Fćrsluflokkur: Spil og leikir
3.11.2016 | 12:12
Jón Arnljótsson er skákmeistari Skagafjarđar 2016
Lokaumferđ Skákţings Skagafjarđar 2016 Landsbankamótsins var háđ í gćr. Sigurganga Jóns Arnljótssonar virtist óstöđvandi, en fyrir lokaumferđina var hann búinn ađ leggja alla sína andstćđinga og í raun búinn ađ tryggja sér sigur á mótinu og hinn virđulega titil "Skákmeistari Skagafjarđar 2016". Jón tefldi viđ Ţór Hjaltalín í lokaumferđinni og eftir mikla bráttuskák ákváđu ţeir ađ skipta međ sér jöfnum hlut og endađi Jón međ 5˝ vinning úr 6 skákum.
Knútur Finnbogason sótti mótiđ alla leiđ frá Siglufirđi og tefldi af miklu öryggi. Eftir tap gegn Jóni í fyrstu umferđ fóru hlutirnir ađ ganga og lagđi hann alla sína andstćđinga eftir ţađ. Hlaut hann 5 vinninga og annađ sćtiđ á mótinu. Ţór Hjaltalín tók svo ţriđja sćtiđ međ 3˝ vinning.
Mótsstjórn vill ţakka keppendum fyrir skemmtilegt mót og drengilega keppni. Einnig viljum viđ fćra Gunnari Björnssyni, forseta vorum bestu ţakkir fyrir hjálp og stuđning og sömuleiđis Landsbanka Íslands fyrir góđan stuđning viđ mótiđ og skáklíf í Skagafirđi. Nánar um úrslit á mótinu má sjá á Chess-Results.
Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks
3.11.2016 | 11:24
Skák á bókasöfnum borgarinnar
Skákakademía Reykjavíkur hefur síđustu misserin veriđ međ skákkynningu og kennslu á bókasöfnum borgarinnar. Samhliđa ţví ađ bjóđa upp á kennslu hafa söfnin bćtt í taflsettakost sinn svo nú má tefla á söfnum borgarinnar. Kynningarnar hafa veriđ vel sóttar og ţá sérstaklega af fjölskyldufólki. Margir ungir áhugasamir skákmenn hafa fengiđ kennslu og foreldrarnir frćđslu á ţví hvar megi enn frekar lćra skák.
3.11.2016 | 09:12
Dagur og Vignir sigurvegarar alţjóđlegs unglingamóts í Uppsölum
Dagur Ragnarsson (2232) og Vignir Vatnar Stefánsson (2163) komu sáu og sigruđu á alţjóđlegu unglingaskákmóti sem lauk í gćr í Uppsölum í Svíţjóđ. Ţeir félagarnir hlutu 6,5 vinninga í 9 skákum. Dagur hafđi svo gulliđ međ hálfu stigi eftir stigaútreikning. Glćsilegur árangur hjá ţeim félögunum sem báđir voru í toppbaráttunni allt mótiđ. Dagur var taplaus á mótinu en gerđi 5 jafntefli. Vignir tapađi fyrir Degi í innbyrđis skák en var duglegri viđ ađ vinna sína andstćđinga.
Oliver Aron Jóhannesson (2263) tapađi í lokaumferđinni og varđ í 8.-9. sćti. Oliver var einnig í toppbaráttunni allt mótiđ og var taplaus ţar til í lokaumferđinni.
Vignir heldur áfram stigamokstri og hćkkar um 52 stig fyrir frammistöđu sína á mótinu. Ţađ ţýđir ađ Vignir verđur međ ríflega 2350 skákstig á nćsta stigalista. Dagur hćkkar um 25 skákstig en Oliver lćkkar lítilsháttar eđa um 7 skákstig.
Skákklúbburinn í Uppsölum fćr miklar ţakkir fyrir ađ bjóđa ţeim félögum ađ taka ţátt í mótinu. Ţar ráđa ríkjum Carl Fredrik forseti sćnska skáksambandsins og Íslendingurinn G. Sverrir Ţór.
Ítarlega umfjöllun um mótiđ má finna á heimasíđu sćnska skáksambandsins.
Einnig má finna umfjöllun um mótiđ hér.
Viđtal viđ Dag Ragnarsson.
3.11.2016 | 08:56
Páll efstur á Skákţingi Garđabćjar
Ţriđja umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram sl. mánudagskvöld. Páll Sigurđsson hélt forustunni eftir ađ hafa fariđ heldur halloka í miđtafli en náđi svo sterkum hótunum og líklega jafnteflisstöđu ţegar Baldur Möller var svo vinsamlegur og sprengdi sig í endataflinu međ fremur skjótum endalokum. Jón Magnússon vann nokkuđ örugglega gegn Ingvar Vignissyni og hiđ sama gerđi Jón Ţór Lemery gegn Birki Ísak eftir ađ sá síđarnefndi missti mann í 16. leik.
Ţeir Jón Ţór Lemery og Jón Magnússon eru í 2.-3. sćti međ 2,5 vinninga.
Loftur vann Jón Eggert í köflóttri skák en hann hafđi lengst af ađeins betra. Birkir Karl vann Stefán örugglega en Bjarnsteinn og Ţorsteinn gerđu jafntefli í skrautlegri skák, sem skipti a.m.k. tvisvar um eigendur. Alec og Bjarki Freyr tefldu einnig skrautlega skák ţar sem Bjarki náđi mjög vćnlegri stöđu en í stađ ţess ađ auka pressuna fór hann í uppskipti og Alec rétti úr kútnum og endađi á ađ hirđa drottningu. Sigurđur Freyr vann svo á neđsta borđi nokkuđ örugglega.
Allar skákirnar má finna á chess-results mótssíđunni á pgn formi. Einnig má finna öll úrslit og stöđuna í mótinu sem og pörun nćstu umferđar á Chess-results.com
2.11.2016 | 14:09
Ný alţjóđleg hrađskákstig
Ný alţjóđleg hrađskákstig komu út í gćr 1. nóvember. Hjörvar Steinn Grétarsson (2658) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Tíu nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Björgvin Víglundsson (2122). Guđmundur Kjartansson (115) hćkkar mest allra frá október-listanum.
Heildarlistann yfir ţá sem hafa alţjóđleg hrađskákstig má finna hér.
Topp 20
No. | Name | Tit | Stig | Gms | Diff |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2658 | 18 | 29 |
2 | Hjartarson, Johann | GM | 2538 | 0 | 0 |
3 | Stefansson, Hannes | GM | 2535 | 23 | 39 |
4 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2516 | 12 | 11 |
5 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2510 | 24 | -13 |
6 | Kristjansson, Stefan | GM | 2483 | 0 | 0 |
7 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2476 | 24 | 20 |
8 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2465 | 24 | -64 |
9 | Olafsson, Helgi | GM | 2454 | 18 | -48 |
10 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2453 | 24 | 115 |
11 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2447 | 12 | -84 |
12 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2427 | 24 | 33 |
13 | Petursson, Margeir | GM | 2366 | 0 | 0 |
14 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2360 | 12 | 3 |
15 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2352 | 24 | -7 |
16 | Asbjornsson, Asgeir | FM | 2344 | 12 | 40 |
17 | Arnason, Jon L | GM | 2340 | 0 | 0 |
18 | Olafsson, Fridrik | GM | 2336 | 0 | 0 |
19 | Kjartansson, David | FM | 2329 | 0 | 0 |
20 | Jensson, Einar Hjalti | IM | 2321 | 0 | 0 |
Nýliđar
1 | Viglundsson, Bjorgvin | 2122 | 11 | 2122 | |
2 | Kristjansson, Olafur | 2114 | 9 | 2114 | |
3 | Olafsson, Smari | 1957 | 9 | 1957 | |
4 | Bjorgvinsson, Andri Freyr | 1955 | 9 | 1955 | |
5 | Eiriksson, Sigurdur | 1921 | 9 | 1921 | |
6 | Isolfsson, Eggert | 1853 | 11 | 1853 | |
7 | Johannesson, Haki | 1746 | 9 | 1746 | |
8 | Sigurdsson, Sveinbjorn | 1740 | 9 | 1740 | |
9 | Ulfsson, Olafur Evert | 1513 | 11 | 1513 | |
10 | Arnarson, David | 1486 | 11 | 1486 |
Mestu hćkkanir
1 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2453 | 24 | 115 |
2 | Mai, Alexander Oliver | 1543 | 11 | 75 | |
3 | Thorsson, Pall | 1867 | 11 | 70 | |
4 | Mai, Aron Thor | 1642 | 11 | 68 | |
5 | Ragnarsson, Dagur | FM | 2159 | 11 | 62 |
6 | Halldorsson, Halldor | 2271 | 12 | 61 | |
7 | Karlsson, Mikael Johann | 2127 | 12 | 58 | |
8 | Asbjornsson, Asgeir | FM | 2344 | 12 | 40 |
9 | Stefansson, Hannes | GM | 2535 | 23 | 39 |
10 | Gudmundsson, Gunnar Erik | 1093 | 10 | 39 |
Reiknuđ hrađskákmót
- Hrađskákkeppni talfélaga (undanúrslit og úrslit)
- Atkvöld Hugins, 26. september (1.-3. umferđ)
- Hrađskákmót TR
- Hausthrađskákmót SA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2016 | 10:00
Hrađskákmót Hugins fer fram á mánudaginn
Hrađskákmót Hugins í Mjóddinni verđur haldiđ mánudaginn 7. nóvember nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst tafliđ kl. 20. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik.
Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Heildarverđlaun á mótinu eru kr. 20.000.
Núverandi hrađskákmeistari Hugins er Hjörvar Steinn Grétarsson. Ţetta er í tuttugasta of fyrsta sinn sem mótiđ fer fram. Björn Ţorfinnsson og Davíđ Ólafsson hafa hampađ titlinum oftast eđa fjórum sinnum.
Verđlaun skiptast svo:
- 10.000 kr.
- 6.000 kr.
- 4.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Huginn eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2016 | 08:00
Jón Olav sigrađi á hrađkvöldi Hugins
Jón Olav Fivelstad lék á alls oddi á hrađkvöldi sem haldiđ var 31. október sl. Stigahćrri andstćđingar voru honum engin fyrirstađa ađ ţessu sinni og ţegar upp var stađiđ voru 8,5 vinngingar í húsi hjá honum af 10 mögulegum og fyrsta sćtiđ var hans. Ţátttakendur tefldu tvöfalda umferđ og Jon Olav missti einn vinning niđur gegn Vigfúsi Ó. Vigfússyni og hálfan vinning niđur gegn Omari Salama.
Ţeir komu svo nćstir, Vigfús í öđru sćti međ 8 vinninga og Omar ţriđji međ 7,5 vinning. Jón Olav dró Pétur Jóhannesson í happdrćttinu. Pizzumiđarnir frá Dominos voru búnir ţannig ađ ţeir fengu báđir úttektarmiđa hjá Saffran. Nćsta mánudag 7. nóvember verđur Hrađskákmót Hugins.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
- Jón Olav Fivelstad, 8,5v/10
- Vigfús Ó. Vigfússon, 8v
- Omar Salama, 7,5v
- Smári Arnarson, 4v
- Björgvin Kristbergsson 2v
- Pétur Jóhannesson
Úrslitin í chess-results:
1.11.2016 | 20:27
Dagur og Vignir efstir fyrir lokadaginn í Uppsölum
Dagur Ragnarsson (2232) og Vignir Vatnar Stefánsson (2163) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ loknum sjöundu umferđ alţjóđlega unglingamótsins í Uppsölum í Svíţjóđ sem fram fór í dag. Dagur gerđi jafntefli viđ, félaga sinn úr Rimaskóla og Fjölni, Oliver Aron Jóhannesson (2263). Vignir vann Svíann Jung Min Seo (2131). Oliver Aron er í 3.-7. sćti međ 4,5 vinning.
Tvćr umferđir eru tefldar á morgun. Í fyrri umferđ morgundagsins teflir Dagur viđ Finnann Voivo Keinanen (2345), stigahćsta keppenda mótsins, Vignir viđ finnskćttađa Svíann Felix Tuomainen (2198) og Oliver viđ Svíann Isak Storme (2153).
Fyrri umferđ morgundagsins hefst kl. 8 og sú síđari kl. 14. Hćgt er ađ fylgjast međ strákunum í ţráđbeinni á Chess24.
Nú í nóvember - nćstu 4 miđvikudaga - verđur efnt til 4 móta GrandPrix kappteflis á vegum RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara, sem helgađ er minningu fallinna félaga sem lokiđ hafa siglingu sinni um taflsins höf.
Um er ađ rćđa keppni um hinn fagra farandgrip "SKÁKSEGLIĐ" sem tefld verđur nćstu fjóra miđvikudaga ţar sem ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til stiga og vinnings. Ţetta er önnur af tveim mótaröđum klúbbsins međ ţessu sniđi og markmiđi. Hin er "Skákharpan" ađ vori.
Upphaflega var mótiđ helgađ minningu Gríms heitins Ásćlssonar, trillukarls og skákfrömuđar, en ađ ţessu sinni verđur ţađ ásamt honum sérstaklega tileinkađ BIRNI VÍKINGI Ţórđarsyni, heiđursriddara klúbbsins, sem siglt hafđi skákskútu sinni seglum ţöndum um haffleti og skákreiti taflborđsins um áratugaskeiđ. Fyrst hjá TR, síđan í KR og nú síđustu árin í Riddaranum í Vonarhöfn, Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem eldri skákmenn á höfuđborgarsvćđinu etja kappi allan ársins hring. (Milli ţess ađ tefla annars stađar líka.)
Björn Víkingur sem lést fyrr á árinu er öllum sem honum kynntust og viđ hann tefldu afar minnisstćđur mađur sem mikil sjónarsviftir er af. Andi hans mun svífa yfir vötnunum og töflunum í Vonarhöfn ţennan mánuđinn sem endranćr.
Allir sem vilja heiđra minningu hans er hvattir til ađ taka ţátt og geta telft međ í einhverju ţessarra fjögurra miđvikudagsmóta í nóvember óháđ mótaröđinni - engin aldurstakmörk. Ýtt á klukkurnar kl. 13 /ESE
1.11.2016 | 09:27
Unglingameistaramót Íslands fer fram nćstu helgi - teflt um sćti í landsliđsflokki og Sveinsbikarinn
Unglingameistaramót Íslands fer fram dagana 4.-6 nóvember nk. Íslandsmeistarinn tryggir sér sćti í Landsliđsflokki áriđ 2017.
Dagskrá:
- 1.-4. umferđ: Föstudagskvöldiđ 4. nóvember. Fyrsta umferđ hefst 19:00.
- 5. umferđ 11:00 á laugardegi.
- 6. umferđ 17:00 á laugardegi.
- 7. umferđ 10:00 á sunnudegi.
Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum á bilinu 1994-1999. Jafnframt er yngri skákmönnum heimilt ađ taka ţátt hafi ţeir 1800 stig eđa fleiri, íslensk eđa FIDE-stig, miđađ viđ nýjustu stigalista. Íslandsmeistarar u16, u14 og u12 eiga einnig ţátttökurétt.
Teflt verđur um Íslandsmeistaratitilinn verđi menn jafnir ađ vinningum. Stig eru látin gilda um önnur sćti verđi menn jafnir ađ vinningum.
Nýr farandbikar - Sveinsbikarinn verđur veittur í fyrsta sinn. Ţađ er fjölskylda Sveins Gunnars Gylfasonar, unglingameistara Íslands áriđ 1980, sem gefur farandbikarinn í tilefni ţess ađ í ár eru 50 ár síđan Sveinn fćddist. Sveinn lést í mars 1983 - mánuđi fyrir 17 ára afmćliđ sitt.
Tímamörk í fyrstu fjórum umferđunum er 20min 05sek og 90min 30sek í seinni ţremur. Ţađ er 20 mínútur og 5 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik og 90 mínútur og 30 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik.
Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga.
Mótiđ fer fram í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12. Skráning er til hádegis 4. nóvember á Skák.is. Ţátttökugjald er 1.500 kr.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Unglingameistari 2015 varđ Örn Leó Jóhannsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 3
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779377
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 125
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar