Fćrsluflokkur: Spil og leikir
3.6.2012 | 12:07
Brřnshřj: Henrik vann í 4. umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) vann danska FIDE-meistarann Jakob Aabling-Thomsen (2331) í 4. umferđ alţjóđlega mótsins í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í morgun. Henrik hefur nú 2,5 vinning og er í 2.-4. sćti.
Í 5. umferđ, sem hefst nú kl. 13, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Mads Andersen (2432). Danski alţjóđlegi meistarinn Nikolaj Mikkelsen (2399) er efstur međ 3,5 vinning.
Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig. Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda. Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.3.6.2012 | 11:50
Dagur náđi sér ekki á strik í Albena
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) náđi sér aldrei á strik á alţjóđlega mótinu í Albena í Búlgaríu sem fram fór 26. maí - 3. júní.
Dagur hlaut 4,5 vinning í 9 umferđum og endađi í 53.-67. sćti. Frammistađa Dags samsvarađi 2171 skákstigi og lćkkar hann um 22 skákstig fyrir hana.
Fimm skákmenn urđu efstir og jafnir međ 7 vinninga. Ţađ voru Armenarnir Vladimir Akopian (2697), Tigran Petrosian (2657) og Karen Grigoryan (2517), Búlgarinn Ivan Cheparinov (2673) og Ísraelinn Tamir Nabaty (2553).
Alls tóku 123 skákmenn frá 23 löndum ţátt í mótinu. Ţar af voru 20 stórmeistarar og 20 alţjóđlegir meistarar. Dagur var nr. 37 í stigaröđ keppenda.2.6.2012 | 22:00
Hjörvar og Ţorsteinn unnu í fyrstu umferđ í Val Gardena
Í dag hófst alţjóđlegt mót í Val Gardena í Ítalíu. Ţátt taka alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) og FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2248). Í fyrstu umferđ unnu ţeir báđir umtalsvert stigalćgri andstćđinga.
Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţorsteinn viđ úkraínska stórmeistarann Oleg Romanishin (2511) en Hjörvar viđ ítalska FIDE-meistarann Fabrizio Molina (2269).
56 skákmenn frá 19 löndum taka ţátt í ţessu móti og ţar af eru 14 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Hjörvar er nr. 13 í stigaröđ keppenda en Ţorsteinn er nr. 28.
Allar skákir mótsins eru sýndar beint og hefjast umferđir kl. 13.
- Heimasíđa mótsins
- Úrslitaţjónusta
- Beinar útendingar (hefjast kl. 13 nema síđasta umferđin kl. 7)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2012 | 21:30
Mikael Jóhann efstur fyrir lokadag Meistaramót Skákskólans
Mikael Jóhann Karlsson (1926) er efstur međ 4,5 vinning ađ loknum 5 umferđum af 7 á Meistaramóti Skákskólans sem fram fer um helgina. Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Jón Trausti Harđarson (1762), Oliver Aron Jóhannesson (2050) og Hilmir Freyr Heimisson (1752). Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 10 í fyrramáliđ.
Úrslit 5. umferđar má finna hér.
Stöđuna má finna í heild sína hér.
Pörun 6. umferđar má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2012 | 20:55
Brřnshřj: Henrik tapađi í 3. umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) tapađi fyrir danska FIDE-meistarann Jacob Carstensen (2305) í 3. umferđ stórmeistaraflokks í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í dag. Henrik hefur 1,5 vinning og er í 4.-7. sćti.
Í 4. umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ og hefst kl. 8, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Jakob Aabling-Thomsen (2331). Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2560) og danski alţjóđlegi meistarinn Nikolaj Mikkelsen (2399) eru efstir međ 2,5 vinning.
Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig. Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda. Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.2.6.2012 | 14:30
Sumarnámskeiđ Skákakademíu Reykjavíkur hefjast 18. júní

Kennarar Skákakademíunnar hafa mikla reynslu og hafa átt ţátt í ađ uppgötva og ţjálfa mörg efnilegustu börn landsins. Mikiđ er lagt upp úr virkni og leikgleđi á námskeiđunum, og ţegar sólin skín verđur teflt á útitaflinu viđ Lćkjargötu, sem og á Austurvelli og víđar í borginni. Kennt verđur í húsnćđi Kvennaskólans ađ Ţingholtsstrćti 37 - oft kallađ gamli Versló, beint á móti breska og ţýska sendiráđinu í fögru umhverfi Ţingholtanna.
Kennsla er á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Hćgt er ađ velja um kennslu fyrir eđa eftir hádegi, annarsvegar kl. 10-11.30 og hinsvegar kl. 13.30-15.
Milli 15 og 16.30 er svo opiđ hús hjá Skákakademíunni ţar sem skákáhugamenn á öllum aldri eru velkomnir.
Kennarar: Björn Ívar Karlsson, Björn Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Róbert Lagerman, Stefán Bergsson, Hrafn Jökulsson og Inga Birgisdóttir. Ţá munu gestakennarar líta viđ og stórmeistarar koma í heimsókn.
Verđ:
Ein vika: 4000 kr.
Fjórar vikur: 10.000 kr.
Níu vikur: 22.000 kr. Skráning á www.skak.is
Fram ţarf ađ koma;
a) Nafn og fćđingarár ţátttakanda.
b) Netfang foreldra. Allar nánari upplýsingar í gsm: 863-7562 og netfang stefan@skakakademia.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2012 | 13:48
Mikael Jóhann efstur á Meistaramóti Skákskólans
Mikael Jóhann Karlsson (1926) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ Meistaramót Skákskóla Íslands sem fram fór í morgun. Mikael vann Jón Trausta Harđarson (1762). Í 2.-3. sćti međ 3,5 vinning eru Hrund Hauksdóttir (1676) og Oliver Aron Jóhannesson (2050). Fimmta umferđ hefst kl. 15.
Úrslit 4. umferđar má finna hér.
Stöđuna má finna í heild sína hér.Pörun 5. umferđar má finna hér.
2.6.2012 | 13:30
Henrik međ jafntefli viđ Shadade í 2. umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) gerđi jafntefli viđ bandaríska alţjóđlega meistaranum Greg Shadade (2471) í 2. umferđ stórmeistaraflokks í Brřnshřj í Danmörku sem fram fór í morgun. Henrik hefur 1,5 vinning og er í 2.-4. sćti.
Í 3. umferđ, sem hófst nú kl. 13, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Jacob Carstensen (2305). Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2560) er sá eini sem hefur fullt hús.
Međalstigin á mótinu eru 2441 skákstig. Í flokknum taka 10 skákmenn ţátt og ţar af 3 stórmeistarar. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda. Eins og svo oft á dönskum mótum er tefldar 2 umferđir á dag. Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2012 | 13:15
Mjóddarmót Hellis fer fram 9. júní
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 9. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Á síđasta ári sigrađi Brúđarkjólaleiga Katrínar en fyrir ţá tefldi Dađi Ómarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is. Ţátttaka er ókeypis!
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Heimasíđa Hellis: http://hellir.blog.is
- Sími: 866 0116
2.6.2012 | 11:11
Munir tengdir einvíginu sýndir um helgina
Í frétt mbl.is í gćr er fjallađ stćrsta einkasafn muna úr einvígi aldarinnar. Sýning á vegum Landssambands íslenskra frímerkjasafnara verđur um helgina en munirnir eru söfnum Sigurđur R. Péturssonar og Ríkharđs Sveinssonar.
Frétt mbl.is í heild sinni:
Stćrsta einkasafn landsins af munum tengdum einvígi aldarinnar, einvígi Bobby Fischer og Boris Spassky í Reykjavík 1972, verđur sýnt um helgina á sýningu Landssambands íslenskra frímerkjasafnara.
Munirnir koma úr söfnum Sigurđar R. Péturssonar og Ríkharđs Sveinssonar, auk ţess sem sýnt verđur safn í eigu bandarísks ađila. Ađ auki hefur Skáksamband Íslands lánađ ýmsa muni á sýninguna.
Um er ađ rćđa safn afar skemmtilegra muna og óhćtt ađ fullyrđa ađ sjaldan eđa aldrei hafi munum tengdum einvíginu veriđ gerđ viđlíka skil. Međal annars má nefna allar medalíur og silfurskeiđar sem gerđar voru í tengslum viđ einvígiđ, veggspjöld, og myndir áritađar af Spassky og Fischer og ýmsum fleirum mektarmönnum sem ađ einvíginu komu," segir í tilkynningu.
Ţá er ađ finna ađgöngumiđa á allar skákirnar, seđlaveski sem útbúiđ var í ađeins fimmtíu eintökum, matseđillinn á lokahófiđ stóra í Laugardalshöll áritađur af Ficher og Spassky og happdrćttismiđi ţar sem ađalvinningurinn var eitt af hinum frćgu skákborđum sem mikiđ hafa veriđ í umrćđunni upp á síđkastiđ eftir ađ ţau voru sett á uppbođ erlendis.
Ţá eru óvenjulegir og forvitnilegir hlutir á borđ viđ plastdiska og glös sem notuđ voru viđ borđhaldiđ í lokahófinu, en ţađ sótti um ţúsund manns á sínum tíma. Gefiđ var út skákblađ hvern dag sem einvígiđ stóđ og verđur sérútgáfan sýnd og jafnframt stćrsta úrklippusafn sem hćgt er ađ finna um einvígiđ og atburđi ţví tengdu.
Sýning Landsambands íslenskra frímerkjasafnara, FRÍMERKI 2012, var opnuđ í dag í sal KFUM og K á Holtavegi, og stendur til 3. júní.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 6
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8780529
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar