaklega krakkar sem stunda reglulegar ćfingar hjá Skákdeild Hauka, en athugiđ ađ mótiđ er yfir báđa ćfingatímana.)
Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekkur komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Efstu 2 úr flokknum 1.-7. bekkur komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Veitt verđa bikar, silfur og brons í hvorum flokki.
sjá má reglur mótsins međ ţví ađ smella á ţennan hlekk.
http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=244
Spil og leikir | Breytt 16.4.2012 kl. 08:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 21:09
Henrik efstur á Íslandsmótinu í skák
Stórmeistarinn Henrik Danielsen vann Einar Hjalta Jensson í 4. umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld í Stúkunni á Kópavogsvelli. Henrik er einn efstur međ 3,5 vinning. Ţröstur Ţórhallsson, sem vann Stefán Kristjánsson er annar međ 3 vinninga. Hannes Hlífar Stefánsson, sem vann Guđmund Kjartansson, Bragi Ţorfinnsson og Sigurbjörn Björnsson, sem gerđu innbyrđis jafntefli, eru í 3.-5. sćti međ 2,5 vinning.
Ákaflega hart er barist á mótinu og ađeins einni skák lauk međ jafntefli í skákum kvöldsins og ţađ var í lengstu skák umferđarinnar.
Úrslit dagsins:- Henrik Danielsen (2,5) - Einar Hjalti Jensson (0,5) 1-0
- Bragi Ţorfinnsson (2) - Sigurbjörn Björnsson (2) 0,5-0,5
- Stefán Kristjánsson (1,5) - Ţröstur Ţórhallsson (2) 0-1
- Hannes Hlífar Stefánsson (1,5) - Guđmundur Kjartansson (1,5) 1-0
- Guđmundur Gíslason (1) - Davíđ Kjartansson (1,5) 1-0
- Björn Ţorfinnsson (1,5) - Dagur Arngrímsson (0,5) 0-1
Stađa mótsins:
- 1. SM Henrik Danielsen (2504) 3,5 v.
- 2. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398) 3 v.
- 3.-5. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531), AM Bragi Ţorfinnsson (2421) og FM Sigurbjörn Björnsson (2393) 2,5 v.
- 6. Guđmundur Gíslason (2346) 2 v.
- 7.-11. AM Dagur Arngrímsson (2361), FM Davíđ Kjartansson (2305), AM Björn Ţorfinnsson (2416), AM Guđmundur Kjartansson (2416) og SM Stefán Kristjánsson (2500) 1,5 v.
- 12. Einar Hjalti Jensson (2245) 0,5 v.
Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá mćtast međal annars: Davíđ-Henrik, Ţröstur-Guđmundur G. og Dagur-Hannes.
Skákskýringar í bođi margra af sterkustu skákmönnum landsins, sem ekki taka ţátt hefjast um kl. 18.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 18:29
Meistaramót Skákskóla Íslands 2012
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - Swiss Perfect
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2011/2012 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánuđa frá lokum mótsins.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 1. júní kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 2. júní kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 2. júní 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
16.4.2012 | 18:23
Ađalfundur SÍ fer fram 19. maí - lagabreytingatillögur ţurfa ađ berast eigi síđar en á miđvikudag
16.4.2012 | 16:37
Lokahnykkur OB.LA.DI. OB. LA. DA - bikarsyrpunnar í kvöld
Í kvöld kl.19.30 ađ Frakkastíg 8, fara fram úrslitin í Bikarsyrpu OB.LA.DI. OB. LA. DA. Elítugrúppan verđur tefld međ einvígis-fyrirkomulagi, sá ađilinn sem fyrr vinnur ţrjár skákir kemst í úrslitaeinvígiđ, ţeir sem tefla í undanúrslitum eru Róbert Lagerman-Halldór Pálsson annarsvegar og Kjartan Guđmundsson-Bjarni Hjartarson hins vegar.
Eftirfarandi skákmenn skipa Heiđursmannagrúppuna, Andrés Kolbeinsson, Jóhann Ţorvarđarson, Jón Birgir Einarsson, Kjartan Ingvarsson, Davíđ Steingrímsson og Sigurđur Ingvarsson, Ţeir munu tefla tvöfalda umferđ međ forgjafarfyrirkomulaginu frćga sérhannađ fyrir skákpubinn OB.LA.DI. OB.LA.DA.
Sérstaklega glćsileg verđlaun verđa fyrir efstu menn, áhorfendur eru hvattir til ađ mćta enda frítt inn og frábćrt verđ á veitingum.
16.4.2012 | 10:30
Íslandsmótiđ í skák - fjórđa umferđ hefst kl. 16
Fjórđa umferđ Íslandsmótins í skák hefst kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Óvenju hart er barist á mótinu og ekkert um stutt jafntefli. Henrik Danielsen (2504) er efstur međ 2,5 vinning en Ţröstur Ţórhallsson (2398), Bragi Ţorfinnsson (2421) og Sigurbjörn Björnsson (2393) eru nćstir međ 2 vinninga. Fimm skákmenn hafa hafa 1,5 vinning ţar á međal Hannes Hlífar Stefánsson (2531). Allt er ţví galopiđ og búast má viđ harđri baráttu í dag!
Viđureignir dagsins:
- Henrik Danielsen (2,5) - Einar Hjalti Jensson (0,5)
- Bragi Ţorfinnsson (2) - Sigurbjörn Björnsson (2)
- Stefán Kristjánsson (1,5) - Ţröstur Ţórhallsson (2)
- Hannes Hlífar Stefánsson (1,5) - Guđmundur Kjartansson (1,5)
- Guđmundur Gíslason (1) - Davíđ Kjartansson (1,5)
- Björn Ţorfinnsson (1,5) - Dagur Arngrímsson (0,5)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 10:00
Áskell biđskákmeistari SA
Ţótt biđskákir hafi ađ mestu veriđ aflagđar á landnámsöld eimir enn eftir af gömlum biđskákartöktum á Akureyri. Nú eru ţćr tefldar ţannig ađ klukkan bíđur í 3 sekúndur áđur en hún byrjar ađ tikka (kennt viđ Bronstein). Ţetta getur veriđ löng biđ en hentar sumum til ţess ađ rannsaka stöđuna. Í gćr voru 10 meistarar mćttir til leiks í ţessum tilgangi og ţá urđu úrslit sem hér segir:
1 | Áskell Örn Kárason | 8 |
2 | Sigurđur Eiríksson | 7 |
3 | Sigurđur Arnarson | 7 |
4 | Andri Freyr Björgvinsson | 4˝ |
5 | Ari Friđfinnsson | 4 |
6 | Haki Jóhannesson | 4 |
7 | Sveinbjörn Sigurđsson | 4 |
8 | Karl E Steingrímsson | 3˝ |
9 | Tómas V Sigurđarson | 3 |
10 | Logi Rúnar Jónsson | 0 |
Minnt er á nćsta stórviđburđ sem er fyrirlestur á fimmtudagskvöldiđ. Sjá nánar hér á heimasíđu SA.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 09:30
Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á laugardag á Selfossi
Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á Selfossi nćstkomandi laugardag. Tefldar verđa atskákir, 7 umferđir.
Mótiđ er öllum opiđ ein einungis ţeir sem lögheimili hafa í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.
Mótiđ hefst kl 10:00 og ćtla má ađ ţví ljúki um kl 17:00
Veitt verđa peningaverđlaun og verđlaunagripir fyrir 3 efstu sćtin auk ţess sem sérstök verđlaun verđa í flokki skákmanna međ minna 1600 skákstig
Verđlaun:
1. sćti 10.000.-kr
2. sćti 7.500.-kr
3.sćti 5.000.-kr
Besti árangur undir 1600 skákstig 5.000.-kr
Teflt verđu í Selinu á Selfossi.
Ţátttökugjald: 1.500.- kr. (kaffi, svaladrykkir og léttar veitingar innifaliđ)
Sitjandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson
Skráđir keppendur 15.apríl:
1. Páll Leó Jónsson 2043
2. Nökkvi Sverrisson 1968
3. Sverrir Unnarsson 1907
4. Ingvar Örn Birgisson 1767
5. Ingimundur Sigurmundsson 1791
6. Úlfhéđinn Sigurmundsson 1770
7. Erlingur Jensson 1750
8. Grantas Grigorianas 1729
9. Magnús Matthíasson 1616
10. Inga Birgisdóttir 1564
11. Erlingur Atli Pálmarsson 1405
12. Michael Starosta
13. Arnar Erlingsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 8
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 8780622
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar