Fćrsluflokkur: Spil og leikir
25.1.2017 | 15:49
Reykjavíkurmót grunnskólasveita
Reykjavíkurmót grunnskólasveita verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 mánudaginn 6.febrúar og hefst mótiđ kl.17. Ţetta fjölmenna skákmót, sem er árviss viđburđur í reykvískri skólaskák, er samvinnuverkefni Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 8 mínútur fyrir hverja skák og bćtast 2 sekúndur viđ umhugsunartímann eftir hvern leik (8+2). Ţátttökurétt hafa allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur í 1.-10.bekk. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki og verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk ţess sem ţrjár efstu stúlknasveitirnar hljóta verđlaun. Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum auk 0-4 varamanna. Áćtlađ er ađ mótinu ljúki um kl.20. Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Sigursveitin hlýtur nafnbótina Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2017 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Núverandi Reykjavíkurmeistari er Laugalćkjarskóli og Rimaskóli varđ hlutskarpastur í stúlknaflokki.
Mikilvćgt er ađ skólar sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts, en ekki síđur til ađ mótshaldiđ gangi hratt og örugglega fyrir sig. Ćskilegt er ađ hver liđsstjóri stýri ađ hámarki tveimur sveitum.
Skráning í mótiđ fer fram í gegnum skráningarform á vef Taflfélags Reykjavíkur (einnig ađgengilegt á www.skak.is) og lýkur skráningu sunnudaginn 5.febrúar. Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ. Frekari upplýsingar um mótiđ má nálgast međ ţví ađ senda fyrirspurn á netfangiđ taflfelag@taflfelag.is.
25.1.2017 | 13:41
Ćsir ţjófstörtuđu Skákdeginum
Ţeir voru brattir og börđu sér á brjóst gömlu brýnin sem mćttu til tafls í Ásgarđi í gćr til ađ tefla í anda meistara Friđriks sér til gamans og yndisauka. Ţór Valtýsson var vel ađ sigri sínum kominn ţó sumir ađrir yrđu ađ láta sér lynda ađ vera teknir bćđi á tíma og taugum í sömu skákinni. Á morgun fagna eldri skákmenn Skákdeginum og afmćlisbarninu Friđrik ađ Borgum gegnt Spöng í bođi Korpúlfa.
Aldrei ađ vita nema góđir gestir láti sjá sig.
25.1.2017 | 13:00
Korpúlfar - teflt um Friđriksbikarinn
Á morgun, fimmtudaginn 26. Janúar , verđur SKÁKDAGURINN hátíđlega á vikulegu skákmóti Korpúlfa, skákklúbbs eldri borgara í Grafarvogi og nágrenni í félagsmiđstöđinni BORGUM gengt Spöng.
Ţá verđur í fyrsta sinn keppt um FRIRIKSBIKARINN nýjan farandgrip sem klúbbnum hefur áskotnast. Mótiđ verđur tileinkađ afmćlisbarni dagsins, sjálfum meistaranum Friđrik Ólafssyni, sem vćntanlegur er á svćđiđ til ađ fagna deginum. Mótiđ hefst kl. 13.
Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 minútna umhugsunartíma á skákina. Allir eldri skákmenn velkomnir og eindregiđ hvattir til ađ mćta í tilefni dagsins.
Afmćliskaffi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2017 | 15:50
Spennandi umferđ á N-S mótinu í kvöld!
Ţriđja umferđ hins fítonsterka Nóa-Siríus móts (Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiđabliks) hefst kl. 19.00 í kvöld. Lofa má miklum tilţrifum og jafnvel flugeldasýningum á sumum borđum.
Helst ber til tíđinda ađ tveir gamalreyndir en síferskir kappar, Jón Hálfdánarson og Friđrik Ólafsson, stórmeistari, takast á. Jón, sem ţótti eitt allra efnilegasta ungstirniđ hér á landi í kringum 1960, tekur nú ţátt í kappskákmóti í fyrsta sinn eftir áratuga hlé. Friđrik var einmitt einn ţeirra sem lauk lofsorđi á ţennan mikla efnispilt á sínum tíma og verđur skemmtilegt ađ sjá hvađa byrjanabrellur ţessir kappar draga fram úr pússi sínu.
Efstu keppendurnir tveir, fídemeistarinn snarpi Dagur Ragnarsson og alţjóđlegi meistarinn ţrautreyndi Guđmundur Kjartansson, leiđa saman hesta sína og verđur ţar tekist hart á. Af öđrum viđureignum má nefna ađ alţjóđlegi meistarinn Björgvin Jónsson stýrir hvítu mönnunum gegn Helga Á. Grétarssyni stórmeistara. Báđir eru ţaullesnir í frćđunum og má ţví vćnta mjög yfirvegađrar taflmennsku međ ţungri undiröldu. Tveir öflugir sóknarskákmenn, fídemeistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon og stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson, skella saman skoltum. Telja verđur ţann sigurvćnlegri sem fyrr kemst í kóngssókn.
Í B-flokki mćtast efstu keppendurnir efnilegu, Stephan Briem og Birkir Karl Sigurđsson, annars vegar og Hrund Hauksdóttir og Hörđur Anton Hauksson hins vegar, í spennandi viđureignum. Jafnframt er vert ađ vekja athygli á viđureign skákkonunnar ungu og efnilegu, Svövu Ţorsteinsdóttur, viđ langstigahćsta keppanda B-riđils, Jón Trausta Harđarson.
Gestir eru velkomnir í Stúkuna á Kópavogsvelli. Sjá pörun á chess-results.com.
24.1.2017 | 13:00
Riddarinn - Kapptefliđ um skákhörpuna
Fjögurra vikna GrandPrix mótaröđ haldin í tengslum viđ skákdaginn tileinkuđ meisturum skákborđsins og föllnum félögum hefst miđvikudaginn 25. Janúar, kl. 13 11. umf./10.mín. x4 mót. Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til stiga og vinnings. Ţátttaka í einu móti ađeins telur ekki til stiga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2017 | 00:39
Ćsir tefla til heiđurs Friđriki
Vikulegt skákmót klúbbs FEB í ÁSGARĐI, Stangarhyl, ţriđjudaginn 24. janúar verđur tileinkađ Skákdeginum og Friđrik Ólafssyni sérstaklega. Verđlaunapeningar međ lágmynd hans. 10 umf.milli kl. 13-16.30
Toyotamót eldri skákmanna í tengslum viđ skákdaginn fer fram í höfđuđstöđvum Toyota, Kauptúni 6, Garđabć,föstudaginn 3. Febrúar. Góđ verđlaun og veitingar.
23.1.2017 | 22:54
Fimmta umferđ SŢR: Jafntefli hjá Lenku og Degi
Víđa mátti sjá snaggaraleg tilţrif í fimmtu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Bragđarefurinn Kristján Örn Elíasson fórnađi manni gegn Ingvari Agli Vignissyni fyrir eitthvađ af peđum eins og hann orđađi ţađ sjálfur. Í kjölfariđ virtist Ingvar ná vćnlegri stöđu en ákvađ á ögurstundu ađ gefa manninn til baka og niđurstađan varđ jafntefli.
Á nćsta borđi sigldi Jon Olav Fivelstad endatafli međ virkari mönnum og meira rými í höfn og hafđi góđan sigur gegn Óskari Long Einarssyni.
Nćsta umferđ, sú sjötta, er á miđvikudaginn og ţá mćtast m.a. Dagur og Gauti Páll, Björn Ţorfinnsson og Lenka, Björgvin Víglundsson og Guđmundur Kjartansson og Dađi og Örn Leó Jóhannsson.
Spil og leikir | Breytt 24.1.2017 kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2017 | 14:54
Jón Kristinn og Andri efstir á Skáţinginu
Öllum skákum ţriđju umferđar nema einni er lokiđ á Skákţingi Akureyrar og hafa úrslit orđiđ ţessi:
- Sveinbjörn-Jón Kristinn 0-1
- Karl-Andri 0-1
- Haraldur-Ulker 1/2
- Gabríel-Fannar 1-0
- Hreinn-Ágúst 1-0
Skák Alex og Tómasar var frestađ til miđvikudags vegna veikinda ţess fyrrnefnda. Röđun í fjórđu umferđ, sem tefla á nćstkomandi sunnudag mun ţví ekki liggja fyrir fyrr en ţá um kvöldiđ.
Ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson hafa unniđ allar skákir sínar á mótinu og sitja ţví saman í efsta sćti. Sveinbjörn Sigurđsson, Karl Steingrímsson og Hreinn Hrafnsson hafa allir tvo vinninga, auk ţess sem annar ţeirra Tómasar eđa Alex gćtu náđ ţeim ţegar öllum skákum umferđarinnar verđur lokiđ.
23.1.2017 | 14:51
Frestur til ađ sćkja um styrki rennur út um mánađarmótin
Stjórn SÍ veitir styrki skákmanna ţrisvar á ári. Frestur til ađ sćkja um styrki rennur út um mánađarmótin.
Nánari upplýsingar á heimasíđu SÍ.
23.1.2017 | 09:15
Wesley So efstur í Sjávarvík - Carlsen missti af máti í ţremur
Bandaríski stórmeistarinn Wesley So (2808) er í miklu stuđi á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík. Eftir taflmennsku helgarinnar hefur So 5,5 vinninga af 8 mögulegum. So hefur nú teflt 50 skákir í röđ án taps. Eljanov (2755) og Wei Yi (2706) koma nćstir međ 5 vinninga. Carlsen voru mjög mislagđar hendur um helgina. Í sjöundunni umferđ gegn Giri (2773) missti hann af mát í ţremur leikjum og í gćr yfirspilađi Richard Rapport (2702) heimsmeistarann.
Rapport's big moment, witnessed closely by Aryan Tari, Wei Yi, Lu Shanglei and Harikrishna. https://t.co/yd2QGR5bFZ #TataSteelChess pic.twitter.com/U8LlsvRiJz
Olimpiu G. Urcan (@OlimpiuUrcan) January 22, 2017
Carlsen er í 4.-7. sćti međ 4,5 vinning ásamt Adhiban (2653), Aronian (2780), Karjakin (2785).
Norđmađurinn hefur nú ađeins 9 stiga forystu á heimslistanum á Fabiano Caruana (2827). Wesley So er svo ţriđji međ 2816 skákstig.
Gawain Jones (2665) og Markus Ragger (2697) eru efstir í b-flokki međ 6 vinninga. Ilia Smirion (2667) er ţriđi međ 5,5 vinninga.
Ítarlega umfjöllun um gang mála í gćr má finna á Chess.com og á Chess24.
Frí er í dag. Níunda umferđ fer fram á morgun.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (heimasíđa mótsins)
- Beinar útsendingar (Chess24)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8779288
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar