Fćrsluflokkur: Spil og leikir
7.4.2014 | 14:26
Skólaskákmót Reykjavíkur 2014
Skólaskákmót Reykjavíkur 2014 fer fram í Rimaskóla fimmtudaginn 24. apríl sem er Sumardagurinn fyrsti.
Mótiđ hefst 16:30. Mćting 16:15.
Teflt verđur í yngri flokki (1. - 7. bekkur) og eldri flokkur (8.-10. bekkur).
Tefldar verđa átta umferđir međ tímamörkunum 10 03. Hvor keppandi međ tíu mínútur á klukkunni og ţrjár sekúndur til viđbótar fyrir hvern leik.
Mótiđ er ćtlađ sterkustu skákmönnum og/eđa skólameisturum hvers reykvísks skóla. Hver skóli hefur ţannig rétt á ađ senda einn keppanda í hvorn flokk. Séu margir sterkir skákmenn í sama skóla geta skákkennarar, liđsstjórar, foreldrar, skákmenn sjálfir eđa skólastjórnendur óskađ eftir fleiri sćtum.
Ţátttaka og ósk eftir fleiri sćtum berist í netfangiđ stefan@skakakademia.is fyrir mótsdag. Skráning á mótsdegi er ekki tekin gild. Skráning ţarf ađ innihalda fullt nafn, aldur og skóla.
Í eldri flokki er teflt um ţrjú sćti á Landsmótinu í skólaskák.
Í yngri flokki er teflt um tvö sćti á Landsmótinu í skólaskák.
Landsmótiđ fer fram í Reykjavík dagana 2. - 4. maí.
7.4.2014 | 10:23
Ylfa Ýr og Katla efstir á undankeppni fyrir NM í skólaskák
Mikill kraftur hefur veriđ í skákkennslu stelpna sem af er árinu. Skákskóli Íslands byrjađi međ sérstakt stelpunámskeiđ fyrir byrjendur og GM Hellir og TR halda úti stelpućfingum einu sinni í viku. Ţá hefur Skáksamband Íslands lagt áherslu á kvennaskák á árinu sem má birtist m.a. í verulegri hćkkun á verđlaunum í kvennaflokki á Skákţingi Íslands. Nú síđar í mánuđinum fer fram NM stúlkna ađ Bifröst í Borgarfirđi. Undankeppni fyrir yngsta flokkinn, stúlkur fćddar 2001 og síđar, fór fram um helgina.
Ţrettán stelpur voru mćttar til leiks sem flestar hafa veriđ á námskeiđum Skákskólans í vetur. Línur tóku fljótt ađ skýrast og var mótiđ ađ nokkru leyti tvískipt. Fyrir síđustu umferđina voru tvćr stúlkur efstar, Ylfa Ýr Hákonardóttir Welding og Katla Torfadóttir. Fór svo ađ ţćr unnu skákir sínar örugglega í síđustu umferđ og tryggđu sér ţannig sćti í stúlknalandsliđi Íslands. Ţćr munu tefla í yngsta flokknum á NM ásamt Nansý Davíđsdóttur sem er ríkjandi Norđurlandameistari.
Ylfa Ýr er einungis í ţriđja bekk. Hún er nemandi Foldaskóla og sćkir skáktíma hjá Birni Ívari Karlssyni í hverri viku í skólanum sínum auk ţess sem ađ vera í Skákskólanum. Katla er í sjötta bekk og kemur frá Hellu, er nemandi í Grunnskólanum á Hellu. Ţar sćkir hún skáktíma hjá Björgvini Smára Guđmundssyni sem fćr seint oflof fyrir kraftinn sem einkennir skákstarfiđ á Hellu og Selfossi. Björgvin fylgdi Heklu á mótiđ og veitti góđ ráđ milli umferđa. Stelpurnar sem komu í nćstu sćtum stóđu sig einnig afar vel og ljóst ađ smám saman er ađ myndast ný kynslóđ skákstúlkna. Virđist ţađ gefa góđa raun ađ hafa ćfingar og námskiđ sem eru einungis fyrir stelpur.
Úrslit má finna á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2014 | 07:00
Páskaeggjamót GM Hellis fer fram í dag
Páskaeggjamót GM Hellis verđur haldiđ í 18 sinn mánudaginn 7. apríl 2014,og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri.
Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1998 - 2001) og yngri flokki (fćddir 2002 og síđar). Sá sem er efstur í hverjum árgangi fćr einnig páskaegg sem og efsta stúlkan á mótinu. Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.
Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili GM Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur er milli Subway og Fröken Júlíu viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.
Spil og leikir | Breytt 2.4.2014 kl. 15:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Anand er ađ vinna áskorunarréttinn
1. Anand 7 v. 2. Aronjan 6 v. 3. - 5. Karjakin, Mamedyarov og Svidler 5 ˝ v. 6. - 7. Kramnik og Andreikin 5 v. 8. Topalov 4 ˝ v.
Samkvćmt dagskrá FIDE fer nćsta heimsmeistaraeinvígi fram nóvember á ţessu ári en upp frá ţví verđur heimsmeistaraeinvígi háđ á tveggja ára fresti. Ekki er von á miklum breytingum á tilhögun heimsmeistarakeppninnar međ núverandi forystu FIDE viđ stjórnvölinn en ţađ liggur í augum uppi ađ breytinga er ţörf. Í eina tíđ var gert ráđ fyrir öllum ađildarţjóđum FIDE a.m.k. á fyrstu stigum heimsmeistarakeppninnar en á ţví hefur orđiđ breyting undanfariđ en undanfariđ hefur veriđ um ađ rćđa einhverskonar fákeppni sömu einstaklinganna.
Anand hefur teflt vel án ţess ađ sýna nein sérstök tilţrif. Hann er auđvitađ býsna vanur ţví ađ vinna keppni af ţessu tagi og ef svo fer sem horfir og hann teflir aftur um titilinn viđ Magnús Carlsen verđur hann örugglega mun harđari í horn ađ taka en sl. haust. Kramnik hefur gert sig sekan um furđuleg mistök í síđustu umferđum hverju sem veldur. Sumir kenna ţreytu um en í 10. umferđ missti hann endanlega af lestinni ţegar hann glutrađi niđur vćnlegri stöđu gegn Svidler:
Vladimir Kramnik - Peter Svidler
Hollensk vörn
1. d4 f5 2. Rf3 Rf6 3. e3 b6 4. d5
Óvenjulegur leikur en hugmyndin er ţekkt úr öđrum afbrigum hollensku varnarinnar.
4. ... Bb7 5. Bc4 c6 6. Rc3 cxd5 7. Rxd5 e6 8. Rxf6 Dxf6 9. O-O Bc5 10. Bd2 Rc6
10. ... Dxb2 ekki vel út m.a. vegna 11. Rd4 en gengur ţó kannski ţví svartur á 11. .... Da3 12. Rb5 Da4.
11. Bc3 De7 12. a3 a5 13. De2 O-O 14. Had1 d5 15. Bb5 Ra7 16. a4 Bd6 17. Ba6 Rc6 18. Bxb7 Dxb7 19. b3 Da6 20. Dd2 Hac8 21. Rg5 Hce8 22. Bb2 h6 23. Rf3
Hvítur hefur talsvert virkari stöđu og ađ sögn sjónarvotta var Svidler afar óánćgđur međ gang mála.
23. ... Bb4 24. c3 Be7 25. c4 dxc4 26. Hc1 b5 27. axb5 Dxb5 28. Hxc4 Rb4 29. Re5 Rd5 30. Dc2 Bd6 31. Rc6 Rb6 32. Hd4??
Hrikalegur afleikur og nánast óskiljanlegur af svo öflugum stórmeistara. Hvítur heldur betri stöđu eftir 32. Rd4 en ţá gengur ekki 32. ... Da6 vegna 33. Hc6 og hvítur stendur til vinnings. Eftir 32. ... Dd5 33. Hc3 er hvíta stađan greinilega betri. Svidler var ekki lengi ađ nýta sér tćkifćriđ...
32. ... Bxh2+! 33. Kxh2 Dxf1 34. Dc3?
Eins og stundum gerist ţegar allt fer í handaskolum missir Kramnik öll tök á stöđunni. Hann hefur kannski vonast eftir 34. ... Dxf2 en ţá kemur 35. Hf4! og hvítur vinnur. En Svidler er of reyndur til ađ falla í svo einfalda gildru. Hann hélt áfram međ 34. Rxa5 ţví eftir 34. ... Rd5 eru menn hans enn býsna virkir og og ekki öll nótt úti.
34. ... Hf6 35. Re5 Dxf2 36. Hf4 De2 37. Dd4 Rd5 38. Hf3 Hc8 39. Hg3 f4!
Helgi Ólafsson helol@simnet.is----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 30. mars 2014
Spil og leikir | Breytt 2.4.2014 kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2014 | 13:24
Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita
Rimaskóli úr Grafarvogi varđ Íslandsmeistari grunnskólasveita í skák í gćr ţegar skáksveit frá skólanum vann sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit. Keppnin var ćsispennandi ţví Álfhólsskóli og Rimaskóli voru jafnir međ 27 vinninga fyrir lokaumferđina en ţessi tvö liđ mćttust í lokaumferđinni. Ţar hafđi Rimaskóli betur 3,5-0,5. Lundaskóli frá Akureyri hafnađi í 3 sćti međ 22 vinninga.
Níu sveitir tóku ţátt og ţar af sjö norđlenskar sveitir. Ein stúlknasveit tók ţátt í mótinu en ţađ var b-sveit Brekkuskóla.
Sigursveit Rimaskóla ásamt liđsstjóra sínum Hjörvari Steini Grétarssyni.
Lokastađan.
Rk. | Team | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Rimaskóli | * | 3˝ | 3 | 4 | 4 | 4 | 4 | 4 | 4 | 30.5 | 16 | 0 |
2 | Álfhólsskóli | ˝ | * | 3 | 4 | 4 | 4 | 4 | 4 | 4 | 27.5 | 14 | 0 |
3 | Lundarskóli - A | 1 | 1 | * | 3 | 2 | 3 | 4 | 4 | 4 | 22.0 | 11 | 0 |
4 | Grenvíkurskóli | 0 | 0 | 1 | * | 3 | 2 | 3 | 4 | 4 | 17.0 | 9 | 0 |
5 | Brekkuskóli | 0 | 0 | 2 | 1 | * | 2 | 4 | 4 | 4 | 17.0 | 8 | 0 |
6 | Ţingeyjarskóli | 0 | 0 | 1 | 2 | 2 | * | 2 | 3 | 4 | 14.0 | 7 | 0 |
7 | Stórutjarnaskóli | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 2 | * | 2 | 3 | 8.0 | 4 | 0 |
8 | Borgarhólsskóli | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 2 | * | 3 | 6.0 | 3 | 0 |
9 | Lundarskóli - B | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | * | 2.0 | 0 | 0 |
Silfurliđ Áflhólsskóla úr Kopavogi ásmat Lenku Ptácníková liđsstjóra
Bronsliđ Lundaskóla ásamt Áskeli Erni Kárasyni liđsstjóra ţess.
Steinţór Baldursson og Hermann Ađalsteinsson voru mótsstjórar og gekk mótshaldiđ hratt og vel fyrir sig.
Frá úrslitaviđureigninni.
Myndaalbúm (Steinţór Baldursson)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2014 | 11:13
70 krakkar međ á barnamóti í Kópavogi!
Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir 1.-2 bekk fór fram föstudaginn 4. apríl í Álfhólsskóla. Alger metţátttaka var í mótinu eđa 70 keppendur. Keppendur komu frá Hörđuvallaskóla, Snćlandsskóla, Álfhólsskóla og Salaskóla. Mótsstjórar voru Lenka Ptacniková og Tómas Rasmus.
Efstir í flokki drengja voru kapparnir Gabríel Sćr Bjarnţórsson Álfhólsskóla, Ottó Andrés Jónsson Salaskóla og Hjálmar Helgi Jónsson Salaskóla ţeir voru allir međ fullt hús stiga eđa 5 vinninga af 5 mögulegum ţeim fylgdu síđan Óttar Örn Bergmann Sigfússon Snćlandsskóla og Sveinbjörn Darri Matthíasson Salaskóla.
Efst stúlkna varđ Ţórdís Agla Jóhannsdóttir Salaskóla henni fylgdu síđan Ágústa Rún Jónasdóttir Álfhólsskóla og Helena Sigmarsdóttir Beekman Salaskóla.
Heildarúrslitin fara síđan hér á eftir:
Röđ Nöfn Skóli SCORE GENDER GAMES
1..3 Gabríel Sćr Bjarnţórsson Álfhólsskóli 5 Male 5
1..3 Ottó Andrés Jónsson Salaskóli 5 Male 5
1..3 Hjálmar Helgi Jónsson Salaskóli 5 Male 5
4..12 Ţórdís Agla Jóhannsdóttir Salaskóli 4 Female 5
4..12 Óttar Örn Bergmann Sigfússon Snćlandsskóli 4 Male 5
4..12 Sveinbjörn Darri Matthíasson Salaskóli 4 Male 5
4..12 Alexander Rúnar Róbertsson Hörđuvallaskóli 4 Male 5
4..12 Gunnar Örn Kolbrúnarson Salaskóli 4 Male 5
4..12 Guđmundur Reynir Róbertsson Hörđuvallaskóli 4 Male 5
4..12 Grétar Jóhann Jóhannsson Hörđuvallaskóli 4 Male 5
4..12 Benedikt Briem Hörđuvallaskóli 4 Male 5
4..12 Dađi Fannar Hlífarson Salaskóli 4 Male 5
13..31 Johann Kroknes Álfhólsskóli 3,5 Male 5
13..31 Valdimar Atlason Salaskóli 3 Male 5
13..31 Anton Christensen Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Aron Őrn Guđmundsson Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Ágústa Rún Jónasdóttir Álfhólsskóli 3 Female 5
13..31 Baldvin Ísleifur Óskarsson Salaskóli 3 Male 5
13..31 Helena Sigmarsdóttir Beekman Salaskóli 3 Female 5
13..31 Karen Lind Stefánsdóttir Salaskóli 3 Female 5
13..31 Bjarni Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Björn Elí Björnsson Hörđuvallaskóli 3 Male 5
13..31 Friđjón Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Aron Stefánsson Salaskóli 3 Male 5
13..31 Almar Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Gunnar Erik Guđmundsson Salaskóli 3 Male 5
13..31 Rayan Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Snorri Sveinn Lund Hörđuvallaskóli 3 Male 5
13..31 Fannar Smári Jóhannsson Hörđuvallaskóli 3 Male 5
13..31 Sólný Helga Sigurđardóttir Snćlandsskóli 3 Female 5
13..31 Bríet Katla Vignisdóttir Hörđuvallaskóli 3 Female 5
32..39 Karítas Jónsdóttir Snćlandsskóli 2,5 Female 5
32..39 Úlfar Bragason Álfhólsskóli 2,5 Male 5
32..39 Nói Sigurđsson Salaskóli 2,5 Male 5
32..39 Pálmar Álfhólsskóli 2,5 Male 5
32..39 Jón Pétur Sverrisson Hörđuvallaskóli 2,5 Male 5
32..39 Sesselja Fanney Kristjánsdóttir Snćlandsskóli 2,5 Female 5
32..39 Emil Álfhólsskóli 2,5 Male 5
32..39 Sigurđur Sveinn Guđjónsson Álfhólsskóli 2,5 Male 5
40..56 Sigriđur Álfhólsskóli 2 Female 5
40..56 Hugrún Álfhólsskóli 2 Female 5
40..56 Herdís Álfhólsskóli 2 Female 5
40..56 Jónas Breki Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Sebastian Sigursteinsson Varón Álfhólsskóli 2 Male 5
40..56 Ari Dagur Hjörvarsson Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Hrafnhildur Eva Davíđsdóttir Snćlandsskóli 2 Female 5
40..56 Kristján Atli Heiđarsson Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Óliver Ben Viđarsson Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Rúnar Njáll Marinósson Snćlandsskóli 2 Male 5
40..56 Ásgeir Álfhólsskóli 2 Male 5
40..56 Björn Helgi Devine Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Birkir Darri Nökkvason Snćlandsskóli 2 Male 5
40..56 Snorri Freyr Harđarson Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Steinţór Hólmar Álfhólsskóli 2 Male 5
40..56 Ţór Pétursson Álfhólsskóli 2 Male 5
40..56 Selma Dóra Ţorsteinsdóttir Salaskóli 2 Female 5
57 Tinna Kristín Kristinsdóttir Álfhólsskóli 1,5 Female 5
58..68 Margrét Eva Jóhannsdóttir Salaskóli 1 Female 3
58..68 Kristinn Álfhólsskóli 1 Male 5
58..68 Lotta Steinţórsdóttir Álfhólsskóli 1 Female 5
58..68 Grímur Arnarsson Hörđuvallaskóli 1 Male 5
58..68 Orsen Álfhólsskóli 1 Male 5
58..68 Eva Rut Tryggvadóttir Snćlandsskóli 1 Female 5
58..68 Lilja Rut Halldórsdóttir Álfhólsskóli 1 Female 5
58..68 Einar Ólafur Atlason Hörđuvallaskóli 1 Male 5
58..68 Friđbjörg Lilja Álfhólsskóli 1 Female 5
58..68 Unnur Embla Svavarsdóttir Hörđuvallaskóli 1 Female 5
58..68 Sigurđur Ernir Ásgeirsson Snćlandsskóli 1 Male 5
69 Lúkas Álfhólsskóli 0 Male 5
70 Ísak Óli Sigurđsson Hörđuvallaskóli 0 Male 5
Myndir af mótin á vefsvćđi Álfhólsskóla, slóđin er:
https://www.flickr.com/photos/alfholsskolamyndir/sets/72157643402178915/
6.4.2014 | 07:00
Undankeppni fyrir Norđurlandamót stúlkna fer fram í dag
Norđurlandamót stúlkna fer fram á Íslandi dagana 25. - 27. apríl ađ Bifröst í Borgarfirđi. Teflt er í ţremur flokkum.
Undankeppni fyrir yngsta flokkinn (fćddar 2001 og síđar) fer fram á sal Skákskóla Íslands sunnudaginn sjötta apríl. Mótiđ hefst 12:00. Skráning er á mótsstađ fyrir mót.
Tefldar verđa sjö umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma.
Tvö til fjögur sćti eru í bođi, allavegana tvö og hugsanlega 1-2 til viđbótar. Endanlegur fjöldi sćta skýrist ţegar ţátttökulisti liggur fyrir frá hinum Norđurlandaţjóđunum fyrri hluta apríl.
Ef keppendur verđa jafnir í sćtum sem gefa ţátttökurétt verđa reiknuđ stig.
Spil og leikir | Breytt 3.4.2014 kl. 15:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir krakka í 3. og 4. bekk verđur ţriđjudaginn 8. april 2014.
Mótiđ verđur haldiđ í Álfhólsskóla Digranesi og hefst klukkan 13:00 ţví lýkur um kl 15:30
Tefldar verđa stuttar skákir 2x5 mín hver skák og tekur ţví hver umferđ um 10 mínútur.
Veitt verđa verđlaun ţannig:
- Stúlkur 3. og 4. bekk gull - silfur - brons
- Drengir 3. og 4. bekk gull - silfur - brons.
Skráning verđur hér og verđur opiđ fyrir skráningu til kl 12:00 mánudaginn 7. apríl.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Mótsstjórar verđa Lenka Ptacniková og Tómas Rasmus.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.4.2014 | 16:31
Annađ mótiđ í Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og TR
Nú styttist í annađ mótiđ af ţremur í Páskaeggjasyrpu Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus en tćplega 80 krakkar tóku ţátt í fyrsta mótinu. Mótiđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14 og eru allir ţeir sem skráđu sig í mótiđ hvattir til ađ mćta aftur. Ţeir sem ekki skráđu sig en vilja taka ţátt geta skráđ sig á stađnum á međan húsrúm leyfir. Keppendur eru vinsamlega beđnir um ađ gefa sig fram 15 mínútum fyrir upphaf móts.
_____________________________________________________
Löng hefđ er fyrir ţví ađ halda páskaeggjamót og ćfingar hjá taflfélögunum í borginni í ađdraganda páska. Í ár ćtla Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus ađ gera sérstaklega vel viđ yngstu skákiđkendurna og bjóđa öllum krökkum á grunnskólaaldri ađ taka ţátt í Páskaeggjasyrpunni 2014!
Međ ţessu framtaki vill T.R. í samstarfi viđ Nóa Síríus ţakka ţeim gríđarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaćfingar félagsins í vetur.
Algjör sprenging hefur orđiđ í fjölda iđkenda hjá félaginu og til dćmis um ţađ má nefna ađ á sama tíma og tvćr unglingasveitir frá T.R. tefldu á Íslandsmóti skákfélaga voru 45 krakkar (!) á félagsćfingu í skákhöll félagsins.
Frábćrar ađstćđur eru hjá Taflfélagi Reykjavíkur, margir reyndir ţjálfarar og félagiđ býđur eitt félaga upp á ítarlegasta námsefni sem völ er á hér á landi. Allar ćfingar og allt námsefni er frítt, ţađ ţarf bara ađ mćta og taka ţátt í ţessum stórskemmtilegu ćfingum!
Páskaeggjasyrpan mun samanstanda af ţremur skákmótum sem haldin verđa ţrjá sunnudaga fyrir páska í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12:
1. NÓA KROPP PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 30. mars kl. 14
2. NIZZA LAKKRÍS PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 06. apríl kl. 14
3. NIZZA HRÍSKÚLU PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 13. apríl kl.14
- Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3 bekk (og yngri) og 4-10 bekk.
- Sex umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann.
- Glćsileg verđlaun eru í bođi fyrir alla hressu skákkrakkana sem taka ţátt í syrpunni!
- Verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.
- Stór páskaegg fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt úr mótunum í hvorum flokki (misstór eftir sćtum)
- Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum í syrpunni fá lítiđ páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau veitt í lok ţriđja mótsins í syrpunni.
- Dregin verđur út ein stórglćsileg DGT Easy Polgar skákklukka handa heppnum skákkrakka á hverju páskaeggjamóti!
3.4.2014 | 16:08
Ögmundur, Sćvar og Sigurđur efstir öđlinga
Ögmundur Kristinsson (2044), Sćvar Bjarnason (2101) og Sigurđur E. Kristjánsson (1884) eru efstir og jafnir međ fullt hús á Skákmóti öđlinga en ţriđja umferđ fór fram í gćr.
Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1736) og Vignir Bjarnason (1892) eru í 4.-5. sćti međ 2˝ vinning.
Fjórđa umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld. Ţá mćtast međal annars: Sćvar-Ögmundur, Sigurlaug-Sigurđur og Árni H. Kristjánsson-Vignir.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 2
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8779680
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar