Fćrsluflokkur: Spil og leikir
5.9.2008 | 21:14
Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák!
Hannes Hlífar Stefánsson er Íslandsmeistari í skák í tíunda sinn! Í kvöld sigrađi hann Guđmund Kjartansson í tíundu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmótsins í skák. Á sama tíma sigrađi Róbert Harđarson svo Henrik Danielsen og ţar međ munar 2 vinningum á ţeim og Hannes ţví ţegar tryggt sér titilinn ţrátt fyrir einni umferđ sé ólokiđ.
Hannes hefur sigrađ 10 sinnum á síđustu 11 árum. Ţađ var ađeins áriđ 2000 sem Hannes vann ekki en ţá tók hann ekki ţátt! Hannes hefur enn á ný sýnt fram á ađ hann er langbesti íslenski skákmađur landsins um ţessar mundir.
Ellefta og síđasta umferđ fer fram á morgun laugardag og hefst kl. 14.Úrslit tíundu umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Jon Viktor Gunnarsson | 2437 | ˝ - ˝ | Bragi Thorfinnsson | 2387 |
Throstur Thorhallsson | 2449 | 1 - 0 | Bjorn Thorfinnsson | 2422 |
Robert Lagerman | 2354 | 1 - 0 | Henrik Danielsen | 2526 |
Thorvardur Olafsson | 2177 | ˝ - ˝ | Jon Arni Halldorsson | 2165 |
Magnus Orn Ulfarsson | 2403 | 1 - 0 | Stefan Kristjansson | 2477 |
Hannes Stefansson | 2566 | 1 - 0 | Gudmundur Kjartansson | 2328 |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | SB. | |
1 | GM | Hannes Stefansson | 2566 | TR | 8˝ | 37,50 |
2 | GM | Henrik Danielsen | 2526 | Haukar | 6˝ | 32,75 |
3 | IM | Stefan Kristjansson | 2477 | TR | 6 | 24,00 |
4 | GM | Throstur Thorhallsson | 2449 | TR | 6 | 24,00 |
5 | FM | Magnus Orn Ulfarsson | 2403 | Hellir | 5 | 23,25 |
6 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2387 | Bol | 5 | 23,00 |
7 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2437 | Bol | 5 | 20,00 |
8 | FM | Gudmundur Kjartansson | 2328 | TR | 4˝ | 23,00 |
9 | FM | Robert Lagerman | 2354 | Hellir | 4˝ | 22,00 |
10 | FM | Bjorn Thorfinnsson | 2422 | Hellir | 4˝ | 19,75 |
11 | Thorvardur Olafsson | 2177 | Haukar | 2˝ | 10,00 | |
12 | Jon Arni Halldorsson | 2165 | Fjölnir | 2 | 8,25 |
5.9.2008 | 20:59
MH tapađi 1,5-2,5 fyrir sćnskri sveit
Skáksveit Menntaskólans viđ Hamrahlíđ tapađi 1,5-2,5 fyrir sćnsku sveitinni í 2. umferđ norđurlandamóts framhaldsskólasveit, sem fram fór í kvöld. Dađi Ómarsson vann, Atli Freyr Kristjánsson gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík sat yfir. MH er í öđru sćti međ 5 vinninga, vinningi á eftir Svíunum. Ţriđja umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.
Viđureign HM:
Rosberg Simon | 2238 | - | Kristjansson Atli Freyr | 2070 | ˝ - ˝ |
Thollin Robert | 2011 | - | Omarsson Dadi | 2029 | 0 - 1 |
Pettersson Anders | 2029 | - | Petursson Matthias | 1878 | 1 - 0 |
Larsson Daniel | 2018 | - | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1655 | 1 - 0 |
Fimm sveitir taka ţátt. Engin finnsk sveit tekur ţátt og Danirnir munu hafa tilkynnt ađ ţetta verđi í síđasta sinn sem ţeir taki ţátt í keppninni og veitir danska skáksambandiđ dönsku sveitinni engan fjárhagslegan stuđning.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2008 | 20:08
Magnus Carlsen stigahćsti skákmađur heims!
Magnus Carlsen er stigahćsti skákmađur heims á óopinberum stigalista eftir fjórđu umferđ Alslemmumótsins ţar sem hann vann sína skák en bćđi Anand og Ivanchuk töpuđu. Á listanum geta ţó hlutirnir breyst hratt enda munar minna en 10 stigum á efsta og fimmta manni.
Röđ efstu manna:
- Carlsen 2791,3
- Anand 2790,9
- Morozevich 2787,0
- Topalov 2786,2
- Ivanchuk 2781,8
- Kramnik 2771,9
- Aronian 2754,1
- Radjabov 2749,5
- Leko 2746,6
- Wang Yue 2735,5
5.9.2008 | 19:42
Topalov, Carlsen og Aronian unnu í Bilbao
Öllum skákum fjórđu umferđar Alslemmumótsins, sem fram fór í Bilbao í dag, lauk međ hreinum úrslitum. Carlsen vann Radjabov, Topalov gjörsamlega yfirspilađi Anand í 25 leikjum og Arion sigrađi Ivanchuk. Topalov er efstur međ 8 stig, Carlsen annar međ 7 stig og Aronian ţriđji međ 5 stig.
Stađan:
- 1. Topalov 8 stig
- 2. Carlsen 7 stig
- 3. Aronian 5 stig
- 4.-6. Anand, Ivanchuk og Radjabov 3 stig
Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.
Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims. Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
5.9.2008 | 17:02
Hrađkvöld hjá Helli
Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.
Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.
Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.
Allir velkomnir!
5.9.2008 | 14:12
MH sigrađi MR 3,5-0,5
Skáksveit Menntaskólans viđ Hamrahlíđ sigrađi skáksveita Menntaskólans í Reykjavík 3,5-0,5 í fyrstu umferđ Norđurlandamóts framhaldskóla sem fram fór í morgun í skákhöllinni Faxafeni 12. Sćnska sveitin sigrađi dönsku sveita međ sama mun. Guđmundur Kjartansson er skráđur á fyrsta borđ MR-sveitarinnar en teflir vćntanlega lítiđ sem ekkert međ henni enda teflandi í landsliđsflokki. Önnur umferđ hefst kl. 16:30.
Viđureign MH og MR:
Iceland 1, MH | Rtg | - | 4 | Iceland 2, MR | Rtg | 3˝: ˝ |
Kristjansson Atli Freyr | 2070 | - | Asbjornsson Ingvar | 2026 | 1 - 0 | |
Omarsson Dadi | 2029 | - | Kristinsson Bjarni Jens | 1912 | 1 - 0 | |
Petursson Matthias | 1878 | - | Oskarsson Aron Ingi | 1888 | 1 - 0 | |
Finnbogadottir Tinna Kristin | 1655 | - | Frigge Paul Joseph | 1826 | ˝ - ˝ |
Fimm sveitir taka ţátt. Engin finnsk sveit tekur ţátt og Danirnir munu hafa tilkynnt ađ ţetta verđi í síđasta sinn sem ţeir taki ţátt í keppninni og veitir danska skáksambandiđ dönsku sveitinni engan fjárhagslegan stuđning.
5.9.2008 | 11:00
Hrađskákmót Íslands fer fram 20. september á Bolungarvík
Hrađskákmót Íslands 2008 fer fram á Bolungarvík laugardaginn 20. sept. Á sunnudeginum mun Sparisjóđur Bolungarvíkur standa fyrir golfmóti og í athugun er ađ úrslitaviđureignin í hrađskákkeppni skákfélaga fari fram á föstudagskvöldinu. Bođiđ er upp á niđurgreiddar ferđir en skákmenn sjá sjálfir um fćđi og gistingu. Nánari upplýsingar eru hér ađ neđan. Skákmenn eru eindregiđ hvattir til ađ skrá sig sem fyrst í skemmtilega skák-golf-helgarferđ vestur á firđi!
Skráning
Skráning fer fram međ tölvupósti á dadason@glitnir.is Tilkynna ţarf hvort viđkomandi ćtli ađ taka ţátt í golfmótinu og gefa upp forgjöfina. Nauđsynlegt er ađ skrá sig í flugiđ í síđasta lagi ţriđjudaginn 9. september, eftir ţađ er ekki hćgt ađ halda eftir sćtum. Tilkynna ţarf hvort viđkomandi ćtlar ađ keyra eđa fljúga og hvenćr óskađ er eftir flugi.
Flug
Búiđ er ađ taka frá sćti fyrir skákmenn en ţar sem takmarkađur sćtafjöldi er í bođi gildir reglan: fyrstur kemur fyrstur fćr!
Flug vestur verđur á föstudeginum kl. 16:30 og á laugardagsmorgni kl. 9:00.
Flug ađ vestan verđur á sunnudeginum kl. 12:50 og 17:20.
Verđ fyrir flug er kr. 10.000,- og ţarf ađ borga ţađ innan viđ sólarhring eftir skráningu, annars telst skráning ekki gild.
Greitt er inn á reikning Taflfélags Bolungarvíkur: 1176-26-595 kt. 581007-2560.
Muniđ skráningu í flug í síđasta lagi ţriđjudaginn 9. september!
Bíll
Ţađ er upplagt ađ keyra vestur og njóta Vestfirskrar fegurđar til hins ýtrasta! Ákveđiđ hefur veriđ ađ greiđa kr. 4.500,- ferđastyrk međ hverjum keppanda sem kemur akandi utan Vestfjarđa.
Dćmi: Ef fjórir keyra saman er styrkurinn samtals kr. 18.000,- sem ćtti ađ duga fyrir eldsneyti og gjaldi í Hvalfjarđargöng báđar leiđir!
Ţessi styrkur verđur greiddur út strax ađ móti loknu og er best ađ senda greiđslufyrirmćli um leiđ og skráđ er í mótiđ.
Gisting
Keppendur sjá sjálfir um gistingu og er best ađ menn hópi sig saman í hverja íbúđ. Ţeir sem eru stakir geta samt bókađ gistingu og stjórn Taflfélagsins mun ađstođa viđ ađ rađa mönnum saman í íbúđir. Hćgt er ađ panta gistingu hjá:
Arndís Hjartardóttir í síma 863-3879 www.orkudisa.com
Inga Vagnsdóttir í síma 893-6860 www.bolungarvik.com
Fćđi
Keppendur sjá sjálfir um fćđi en leitađ verđur eftir tilbođum í léttan hádegisverđ á laugardeginum og svo kvöldmat eftir mótiđ. Nánari upplýsingar síđar en gott vćri ađ látiđ vćri vita viđ skráningu hvort viđkomandi hafi áhuga á ađ nýta sér ţetta eđa ekki.
Dagskrá
Föstudagur 19. sept.
- 16:30 Brottför í flug
- 20:00 Úrslitaviđureignin í hrađskákmóti skákfélaga
Laugardagur 20. sept.
- 9:00 Brottför í flug
- 11:30 Léttur hádegismatur
- 13:00 Keppni hefst
- 15:30 Kaffihlé
- 16:00 Keppni heldur áfram
- 18:30 Verđlaunaafhending
- 19:30 Kvöldmatur og skemmtun fram eftir kvöldi fyrir ţá sem ţađ vilja!
Sunnudagur 21. sept.
- 10:00 - 16:00 Golfmót. Endanleg tímasetning liggur ekki fyrir.
- 12:50 Brottför í flug
- 17:20 Brottför í flug
Ađalverđlaun
- sćti kr. 30.000,- og nýr farandbikar.
- sćti kr. 20.000,-
- sćti kr. 10.000,-
Aukaverđlaun
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin í flokkunum:
- 16 ára og yngri
- 12 ára og yngri
Verđlaunapeningar fyrir efsta sćtiđ í flokkunum:
- 50 ára og eldri
- undir 2100 stigum
- undir 1800 stigum
- stigalausir
- Bolvíkingar
- konur
Skákstađur, fyrirkomulag og skákstjórn
Teflt verđur í sal Bakkavíkur ţar sem fisk- og rćkjuvinnsla er til húsa. Nćgt pláss er fyrir skákmenn og gesti og skemmtilegt útsýni yfir höfnina.
Umhugsunartími í hverri skák eru 5 mínútur á mann og verđa tefldar allt ađ 20 umferđir, rćđst af fjölda ţátttakenda.
Skákstjóri verđur geđţekki reynsluboltinn Gunnar Björnsson.
Golfmót
Golfveisla Sparisjóđs Bolungarvíkur og Golfklúbbs Bolungarvíkur verđur á sunnudeginum. Nánari upplýsingar um mótiđ munu birtast síđar á netslóđinni hér ađ neđan. Bolvíkingar lofa hins vegar skemmtilegu móti og auđvitađ ađ allir komist heim međ síđasta flugi dagsins!
http://golf.is/pages/forsida1/motaskra/upplysingarummot/?action=information&iw_language=is_IS
Hlökkum til frábćrrar helgar međ ykkur!
Taflfélag Bolungarvíkur
4.9.2008 | 22:24
Sigurbjörn og Omar sigurvegarar áskorendaflokks
Sigurbjörn Björnsson (2316) og Omar Salama (2212) urđu efstir og jafnir í áskorendaflokki sem lauk í kvöld. Ţeir munu ţví báđir vćntanlega tefla í landsliđsflokki ađ ári! Sćvar Bjarnason (2216) og Jóhann H. Ragnarsson (2157) urđu í 3.-4. sćti. Jóhann sigrađi Sigurbjörn en Omar vann Hörđ Garđarsson (1943). Omar er ţriđji erlendi ríkisborgarinn sem teflir í landsliđsflokki. Hinir tveir eru Dan Hansson og James Burden. Aths. (Skv. aths. frá Snorra Bergssyni mun Lenka hafa veriđ erlendur ríkisborgari ţegar hún tefldi í fyrsta sinn í landsliđsflokki Omar er samkvćmt ţví sá fjórđi.).
Aukaverđlaunahafar:
- Undir 2000 skákstigum: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Íslandsmeistaratitill
- Undir 1600 skákstigum: Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Íslandsmeistaratitill
- Undir 16 ára: Patrekur Maron Magnússon
- Kvennaverđlaun: Lenka Ptácníková
Úrslit níundu umferđar:
Name | Rtg | Result | Name |
Ragnarsson Johann | 2157 | 1 - 0 | Bjornsson Sigurbjorn |
Gardarsson Hordur | 1943 | 0 - 1 | Salama Omar |
Magnusson Patrekur Maron | 1872 | 0 - 1 | Bjarnason Saevar |
Halldorsson Halldor | 2217 | - - + | Ptacnikova Lenka |
Bjornsson Tomas | 2196 | ˝ - ˝ | Eliasson Kristjan Orn |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 1655 | + - - | Thorsteinsdottir Hallgerdur |
Benediktsson Thorir | 1887 | ˝ - ˝ | Brynjarsson Helgi |
Fridgeirsson Dagur Andri | 1812 | 0 - 1 | Sigurdsson Jakob Saevar |
Stefansson Fridrik Thjalfi | 1455 | ˝ - ˝ | Jonsson Olafur Gisli |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1819 | 1 - 0 | Sigurdsson Birkir Karl |
Eidsson Johann Oli | 1809 | 0 - 1 | Traustason Ingi Tandri |
Kjartansson Dagur | 1320 | ˝ - ˝ | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann |
Steingrimsson Brynjar | 0 | 1 - 0 | Lee Gudmundur Kristinn |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2316 | Hellir | 7,0 | 2326 | 6,9 |
2 | Salama Omar | 2212 | Hellir | 7,0 | 2240 | 13,4 | |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2216 | TV | 6,5 | 2208 | 2,8 |
4 | Ragnarsson Johann | 2157 | TG | 6,5 | 2083 | 1,5 | |
5 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2259 | Hellir | 6,0 | 2076 | -17,7 |
6 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1655 | Hellir | 5,5 | 2069 | 36,9 | |
7 | Halldorsson Halldor | 2217 | SA | 5,0 | 2085 | -11,3 | |
8 | FM | Bjornsson Tomas | 2196 | Fjölnir | 5,0 | 2018 | -22,2 |
9 | Magnusson Patrekur Maron | 1872 | Hellir | 5,0 | 1986 | 14,1 | |
10 | Gardarsson Hordur | 1943 | TR | 5,0 | 1960 | 9,4 | |
11 | Eliasson Kristjan Orn | 1966 | TR | 5,0 | 1929 | -4,9 | |
12 | Brynjarsson Helgi | 1920 | Hellir | 5,0 | 1979 | 11,4 | |
13 | Benediktsson Thorir | 1887 | TR | 4,5 | 2024 | 22,5 | |
14 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1907 | Hellir | 4,5 | 1933 | 7,7 | |
15 | Traustason Ingi Tandri | 1774 | Haukar | 4,5 | 1822 | 13,0 | |
16 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1860 | Gođinn | 4,5 | 1667 | -38,0 | |
17 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1819 | TR | 4,5 | 1660 | -12,8 | |
18 | Jonsson Olafur Gisli | 1898 | KR | 4,0 | 1747 | -12,6 | |
19 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1812 | Fjölnir | 4,0 | 1725 | -17,0 | |
20 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 0 | TR | 4,0 | 1712 | ||
21 | Eidsson Johann Oli | 1809 | UMSB | 3,5 | 1552 | -33,0 | |
22 | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 0 | TR | 3,5 | 1570 | ||
23 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | TR | 3,5 | 1536 | ||
24 | Benediktsson Frimann | 1915 | TR | 3,0 | 1900 | 0,3 | |
25 | Kjartansson Dagur | 0 | Hellir | 3,0 | 1691 | ||
26 | Lee Gudmundur Kristinn | 1465 | Hellir | 2,5 | 1488 | 22,8 | |
27 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1664 | TR | 2,0 | 1566 | -11,5 | |
28 | Steingrimsson Brynjar | 0 | Hellir | 2,0 | 1332 |
Spil og leikir | Breytt 5.9.2008 kl. 10:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.9.2008 | 21:46
Hannes enn međ vinningsforskot
Hannes Hlífar Stefánsson (2566) hefur vinningsforskot ţegar ađeins tveimur umferđum er ólokiđ á Íslandsmótinu í skák. Í kvöld sigrađi hann Jón Viktor Gunnarsson (2437) í skemmtilegri skák. Henrik Danielsen (2526) sigrađi Ţröst Ţórhallsson (2449) í mikilli maraţonsskák og er ţví sem fyrr vinningi á eftir Hannesi. Stefán Kristjánsson (2477) er ţriđji eftir sigur á Ţorvarđi F. Ólafssyni (2177). Eingöngu ţessir ţrír skákmenn hafa tölfrćđilegan möguleika á sigri.
Tíunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17.
Úrslit níundu umferđar:
GM | Stefansson Hannes | 1 - 0 | IM | Gunnarsson Jon Viktor |
FM | Kjartansson Gudmundur | 0 - 1 | FM | Ulfarsson Magnus Orn |
IM | Kristjansson Stefan | 1 - 0 | Olafsson Thorvardur | |
Halldorsson Jon Arni | 0 - 1 | FM | Lagerman Robert | |
GM | Danielsen Henrik | 1 - 0 | GM | Thorhallsson Throstur |
FM | Thorfinnsson Bjorn | ˝ - ˝ | IM | Thorfinnsson Bragi |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2566 | TR | 7,5 | 2642 | 9,2 |
2 | GM | Danielsen Henrik | 2526 | Haukar | 6,5 | 2570 | 6,1 |
3 | IM | Kristjansson Stefan | 2477 | TR | 6,0 | 2486 | 1,9 |
4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2449 | TR | 5,0 | 2424 | -2,3 |
5 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2328 | TR | 4,5 | 2373 | 8,3 |
6 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2422 | Hellir | 4,5 | 2385 | -6,0 |
7 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2387 | Bol | 4,5 | 2380 | -0,7 |
8 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2437 | Bol | 4,5 | 2393 | -4,6 |
9 | FM | Ulfarsson Magnus Orn | 2403 | Hellir | 4,0 | 2362 | -4,5 |
10 | FM | Lagerman Robert | 2354 | Hellir | 3,5 | 2297 | -10,8 |
11 | Olafsson Thorvardur | 2177 | Haukar | 2,0 | 2205 | 2,7 | |
12 | Halldorsson Jon Arni | 2165 | Fjölnir | 1,5 | 2165 | -1,8 |
4.9.2008 | 19:30
Topalov efstur í Bilbao

Búlgarski stórmeistarinn Topalov (2777) vann norska undradrenginn Magnus Carlsen (2775) í ţriđju umferđ Alslemmumótsins, sem fram fór í Bilbao í dag. Skákum Radjabovs (2744) og Ivanchuks (2781) og Aronians (2737) og Anands (2798). Lauk međ jafntefli. Topalov er efstur međ 5 stig.
Stađan:
- 1. Topalov 5 stig
- 2. Carlsen 4 stig
- 3.-5. Anand, Ivanchuk og Radjabov 3 stig
- 6. Aronian 2 stig
Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.
Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims. Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig. Tefld er tvöföld umferđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 14
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778531
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar