Fćrsluflokkur: Spil og leikir
24.10.2012 | 07:00
Skákţing Garđabćjar hefst á morgun
Vinsamlega skráiđ ykkur í mótiđ međ ţví ađ smella hér
Smelliđ hér til ađ sjá skráđa keppendur
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). viđ Hćgri hliđ Víđis og upp á 2 hćđ.Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 25. okt. kl. 19.30.
- 2. umf. Fimmtudag 1. nóv. kl. 19.30
- 3. umf. Fimmtudag 8. nóv. kl. 19.30
- 4. umf. Fimmtudag 15. nóv. kl. 19.30
- 5. umf. Fimmtudag 22. nóv. kl. 19.30
- 6. umf. Fimmtudag 29. nóv. kl. 19.30
- 7. umf. Fimmtudag 6. des. kl. 19.30
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Ath. B-flokkur er einungis fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 60 mín + 30 sek. á leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 25 ţús.
- 2. verđlaun 10 ţús.
- 3. verđlaun 5 ţús.
Mótiđ er um leiđ Skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efst(ur) 16 ára og yngri.(1996 og síđar). Bókarvinningur ađ verđmćti 4.000 kr.
- Efst(ur) í B flokki: Bókarvinningur auk grips.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorđnir 2.500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3.500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2.000 kr
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 860 3120.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2011 var Jóhann H Ragnarsson.
Sjá má upplýsingar um mótiđ 2011 á chess-result
Spil og leikir | Breytt 22.10.2012 kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2012 | 06:00
Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 29. október kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 30. október kl. 16.30
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
5. Stúlknameistari Hellis fćr verlaunagrip til eignar.
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
Spil og leikir | Breytt 23.10.2012 kl. 22:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2012 | 15:05
Icelandair Cargo og Hjörvar Steinn gera međ sér samstarfssamning
Icelandair Cargo og Hjörvar Steinn Grétarsson, alţjóđlegur skákmeistari og landsliđsmađur, skrifuđu undir samstarfssamning fyrr í dag í húsakynnum Skáksambands Íslands. Međ ţessum samstarfssamningi vill Icelandair Cargo styđja viđ bakiđ á Hjörvari Stein og gera honum kleift ađ ná sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli ásamt ţví ađ styđja hann til frekari afreka á skáksviđinu.
Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvćmdastjóri Icelandair Cargo segir: Ţađ er okkur mikil ánćgja ađ styđja okkar efnilegasta skákmann sem er nú ţegar orđinn einn af bestu skákmönnum landsins til frekari afreka. Viđ höfum mikla trú á Hjörvari og viljum gera okkar í ađ hjálpa honum ađ komast í röđ fremstu skákmanna heims.
Hjörvar Steinn Grétarsson: Ég vil ţakka Icelandair Cargo fyrir stuđninginn. Ţessi samningur mun auđvelda mér ađ komast á alţjóđleg skákmót og sćkja kennslu hjá alţjóđlegum skákmeisturum sem getur bćtt mig sem skákmann.
Gunnar Björnsson forseti SÍ: Skákhreyfingin er Icelandair Cargo afskaplega ţakklát fyrir ađ styđja viđ bakiđ á Hjörvari Steini á svo myndarlegan hátt. Ţetta mun án efa nýtast honum vel.
23.10.2012 | 11:21
Ćskan og ellin fer fram á laugardag
Skákmótiđ í skák "Ćskan og Ellin" verđur haldiđ í 9. sinn laugardaginn 27. október nk. í Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju. RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, stendur fyrir mótinu međstuđningi dyggra stuđningsađila. Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og öldunga 60 ára og eldri. Vegleg verđlaun og viđurkenningar.
Mótiđ hefst kl. 13 á laugardaginn kemur og ţví lýkur um kl. 17 međ veglegri veislu, verđlaunaafhendingu og vinningahappdrćtti. Telfdar verđa 9 skákir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.
Skráning fer fram hér á Skák.is.Lesa má meira um mótiđ hér: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1261854/ og á www.riddarinn.net.
23.10.2012 | 11:15
Oliver sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Oliver Aron Jóhannesson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 22. október. Oliver leyfđi ađeins eitt jafntefli á ćfingunni gegn Jóni Úlfljótssyni en vann ađra andstćđinga sina og endađi međ 6,5v sem öruggur sigurvegari. Nćstur varđ Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v og ţriđji varđ Dagur Ragnarsson međ 5v.
Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudagskvöld 29. október kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr. 1 Oliver Aron Jóhannesson, 6.5 21.0 29.0 25.0 2 Örn Leó Jóhannsson, 5.5 22.0 31.5 22.5 3 Dagur Ragnarsson, 5 20.0 28.5 22.0 4-6 Jón Úlfljótsson, 4.5 22.5 33.0 20.0 Páll Andrason, 4.5 19.5 26.0 19.5 Dawid Kolka, 4.5 18.5 27.5 19.5 7-11 Vigfús Ó. Vigfússon, 4 21.5 29.5 20.0 Bjarni Ţór Guđmundsson, 4 18.5 26.0 18.0 Gunnar Nikulásson, 4 18.5 26.0 15.0 Kristján Halldórsson, 4 16.5 23.5 16.0 Andri Steinn Hilmarsson, 4 16.0 21.5 14.0 12-13 Hafliđi Hafliđason, 3.5 18.5 24.0 12.5 Steinţór Baldursson, 3.5 15.0 21.0 12.0 14-16 Finnur Kr. Finnsson, 3 19.0 25.5 12.0 Jökull Jóhannsson, 3 17.0 24.0 14.0 Tómas Árni Jónsson, 3 15.0 22.5 11.0 17-18 Björgvin Kristbergsson, 2.5 17.0 23.0 8.5 Felix Steinţórsson, 2.5 14.5 22.5 9.0 19-20 Erik Daníel Jóhannsson, 2 14.5 20.0 6.0 Arnór Ingi Pálsson, 2 13.5 18.5 6.0 21 Pétur Jóhannesson, 1.5 15.5 21.5 5.5
23.10.2012 | 07:00
Vetrarmót öđlinga hefst 31. október
Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 31. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.
Mótiđ er nú haldiđ í annađ sinn en ţađ fékk frábćrar viđtökur í fyrra ţegar 47 keppendur skráđu sig til leiks og var ţátttökulistinn vel skipađur. Međalstig tíu stigahćstu keppendanna voru rúm 2.200 og nćstu tíu tćp 2100. Ađeins er teflt einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, og mótinu lýkur vel fyrir jól.
Ţátttökurétt hafa allir öđlingar fertugir og eldri.
Dagskrá:
- 1. umferđ miđvikudag 31. október kl. 19.30
- 2. umferđ miđvikudag 7. nóvember kl. 19.30
- 3. umferđ miđvikudag 14. nóvember. kl. 19.30
- 4. umferđ miđvikudag 21. nóvember kl. 19.30
- 5. umferđ miđvikudag 28. nóvember kl. 19.30
- 6. umferđ miđvikudag 5. desember kl. 19.30
- 7. umferđ miđvikudag 12. desember kl. 19.30
Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ.
Skráning fer fram á http://www.taflfelag.is/
Spil og leikir | Breytt 22.10.2012 kl. 17:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2012 | 22:45
Elsa María og Jóhanna Björg efstar á Íslandsmótinu
Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir eru efstar og jafnar međ 2 vinninga eftir tvćr umferđir á Íslandsmóti kvenna í skák. Í annarri umferđ, sem fram fór á mánudagskvöld, bar Elsa sigurorđ af Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur og Jóhanna Björg sigrađi Hrund Hauksdóttur.
Stigahćsti keppandi mótsins, Lenka Ptacnikova stórmeistari, komst ekkert áleiđis gegn Tinnu Kristínu Finnbogadóttur og lauk skák ţeirra međ jafntefli. Ţćr Lenka og Tinna eru í 3.-4. sćti međ 1˝ vinning.
Ţađ stefnir allt í hörkuspennandi Íslandsmót, en alls eru tefldar sjö umferđir á mótinu. Elsa María er ríkjandi Íslandsmeistari, en Lenka hefur margsinnis unniđ titilinn og teflir á efsta borđi í landsliđi Íslands. Landsliđskonurnar Tinna, Hallgerđur og Jóhanna munu örugglega blanda sér í slaginn um titilinn og yngri stúlkurnar eru margar hverjar til alls líklegar.
Úrslit í 2. umferđ:
Tinna Kristín Finnbogadóttir - Lenka Ptacnikova ˝ - ˝
Hallgerđur Helga Ţorsteindóttir - Elsa María Kristínardóttir 0-1
Hrund Hauksdóttir - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1
Nansý Davíđsdóttir - Ásta Sóley Júlíusdóttir 1-0
Hildur B. Jóhannsdóttir - Veronika Steinunn Magnúsdóttir 0-1
Svandís Rós Ríkharđsdóttir - Donika Kolica 0-1
Í 3. umferđ mćtast:
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Elsa María Kristínardóttir
Lenka Ptacnikova - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Tinna Kristín Finnbogadóttir
Donika Kolica - Nansý Davíđsdóttir
Svandís Rós Ríkharđsdóttir - Hrund Hauksdóttir
Ásta Sóley Júlíusdóttir - Hildur B. Jóhannsdóttir
22.10.2012 | 20:53
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni
Helgina 8.-9. desember er stefnt á ađ halda atskákmót skákklúbbs Icelandair ef nćg ţátttaka fćst og verđur mótiđ međ svipuđu sniđi og í fyrra fyrir ţá sem ţekkja. Umferđafjöldi rćđst af ţátttökufjölda en markmiđiđ er ađ hafa 9-14 umferđir ef ţađ mögulega gengur upp.
Ţetta er opin sveitakeppni og til ađ tryggja spennandi og skemmtilega keppni verđur hámark á heildarstigafjölda hverjar sveitar, eđa 8.500 stig í hverri umferđ. Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig og stigalausir verđa skráđir međ 1.500 stig. Miđađ er viđ stigalista FIDE sem kemur í nóvember og íslenska listann sem kom í september.
Ţó ađ ţetta sé opin sveitakeppni eru fyrirtćki, stofnanir, klúbbar, eđa önnur félög hvött til ađ senda liđ til keppni undir ţeirra nafni.
- Reykjavík Natura, áđur Hótel Loftleiđir
- 8.-9. desember kl. 13:00 báđa daga og teflt c.a. til 18:00
- 4 í liđi, leyfilegt ađ hafa 3 varamenn
- Ţátttökufjöldi 13-24 sveitir. Fyrstur kemur fyrstur fćr, en hćgt verđur ađ setja liđ á biđlista.
- 9-14 umferđir
- 15 mínútur á mann.
- Ţátttökugjald: 16.000 á sveitina
Međal verđlauna eru farseđlar til Evrópu og Bandarríkjanna auk annarra fínna verđlauna.
Nánari upplýsingar munu birtast síđar ţ.á.m. hvar og hvenćr skráning fer fram, en áhugasamir geta sent póst á Óskar Long; ole@icelandair.is
22.10.2012 | 19:44
Íslandsmót kvenna: Bein útsending frá 2. umferđ
2. umferđ Íslandsmóts kvenna hófst klukkan 19 í húsnćđi Skákskóla Íslands í Faxafeni. Íslandsmeistarinn Elsa María Kristínardóttir hefur svart gegn Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, en báđar sigruđu ţćr í 1. umferđ.
Stigahćsti keppandinn, stórmeistarinn Lenka Ptacnikova, hefur svart gegn Tinnu Kristínu Finnbogadóttur. Ţá hefur Hrund Hauksdóttir hvítt gegn Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur, en allar unnu ţćr í 1. umferđinni.
Í öđrum viđureignum mćtast Nansý Davíđsdóttir, yngsti keppandinn á mótinu, og Ásta Sóley Júlíusdóttir; Hildur B. Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir; og Svandís Rós Ríkharđsdóttir og Donika Kolica.
Tefldar eru sjö umferđir á Íslandsmótinu. Lenka, sem er langstigahćst, er sigurstrangleg en ungu skákkonurnar munu örugglega veita henni verđuga keppni.
22.10.2012 | 17:19
Skáklífiđ blómstrar í Árbć
Skákakademían stóđ fyrir skemmtilegri skákkynningu á Ársafni á sunnudaqinn. Fjölmargir áhugasamir ungir skákmenn og foreldrar mćttu og áttu ánćgjulegar stundir viđ taflborđiđ. Leiđbeinendur voru Björn Ívar Karlsson yfirkennari Skákakademíunnar, og kempurnar Finnur Kr. Finnsson Jón Víglundsson frá Skákfélagi eldri borgara.
Krakkarnir sem mćttu í Ársafn komu flest úr skólunum í Árbć og nágrenni, enda er líflegt ţar skáklíf. Í Árbćjarskóla kennir Gunnar Finnsson, í Norđlingaskóla kennir Bjarni Jens Kristinsson og í Ingunnarskóla annast Björn Ţorfinnsson skákkennsluna.
Ţeir Björn Ívar, Finnur og Jón tefldu viđ gesti og gangandi í Ársafni, tekin voru fyrir mátţemu og Björn tefldi fjöltefli viđ nokkra drengi og fór svo yfir skákirnar og helstu mistökin. Mikiđ er til af nýjum skáksettum á safninu en einnig býr ţađ yfir mjög góđum skákbókarkosti.
Skákakademían stendur fyrir skákkennslu í Ársafni alla sunnudaga í nóvember klukkan 14 og eru allir hjartanlega velkomnir.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.8.): 10
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 249
- Frá upphafi: 8779495
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 163
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar