Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákmót öđlinga: Skákir sjöttu umferđar

Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir sjöttu og nćstsíđustu umferđar Skákmóts öđlinga sem nú er í gangi. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.

Oliver Aron og Jón Kristinn efstir í eldri flokki - Guđmundur Agnar og Vignir Vatnar í ţeim yngri

Öđrum degi Landsmótisins í skólaskák, ţar sem umferđir 3-6 voru tefldar er lokiđ. Oliver Aron Jóhannesson og Jón Kristinn Ţorgeirsson hafa fullt hús í eldri flokki og Guđmundur Agnar Bragason og Vignir Vatnar Stefánsson í ţeim yngri. Mörg óvćnt úrslit hafa sett svip sinn á afar skemmtilega og spennandi keppni sem verđur framhaldiđ međ umferđum 7-10 á morgun. Ţađ er ekki bara teflt á Landsmótinu í skólaskákum en á morgun fara krakkarnir í keilu!

Eldri flokkur:

Oliver Aron og Jón Kristinn hafa fullt hús. Símon Ţórhallsson er ţriđji međ 4,5 vinning, Gauti Páll Jónsson fjórđi međ 4 vinninga og Dawid Kolka fimmti međ 3,5 vinning.

Yngri flokkur:

Vignir Vatnar Stefánsson og Guđmundur Agnar Bragason eru efstir međ fullt hús. Hilmir Freyr Heimsson er ţriđji međ 5 vinninga, Heimir Páll Ragnarsson fjórđi međ 4 vinninga og Felix Steinţórsson fimmti međ 3,5 vinning.

Nokkuđ hefur veriđ um óvćnt úrslit.  Guđmundur Agnar hefur fariđ mikinn og hefur m.a. unniđ Hilmi Freyr og Felix sem báđir eru umtalsvert stigahćrri. Björn Ólafur Haraldsson frá Vesturlandi vann Óskar Víking Davíđsson.


Beinar útsendingar frá Landsmóti

 

Hćgt ađ er fylgjast međ beinum útsendingum frá Landsmótinu í skólaskák á eftirfarandi síđum:

 

Eldri flokkur

 http://live.chess.is/2014/landsmot/eldri/r1/tfd.htm

Yngri flokkur

http://live.chess.is/2014/landsmot/yngri/tfd.htm 

 

4. umferđ var ađ byrja en dagskrá mótsins er sem hér segir:

 

Föstudagur 3.maí


9:00               3. umferđ


11:30                        4. umferđ


14:30            5. umferđ


17:00                        6. umferđ


 


Laugardagur 3.maí


9:00                 7. umferđ


11:30              8. umferđ


17:00              9. umferđ


19:30              10. umferđ


 


Sunnudagur 4.maí


10:00              11. umferđ


 


Hćgt ađ sćkja um ađ halda Norđurlandamótin í skák 2015

Opnađ hefur veriđ fyrir ţađ ađ hćgt sé ađ bjóđa í Norđurlandamótin í skák. Um er ađ rćđa Norđurlandamótiđ í skák (Elite), NM kvenna og NM öldunga.

Taflfélög og/eđa einkaađilar geta bođist til ađ halda viđkomandi mót auk Skáksambandanna. Nánari upplýsingar má finna í neđangreindum texta sem og í viđhengi (PDF).

NORDIC CHESS FEDERATION
INVITATION TO BIDS FOR THE NORDIC CHESS CHAMPIONSHIPS 2015 (OPEN/ELITE, WOMEN AND SENIORS)


The Board of the Nordic Chess Federation has decided to invite bids for the three tournaments for the Nordic Championships in 2015. Organizers are invited to forward their bids for one or more of these three tournaments not later than September 15, 2014. The bids shall be sent to the secretary of the Nordic Chess Federation, Johan Sigeman, under the following address:

Johan Sigeman
c/o Advokatbyrĺn Sigeman & Co
Anna Lindhs Plats 4
SE-211 19 Malmö
SVERIGE

You may also use mail (johan.sigeman@sigeman.se).

The bid shall contain the following information:

  • The tournament or tournaments covered by the bid (a) the open/elite, b) the women and/or c) the senior tournament).
  • Name of the organizer with address and contact-info, including mail address
  • Dates for the tournament
  • Venue (city and playing hall)
  • Tournament type (Swiss or round robin)
  • Prize-money
  • Financial conditions for the participants (if any)
  • Hotel-facilities including prices
  • If live-broadcasting of games will take place
  • Other information of importance

Participation from the federations

The Nordic Chess Federation strongly encourages all Nordic federations to send their best players to participate in the three tournaments in 2015.

The competition rules etc.

New rules for the competitions were adopted in 2005 and may be downloaded from the home page (under Regler og Reguleringer): (http://www.sjakk.no/nordisk/).

Please note that both the Nordic Women´s committee and the Nordic Senior committee have expressed that the tournaments for these categories should be held as separate competitions (and not as an integrated part of another event). This should be regarded as a strong recommendation but is not a strict requirement.
The Nordic Chess Federation would very much like to see a chess festival in 2015 with many participants. The Board therefore welcomes bids that include two or three of the tournaments to be held at the same time and at the same place.

Financial contribution

The Nordic Chess Federation will provide the organizer of the open/elite tournament with a sum of DKK 15.000 to be used for prize money.

Possible zonal tournament


The Nordic Chess Federation is presently trying to reinstate the zonal tournament as a step in the qualification for the World Cup (most likely to be held in September 2015). If this succeeds, the Nordic Championship (the open/elite tournament) will be selected to be the zonal tournament and there will be 1-2 qualification spots in the Nordic Championship 2015. The decision on this issue will be made in August 2014.

Malmö May 2014

Johan Sigeman


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Jón Viktor skákmeistari Vals

 

2014 04 30 21.05.59

Skákmót Vals - Minningarmót um Hermann Gunnarsson fór fram í gćr í Lollastúkunni í Valsheimilinu. 45 skákmenn tóku ţátt í afar vel heppnuđu móti. Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu og hlaut Valshrókinn til varđveislu komandi ár og var ţađ vel enda Jón Viktor mikill Valsari. Hann fékk ársmiđa á alla heimaleiki Vals í fótbolta í verđlaun. 

Í gćr var svo sýndur Kastljósţáttur ţar sem fariđ var yfir skákferil Hemma og viđtal tekiđ viđ Helga Ólafsson. Kastljósţáttinn má finna hér (byrjar ca. 13:30)

2014 04 30 20.49.55Sömu verđlaun fékk Björn Ívar Karlsson, sem varđ í 2.-4. sćti ásamt Braga Ţorfinnssyni og Jóni L. Árnasyni. Bragi hlaut hins vegar ársmiđa eftir stigaútreikning. Ţriđja ársmiđann hlaut Vignir Vatnar Stefánsson efstir happadrćtti.

Mótiđ hófst međ rćđu Helga Ólafssonar sem fór yfir feril Hemma í nokkrum orđum. Helgi sagđi Hemma hafa veriđ senter í raunheimum hvort sem um vćri ađ rćđa fótbolta eđa lífiđ sjálft. Í tilefni ţess ađ Hemmi var ávallt nr. 9 ţótti viđeigandi ađ hafa 9 umferđir á mótinu.

Halldór (Henson) Einarsson, sem gaf flest verđlaun, 2014 04 30 21.04.10 2minntist einnig Hemma í mótsbyrjun. Nokkrar treyjur sem voru hannađar í tilefni 100 ára afmćlis Vals voru afhentar en ţćr fengu m.a. Jón L. Árnason, Helgi Brynjarsson, og Sigurđur Dađi Sigfússon eftir happadrćttisútdrátt. Auk ţess fengu allir keppendur 14 ára og yngri Valstreyju.

Mótiđ hófst međ ţví ađ Ragnar Gunnarsson, bróđir Hermanns, lék fyrsta leikinn fyrir Jón L. á móti Inga Tandra Traustasyni, 1. e2-e4. Mótiđ var geysisterkt en međal keppenda voru tveir stórmeistarar og ţrír alţjóđlegir meistarar.

2014 04 30 20.47.53Jón Viktor var vel ađ sigrinum kominn og hinn sextíu ára farandbikar, Valshrókurinn, í góđum höndum nćsta ár!

Skákdeild Vals stóđ fyrir mótinu í samvinnu viđ Skáksamband Íslands.

Röđ efstu manna

Rank

 

Name

Rtg

Pts

BH.

1

IM

Jón Viktor Gunnarsson

2426

53˝

2

 

Björn Ívar Karlsson

2268

7

51

3

IM

Bragi Ţorfinnsson

2459

7

50˝

4

GM

Jón Loftur Árnason

2502

7

48˝

5

IM

Guđmundur Kjartansson

2439

51˝

6

FM

Róbert Lagerman

2305

49

7

GM

Helgi Áss Grétarsson

2462

6

53˝

8

 

Arnaldur Loftsson

1956

6

47

9

FM

Sigurđur Dađi Sigfússon

2290

6

45˝

10

 

Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir

1982

6

40

11

 

Rúnar Berg

2091

47˝

12

FM

Pálmi Ragnar Pétursson

2240

42˝

13

FM

Ingvar Jóhannesson

2372

5

56

14

 

Jóhann Ingvason

2142

5

46

15

 

Helgi Brynjarsson

1964

5

45

16

 

Vignir Vatnar Stefánsson

1912

5

45

17

 

Oliver Aron Jóhannesson

2146

5

44

18

 

Páll Andrason

1781

5

42˝

19

 

Gauti Páll Jónsson

1681

5

40

20

 

Stefán Bergsson

2077

5

40

21

 

Gunnar Björnsson

2063

46˝

22

 

Gylfi Ţór Ţórhallsson

2132

43˝

23

 

Eiríkur Kolb Björnsson

1939

43

24

 

Kristján Ö Elíasson

1844

37˝


Myndaalbúm (SB)


Fyrsta degi Landsmótsins í skólaskák lokiđ

Óliver ÍsakFyrsta degi Landsmótsins í skólaskák er lokiđ. Oliver Aron Jóhannesson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Dawid Kolka eru efstir međ fullt hús í eldri flokki en Hilmir Freyr Heimisson, Guđmundur Agnar Bragason og Vignir Vatnar Stefánsson hafaHeiđar Óli fullt hús í yngri flokki. Á morgun eru tefldar fjórar umferđir og hefst fyrsta umferđ dagsins kl. 9 í fyrramáliđ.

Skákir eldri flokks eru sýndar beint á netinu.


Bein útsending frá Landsmótinu í skólaskák

Gabríel IngiLandsmótiđ í skólaskák hófst rétt í ţessu. 24 unglingar sitja ađ tafli, ţar af flestir sterkustu skákungmenni landsins. Bein útsending er frá eldri flokki og stefnt er ađ ţví ađ bein útsending verđi einnig frá yngri flokki.

Útsending frá eldri flokki.

Tvćr umferđir eru tefldar í dag og hefst sú síđari um kl. 17:30.

.

 


Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag

Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag kl. 15. Mótiđ fer fram í húsnćđi SÍ, Faxafeni 12. Alls taka 24 skákmenn ţátt í mótinu og koma víđsvegar ađ frá landinu. Nánast allir sterkustu skákmenn landsins á grunnskólaaldri taka ţátt.

Tvćr umferđir eru tefldar í dag. Stefnt er ađ ţví ađ a.m.k. hluti skákanna verđi sýndur beint. Ítarlegur fréttaflutningur verđur alla keppnisdaganna, 1.-4. maí, á Skák.is.

 


Tómas Veigar hérađsmeistari HSŢ

Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór í gćrkvöldi á Húsavík. Mótiđ var afar spennandi og litlu munađi á efstu mönnum. Stigaútreikning ţurfti til ađ skera úr um efstu sćtin. Ţar stóđ Tómas best af vígi og vann sigur á mótinu međ 6 vinninga af 8 mögulegum. Sigurđur G Daníelsson, sem einnig fékk 6 vinninga, varđ í öđru sćti. Hermann Ađalsteinsson varđ í 3 sćti međ 5,5 vinninga og örlítiđ stigahćrri en Jakob Sćvar sem einnig var međ 5,5 vinninga.  

1-2    Tómas Veigar Sigurđarson,          1900    6        20.50             
          Sigurđur G Daníelsson,               1838    6        18.75    
3-4     Hermann Ađalsteinsson,             1305   5.5      16.50             
          Jakob Sćvar Sigurđsson,            1694    5.5      15.75     
5      Rúnar Ísleifsson,                          1679          
6      Smári Sigurđsson,                         1736   4.5   
7      Hlynur Snćr Viđarsson,               1113   2.5   
8-9  Sigurbjörn Ásmundsson,               1180   0.5       0.25            
        Sighvatur Karlsson,                      1268    0.5      0.25     
 
Tímamörk í mótinu voru 10 mín + 5 sek á leik og tefldu allir viđ alla.

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag 1. maí. Afar litlar breytingar eru á listanum nú ţar sem ađeins eitt innlent mót var reiknađ. Auk ţess var NM í skólaskák einnig reiknađ en ađrar breytingar eru óverulegar. Úttektin nú er ţví í styttra lagi.

Topp 20

Nánast engar breytingar. Ađeins Guđmundur og Henrik tefldu eitthvađ á tímabilinu.

 

No.NameTitMAY14GmsDiff.
1Hjartarson, JohannGM257100
2Olafsson, HelgiGM255500
3Stefansson, HannesGM254800
4Steingrimsson, HedinnGM253700
5Gretarsson, Hjorvar SteinnGM253000
6Arnason, Jon LGM250200
7Kristjansson, StefanGM249400
8Danielsen, HenrikGM248312
9Gretarsson, Helgi AssGM246200
10Thorfinnsson, BragiIM245900
11Thorsteins, KarlIM245600
12Kjartansson, GudmundurIM24399-1
13Thorhallsson, ThrosturGM243700
14Gunnarsson, ArnarIM243500
15Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
16Olafsson, FridrikGM240600
17Thorfinnsson, BjornIM238900
18Arngrimsson, DagurIM238600
19Ulfarsson, Magnus OrnFM238000
20Johannesson, Ingvar ThorFM237200


Nýliđar

Enginn nýliđi er á listanum nú.

Mestu hćkkanir

Fimm skákmenn hćkka um 10 stig eđa meira. Allt eru ţađ ungir og efnilegir skákmenn. Hćkkunin er ýmist vegna góđs gengis á NM í skólaskák og/eđa á Norđurlandsmótinu í skák.

Ţeir félagar frá Jón Kristinn (38) og Símon (37) frá Akureyri hćkka langmest. Ţriđji er svo Gauti Páll Jónsson (19).

 

No.NameTitMAY14GmsDiff.
1Thorgeirsson, Jon Kristinn 1966738
2Thorhallsson, Simon 1711337
3Jonsson, Gauti Pall 1681219
4Ragnarsson, Dagur 2139610
5Heimisson, Hilmir Freyr 1820610


Stigahćstu ungmenni landsins (1994 og síđar)

Oliver Aron Jóhannesson (2146) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2139) og Nökkvi Sverrisson (2082).

No.NameMAY14GmsB-dayDiff.
1Johannesson, Oliver214661998-11
2Ragnarsson, Dagur21396199710
3Sverrisson, Nokkvi2082619940
4Karlsson, Mikael Johann207151995-2
5Hardarson, Jon Trausti2066019971
6Johannsson, Orn Leo2015019940
7Thorgeirsson, Jon Kristinn19667199938
8Stefansson, Vignir Vatnar1912320035
9Sigurdarson, Emil1903019960
10Fridgeirsson, Dagur Andri1847019950


Reiknuđ innlend mót

  • Skákţing Norđlendinga (5.-7. umferđ)

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2882) er langstigahćsti skákmađur heims.  Í nćstum sćtum eru Levon Aronian (2815) og Alexander Grischuk (2792) sem er kominn alla leiđina í ţriđja sćtiđ.

RankNameCountryRatingGamesB-Year
 1 Carlsen, Magnus NOR 2882 1 1990
 2 Aronian, Levon ARM 2815 3 1982
 3 Grischuk, Alexander RUS 2792 7 1983
 4 Anand, Viswanathan IND 2785 0 1969
 5 Caruana, Fabiano ITA 2783 0 1992
 6 Kramnik, Vladimir RUS 2783 0 1975
 7 Nakamura, Hikaru USA 2772 0 1987
 8 Topalov, Veselin BUL 2772 0 1975
 9 Karjakin, Sergey RUS 2770 7 1990
 10 Dominguez Perez, Leinier CUB 2768 6 1983

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8779297

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband