Fćrsluflokkur: Spil og leikir
13.1.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur í banastuđi í Hastings
Ţađ hefur veriđ gaman ađ fylgjast međ Guđmundi Kjartanssyni á hinu fornfrćga skákmóti í Hastings sem lýkur nú um helgina. Hvílíkur baráttukraftur! Eftir fimm umferđir af tíu var hann kominn međ 4 vinninga af fimm og árangur uppá 2728 elo-stig og hafđi unniđ tvo stórmeistara frá Úkraínu. Hann átti einnig góđa sigurmöguleika í skákum sínum í ţriđju og fjórđu umferđ en maraţonviđureigninni viđ Englendinginn Jonathan Hawkins lauk eftir 108 leiki og meira en 8 klst. baráttu. Vissulega kom babb í bátinn í sjöttu umferđ ţegar hann tapađi fyrir Litháanum Sarunas Sulskis en í byrjun ţeirra skákar henti" Guđmundur ţrem peđum í andstćđing sinn en sveigđi svo biskup sinn í vitlausa átt í krítískri stöđu og tapađi. Hann er jafn Hjörvari Steini Grétarssyni, í 9. - 22. sćti af 92 keppendum en Hjörvar hefur ekki veriđ ađ fást viđ jafn öfluga andstćđinga auk ţess sem herjađ hefur á hann magapest sem varđ til ţess ađ hann fékk ˝ vinnings-yfirsetu" á gamlársdag. Margt getur ţó gerst á lokasprettinum.
Samantekt á skak.is sem birt var um áramótin leiddi í ljós ađ Guđmundur hćkkađi meira í stigum á síđasta ári en flestir íslenskir skákmenn. Ţađ ţarf ekki ađ koma á óvart ţví hann var iđinn viđ kolann; eftir ađ hafa teflt á Indlandi í ársbyrjun tók viđ Reykjavíkurskákmótiđ, Íslandsmót og ţar á eftir átta mánađa dvöl í ýmsum löndum Suđur-Ameríku ţar sem hann tefldi á fjölmörgum mótum. Á síđasta mótinu sem fram fór í Kosta Ríka varđ hann ađ hćtta eftir sjö umferđir til ţess ađ komast heim til Íslands fyrir jólin en hafđi ţá hlotiđ 6 ˝ vinning. Ekki var jólafríiđ langt, ţann 27. desember hófst Hastings-mótiđ.
Ţađ er ekki víst ađ stigaháir andstćđingar Guđmundar hafi vitađ ađ ţeir voru ađ mćta skákmanni í góđri ćfingu:
Hastings; 5. umferđ:
Guđmundur Kjartansson - Andreij Vovk ( Úkraínu )
Kóngsindversk vörn
1.d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5
Frćg lína úr 60 minnisverđum skákum", ađ ţetta afbrigđi leiđi óverjandi mátsókn yfir hvítan, er ekki sönn! En ţessu trúđu menn samt lengi eđa ţar til Viktor Kortsnoj tók afbrigđiđ upp og vann nokkrar frćgar skákir áriđ 1987.
13. Hc1
Kortsnoj lék ýmist 13. b4, 13. Rb5 eđa 13. a4. Ţessi eđlilegi leikur kom ţó síđar viđ sögu hjá honum
13. ... Rg6 14. Rb5 b6
Kortsnoj sýndi fram á ađ ef svartur leikur 14. .. a6 kemur 15. Ra7 ásamt -b4 og - c5.
15. b4 a6 16. Rc3 Hf7 17. Rd3 Bf8 18. c5 Hg7 19. cxd6 Bxd6 20. Rb2 Rf6 21. Rc4 Bxb4 22. d6! Bxc3
Bráđsnjall millileikur sem Guđmundur hafđi tekiđ međ í reikninginn ţegar hann lék 22. d6.
23. ... Dxd1 24. Hfxd1 Hxc7
Eftir 24. ... Ba5 kemur 25. Hd8+ og 26. d6 og vinnur.
25. Bxb6 Hc6 26. Hxc3 Be6 27. Hdc1 Hb8 28. Ba5 Bd7 29. a3 Kg7 30. Bb4 g4 31. Rd6 Hxc3 32. Bxc3 h5 33. Rf5 Kh7 34. Bb4!
Ţađ er erfitt ađ finna varnir fyrir svartan eftir ţennan leik. Peđsóknin á kóngsvćng skilar engu og hrókurinn er á leiđ inn eftir c-línunni.
34. ... Bb5 35. Bxb5 Hxb5 36. Hc7+ Kh8 37. Hc6!
Vinnur mann.
37. ... a5 38. Be1 Hb1 39. Kf1 Rd7 40. Hxg6 Rc5 41. Hd6 Hb3 42. Bf2 Rd3 43. Bh4 Hxa3 44. Hd7 Kg8 45. Rh6 Kf8 46. Bf6 Ha1 47. Ke2 gxf3 48. gxf3 He1 49. Kd2
- og Vovk gafst upp.
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 6. janúar 2013.
Spil og leikir | Breytt 8.1.2013 kl. 00:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 19:07
Einar Hjalti efstur međ fullt hús á KORNAX-mótinu.
Einar Hjalti Jensson (2301) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Einar vann Lenku Ptácníková (2281). Fimm skákmenn koma nćstir međ 3,5 vinning.
Nokkuđ var um óvćnt úrslit. Íslandsmeistari barna, Vignir Vatnar Stefánsson (1627) vann Pál Sigurđsson (1986) og Felix Steinţórsson (1434) lagđi Birki Karl Sigurđsson (1753).
Einni skák úr 4. umferđ er frestađ og ţví liggur pörun fimmtu umferđar ekki fyrir en parađ verđur annađ kvöld.
Öll úrslit 4. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 18:03
Bragi međ jafntefli viđ Short
Bragi Ţorfinnsson (2484) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Nigel Short (2696) í 4. umferđ bresku deildakeppninnar sem fram fór í dag. Bragi sýndi miklu seiglu í skákinni en hann skítastöđu sem hann bjargađi í jafntefli eins og fariđ er yfir á Skákhorninu.
Ingvar Ţór Jóhannesson (2340) tapađi hins vegar fyrir enska stórmeistaranum Mark Hebden (2548).
13.1.2013 | 17:48
Wijk aan Zee: Hjörvar vann í 2. umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) vann hollenska alţjóđlega meistarann Twan Burg (2492) í 2. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee. Hjörvar hefur 1,5 vinning.
Í c-flokki eru međalstigin 2476 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12:30)
13.1.2013 | 15:43
Ţrettándamótiđ í Gallerýinu: Vignir Vatnar vann sannfćrandi sigur
Ţađ var glađbeittur hópur skákgeggjara sem lagđi leiđ sína í Gallerý Skák til ađ kveđja Jólin endanlega á fimmtudagskvöldiđ var ţegar Ţrettándamótiđ var ţar haldiđ.
"Skák er betri" sagđi frćgur meistari einu sinni (Bobby Fischer í Curocao 1962) ţegar honum var bođiđ á gleđihús. "Jólin koma nú oftar" sagđi annar ţegar hann var inntur eftir ţví hvort bćri betra ađ eiga góđ Jól eđa ljúfan ástarfund. Ţađ er ţví ljóst ađ ţađ er viss eftirsjá af Jólunum sem koma ţó aftur, en mikilvćgara er ađ hjól skáklífsins eru farin ađ snúast á ný af fullum krafti eftir stutt hlé um hátíđarnar.
Hinn ungi og ofursnjalli Vignir Vatnar Stefánsson (9 ára) fór geyst af stađ í mótinu og lagđi Gunna Gunn hinn aldna meistara í fyrstu umferđ í annađ sinn á stuttum tíma og fleiri valinkunna kappa í kjölfariđ. Gunnar Birgisson hinn rammi var engin fyrirstađa heldur og ekki gefiđ ađ ađrir Gunnarar hefđu orđiđ ţađ heldur ţó hálf tylft ţeirra vígamanna hefđi veriđ til stađar. Góđi Kópavogsdátinn varđ annar en tveir skiptu međ sér 3ja sćtinu ţeir Friđgeir Hólm og Jon Olav Fivelstad, sem leysti hann af hólmi í miđju móti.
Ţađ fór líka svo sem áhorfđist í byrjun ađ yngissveinninn efnilegi vann mótiđ međ sannfćrandi hćtti. Varđ einn efstur međ 8.5 vinning af 11 mögulegum. Ţetta er í annađ sinn sem hann sigrar á móti í Gallerýinu en fimm sinnum hefur hann orđiđ ţar í öđru sćti síđan í haust. Enginn tilviljun ađ hann er nú nýkrýndur Íslandsmeistari barna 10 ára og yngri ţegar ţetta er skrifađ og gćti endurtekiđ leikinn ađ ári. Til hamingju Vignir og eins Stefán pabbi, ţín dygga stođ og stytta.
Kristján Stefánsson vildi eigna sér hlut í sigrinum međ ţví ađ tapa fyrir Vigni Vatnari í síđustu umferđ, sem var góđra gjalda vert en varđ nú samt ađ sćtta sig viđ ađ 10 sćtiđ og hverfa á braut verđlaunalaus. En ţađ kemur fimmtudagur eftir ţennan.
Hér má sjá nánari úrslit.
Meira á www.galleryskak.net
ESE Skákţankar 13.01.13
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 13:00
KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá fjórđu umferđ hefst kl. 14
Fjórđa umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst kl. 14. Venju samkvćmt eru 6 skákir sýndar beint frá umferđinni. Útsendingunn frá umferđinni má nálgast hér.
Skákirnar sem sýndar eru beint eru:
- FM Davíđ Kjartansson (2323) - Omar Salama (2265)
- WGM Lenka Ptácníková (2281) - Einar Hjalti Jensson (2301)
- Dađi Ómarsson (2218) - Ţór Már Valtýsson (2023)
- Mikael Jóhann Karlsson (1960) - Júlíus Friđjónsson (2185)
- Sćvar Bjarnason (2141) - Örn Leó Jóhannsson (1956)
- Hilmar Ţorsteinsson (1776) - Halldór Pálsson (2074)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bragi Ţorfinnsson (2484) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2340) taka báđir ţátt í bresku deildakeppninni sem fram fer um helgina í Daventry í Englandi. Ţeir unnu báđir í gćr í 5-3 sigri sveitar ţeirra, Jutes of Kent, á sveitinni Warwickshire Select. Bragi vann Henrik Stepanyan (2178) en Ingvar vann John Pitcher (2226).
Andstćđingarnir í dag eru hins vegar öllu sterkari en ţá mćta ţeir sveitinni Guildford. Fyrir ţeirri sveit fer Nigel Short (2696) og teflir Bragi viđ hann. Ingvar mćtir enska stórmeistaranum Mark Hebden (2548). Hćgt er fylgjast međ ţeim félögum beint og hefst útsendingin kl. 13.
13.1.2013 | 08:31
Vignir Vatnar Íslandsmeistari barna
Íslandsmót barna fór fram í gćr í Rimaskóla. Ţađ fór vel á ţví ađ keppendur vćru 64 enda 64 reitir á taflborđinu. Menntamálaráđherra setti mótiđ um leiđ og hún lék kóngspeđinu fram um tvo reiti fyrir Nansý Davíđsdóttur. Í stuttu ávarpi vék Katrín Jakobsdóttir ađ ţví ađ skák mćtti vel kenna í öllum skólum eins og ađrar greinar, ćtti ţar fullt erindi og vísađi um leiđ til starfshóps á vegum ráđuneytisins sem mun kortleggja skákkennslu í grunnskólum á Íslandi og fara yfir rannsóknir sem sýna fram á ágćti skákiđkunar fyrir nemendur.
Úrslit framan af móti voru nokkuđ hefđbundin og röđuđu sigurstranglegustu skákmennirnir sér í efstu sćtin. Eftir fimmtu umferđ komust ţeir keppendur sem höfđu ţrjá eđa fleiri vinninga áfram í síđustu fjórar umferđirnar en hinir féllu úr leik.
Í sjöttu umferđ mćttust efstu krakkarnir ţau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir. Vignir hafđi nokkuđ öruggan sigur og var ţar međ orđinn einn efstur. Í nćstu umferđ mćtti hann Mykhael Kravchuk og hafđi unniđ tafl ţegar hann lék af sér manni í endatafli og Mykhael ţar međ kominn upp ađ hliđ Vignis og Nansýjar međ sex vinninga af sjö ţegar tvćr umferđir voru eftir. Öll unnu ţau í áttundu umferđ og allt ţví í járnum fyrir lokaumferđina. Joshúa nokkur Davíđsson bróđir Nansýjar mćtti ţá Mykhael og lagđi hann í peđsendatafli á međan Vignir og Nansý unnu örugga sigra. Ţurftu ţau ţví ađ tefla einvígi en fyrir einvígiđ voru veitt verđlaun í hverjum árgangi fyrir sig.
Árgangaverđlaun:
- 2007 Elsa Kristín Arnaldardóttir
- 2006 Stefán Orri Davíđsson
- 2005 Joshúa Davíđsson
- 2004 Ţorsteinn Emil Jónsson
- 2003 Vignir Vatnar Stefánsson
- 2002 Nansý Davíđsdóttir
Vignir og Nansý tefldu sannkallađ maraţon einvígi. Fyrst tefldu ţau tvćr tíu mínútna skákir. Nansý vann fyrri skákina en Vignir jafnađi metin. Ţá tóku viđ tvćr hrađskákir og aftur vann Nansý og Vignir jafnađi. Ţá ţurfti ađ grípa til armageddon-skákar, hreins bráđabana, ţar sem Nansý hafđi hvítt, fékk sex mínútur en Vignir fékk fimm mínútur međ svörtu og dugđi jafntefli til ađ verđa Íslandsmeistari. Nansý fékk ágćtis sóknarstöđu en Vignir varđist vel og fékk svo betri stöđu og hafđi sigur.
TR-ingurinn Vignir Vatnar er vel ađ titlinum kominn. Hann sýndi mikiđ öryggi í sjálfu mótinu fyrir utan mistökin gegn Mykhael. Í einvíginu gegn Nansý gat allt gerst en í öllum ţeirra skákum náđi Vignir ţónokkru forskoti á klukkuna sem skipti máli. Nansý sem er í Rimaskóla og Skákdeild Fjölnis freistađi ţess ađ verja titilinn en í fyrra varđ hún fyrsta stúlkan sem sigrađi á Íslandsmóti barna. Nansý tefldi vel allt mótiđ og hefđi vel getađ hreppt titilinn, og var í einni skákinni gegn Vigni nálćgt ţví ađ máta á síđustu sekúndunum ţegar hún féll. Mykhael sem kemur úr TR er vel ađ bronsinu kominn og sá skákmađur í ţessum aldursflokki sem er hvađ lengst kominn fyrir utan Vigni og Nansý. Vignir og Mykhael eiga báđir eftir ađ tefla á ţessu móti einu sinni í viđbót en Nansý var á síđasta ári.
Fulltrúar landsbyggđarinnar stóđu sig ágćtlega og náđi Óliver Ísak Ólason Skákfélagi Akureyar áttunda sćtinu. Tveir ungir skákmenn frá Hellu komust einnig áfram eftir fimmtu umferđina en ţeir eru í skákkennslu hjá Björgvini S. Guđmundssyni kennara viđ Grunnskólann á Hellu. Af öđrum keppendum má nefna ţá Jón Jörund Guđmundsson KR og Joshúa Davíđsson Skákdeild Fjölnis sem urđu í fjórđa og fimmta sćti.
Mótshaldiđ tókst vel og var skákstjórn í höndum Páls Sigurđarsonar. Verđlaunaafhending fyrir sjálft mótiđ var frestađ og fer fram í ađdraganda Skákdagsins.
HEILDARÚRSLIT
Rank | Name | Club | Pts | BH. |
1 | Nansý Davíđsdóttir | Fjölnir - Rimaskóli | 8 | 53˝ |
2 | Vignir Vatnar Stefánsson | TR - Hörđuvallaskóli | 8 | 52˝ |
3 | Mykhaylo Kravchuk | TR - Ölduselsskóli | 7 | 54˝ |
4 | Jón Jörundur Guđmundsson | Grandaskóli | 7 | 54 |
5 | Joshua Davíđsson | Rimaskóli | 7 | 51˝ |
6 | Óskar Víkingur Davíđsson | Hellir - Ölduselsskóli | 6 | 50 |
7 | Kristófer Halldór Kjartansson | Fjölnir - Rimaskóli | 6 | 50 |
8 | Óliver Ísak Ólason | Brekkuskóli | 6 | 47 |
9 | Axel Óli Sigurjónsson | Salaskóli | 6 | 46˝ |
10 | Almar Máni Ţorsteinsson | Grunnskólinn á Hellu | 6 | 44 |
11 | Davíđ Dimitry Indriđason | Austurbćjarskóli | 6 | 43˝ |
12 | Arnór Rafnsson | Lágafellsskóli | 6 | 37˝ |
13 | Bjarki Arnaldarson | TG - Hofsstađaskóli | 5˝ | 53˝ |
14 | Helgi Freyr Davíđsson | Lágafellsskóli | 5˝ | 45 |
15 | Pétur Steinn Atlason | Vatnsendaskóli | 5˝ | 44˝ |
16 | Róbert Orri Árnason | Rimaskóli | 5˝ | 38 |
17 | Ísak Logi Einarsson | TG - Hofsstađaskóli | 5 | 49 |
18 | Sćvar Halldórsson | Ingunnarskóli | 5 | 46˝ |
19 | Heiđar Óli Guđmundsson | Grunnskólinn á Hellu | 5 | 45˝ |
20 | Stefán Orri Davíđsson | Ölduselsskóli | 5 | 42˝ |
21 | Jóhann Bjarkar Ţórsson | Hlíđaskóli | 5 | 42 |
22 | Sćmundur Árnason | Foldaskóli | 5 | 42 |
23 | Ţorsteinn Emil Jónsson | Haukar - Hraunvallaskóli | 5 | 37˝ |
24 | Bjartur Máni Sigmundsson | Melaskóli | 4˝ | 44 |
25 | Stefán Karl Stefánsson | Norđlingaskóli | 4˝ | 40˝ |
26 | Tinni Teitsson | Snćlandsskóli | 4˝ | 40 |
27 | Karvel Geirsson | Selásskóli | 4 | 41˝ |
28 | Samúel Týr Sigţórsson | Salaskóli | 4 | 41 |
29 | Atli Mar Baldursson | Álfhólsskóli | 4 | 39 |
30 | Baldur Einarsson | Ártúnsskóli | 3 | 45˝ |
31 | Halldór Atli Kristjánsson | Hellir - Álfhólsskóli | 2˝ | 42˝ |
32 | Mikael Maron Torfason | Rimaskóli | 2˝ | 39 |
33 | Einar Andri Víđisson | Vćttaskóli | 2˝ | 37˝ |
34 | Gabríel Máni Ómarsson | Ártúnsskóli | 2 | 42˝ |
35 | Sverrir Hákonarson | Hörđuvallaskóli | 2 | 41˝ |
36 | Katrín Kristjánsdóttir | Melaskóli | 2 | 40 |
37 | Kacper Klosek | Rimaskóli | 2 | 39 |
38 | Krummi Arnar Margeirsson | Landakotsskóli | 2 | 38 |
39 | Óskar Hákonarson | Hörđuvallaskóli | 2 | 38 |
40 | Ólafur Rúnar Kaaber | Norđlingaskóli | 2 | 37˝ |
41 | Tristan Ari Margeirsson | Landakotsskóli | 2 | 37˝ |
42 | Matthías Hildir Pálmason | TG - Hofsstađaskóli | 2 | 37˝ |
43 | Jón Hreiđar Rúnarsson | Ingunnarskóli | 2 | 37 |
44 | Brynjar Haraldsson | Ölduselsskóli | 2 | 36˝ |
45 | Sindri Snćr Kristófersson | Salaskóli | 2 | 36˝ |
46 | Alexander Björnsson | Austurbćjarskóli | 2 | 36 |
47 | Bjartmar Dagur Marteinsson | Lágafellsskóli | 2 | 35 |
48 | Haukur Georgsson | TG - Hofsstađaskóli | 2 | 35 |
49 | Einar Ingi Ingvarsson | Vallarskóli | 2 | 35 |
50 | Ívar Ţorleifur Barkarson | Snćlandsskóli | 2 | 32˝ |
51 | Mikael Rafn Líndal Hjartarson | Lágafellsskóli | 1˝ | 36 |
52 | Tryggvi Snćr Pétursson | Grandaskóli | 1˝ | 31 |
53 | Sigfús Árni Guđmundsson | Ingunnarskóli | 1˝ | 31 |
54 | Hafţór Máni Brynjarsson | Rimaskóli | 1˝ | 30˝ |
55 | Guđrún Hilmarsdóttir | Háaleitisskóli - Álftó | 1 | 36˝ |
56 | Ţórđur Hólm Hálfdánarson | Snćlandsskóli | 1 | 33˝ |
57 | Unnsteinn Beck | Austurbćjarskóli | 1 | 32 |
58 | Guđrún Erna Einarsdóttir | Ingunnarskóli | 1 | 31 |
59 | Ţórunn Harpa Garđarsdóttir | Ingunnarskóli | 1 | 31 |
60 | Júlía Heidur Guđmundsdóttir | Hamraskóli | 1 | 30 |
61 | Freyja Birkisdóttir | Smáraskóli | 1 | 28˝ |
62 | Elsa Kristín Arnaldardóttir | Leikskólinn Hćđarból | ˝ | 31˝ |
63 | Sveinn Sölvi Petersen | Selásskóli | ˝ | 31 |
64 | Matthías Björn Erlingsson | Lágafellsskóli | 0 | 27 |
- Myndaalbúm (HJ & HÁ)
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2013 | 07:00
Skákţing Akureyrar hefst í dag
Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka. Ađeins ţeir skákmenn sem eiga lögheimili eđa eru fullgildir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar geta unniđ titilinn sem teflt er um: SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2013."
Á mótinu eru áformađ ađ tefla 8-10 umferđir á eftirtöldum dögum
- Sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00 1. umferđ
- Fimmtudaginn 17. janúar kl. 18.00 2. umferđ
- Sunnudaginn 20. janúar kl. 13.00 3. umferđ
- Fimmtudaginn 24. janúar kl. 18.00 4. umferđ
- Sunnudaginn 27. janúar kl. 15.00 5. umferđ
- Ţriđjudaginn 29. febrúar kl. 18.00 6. umferđ
- Sunnudaginn 3. febrúar kl. 13.00 7. umferđ
- Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 18.00 8. umferđ
- Sunnudaginn 10. febrúar kl. 13.00 9. umferđ
- Sunnudaginn 17. febrúar kl. 13.00 10. umferđ
Mótsstjórn ákveđa endanlegan fjölda umferđa og tafldaga ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Ţátttaka tilkynnist formanni félagsins međ tölvupósti í askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 10 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.
Spil og leikir | Breytt 11.1.2013 kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2013 | 19:32
Wijk aan Zee: Harikrishna og Karjakin unnu í fyrstu umferđ
Pentala Harikrishna (2698) og Sergey Karjakin (2780) unnu sínar skákir í 1. umferđ a-flokks Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag. Harikrishna vann Anish Giri (2720) en Karjakin vann Hou Yifan (2603). Magnus Carlsen (2861) og Fabiano Caruana (2781) gerđu jafntefli. Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a. Aronian (2802) og Carlsen.
Úrslit 1. umferđar:
Aronian, L. - van Wely, L. | ˝-˝ |
Carlsen, M. - Caruana, F. | ˝-˝ |
Harikrishna, P. - Giri, A. | 1-0 |
Anand, V. - Nakamura, H. | ˝-˝ |
Sokolov, I. - Wang, H. | ˝-˝ |
Leko, P. - L'Ami, E. | ˝-˝ |
Karjakin, S. - Hou, Y. | 1-0 |
Í a-flokki eru međalstigin 2732 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12:30)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8776679
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar