Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Halldór Brynjar efstur á helgarmóti

Halldór BrynjarHalldór Brynjar Halldórsson (2217) er efstur međ4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ helgarskákmóts Hellis og TR sem fram fór í dag.  Annar er Davíđ Kjartansson (2304) međ 4 vinninga og Torfi Leósson (2141) og Sverrir Ţorgeirsson (2102) koma nćstir međ 3,5 vinning.  Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst núna kl. 17:30.

Úrslit fimmtu umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Leosson Torfi 3˝ - ˝ 4Halldorsson Halldor 
Kjartansson David 31 - 0 3Bjornsson Sverrir Orn 
Sigurdsson Jakob Saevar 0 - 1 Thorgeirsson Sverrir 
Bergsson Stefan 2˝ - ˝ 2Matthiasson Magnus 
Petursson Matthias 21 - 0 2Brynjarsson Helgi 
Stefansdottir Stefania Bergljo 0 - 1 2Stefansson Fridrik Thjalfi 
Johannsson Orn Leo 1 - 0 Kjartansson Dagur 
Finnbogadottir Tinna Kristin 10 - 1 1Stefansson Orn 
Einarsson Benjamin Gisli 10 - 1 ˝Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 

Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Halldorsson Halldor 2217SA4,5 235422,5
2FMKjartansson David 2304Fjölnir4,0 23063,0
3 Leosson Torfi 2141TR3,5 21182,4
4 Thorgeirsson Sverrir 2102Haukar3,5 1892-7,5
5 Petursson Matthias 1878TR3,0 201015,6
6 Bjornsson Sverrir Orn 2161Haukar3,0 2011-8,7
7 Stefansson Fridrik Thjalfi 1455TR3,0 1738 
8 Sigurdsson Jakob Saevar 1860Gođinn2,5 18390,0
9 Matthiasson Magnus 1715SSon2,5 1960 
10 Bergsson Stefan 2097SA2,5 1712-15,4
11 Johannsson Orn Leo 1696TR2,5 1609-4,3
12 Brynjarsson Helgi 1920Hellir2,0 1774-18,3
13 Stefansson Orn 1310Hellir2,0 1523 
14 Stefansdottir Stefania Bergljo 1360TR1,5 1526 
15 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585TR1,5 1428 
16 Kjartansson Dagur 1320Hellir1,5 1583 
17 Finnbogadottir Tinna Kristin 1655UMSB1,0 15206,8
18 Einarsson Benjamin Gisli 0TR1,0 1322 


Röđun sjöttu umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorgeirsson Sverrir       Halldorsson Halldor 
Stefansson Fridrik Thjalfi 3      4Kjartansson David 
Bjornsson Sverrir Orn 3      Leosson Torfi 
Bergsson Stefan       3Petursson Matthias 
Matthiasson Magnus       Sigurdsson Jakob Saevar 
Brynjarsson Helgi 2      Johannsson Orn Leo 
Stefansson Orn 2      Kjartansson Dagur 
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann       Stefansdottir Stefania Bergljo 
Finnbogadottir Tinna Kristin 1      1Einarsson Benjamin Gisli 

Lazarev međ vinningsforskot

Franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) hefur vinningsforskot ađ lokinni fjórđu umferđ alţjóđlega móts Hellis, sem fram fór í dag en hann hefur 3,5 vinning.  Í 2.-4. sćti eru Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), Misiuga (2180), en Dađi lagđi Pólverjann, og Björn Ţorfinnsson (2422).  Fimmta umferđ fer einnig fram í dag og hefst kl. 17.

Úrslit 4. umferđar:

 

FMThorfinnsson Bjorn ˝ - ˝ Salama Omar 
 Kristjansson Atli Freyr 0 - 1GMLazarev Vladimir 
 Misiuga Andrzej 0 - 1FMSigfusson Sigurdur 
GMWesterinen Heikki M J˝ - ˝FMUlfarsson Magnus Orn 
FMLagerman Robert 1 - 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir3,5 25934,9
2 Misiuga Andrzej 2180TR2,5 244020,4
3FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir2,5 24511,6
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir2,5 23310,9
5FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir2,5 2305-4,5
6FMLagerman Robert 2354Hellir2,0 2319-2,8
7 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir2,0 2245-3,9
8 Salama Omar 2212Hellir1,5 23217,5
9GMWesterinen Heikki M J2376Hellir1,0 2177-10,4
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir0,0 1700-9,4




Halldór Brynjar efstur á helgarmóti

Davíđ Kjartansson og Halldór Brynjar

Halldór Brynjar Halldórsson (2217) er efstur međ fullt hús vinninga ađ loknum fjórum umferđ á helgarskákmóti Hellis og TR, sem fram fer um helgina í húsnćđi TR.  Í 2.-4. sćti, međ 3 vinninga, eru Davíđ Kjartansson (2304), Torfi Leósson (2141) og Sverrir Örn Björnsson (2161).  Fimmta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 11.  

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Halldorsson Halldor 2217SA4,0 262725,0
2FMKjartansson David 2304Fjölnir3,0 2236-1,6
3 Leosson Torfi 2141TR3,0 21000,9
4 Bjornsson Sverrir Orn 2161Haukar3,0 2041-4,1
5 Thorgeirsson Sverrir 2102Haukar2,5 1809-10,5
6 Sigurdsson Jakob Saevar 1860Gođinn2,5 18680,0
7 Petursson Matthias 1878TR2,0 19437,2
8 Brynjarsson Helgi 1920Hellir2,0 1838-4,3
9 Bergsson Stefan 2097SA2,0 1711-15,4
10 Stefansson Fridrik Thjalfi 1455TR2,0 1742 
11 Matthiasson Magnus 1715SSon2,0 1926 
12 Johannsson Orn Leo 1696TR1,5 1595-4,3
13 Stefansdottir Stefania Bergljo 1360TR1,5 1643 
14 Kjartansson Dagur 1320Hellir1,5 1654 
15 Finnbogadottir Tinna Kristin 1655UMSB1,0 16806,8
16 Einarsson Benjamin Gisli 0TR1,0 1364 
17 Stefansson Orn 1310Hellir1,0 1387 
18 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585TR0,5 1300 

 

Röđun fimmtu umferđar:

 

 

NameResult Name
Leosson Torfi       Halldorsson Halldor 
Kjartansson David       Bjornsson Sverrir Orn 
Sigurdsson Jakob Saevar       Thorgeirsson Sverrir 
Bergsson Stefan       Matthiasson Magnus 
Petursson Matthias       Brynjarsson Helgi 
Stefansdottir Stefania Bergljo       Stefansson Fridrik Thjalfi 
Johannsson Orn Leo       Kjartansson Dagur 
Finnbogadottir Tinna Kristin       Stefansson Orn 
Einarsson Benjamin Gisli       Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 

 


Misiuga og Lazarev efstir - Hjörvar vann Westerinen

Magnús og Misiuga

Pólverjinn  Andrzej Misiuga (2180), sem hefur komiđ aldeilis á óvart, og franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) eru efstir međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ alţjóđlegs móts Hellis, sem fram fór í kvöld.  Misiuga gerđi jafntefli viđ Magnús Örn Úlfarsson (2403).  Björn Ţorfinnsson (2422), Magnús Örn og Hjörvar Steinn (2299) sem vann Westerinen (2376) eru í 3.-5. sćti međ 2 vinninga.  Á morgun eru tefldar tvćr umferđir og hefst sú fyrri kl. 11 í fyrramáliđ.   

Úrslit 3. umferđar:

 

FMLagerman Robert 0 - 1FMThorfinnsson Bjorn 
 Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0GMWesterinen Heikki M J
FMUlfarsson Magnus Orn ˝ - ˝ Misiuga Andrzej 
FMSigfusson Sigurdur 1 - 0 Kristjansson Atli Freyr 
GMLazarev Vladimir 1 - 0 Salama Omar 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Misiuga Andrzej 2180TR2,5 262525,0
2GMLazarev Vladimir 2482Hellir2,5 25923,8
3FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir2,0 25294,3
4FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir2,0 2279-4,1
5 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir2,0 23342,4
6FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir1,5 2255-3,8
7 Salama Omar 2212Hellir1,0 22783,5
8FMLagerman Robert 2354Hellir1,0 2201-9,1
9GMWesterinen Heikki M J2376Hellir0,5 2085-10,8
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir0,0 1665-7,8


Í kvöld er einnig í gangi helgarskákmót Hellis og TR.  Eftir ţrjár umferđir hafa Davíđ Kjartansson og Halldór Brynjar Halldórsson fullt hús vinninga.  Fjórđa umferđ stendur nú yfir.  


Henrik vann í fyrstu umferđ

Henrik ađ tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) sigrađi tékkneska skákmannin Jiri Soukup (2291) í fyrstu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í dag.   Lenka Ptácníková (2259) tapađi hins vegar fyrir ţýska alţjóđlega meistaranum Sebastian Bogner (2467).  

Önnur umferđ fer fram á morgun.  Ţá tefla ţau bćđi viđ Rússa.  Henrik mćtir Gennady Ageischenko (2384) en Lenka mćtir German Bazeev (2129).

Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open.  Ţar á međal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alţjóđlegur meistari.   Henrik er númer 21 stigaröđinni en Lenka númer 218. 

Czech Open


Helgarskákmót Hellis og TR hefst í kvöld kl. 19

Helgarskákmót Hellis og TR fer fram helgina 18.-20. júlí.  Mótiđ er međ nokkuđ hefđbundnu helgarskákmótsfyrirkomulagi: Tefldar verđa fjórar atskákir á föstudagskvöldiđ, en svo tvćr kappskákir á laugardag og ein kappskák á sunnudag.  Nú eru ţegar sextán skákmenn skráđir til leiks.  

Mótiđ fer fram í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12, en alţjóđlegt skákmót Hellis verđur einmitt í gangi á sama tíma í húsnćđi Skákskóla Íslands.

Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hverju sinni á Chess-Results: http://www.chess-results.com/tnr14461.aspx

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.

Helgarskákmót Hellis og TR

1.-4. umferđ, föstudaginn 18.júlí (19:00-23:00)
5. umferđ, laugardaginn 19. júlí (11-15)
6. umferđ, laugardaginn 19. júlí (17:30-21:30)
7. umferđ, sunnudaginn 20. júlí (13-17)

Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Skráđir keppendur:

 

No. NameRtgClub/City
1FMKjartansson David 2304Fjölnir
2 Halldorsson Halldor 2217SA
3 Bjornsson Sverrir Orn 2161Haukar
4 Leosson Torfi 2141TR
5 Bergsson Stefan 2097SA
6 Brynjarsson Helgi 1920Hellir
7 Petursson Matthias 1878TR
8 Sigurdsson Jakob Saevar 1860Gođinn
9 Johannsson Orn Leo 1696TR
10 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585TR
11 Andrason Pall 1532TR
12 Stefansson Fridrik Thjalfi 1455TR
13 Stefansdottir Stefania Bergljo 1360TR
14 Kjartansson Dagur 1320Hellir
15 Stefansson Orn 1310Hellir
16 Einarsson Benjamin Gisli 0TR

 


Misiuga efstur - Róbert vann Westerinen

MisiugaPólski skákmađurinn Andrzej Misiuga (2180) er efstur međ tvo vinninga ađ lokinni annarri umferđ alţjóđlegs skákmóts Hellis sem fram fór í kvöld eftir sigur á Hjörvari Stein Grétarssyni (2299).  Vladimir Lazarov (2482) og Magnús Örn Úlfarsson (2403) eru í 2.-3. sćti međ 1,5 vinning.  Róbert Harđarson (2354) sigrađi finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2376).  Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17:30.

Úrslit 2. umferđar:

 

FMThorfinnsson Bjorn ˝ - ˝GMLazarev Vladimir 
 Salama Omar ˝ - ˝FMSigfusson Sigurdur 
 Kristjansson Atli Freyr 0 - 1FMUlfarsson Magnus Orn 
 Misiuga Andrzej 1 - 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 
GMWesterinen Heikki M J0 - 1FMLagerman Robert 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. rtg+/-
1 Misiuga Andrzej 2180TR2,0 20,9
2GMLazarev Vladimir 2482Hellir1,5 2,1
3FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir1,5 -1,3
4 Salama Omar 2212Hellir1,0 6,0
 FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir1,0 0,2
6FMLagerman Robert 2354Hellir1,0 -3,0
7 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir1,0 -6,8
8GMWesterinen Heikki M J2376Hellir0,5 -4,7
 FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir0,5 -6,6
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir0,0 -4,9

 

Um helgina 18.-20. júlí munu Hellir og TR halda helgarskákmót í húsnćđi TR og eru skákmenn Heikki og íbygginn Róberthvattir til ađ fjölmenna. Tilvaliđ ađ tefla og fylgjast međ alţjóđlega mótinu í leiđinni!  Nú ţegar eru fimmtán skráđir till leiks.   


Guđmundur og Guđni međ jafntefli í síđustu umferđ

Guđni Stefán Pétursson ađ tafli í BúdapestGuđmundur Kjartansson (2328), sem teflir í SM-flokki, og Guđni Stefán Pétursson (2135), sem teflir í AM-flokki gerđu báđir jafntefli í ţrettándu og síđustu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag í Búdapest.  Guđmundur gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Tibor Fogarasi (2429) en Guđni viđ ungverska alţjóđlega meistarann Endre Vegh (2298).  Báđir fengu ţeir 4 vinninga. 

Guđmundur endađi í 11.-13. sćti og samsvarađi árangur hans 2310 skákstigum.  Hann lćkkar um 6 stig.  Guđni endađi í 12. sćti og samsvarađi árangur hans 2118 skákstigum.  Hann lćkkar um 7 stig.

Serbneski stórmeistarinn Zlatko Ilincis (2519) sigrađi í SM-flokki en Ungverjinn Richard Rapport (2275) í AM-flokki.   Alls tóku 14 skákmenn ţátt í hvorum flokki.

Heimasíđa mótsins

Henrik tapađi í lokaumferđinni

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) tapađi fyrir pólska FIDE-meistarann Krzysztof Chojnacki (2416) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlegs móts sem lauk í Police í Póllandi í dag.  Henrik hlaut 5˝ vinning og endađi í 7.-12. sćti. Sigurvegari mótsins varđ ţýski stórmeistarinn Sergey Kalinitschew (2456) en hann hlaut 7 vinninga.

Frammistađa Henrik samsvarađi 2418 skákstigum og lćkkar hann um 10 skákstig. 

Alls tóku  39 skákmenn á ţessu opna skákmóti sem fram fór 9.-17. júlí.  Ţar á međal fimm stórmeistarar og var Henrik stigahćstur keppenda.   Henrik heldur nú til Pardubice ţar sem hann teflir á Czech Open ásamt Lenku Ptácnníkovú. 

Heimasíđa mótsins


Guđmundur međ jafntefli í gćr

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestGuđmundur Kjartansson (2328), sem teflir í SM-flokki, gerđi jafntefli viđ serbneska stórmeistarinn Zlatko Ilincis (2519) í tólftu og nćstsíđustu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr í Búdapest. Guđni Stefán Pétursson (2135), sem teflir í AM-flokki, tapađi fyrir Ungverjanum Richard Rapport (2275).

Báđir hafa ţeir 3˝ vinning.  Guđmundur er í 12.-13. sćti en Guđni í ţví tólfta.  Alls taka 14 skákmenn ţátt í hvorum flokki.   Andstćđingar ţeirra í skákum gćrdagsins eru efstir međ níu vinninga.   

Mótinu líkur í dag međ ţrettándu og síđustu umferđ.  

Heimasíđa mótsins

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband