Fćrsluflokkur: Spil og leikir
17.1.2017 | 08:47
Jón Kristinn Ţorgeirsson er Íslandsmeistari í netskák
Akureyringurinn knái, Jón Kristinn Ţorgeirsson (Jokksi99) sigrađi af fádćma öryggi á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í fyrradag, sunnudag. Fullyrđa má ađ Jón, sem um árabil hefur boriđ höfuđ og herđar yfir ađra norđlenska skákmenn, hafi veriđ í algjörum sérflokki á mótinu. Jón fékk alls 10,5 vinninga í 11 skákum, 1,5 vinningum meira en nćsti mađur, og leyfđi ađeins eitt jafntefli, gegn fráfarandi sexföldum Íslandsmeistara, Davíđ Kjartanssyni (Yuwono).
FIDE-meistarinn Magnús Örn Úlafsson (AC130-Ghostrider) endađi í 2. sćti međ 9 vinninga og FM Davíđ Kjartansson (Yuwono) var í ţriđja sćti međ 8 vinninga.
Mótiđ í ár var nokkuđ óhefđbundiđ, skipt var um vettvang fyrir mótiđ sem hefur átt lögheimili og varnarţing á skákţjóninum ICC um langt árabil, og teflt á Chess.com. Vistaskiptin reyndust vandasöm, en allt gekk upp á endanum og verđur vart annađ séđ en ađ keppendur hafi tekiđ breytingunni vel.
57 keppendur tóku ţátt í ár, flestir Íslendingar en einnig var nokkur fjöldi Grćnlendinga sem ákveđiđ var ađ bjóđa til ţátttöku í ár. Tefldu ţeir um óformlegan titil Grćnlandsmeistara í netskák, en sćmdarheitiđ í ţetta sinn hlaut meistarinn Ral Fleischer (SuperRal) frá Nuuk, en hann hlaut 5,5 vinninga úr skákunum 11. Brian Sřrensen (privatbss) varđ í 2. sćti, en hann hlaut alls 5 vinninga. Grćnlendingar eru ţegar farnir ađ undirbúa nćsta mót og ćtla sér enn stćrri hluti áriđ 2017.
Keppendum eru fćrđar ţakkir fyrir ţátttökuna og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta ađ ári.
Aukaverđlaun
Aukaverđlaun eru í formi Demants áskriftarađgangs á Chess.com
Demantsađgangur veitir fullan ađgang ađ allri ţjónustu vefsins. Sem dćmi má nefna byrjanagagnagrunn, skákţrautir, ýmiskonar skákkennsla, myndbönd og fleira.
Fimm mánuđir eru veittir fyrir 1. sćti og ţrír fyrir 2. sćti í öllum flokkum.
U/2100
Tvíburarnir efnilegu, Björn Hólm (Bjorn_Holm) og Bárđur Örn Birkissynir (Bardur_Orn), fengu einnig 8 vinninga líkt og Davíđ, en voru međ heldur lakari niđurstöđu eftir stigaútreikning. Ţeir brćđur vinna hins vegar U/2100 stiga flokkinn nokkuđ örugglega, 1,5 vinningi á undan nćsta manni. Björn reyndist vera međ örlítiđ betri stöđu eftir stigaútreikning, eđa 51 stig gegn 50,5 stigum Bárđar, og vinnur ţví 1. verđlaun í ţeim flokki. Ţess má til gamans geta ađ ţeir brćđur fengu einnig jafn marga vinninga á mótinu í fyrra og stigaútreikning ţurfti til ađ skera úr um hvor vćri ofar.
U/1800
Ingvar Örn Birgisson (Harry_Kane) sigrađi í flokki skákmanna međ minna en 1800 skákstig, en hann endađi međ 6,5 vinninga (36.25 stig). Ađalsteinn Thorarensen (adlthor23) var í 2. sćti í U/1800 stiga flokki, einnig međ 6,5 vinninga (31.25) en örlítiđ lakari stig.
Stigalausir
Knútur A Óskarsson (krummmi) sigrađi nokkuđ örugglega í flokki stigalausra, hlaut alls 6 vinninga, og Sveinbjörn Jón Ásgrímsson (SveinbjornJon) er í 2. sćti međ 5 vinninga.
Kvennaflokkur
Elsa María Kristínardóttir (EMK89) sigrađi af miklu öryggi í kvennaflokki, hlaut alls sjö vinninga og endar í 8. sćti af 57 og Freyja Birkisdóttir (freyjab) var í 2. sćti.
60 ára og eldri
FIDE-meistarinn Áskell Örn Kárason (Flatus) stóđ sig best í flokki eldri og heldri skákmanna, en hann fékk alls sjö vinninga og endar í sjöunda sćti. Ögmundur Kristinsson (oddigulli) er í 2. sćti, hálfum vinningi á eftir Áskatli.
15 ára og yngri
Ungstirniđ Óskar Víkingur Davíđsson (Davidsson) sigrađi af miklu öryggi í flokki yngri skákmanna, en hann fékk alls 6,5 vinninga. Halldór Atli Kristjánsson (CAustin9) er í 2. sćti međ 4,5 vinninga.
Sjá nánar á heimasíđu Hugins.
Sérstakar skákćfingar og kennsla fyrir börn á grunnskólaaldri í Ţingeyjarsýslu hefjast miđvikudaginn 18. janúar. Skákćfingarnar verđa ókeypis og fara ţćr fram í Seiglu miđstöđ sköpunar (áđur Litlaulaugaskóli) í Reykjadal.

Frá síđasta skákmóti
Ćfingarnar fara fram annan hvern miđvikudag til ađ byrja međ og einn sunnudag í hverjum mánuđi. Reiknađ er međ ađ hver ćfing standi yfir í um einn og hálfan klukkutíma. Hluti af ćfingatímanum verđur nýttur til kennslu.
Ćfingaáćtlun í janúar og febrúar. (áćtlun fyrir mars, apríl og maí birt síđar)
Miđvikudagur 18. jan kl: 16:00
Sunnudagur 22. jan kl: 13:30
Miđvikudagur 1. feb kl: 16:00
Miđvikudagur 15. feb kl: 16:00
Sunnudagur 26. feb kl 13:30
Hermann Ađalsteinsson, Rúnar Ísleifsson, Smári Sigurđsson og Sigurbjörn Ásmundsson munu skiptast á um ađ sjá um skákćfingarnar í vetur. Einnig er stefnt ađ ţví ađ fá vanan skákkennara ađ sunnan í heimsókn eina helgi í vetur, en dagsetning liggur ekki fyrir.
Ţar sem ćfingarnar verđa ókeypis er ekki nauđsynlegt ađ forskrá ţátttakendur. Allur skákbúnađur verđur til stađar.
Miklar líkur eru á ţví ađ hefđbundin skákmót fyrir börn og unglinga sem fara venjulega fram í mars og apríl í sýslunni verđi haldin ţegar einn af skákćfingartínumum er á áćtlun í mars eđa apríl. Eins er líklegt ađ samstarf verđi viđ Skákfélag Akureyrar um barna og unglingamót međ vorinu.
Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag skákćfinganna verđa birtar á facebooksíđu skákfélagsins Hugins í Ţingeyjarsýslu og eru foreldrar barna á svćđinu sem ekki eru nú ţegar skráđ ţar hvött til ađ óska eftir ađgangi ţar.
16.1.2017 | 22:23
Allt "bók" nema Sveinbjörn!
Önnur umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr, sunnudag. Úrslit urđu ţessi:
- Jón Kristinn-Tómas Veigar 1-0
- Andri-Hreinn 1-0
- Fannar-Karl 0-1
- Sveinbjörn-Haraldur 1-0
- Heiđar-Alex 0-1
- Gabríel-Ulker 0-1
Hér voru flest úrslit eins og viđ mátti búast skv. stigum, ađ undanskilinn skák Sveinbjörns og Haraldar. Ţar spennti sá síđarnefndi bogann fullmikiđ í vinningstilraunum og var refsađ grimmilega, enda Sveinbjörn miskunnarlaus viđ slíkar ađstćđur. Skák Jóns Kristins og Tómasar virtist tvísýn í upphafi miđtafls, en eftir mistök hins síđarnefnda náđi Akureyrarmeistarinn slíku taki á stöđunni ađ ekki varđ rönd viđ reist. Andri vann og öruggan sigur; ţjarmađi hćgt og bítandi ađ Hreini sem missti endanlega tökin í tímahraki í lokin. Fannar Breki byggđi upp mjög vćnlega stöđu gegn Karli, en sást yfir taktískar brellur andstćđingsins og fékk ţá á sig óstöđvandi sókn. Hér hafđi reynslan sitt ađ segja, en Karl hefur sextíu ára forskot í ţví efni. Í skák Heiđars og Alex var stađan lengi tvísýn međ jöfnum möguleikum; Alex fórnađi svo manni fyrir óljós fćri og nokkur peđ. Eftir ţví sem peđum Heiđars fór fćkkandi jukust sigurvonir andstćđingsins, og ţegar umframpeđin voru orđin fimm og eitt ţeirra stefndi ljóslega upp í borđ, lagđi Heiđar niđur vopnin. Loka var ţađ skák Gabríels og Ulker; ţar sem svartur (svört?) jafnađi tafliđ auđveldlega og fékk betri stöđu, en nafni erkiengilsins hóf ţá stórhćttulegar sóknarađgerđir. Svört brást viđ međ gagnsókn sem ekki fékkst viđ ráđiđ og endađi sú glíma međ máti.
Ađ loknum tveimur umferđum eru fjórir keppendur nú međ fullt hús, Jón Kristinn, Andri, Sveinbjörn og Karl. Ţriđja umferđ verđur tefld nk. sunnudag og ţá eigast viđ:
- Sveinbjörn og Jón Kristinn
- Karl og Andri
- Haraldur og Ulker
- Tómas og Alex
- Gabríel og Fannar
- Hreinn og Ágúst Ívar
- Heiđar situr hjá
16.1.2017 | 08:52
Eljanov međ fullt hús í Sjávarvík - Carlsen vann Wojtaszek
Pavel Eljanov (2755) er efstur međ fullt hús á Tata Steel-mótinu ađ lokinni annarri umferđ mótsins sem fram fór í gćr. Úkraínubúinn viđkunnanlegi vann heimamanninn Loek Van Wely (2695). Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2840) vann Pólverjann Radoslaw Wojtaszek (2750) og er annar međ 1,5 vinninga ásamt Indverjanum Harikrishna (2766) sem vann landa sinni Adhibian (2653). Öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Ţriđja umferđ fer fram í dag. Ţá teflir viđ nýjasta keppenda Reykjavíkurskákmótsins og Eljanov teflir viđ Herikrishna. Umferđin hefst kl. 12:30.
Austurríkismađurinn Markus Ragger (2697) er efstur í b-flokki međ fullt hús. Í 2.-4. sćti eru Ilia Smirin (2667), Gawain Jones (2665) og Benjamin Bok (2608).
Ítarlega umfjöllun um gang mála í gćr má finna á Chess.com og á Chess24.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (heimasíđa mótsins)
- Beinar útsendingar (Chess24)
16.1.2017 | 08:31
Ólafur Guđmarsson sigrađi á atkvöldi
Ólafur Guđmarsson sigrađi á atkvöldi Hugins sem sem haldiđ var 9. janúar sl. Ólafur tefli vel á atkvöldinu og ţjarmađi jafnt og ađ andstćđingum sínum, ţannig ađ ţegar upp var stađiđ lágu ţeir allir í valnum og 7 vinningar komu í hús hjá honum í jafn mörgum skákum. Annar var Kristján Halldórsson međ 6 vinninga og ţriđji Vigfús Ó. Vigfússon međ 5 vinninga. Ólafur dró Björgvin Kristbergsson í happdrćttinu sem líkađi ţađ vel. Báđir völdu ţeir úttektarmiđa frá American Style sem ekki hafa áđur veriđ í bođi á ţessum skákkvöldum. Nćsta skákkvöld verđur mánudaginn 30. janúar og ţá verđur hrađkvöld.
Lokastađan á atkvöldinu:
- Ólafur Guđmarsson, 7v/7
- Kristján Halldórsson, 6v
- Vigfús Ó. Vigfússon, 5v
- Hjálmar Sigurvaldason, 2v
- Finnur Kr. Finnsson, 2v
- Björgvin Kristbergsson, 1v
- Hörđur Jónasson, 1v
Úrslitin í chess-results
15.1.2017 | 10:51
Eljanov byrjar best í Sjávarvík
Pavel Eljanov (2755) byrjar best allra á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík (Wijk aan Zee) sem hófst í gćr. Eljanov vann Richard Rapport (2702). Öllum öđrum skákum umferđinnar leuk međ jafntefli. Ţar međ taliđ skák Wesley So (2808) og Magnúsar Carlsen (2840).
Önnur umferđ hefst núna kl. 12:30 og ţá teflir heimsmeistarinn viđ Radoslaw Wojtaszek (2750).Í b-flokknum byrjuđu Benjamin Bok (2608), Markus Ragger (2697) og Jorden Van Foreest (2612) best allra.
Ítarlega umfjöllun um gang mála í gćr má finna á Chess.com og á Chess24.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (heimasíđa mótsins)
- Beinar útsendingar (Chess24)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2017 | 10:40
Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld
XXI. Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 15. janúar Mótiđ fer fram á vefsíđunni Chess.com og hefst kl. 20:00. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.
Mótiđ var áđur á dagskrá ţann 30. desember s.l., en ţví miđur ţurfti ađ aflýsa mótinu vegna óviđráđanlegra ađstćđna.
Í fyrstu var taliđ ađ tćknibilun hefđi orđiđ til ţess ađ fjöldi ţátttakenda gat ekki opnađ mótiđ. Nú liggur fyrir ađ svo var ekki. Orsökin reyndist vera allt önnur og mannlegri, en í ljós kom ađ fjöldi keppenda misskildi kerfiđ og tókst ekki ađ opna mótiđ međ réttum hćtti.
Ţađ er ţví afar mikilvćgt ađ allir, sérstaklega ţeir sem gátu ekki tekiđ ţátt síđast, kynni sér vel leiđbeiningar sem bćđi má finna hér og verđa sendar í tölvupósti á skráđ netfang ţátttakenda.
Athugiđ ađ ţeir sem eru međ ókeypis ađgang ađ Chess.com geta ađeins teflt í ţremur mótum í hverri viku. Gćta verđur ađ ţví ađ sá kvóti hafi ekki klárast fyrir mótiđ.
Davíđ Kjartansson er núverandi Íslandsmeistari í netskák, en hann hefur unniđ mótiđ oftast allra eđa sex sinnum!
Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.
Spurningar eđa athugasemdir er hćgt ađ senda á netfangiđ eggid77@gmail.com
ATHUGIĐ
- ATH. Nauđsynlegt er ađ keppendur séu fyrirfram skráđir og búnir ađ opna mótiđ áđur en ţađ hefst. Beinn tengill á mótiđ verđur auglýstur (hér) sólarhring fyrir mót.
- Mótiđ er tímastillt og fer sjálfkrafa af stađ kl. 20, sunnudaginn 15. janúar. Ekki verđur hćgt ađ bćta keppendum í mótiđ eftir ađ ţađ hefst, ekki einu sinni skráđum keppendum.
- Lokađ verđur fyrir skráningu kl. 18:00, sunnudaginn 15. desember Ekki verđur tekiđ viđ skráningum eftir ţann tíma.
- Athugiđ ađ ţeir sem eru međ ókeypis ađgang ađ Chess.com geta ađeins teflt í ţremur mótum í hverri viku. Gćta verđur ađ ţví ađ sá kvóti hafi ekki klárast fyrir mótiđ.
1. Skráning. Athugiđ ađ ljúka verđur báđum skrefum til ađ vera skráđur í mótiđ.

Allir verđa ađ fara á síđu mótsins á Chess.com og smella á Join ţar. Athugiđ ađ síđa mótsins er EKKI mótiđ sjálft.
Vinsamlegast athugiđ ađ ljúka ţarf báđum skrefum hér ađ neđan til ađ vera fullskráđur í mótiđ.
1.1. Annars vegar er nauđsynlegt ađ fylla út skráningarformiđ, en öđruvísi er ekki hćgt ađ bera kennsl á keppendur vegna verđlauna.
1.2. Hins vegar ţurfa keppendur ađ skrá sig í hóp mótsins á Chess.com, en öđruvísi sjá ţeir ekki mótiđ á vefnum. Athugiđ ađ hópur mótsins á Chess.com er ekki mótiđ sjálft.
Ţeir sem skráđu sig til leiks fyrir mótiđ ţann 30. desember, ţurfa ekki ađ skrá sig aftur. Hćgt er ađ skođa keppendalistann hér og athuga hvort notandanafn sé ekki örugglega litađ grćnt, ţá er skráningin í gildi og í lagi.
Ţeir sem ekki ljúka báđum skrefunum, eru ekki skráđir í mótiđ og geta ekki tekiđ ţátt. Hćgt er ađ skođa keppendalistann hér og athuga hvort notandanafn sé ekki örugglega litađ grćnt, ţá er skráningin í lagi.
2. Tímamörk og leiđbeiningar til ađ opna mótiđ

Svona lítur mótsglugginn út Nauđsynlegt er ađ smella á Join ţarna og ţađ verđur ađ gerast FYRIR upphaf móts.
Tímamörk eru 3 + 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.
2.1. Einfaldast er ađ nota beinan tengil á mótiđ (verđur auglýstur sólarhring fyrir mót) og smella á Join takkann (eins og á myndinni hér til hliđar). Join takkinn birtist kl. 19, sunnudaginn 15. janúar.
2.2. Mikilvćgt er ađ ţađ sé gert áđur en mótiđ hefst, en ekki verđur hćgt ađ bćta viđ keppendum eftir ađ mótiđ er hafiđ, ekki einu sinni skráđum keppendum.
Öruggast er ađ opna mótiđ međ beina tenglinum (auglýstur sólarhring fyrir mót) strax kl. 19, sunnudaginn 15. janúar og smella á join.
Athugiđ ađ ţeir sem eru međ ókeypis ađgang ađ Chess.com geta ađeins teflt í ţremur mótum í hverri viku. Gćta verđur ađ ţví ađ sá kvóti hafi ekki klárast fyrir mótiđ.
Lendi keppendur í vandrćđum međ ađ opna mótiđ, er nauđsynlegt ađ láta vita af ţví strax (kl. 19) svo mögulegt sé ađ leysa úr ţví. Senda skal póst á netfangiđ eggid77@gmail.com.
Vefstjóri Chess.com verđur á svćđinu til ađ fylgjast međ, og leđibeina, ef eitthvađ er ađ.
Ókeypis ađ skrá notanda
Ţeir sem ekki eru skráđir á Chess.com geta skráđ sig á vef ţeirra en ţađ er ókeypis.
Bent er á ađ einfalt er ađ endurnýja lykilorđ, hafi ţađ tapast, međ ţví ađ fara á ţessa slóđ https://www.chess.com/forgot og skrá ţar inn netfang.
Athugiđ ađ ţeir sem eru međ ókeypis ađgang ađ Chess.com geta ađeins teflt í ţremur mótum í hverri viku. Gćta verđur ađ ţví ađ sá kvóti hafi ekki klárast fyrir mótiđ.
14.1.2017 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Leikurinn sem birtist ekki á tölvuskjánum
Greinarhöfundur var ađ fylgjast međ Guđmundi Kjartanssyni í beinni útsendingu frá lokaumferđ Hastings-mótsins sl. fimmtudag. Hann var í baráttunni um efsta sćtiđ, ađeins ˝ vinningi á eftir efstu mönnum. Og taflmennska hans var skínandi góđ. Indverskur andstćđingur hans reyndi ađ flćkja tafliđ, fyrst međ peđasókn á kóngsvćng og síđan einhverju sprikli á drottningarvćng. Guđmundur svarađi međ ţví ađ gefa skiptamun og opna síđan á kóngsstöđu Indverjans. Gamalkunnir taktar Friđriks Ólafssonar frá Hastings á sjötta áratug síđustu aldar komu upp í hugann. Til ţess ađ bćta um betur fórnađi Guđmundur manni. Hann var hrók undir en menn biđu eftir ţví ađ hann léki peđi til f7. Fleira ţurfti ekki til. En leikurinn sá birtist aldrei á tölvuskjánum; í stađinn lék hann biskup upp í borđ og varđ mát. Sorgleg endalok:
Hastings 2017; 9. umferđ:
Guđmundur Kjartansson Das Arghyadip
Enskur leikur
1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7.
O-O Be7 8. Hb1 g5
Viktor Kortsnoj lék ţessu fyrstur manna en Guđmundur lćtur ekki slá sig út af laginu.
9. d3 g4 10. Rd2 Be6 11. b4 h5 12. b5 Ra5 13. Dc2 a6 14. Bb2 f6 15. a4 h4 16. Rce4 hxg3 17. hxg3 Rd5 18. Hfc1 axb5 19. axb5 b6 20. Rc3 Rb4 21. Dd1 Ra2 22. Rxa2 Bxa2
Hann gat líka leikiđ 23. Bxa8 og siđan lokađ međ e2-e4.
23. ... Bxb1 24. Hxb1 Hg8 25. De4! Ha7 26. d4! Kf8 27. dxe5! Dxd2 28. exf6 Bc5
Og nú blasir vinningsleiđin viđ, 29. f7! t.d. 29. ... Kxf7 30. Df5+ Ke7 31. Bf6+ Ke8 32. De6+ Kf8 33. Bd5! og svartur er varnarlaus.
29. Bc1??
Ţađ er ekki hćgt ađ skýra ţennan afleik, sem eyđileggur frábćra skák, međ ţví ađ Guđmundur hafi leikiđ of hratt. Ţađ gerđi hann ekki og hann átti nćgan tíma á klukkunni. Eina skýringin hlýtur ađ vera sú ađ hann hafiđ taliđ hrókinn valda e1-reitinn.
29. .. De1+ 30. Kh2 Hh8+
og hvítur gafst upp.
Skákţing Reykjavíkur og Nóa Síríus-mótiđ
Af skráningu keppenda ađ dćma má ćtla ađ Skákţing Reykjavíkur sem hefst á morgun í húsakynnum TR viđ Faxafen verđi vel skipađ en međal ţátttakenda eru Guđmundur Kjartansson, brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir og Dagur Ragnarsson. Fleiri kunnir meistarar eiga eftir ađ bćtast í hópinn en tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og fara ţćr fram á sunnudögum og miđvikudögum. Skákstjóri verđur Ríkharđur Sveinsson.
Á ţriđjudaginn kl. 19 hefst svo í Stúkunni á Kópavogsvelli Nóa Sírusmótiđ Gestamót Hugins og Breiđabliks. Ţađ er Jón Ţorvaldsson skákmótafrömuđur sem hefur haft veg og vanda af skipulagningunni undanfarin ár og hefur af mikilli fortölulist tekist ađ fá til keppni marga nafntogađa skákmeistara. Teflt er einu sinni í viku í tveim riđlum, alls sex umferđir. Dagsetningar mótsins rekast ekki á viđ Skákţing Reykjavíkur svo ađ sumir verđa međ í báđum mótunum. Mesta athygli vekur ţátttaka Jóhanns Hjartarsonar og Jóns L. Árnasonar en ađrir kunnir kappar eru Helgi Áss Grétarsson, Ţröstur Ţórhallsson, Guđmundur Kjartansson, Jón Viktor Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson, Björgvin Jónsson og svo margir af sterkustu ungu skákmönnum okkar. Ţá hefur Jóni tekist ađ lađa til keppni á ný meistara sem ekki hafa teflt lengi, Jón Hálfdánarson og Björn Halldórsson.
------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 7. janúar 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2017 | 13:28
Tata Steel mótiđ hafiđ í Sjávarvík - Magnus Carlsen tekur ţátt.
Tata Steel-mótiđ hófst fyrr í dag í Sjávarvík (Wijk aan Zee) í Hollandi. Međal keppenda er Magnus Carlsen (2840), Wesley So (2808) og Sergey Karjakin (2785). Í fyrstu umferđ mćtir Magnus Wesley So.
Keppendalista a-flokksins má finna hér. Heimildir ritstjóra ađ tveir keppenda a-flokksins kunni tveir ađ taka ţátt í GAMMA Reykjavíkurskákmótsins í apríl nk. Međalstigin eru 2751 skákstig.
B-flokkurinn er einnig óárennilegur. Ţeir herma heimildir rtistjóra ađ a.m.k. fjórir keppendanna verđi međ á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Keppendalistann má finna hér. Međalstigin eru 2593 skákstig.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (heimasíđa mótsins)
- Beinar útsendingar (Chess24)
13.1.2017 | 13:41
Hart barist á Skákţingi Reykjavíkur
Önnur umferđ Skákţings Reykjavíkur fór fram í fyrradag og hart barist á öllum borđum. Flestar viđureignir fóru eins og vćnta mátti en ţó skellti Sigurjón Haraldsson (1784) í lága drifiđ, tefldi traust og uppskar jafntefli gegn skákmeistara TR 2014, Ţorvarđi Fannari Ólafssyni (2188). Svipađ varđ upp á teningnum hjá Halldóri Garđarssyni (1837) og Júlíusi Friđjónssyni (2145). Ţá urđu nćstum stórtíđindi ţegar Alexander Oliver Mai (1837) var kominn međ gerunniđ tafl gegn Benedikt Jónassyni (2208). Benni er hins vegar ekki fćddur í gćr og gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Augnabliks ađgćsluleysi Alexanders kostađi hann skákina ţegar hann lenti í mátneti.
Nćsta umferđ verđur tefld n.k. sunnudag, 15. janúar, kl. 13:00 og ţá fara viđureignir ađ jafnast ađeins og mćtast m.a. á efstu borđum Guđmundur Kjartansson og Lenka Ptacnikova, Benedikt Jónasson og Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason og Dađi Ómarsson.
Nánar á heimasíđu TR
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar