Fćrsluflokkur: Spil og leikir
5.11.2012 | 23:17
Skákćfingar T.R. á fullri ferđ!
Ţrátt fyrir vonskuveđur á laugardaginn var, 3. nóvember, mćtti hátt á fjórđa tug barna og unglinga á skákćfingu í félagsheimili T.R. Ađ ţessu sinni var sameiginleg ćfing hjá afrekshóp T.R. og yngri hópnum. Ţađ var skemmtilegt tćkifćri fyrir ţau yngri ađ reyna sig á móti eldri og reyndari skákkrökkunum. Salurinn er um ţessar mundir upprađađur fyrir Vetrarmót öđlinga, ţannig ađ krakkarnir tefldu viđ kjörađstćđur.
Skákćfingar fyrir stelpur og konur á öllum aldri eru kl. 12.30 til 13.45 og er ţátttakan ţar ađ glćđast eftir rólega byrjun í haust. Umsjón međ ţeim ćfingum hefur Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Skákćfingarnar fyrir börn og unglinga fćdd 1997 og síđar eru svo kl. 14-16. Ţađ eru tveir hópar sem ćfa samhliđa, annars vegar afrekshópur T.R. sem Dađi Ómarsson ţjálfar, en hann er bćđi Skákmeistari T.R. 2012 og Hrađskákmeistari T.R. 2012. Umsjón međ yngri flokknum hefur svo Torfi Leósson, margreyndur skákţjálfari T.R.-inga.
Á skákćfingunum er skákţjálfun og taflmennsku blandađ saman. Á hverri ćfingu er bođiđ upp á hressingu, sem krökkunum finnst vera ómissandi! Ţátttakendur á skákćfingum Taflfélags Reykjavíkur koma úr öllum hverfum Reykjavíkurborgar svo og úr Kópavogi, Garđabć og Hafnarfirđi. Sjá nánar um skákćfingar T.R. og mót á vegum félagsins á heimasíđu T.R. www.taflfelag.is
Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Myndir frá Laugardagsćfingu T.R. 3. nóv.Björn Jónsson
5.11.2012 | 20:00
Róbert Harđarson efstur á Nóvemberskákmótinu í VIN
Á međan Guđirnir grétu ákaft, sveif andi Caissu í húsnćđi VINJAR. Nóvemberskákmótiđ í VIN var haldiđ til heiđurs Hrafni Jökulssyni sem varđ fjörtíu og sjö ára fyrsta nóvember sl. Ţórdís forstöđufrú VINJAR fékk ţađ hlutverk ađ leika fyrsta leik mótsins, í öllum tilvikum segir keppandinn sem hefur hvítt viđkomandi hvađ hann vilji leika í fyrsta leik, en nú fékk Ţórdís alfariđ ađ ráđa fyrsta leik mótsins, hún lék 1.Rf3 sem dugđi vel til jafnteflis í viđureign Hrafns og Róberts.
Ţórdís átti einnig frábćran leik er kom ađ veisluborđi VINJAR í hálfleik mótsins, ţótti ţađ einkar glćsilegt í dag. Heiđursgesturinn Hrafn náđi bronsinu og lék síđasta leik mótsins er hann afhenti sigurvegarum afmćlisbikarinn. Skák og mótsstjórn var í öruggum höndum Róberts Lagermans. Lokastađa mótsins er hér fyrir neđan.
1 Róbert Harđarson 5.5
2 Birgir Berndsen 5
3 Hrafn Jökulsson 4.5
4 Ásgeir Sigurđsson 4
5-6 Ađalsteinn Thorarensen 3.5
Hjálmar Sigurvaldason 3.5
7-10 Grímur Daníelsson 3
Haukur Halldórsson 3
Ingi Tandri Traustason 3
Jón Gauti Magnússon 3
11 Hörđur Jónasson 2
12-13 Viđar Eiríksson 1
Ađalgeir Jóhannsson 1
14 Gunnar Gestsson 0
Myndaalbúm (RL og RH)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2012 | 18:00
Atskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson
Atskákmót Íslands 2012 - Minningarmót um Sturlu Pétursson
Verđur haldiđ daganna 16.-18. nóvember n.k
Mótiđ verđur í senn minningarmót um Sturlu Pétursson skákmeistara.
Stađsetning Hlađan Gufunesbć Gufunesvegi 112 Reykjavík (sjá á korti)
http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1488810&x=363331&y=407608&z=9
Tímamörk eru 25 mín á skák
Ţátttökugjald er 1.000 krónur fyrir 16 ára og yngri, 2.000 krónur fyrir 16 ára og eldri
Fyrirkomulag verđur međ sama sniđi og í fyrra. Fyrst verđa tefldar 7 umferđir. Fjórir efstu tefla síđan í undanúrslitum tvćr skákir međ sitthvorn litinn.
Verđlaun
1. 100.000
2. 50.000
3. 25.000
4. 25.000
Einnig verđa veittir bikarar fyrir bestan árangur unglinga, kvenna og öldunga.
Ađalstyrkarađli mótsins er Gúmmívinnustofan Skipholti
Sigurvegari mótsins hlýtur nafnbótina Atskákmeistari Íslands.
Dagskrá mótsins
Föstudag 16.11
19:30 - 22:30 1-3 umferđ
Laugardagur 17.11
13:00 -16:30 4-7 umferđ
Sunnudagur 18.11
13:00 - 15:00 Undanúrslit
Stefnt er ađ ţví ađ úrslitaeinvígiđ fari fram í beinni útsendingu á RÚV
Hćgt er ađ skrá sig á https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dHJyRG4zZXdmdWxZa0ZJMTJuSU5zaUE6MQ
Hćgt er ađ sjá skráđa keppendur hérna
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AiyZI3bNVvoCdHJyRG4zZXdmdWxZa0ZJMTJuSU5zaUE#gid=0
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2012 | 16:00
TORG - skákmótiđ 2012 verđur í Foldaskóla á laugardaginn
Skákdeild Fjölnis heldur hiđ árlega TORG - skákmót nćsta laugardag, 10. nóvember og verđur mótiđ ađ ţessu sinni haldiđ í Foldaskóla í Grafarvogi.
TORG-mótiđ stendur frá kl. 11:00 - 13:00 og lýkur međ veglegri verđlaunaafhendingu. Fyrirtćkin á Torginu í Hverafold gefa yfir 20 góđa vinninga og verslunin NETTÓ býđur öllum ţátttakendum upp á ókeypis veitingar og gefur ţrjá glćsilega verđlaunabikara.
Heiđurđsgestur TORG-mótsins 2012 verđur sjálfur Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson og mun hann leika fyrsta leikinn.
Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. TORG-skákmót Fjölnis eru bráđskemmtileg skákmót ćtluđ öllum grunnskólanemendum og tilvaliđ fyrir nemendur sem notiđ hafa kennslu í skólum t.d. á vegum Skákakademíu Reykjavíkur. Flestir af öflugustu skákrökkum landsins hafa í gegnum árin fjölmennt á Torg- skákmót Fjölnis. Mótiđ hefst eins og áđur segir kl. 11.00 en ţátttakendur eru beđnir um ađ mćta fimmtán mínútum fyrr til skráningar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)

Unglingameistaramót Íslands 2012 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 9.- 10. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2012" og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.- á skákmót erlendis. Farseđilinn gildir í eitt ár.
Mótiđ átti ađ fara fram síđustu helgi en var frestađ vegna veđurs. Ţeir sem skráđu sig fyrir helgina ţurfa ekki ađ endurskrá sig.
Umferđatafla:
Föstudagur 9. nóv.:
kl. 20.00 4 atskákir
Laugardagur 10. nóv.:
kl. 17.00 3 atskákir
Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending og lokahóf.
Tímamörk: 25 mín + 10 sek. viđbótartími á hvern leikŢátttökugjöld: kr. 2.000.-
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
5.11.2012 | 14:16
Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram á laugardag og sunnudag
Skákţing Íslands 2012 - drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri)
Skákţing Íslands 2012 - pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri)

Keppni á Skákţingi Íslands 2012 - 15 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur dagana 10. og 11. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir keppanda. Teflt verđur í einum flokk.
Mótiđ átti ađ fara fram síđustu helgi en var frestađ vegna veđurs. Ţeir sem skráđu sig fyrir helgina ţurfa ekki ađ endurskrá sig.
Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík
Umferđartaflan:
Laugardagur 10. nóvember
- kl. 13.30 1. umferđ
- kl. 14.30 2. umferđ
- kl. 15.30 3. umferđ
- kl. 16.30 4. umferđ
- kl. 17.30 5. umferđ
Sunnudagur 11. nóvember
- kl. 11.00 6. umferđ
- kl. 12.00 7. umferđ
- kl. 13.00 8. umferđ
- kl. 14.00 9. umferđ
Ţetta eru áćtlađar tímasetningar, en hver ný umferđ hefst ađ ţeirri fyrri lokinni.
Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is. Fyrri skráning
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2012 | 10:38
Nóvemberhrađskákmót hjá VIN hefst kl.13 í dag
Nóvemberhrađskákmótiđ verđur haldiđ í VIN, Hverfisgötu 47, á morgun mánudag kl. 13.00.
Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartími sjö mínútur á keppenda.
Bođiđ verđur upp á óvćntar uppákomur, heiđursgest, glćsilega vinninga og hiđ margrómađa VINJAR-veisluborđ í hálfleik. Mótstjórn og skákstjórn verđur í höndum Róberts Lagerman, Allir hjartanlega velkomnir.
5.11.2012 | 07:00
Atskákmeistaramót Reykjavíkur fer fram í kvöld
Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Einar Hjalti Jensson og atskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Verđlaun:
1. 15.000
2. 7.500
3. 4.000Ţátttökugjöld:
16 ára og eldri: 1000 kr
15 ára og yngri: 500
Spil og leikir | Breytt 3.11.2012 kl. 10:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2012 | 22:58
Skákbćkur frá Krakkaskák
Krakkaskák.is hefur gefiđ út vinnubók sem er sú fyrsta í seríunni: Gulur,Rauđur,Grćnn og Blár og inniheldur ćfingar í skák. Bókin er hugsuđ til notkunar í skákkennslustund međ skákkennara. Skákkennarinn getur látiđ börnin vinna verkefnin saman í fámennum hópi eđa kosiđ ađ vinna međ öllum hópnum samtímis.
Hvernig kennarinn kýs ađ nota bókina er algerlega undir honum sjálfum komiđ. Nemandinn ţarf ekki ađ skrifa neinn texta, heldur ađeins merkja viđ satt eđa ósatt? Bókin inniheldur fullyrđingar sem eru sannar eđa ósannar um mikilvćg skákatriđi. Ţađ eru fullt af stöđumyndum og ćfingar sem eru góđar fyrir byrjendur.
Í stórum blönduđum krakkahóp ţar sem skilningur og geta er mjög misjöfn er oft erfitt ađ gera ćfingar sem ţjóna öllum hópnum og ganga úr skugga um ađ allir hafi skiliđ allt. Ţarna hefur kennarinn líka tćkifćri á ađ koma krökkum í hópa til ađ vinna misjöfn verkefni og börnin ekki óvön ađ vinna svipuđ verkefni í skólanum.
Ţessi bók leysir marga aukasnúninga eins og ljósritun og margt annađ. Bókin kostar einungis 450 kr.stk. og er til eignar fyrir nemandann hvort sem hann fer međ hana heim eftir hverja ćfingu eđa kennarinn geymir bókina sem ég mćli frekar međ ađ gera ţar til hann hefur klárađ bókina. Hún er í A5 stćrđ og telst fremur til bćklings en bókar ţví blađsíđufjöldi er einungis 16 síđur.
Ţessi Gula bók er um hreyfanleika og getu mannanna ásamt taflborđinu. Hún styđst viđ ţá kennslu sem er trúlega dćmigerđ ungum byrjendum sem eru á 1.stigi skáklistarinnar.
Rauđa bókin mun svo vera sniđin fyrir ţá sem eru komnir á 2.stig skáklistarinnar og ţannig mun ţađ halda áfram ef nćgileg eftirsókn verđur eftir fleiri bókum. Guli bćklingurinn verđur tilbúin úr prentun í lok vikunnar og ţeir sem hafa áhuga á ađ panta bćkling er bent á ađ senda Siguringa Sigurjónssyni tölvupóst í netfangiđ krakkaskak@krakkaskak.is.
4.11.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Vildi stytta sér leiđ

Ţar sem enginn efstu manna er félagi í TR hlýtur Dađi Ómarsson nafnbótina Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur en hann varđ í 5. sćti, hlaut 4 ˝ vinning af níu mögulegum.
Í b-riđli sigruđu Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarason međ 6 ˝ v. af átta mögulegum en félagi ţeirra úr Rímaskóla, Oliver Jóhannesson, kom nćstur međ 6 v. Í c-riđli vann Dawid Kolka međ 7 v. af 9 mögulegum en Hilmir Freyr Heimisson og Bjarnsteinn Ţórsson komu nćstir međ 6 ˝ v.
Jón Viktor hóf mótiđ af miklum krafti og lagđi ţar grunninn ađ sigri sínum. Hann mćtti Dađa Ómarssyni í 2. umferđ en Dađi, sem er feikilega vel ađ sér í byrjunum, gáđi ekki ađ sér á mikilvćgu augnabliki og Jón Viktor náđi ađ spila út óvćntum leik sem lagđi stöđu Dađa í rúst í einu vetfangi:
Dađi Ómarsson - Jón Viktor Gunnarsson
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. Dd2 O-O 9. dxc5
Ţetta afbrigđi sem kennt er viđ Wilhelm Steinitz nýtur mikilla vinsćlda um ţessar mundir.
9. ... Bxc5 10. O-O-O Da5 11. Bxc5 Rxc5 12. Kb1 Bd7 13. h4 Hfd8 14. Be2 Hac8 15. h5 Be8 16. h6?
Dađi vildi stytta sér leiđ ađ settu marki en leikurinn er afar ónákvćmur. Hann varđ ađ skorđa d-peđiđ og leika 16. Rd4 eđa 16. Rb5 strax.
16. ... d4! 17. Rb5
17. ... d3!
Hvítur er bjargarlaus ţví 18. Dxa5 er einfaldlega svarađ međ 18. ... Rxa5 og vinnur mann.
18. cxd3 Dxb5 19. D4 Da4 20. Hxg7 Re4 21. De1 Rb4 22. a3 Rc3+!
Laglegur lokahnykkur, 23. bxc3 er svarađ međ 23. ... Db3+ og mát í nćsta leik.
Friđrik tefldi á minningarmóti um Bent Larsen
Friđrik Ólafsson varđ í 6. - 17. sćti á minningarmótinu um Bent Larsen sem lauk í Álaborg í Danmörku um síđustu helgi. Nokkrir ađrir öflugir skákmenn af kynslóđ Larsens tóku ţátt auk Friđriks, t.d. Wolfgang Uhlmann. Friđrik varđ í 6. - 17. sćti af 61 keppanda, hlaut 4 ˝ vinning af sjö mögulegum, vann tvćr skákir og gerđi fimm jafntefli. Sigurvegari varđ Jens Kristiansen. Taflmennska Friđriks í sigurskákunum tveimur var ţróttmikil en hann var fullmikill diplómat er hann mćtti minni spámönnunu0m. Markmiđ hans var vitaskuld ađ heiđra minningu Larsens en ţeir Friđrik háđu marga hildi á meira en 50 ára tímabili. Larsen steig sín fyrstu skref í skákinni í Álaborg og Danir minnast hans ávallt međ mikilli virđingu og hlýju.
Jóhanna efst á Íslandsmóti kvenna
Eftir ţrjár umferđir á Íslandsmóti kvenna hefur Jóhanna Björg Jóhannsdóttir náđ forystu međ fullu húsi vinninga. Tinna Kristín Finnbogadóttir kemur nćst međ 2 ˝ vinning og í 3. - 5. sćti eru ţćr Lenka Ptacnikova, Elsa María Kristínardóttir og Nancy Davíđsdóttir međ 2 vinninga. Keppendur eru 12 og tefla sjö umferđir eftir svissneska kerfinu.
-------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 28. október 2012.
Spil og leikir | Breytt 29.10.2012 kl. 10:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 21
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8780595
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar