Fćrsluflokkur: Spil og leikir
16.6.2013 | 12:10
Dagur vann stórmeistara í sjöundu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) vann sína ţriđju skák í röđ ţegar hann lagđi makedónska stórmeistarann Milan Drasko (2469) í sjöundu umferđ Gullna sands í Albena í Búlgaríu í morgun. Dagur hefur 5 vinninga og er í 10.-34. sćti.
Í dag eru tefldar tvćr skákir. Í síđari skák dagsins mćtir hann indverska stórmeistaranum Deep Sengupta (2548).
Upplýsingar um einstök úrslit hjá Degi ţađ af er móti má nálgast hér.
Stórmeistararnir Zbynek Hracek (2625), Tékklandi, Vladimir Georgiev (2532), Makedóníu, Nils Grandelius (2544), Svíţjóđ eru efstir međ 6 vinninga.
222 skákmenn taka ţátt frá 31 landi. Ţar af eru 38 stórmeistarar og 46 alţjóđlegir meistarar. Dagur er nr. 65 á stigum.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
16.6.2013 | 11:46
Lenka vann í fyrstu umferđ í Teplice - verđur í beinni útsendingu í dag
Lenka Ptácníková (2255) vann stigalágan danskan andstćđing (1798) í fyrstu umferđ opins móts í Teplice í Tékklandi sem hófst í gćr. Sigurđur Eiríksson (1946) og Jakob Sćvar Sigurđsson (1768) sem einnig taka ţátt töpuđu báđir í fyrstu umferđ.
Lenka mćtir í dag stórmeistaranum Marian Jurcik (2525) frá Slóvakíu. Sú viđureign verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 14.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 14)
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2013 | 18:46
Tal Memorial: Caruana vann Carlsen - fjórir efstir
Ţriđja umferđ Tal Memorial fór fram í Moskvu í dag. Stćrstu tíđindi umferđarinnar voru ţau ađ Caruana (2774) vann Carlsen (2868) međ svörtu - sveiđ hann í endatafli. Anand (2786) vann Morozevich (2760) og Nakamura (2784) sigrađi Karjakin (2782). Caruana og Nakamura eru efstir međ 2 vinninga ásamt Mamedyarov (2753) og Gelfand (2755).
Frídagur er á morgun. Mótinu verđur framhaldiđ 17. júní kl. 11. Ţá mćtast međal annars Caruana-Nakamura og Andreikin-Carlsen.
15.6.2013 | 17:58
Dagur vann í sjöttu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) vann sína ađra skák í röđ á Gullna sands mótinu í Albena í Búlgaríu ţegar hann lagđi georgískan FIDE-meistara (2197) ađ velli. Dagur hefur nú 4 vinninga og er í 26.-65. sćti.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ makedónska stórmeistarann Milan Drasko (2469). Upplýsingar um einstök úrslit hjá Degi ţađ af er móti má nálgast hér.
Stórmeistararnir Zbynek Hracek (2625), Tékklandi, og Vladislav Nevednichy (2580), Rúmeníu, eru efstir međ 5,5 vinning.
222 skákmenn taka ţátt frá 31 landi. Ţar af eru 38 stórmeistarar og 46 alţjóđlegir meistarar. Dagur er nr. 65 á stigum.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
15.6.2013 | 07:00
17. júní: Fjöltefli
Eins og undanfarin ár mun Skákakademían standa fyrir fjöltefli á 17. júní. Fjöltefliđ fer fram viđ útitafliđ í Lćkjargötu. Dagskráin hefst klukkan tvö og stendur til fimm. Nokkrir skákmeistarar munu tefla viđ gesti og gangandi. Helst bera ađ nefna ţá Hjörvar Stein Grétarsson sem mun hefja fjöltefliđ og nýbakađan Íslandsmeistara Hannes Hlífar Stefánsson. Ţeir félagar munu einnig taka léttar hrađskákir viđ gesti og hćgt er ađ óska eftir skákum á netfangiđ stefan@skakakademia.is.
Birgir Berndsen og feđgarnir Vignir Vatnar og Stefán Már.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2013 | 18:00
Gelfand, Mamedyarov og Carlsen efstir á Tal Memorial
Önnur umferđ Tal Memorial fór fram í Moskvu í dag. Sigurvegarar dagsins voru tveir. Gelfand (2755) sem vann Caruana (2774) á snaggaralegan hátt og Nakamura (2775) sem lagđi Kramnik (2811) ađ velli. Gelfand, Mamedyarov og Carlsen (2868) eru efstir međ 1,5 vinning. Ţađ vekur athygli hverjir verma neđstu sćtin. Anand (2786) er nćstneđstur međ hálfan vinning en Kramnik rekur lestina. Er ekki enn kominn á blađ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2013 | 17:06
Dagur međ 3 vinninga eftir 5 umfeđir í Albena
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) hefur 3 vinninga eftir 5 umferđir á Golden Sands mótinu í Albena í Búlgaríu. Í dag gerđi hann jafntefliviđ franskan FIDE-meistara (2261).
Upplýsingar um einstök úrslit hjá Degi ţađ af ser móti má nálgast hér.
222 skákmenn taka ţátt frá 31 landi. Ţar af eru 38 stórmeistarar og 46 alţjóđlegir meistarar. Dagur er nr. 65 á stigum.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
14.6.2013 | 16:31
Nýtt fréttabréf SÍ
Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í dag en bréfiđ kemur út einu sinni á mánuđi yfir sumariđ. Bréfiđ er sent í tölvupósti til viđtakenda. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu hér á Skák.is (ofarlega til vinstri).
Međal efnis er:
- Hannes Hlífar Íslandsmeistari í tólfta sinn
- Lenka Íslandsmeistari kvenna
- Björn međ stórmeistaraáfanga
- Arnar Íslandsmeistari í atskák
- Björn og Vignir fengu stigaverđlaun
- Skákhátíđ á Ströndum, 21.-23. júní
- Verkaskipting stjórnar SÍ
- Nýir formenn
- NM kvenna
- Niđurtalning N1 Reykjavíkurmótsins 2014
- Mót á döfinni
Fréttabréfiđ má nálgast hér.
Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.
14.6.2013 | 11:45
Fjöltefli í Háskóla unga fólksins
Háskóli unga fólksins hefur stćkkađ mikiđ undanfarin ár. Háskólinn sem er eins konar kennslubúđir nemenda fer ávallt fram í byrjun júní. Í ár var gríđarleg ásókn í skólann og komust fćrri ađ en vildu. Skemmtileg hefđ hefur myndast síđustu ár ađ bjóđa nemendum upp á fjöltefli. Í ár tók Skákakademían verkiđ ađ sér og tefldi Stefán Bergsson viđ fjölmargt af framtíđarfólki landsins.
Ein stúlka vakti mikla athygli í fjölteflinu. Tefldi góđa byrjun og fór svo í mátsókn međ riddara og drottningu. Litlu munađi ađ sú sókn myndi virka og hafnađi hún til dćmis jafnteflisbođi. Stúlka ţessi er í Langholtsskóla ţar sem skák verđur kennd í vali á unglingastigi nćsta vetur og var hún hvött til ađ velja sig inn í skákina.
Fjöltefliđ tókst í alla stađi vel enda fyrirmyndar skipulagning hjá starfsfólki Háskóla unga fólksins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2013 | 08:32
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ fullu húsi 7 vinninga í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 10. júní. Eftir ađ hafa tröll grísađ á Bárđ í fyrstu umferđ ţá komu vinningarnir á fćribandi. Elsa María var ađ vísu nálćgt ţví ađ ná jafntefli í nćst síđustu umferđ en ţegar hún féll á tíma átti Vigfús sekúndu eftir á klukkunni.
Annar var Jón Úlfljótsson međ 5,5 vinning en hann fylgdi Vigfúsi eins og skugginn allt mótiđ og átti möguleika á efsta sćtinu í lokaumferđinni ef úrslitin hefđu orđiđ honum hagstćđari. Ţriđji varđ svo Örn Leó Jóhannsson međ 5 vinninga. Vigfús dró svo Gunnar Björnsson í happdrćttinu og báđir fengu ţeir úttektarmiđa á Saffran.
Nćsta hrađkvöld verđur 24. júní nk. og verđur ţađ síđasta hrađkvöldiđ ţangađ til í haust.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr. 1 Vigfús Ó. Vigfússon, 7 20.0 28.5 28.0 2 Jón Úlfljótsson, 5.5 20.5 28.5 23.5 3 Örn Leó Jóhannsson, 5 20.0 29.5 19.0 4-7 Páll Andrason, 4 21.5 30.5 18.0 Gauti Páll Jónsson, 4 16.5 23.5 17.0 Gunnar Nikulásson, 4 16.5 20.5 16.0 Björn Hólm Birkisson, 4 16.0 22.5 13.0 8-11 Elsa María Kristínardóttir, 3.5 22.0 32.5 17.0 Gunnar Björnsson, 3.5 19.0 27.0 15.0 Hörđur Jónasson, 3.5 16.0 22.0 13.5 Hjálmar Sigurvaldason, 3.5 15.5 19.5 11.5 12 Bárđur Örn Birkisson, 3 17.5 24.5 12.0 13 Heimir Páll Ragnarsson, 2.5 13.5 18.5 9.5 14 Óskar Víkingur Davíđsson, 2 17.5 21.5 6.0 15 Björgvin Kristbergsson, 1 17.5 23.0 5.0 16 Pétur Jóhannesson, 0 15.0 20.0 0.0
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 153
- Frá upphafi: 8780535
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar