Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Hrađkvöld hjá Helli verđur haldiđ mánudaginn 8. september í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verđlaun í bođi!   Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Dominos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. 

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra.

Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir!


Sigurđur startađi vel

Sigurđur ArnarsonVetrastarf Skákfélags Akureyrar hófst í dag međ startmóti (hrađskákmóti).  Sigurđur Arnarson sigrađi eftir jafna og tvísýnu baráttu en hann hlaut 8˝ vinning af 12 mögulegum.  Annar varđ Tómas Veigar Sigurđarson og ţriđji varđ Ţór Valtýsson.
 
Lokastađan:
 
1. Sigurđur Arnarson 8,5 af 12.
2. Tómas V Sigurđarson 8
3. Ţór Valtýsson        7,5
4. Sigurđur Eiríksson  3
5. Sveinbjörn Sigurđsson 3.
 
Nćsta mót er 10 mínútna mót á fimmtudag sem hefst kl. 20.00 í Íţróttahöllinni.

MH endađi í öđru sćti - MR međ stóran sigur í lokaumferđinni

Atli Freyr Kristjánsson teflir á fyrsta borđi fyrir MHSkáksveit Menntaskólans viđ Hamrahlíđ endađi í öđru sćti á Norđurlandamóti framhaldsskóla, sem lauk í dag í félagsheimili TR.  Skáksveit Noregs varđ norđurlandameistari.  Skáksveit Menntaskólans í Reykjavíkur vann stóran sigur á dönsku sveitinni, 3˝-˝ og endađi í fjórđa sćti.  Hjá MH stóđ Atla Freyr Kristjánsson sig frábćrlega og fékk 3˝ vinning í fjórum skákum og hćkkar um heil 26 skákstig.  Dađi Ómarsson náđi jafnframt bestum árangri allra á öđru borđi en hann fékk 3 vinninga. 

Úrslit 5. umferđar:

  

Iceland 2, MRRtg-Danmark, Sankt Annć GymnasiumRtg3˝: ˝
Asbjornsson Ingvar 2026-Thestrup Sixten 1883˝ - ˝
Kristinsson Bjarni Jens 1912-Christanssen Andreas Ryding Lund 13001 - 0
Oskarsson Aron Ingi 1888-Torp-Hansen Mathias Frost 13001 - 0
Frigge Paul Joseph 1826-Schulz Albert Johannes Mardechai 12001 - 0

 

Lokastađan:

Rk.TeamTB1TB2
1Norge, Toppidrettsgymnas (NTG)12,58
2Iceland 1, MH10,54
3Sverige, Gymnasieskolen Metapontum9,05
4Iceland 2, MR7,03
5Danmark, Sankt Annć Gymnasium1,00


Árangur sveitanna:

 

2. Iceland 1, MH (10,5 / 4)
Bo. NameRtgPts. nrtg+/-
1 Kristjansson Atli Freyr 20703,5 426,4
2 Omarsson Dadi 20293,0 46,3
3 Petursson Matthias 18782,5 45,7
4 Finnbogadottir Tinna Kristin 16551,5 4-1,5
4. Iceland 2, MR (7 / 3)
Bo. NameRtgPts. nrtg+/-
1FMKjartansson Gudmundur 23280,5 1-4,2
2 Asbjornsson Ingvar 20262,0 43,3
3 Kristinsson Bjarni Jens 19122,0 3-1,0
4 Oskarsson Aron Ingi 18881,0 3-20,5
5 Frigge Paul Joseph 18261,5 4-18,8


Fimm sveitir tóku ţátt.  Engin finnsk sveit tóku ţátt og Danirnir munu hafa tilkynnt ađ ţetta verđi í síđasta sinn sem ţeir taki ţátt í keppninni og veitti danska skáksambandiđ dönsku sveitinni engan fjárhagslegan stuđning.  


SA startar starfseminni međ Startmóti

"Startmótiđ" hjá Skákfélagi Akureyrar hefst kl.
14.00 í Íţróttahöllinni í dag, en ţađ eru tefldar fimm mínútna skákir. Startmótiđ
er upphaf vetrastarf Skákfélags Akureyrar. 


MH međ stórsigur - MR tapađi

Skáksveit Menntaskólans viđ Hamrahlíđ vann stórsigur, 4-0, á dönsku sveitinni í fjórđu og nćstsíđustu umferđ Norđurlandamóts framhaldsskólasveita sem fram fór í dag.  Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík tapađi hins vegar 1-3 fyrir norsku sveitinni.  MH er í efsta sćti fyrir lokaumferđina.  Engu ađ síđur er ekki tölfrćđilegur möguleiki á sigri sveitarinnar ţar sem hún situr yfir í lokaumferđinni og ljóst ađ annađhvort norska og/eđa sćnska fara upp fyrir hana.  

Úrslit 4. umferđar:

 

Norge, Toppidrettsgymnas (NTG)Rtg-Iceland 2, MRRtg3 : 1
Getz Nicolai 2111-Kjartansson Gudmundur 2328˝ - ˝
Hagen Anders Gjerdum 2084-Asbjornsson Ingvar 2026˝ - ˝
Haugstad Espen 2032-Kristinsson Bjarni Jens 19121 - 0
Gandrud Vegar Koi 2002-Frigge Paul Joseph 18261 - 0
Danmark, Sankt Annć GymnasiumRtg-Iceland 1, MHRtg0 : 4
Thestrup Sixten 1883-Kristjansson Atli Freyr 20700 - 1
Christanssen Andreas Ryding Lund 1300-Omarsson Dadi 20290 - 1
Torp-Hansen Mathias Frost 1300-Petursson Matthias 18780 - 1
Schulz Albert Johannes Mardechai 1200-Finnbogadottir Tinna Kristin 16550 - 1


Stađan:

  1. MH 10,5 v.
  2. Noregur 9,5 v.
  3. Svíţjóđ 8 v.
  4. MR 3,5 v.
  5. Danmörk 0,5 v.

 

Fimm sveitir taka ţátt.  Engin finnsk sveit tekur ţátt og Danirnir munu hafa tilkynnt ađ ţetta verđi í síđasta sinn sem ţeir taki ţátt í keppninni og veitir danska skáksambandiđ dönsku sveitinni engan fjárhagslegan stuđning.  

 


Friđsamt í Bilbao í dag

Öllum skákum fimmtu umferđar Alslemmumótsins, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli.  Ivanchuk og Topalov, Anand og Carlsen og Radjabov og Aronian sem ţađ gerđu.  Topalov er ţví sem fyrr efstur, Carlsen annar og Aronian ţriđji.  


Stađan:

  • 1. Topalov 9 stig
  • 2. Carlsen 8 stig
  • 3. Aronian 6 stig
  • 4.-6. Anand, Ivanchuk og Radjabov 4 stig

Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.

Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims.  Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


Henrik varđ annar og Ţröstur ţriđji

Henrik Danielsen varđ í öđru sćti á Íslandsmótinu í skák, sem lauk nú rétt áđan.  Hann vann Ţorvarđ Fannar Ólafsson í lokaumferđinni.  Ţröstur Ţórhallsson varđ ţriđji eftir sigur á Braga Ţorfinnssyni, Stefán Kristjánsson varđ fjórđi eftir jafntefli viđ Hannes Hlífar Stefánsson og Magnús Örn Úlfarsson varđ fimmti en hann átti frábćran endasprett.  Magnús tapađi fyrstu ţremur skákunum en fékk 6 vinninga úr síđustu átta skákunum.


Úrslit elleftu umferđar:

 

NameRtgRes.NameRtg
Gudmundur Kjartansson2328˝  -  ˝Jon Viktor Gunnarsson2437
Stefan Kristjansson2477˝  -  ˝Hannes Stefansson2566
Jon Arni Halldorsson21650  -  1Magnus Orn Ulfarsson2403
Henrik Danielsen25261  -  0Thorvardur Olafsson2177
Bjorn Thorfinnsson2422˝  -  ˝Robert Lagerman2354
Bragi Thorfinnsson23870  -  1Throstur Thorhallsson2449

Lokastađan:

 

Rank NameRtgClubPtsSB.
1GMHannes Stefansson2566TR945,00
2GMHenrik Danielsen2526Haukar38,75
3GMThrostur Thorhallsson2449TR731,25
4IMStefan Kristjansson2477TR30,25
5FMMagnus Orn Ulfarsson2403Hellir627,50
6IMJon Viktor Gunnarsson2437Bol24,00
7FMGudmundur Kjartansson2328TR527,75
8FMRobert Lagerman2354Hellir526,75
9IMBragi Thorfinnsson2387Bol525,50
10FMBjorn Thorfinnsson2422Hellir524,50
11 Thorvardur Olafsson2177Haukar11,00
12 Jon Arni Halldorsson2165Fjölnir28,75


Stigaútreikningar:

 

No. NameIRtgWWeRtg+/-Rp
1GMThorhallsson, Throstur24497,06,3662488
2FMLagerman, Robert23545,04,9022358
3 Olafsson, Thorvardur21772,52,4512199
4FMUlfarsson, Magnus Orn24036,05,6542426
5GMStefansson, Hannes25669,08,00102637
6FMKjartansson, Gudmundur23285,04,5082361
7IMKristjansson, Stefan24776,56,79-32448
8 Halldorsson, Jon Arni21652,02,30-52149
9GMDanielsen, Henrik25267,57,5102512
10FMThorfinnsson, Bjorn24225,05,95-142352
11IMThorfinnsson, Bragi23875,05,41-42355
12IMGunnarsson, Jon Viktor24375,56,18-72387

 

 

 


HM kvenna: Ţriđju umferđ lokiđ

Í dag lauk ţriđju umferđ (16 manna úrslitum) Heimsmeistaramóts kvenna.  Átta konur er ţví eftir.  Lítiđ var um óvćnt úrslit í umferđinni og yfirleitt komust ţćr stigahćrri áfram.

Úrslit 3. umferđar:

 

NATNameRtngTotal
Round 3 Match 01
RUSMatveeva, Svetlana24120
UKRUshenina, Anna24762
Round 3 Match 02
HUNHoang Thanh Trang2487˝
INDKoneru, Humpy2622
Round 3 Match 03
CHNHou, Yifan25573
ITASedina, Elena23441
Round 3 Match 04
UKRGaponenko, Inna24680
BULStefanova, Antoaneta25502
Round 3 Match 05
SWECramling, Pia2544
CHNRuan, Lufei2499˝
Round 3 Match 06
INDHarika, Dronavalli2461˝
ARMMkrtchian, Lilit2436
Round 3 Match 07
CHNShen, Yang2445
RUSKosintseva, Nadezhda2460
Round 3 Match 08
RUSKosteniuk, Aleksandra2510
RUSKosintseva, Tatjana2511˝

 

Heimasíđa mótsins


Jafntefli hjá MR - Tap hjá MH

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík gerđi 2-2 jafntefli viđ sćnsku sveitina í ţriđju umferđ Norđurlandamóts framhaldsskólasveita sem fram fór í morgun.  Ingvar Ásbjörnsson og Bjarni Jens Kristinsson unnu sínar skákir á fyrsta og öđru borđi.  Skáksveit Menntaskólans viđ Hamrahlíđ tapađi hins vegar 1,5-2,5 fyrir norsku sveitinni.  Atli Freyr Kristjánsson vann stigahćsta skákmann keppninnar hinn norska Joachim Thomassen (2357) á fyrsta borđi.  Skáksveit MH er í ţriđja sćti međ 6,5 vinning en skáksveit MR er í fjórđa sćti međ 2,5 vinning.  Sćnska sveitin leiđir, hefur 8 vinninga.   Fjórđa umferđ hefst kl. 16.  

Úrslit 3. umferđar:

 

Iceland 1, MHRtg-Norge, Toppidrettsgymnas (NTG)Rtg1˝:2˝
Kristjansson Atli Freyr 2070-Thomassen Joachim 23571 - 0
Omarsson Dadi 2029-Getz Nicolai 21110 - 1
Petursson Matthias 1878-Gandrud Vegar Koi 2002˝ - ˝
Finnbogadottir Tinna Kristin 1655-Demac Elias 19140 - 1
Iceland 2, MRRtg-Sverige, Gymnasieskolen MetapontumRtg2 : 2
Asbjornsson Ingvar 2026-Rosberg Simon 22381 - 0
Kristinsson Bjarni Jens 1912-Thollin Robert 20111 - 0
Oskarsson Aron Ingi 1888-Pettersson Anders 20290 - 1
Frigge Paul Joseph 1826-Larsson Daniel 20180 - 1

 

Fimm sveitir taka ţátt.  Engin finnsk sveit tekur ţátt og Danirnir munu hafa tilkynnt ađ ţetta verđi í síđasta sinn sem ţeir taki ţátt í keppninni og veitir danska skáksambandiđ dönsku sveitinni engan fjárhagslegan stuđning.  

 


Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák!

 

Hannes og Henrik

 

Hannes Hlífar Stefánsson er Íslandsmeistari í skák í tíunda sinn!  Í kvöld sigrađi hann Guđmund Kjartansson í tíundu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmótsins í skák.  Á sama tíma sigrađi Róbert Harđarson svo Henrik Danielsen og ţar međ munar 2 vinningum á ţeim og Hannes ţví ţegar tryggt sér titilinn ţrátt fyrir einni umferđ sé ólokiđ.

Hannes hefur sigrađ 10 sinnum á síđustu 11 árum.  Ţađ var ađeins áriđ 2000 sem Hannes vann ekki en ţá tók hann ekki ţátt!   Hannes hefur enn á ný sýnt fram á ađ hann er langbesti íslenski skákmađur landsins um ţessar mundir.   

Ellefta og síđasta umferđ fer fram á morgun laugardag og hefst kl. 14. 

Úrslit tíundu umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Jon Viktor Gunnarsson2437˝  -  ˝Bragi Thorfinnsson2387
Throstur Thorhallsson24491  -  0Bjorn Thorfinnsson2422
Robert Lagerman23541  -  0Henrik Danielsen2526
Thorvardur Olafsson2177˝  -  ˝Jon Arni Halldorsson2165
Magnus Orn Ulfarsson24031  -  0Stefan Kristjansson2477
Hannes Stefansson25661  -  0Gudmundur Kjartansson2328


Stađan:

 

Rank NameRtgClubPtsSB.
1GMHannes Stefansson2566TR37,50
2GMHenrik Danielsen2526Haukar32,75
3IMStefan Kristjansson2477TR624,00
4GMThrostur Thorhallsson2449TR624,00
5FMMagnus Orn Ulfarsson2403Hellir523,25
6IMBragi Thorfinnsson2387Bol523,00
7IMJon Viktor Gunnarsson2437Bol520,00
8FMGudmundur Kjartansson2328TR23,00
9FMRobert Lagerman2354Hellir22,00
10FMBjorn Thorfinnsson2422Hellir19,75
11 Thorvardur Olafsson2177Haukar10,00
12 Jon Arni Halldorsson2165Fjölnir28,25

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 85
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband