Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Arnar, Rúnar og Ţórleifur líka orđnir Mátar

Arnar Ţorsteinsson (2233), Rúnar Sigurpálsson (2187) og Ţórleifur Karlsson (2125) hafa allir gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta úr Skákfélagi Akureyrar.

 


Eyjamenn gerđu 2-2 jafntefli viđ Dani

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja gerđi 2-2 jafntefli viđ danska sveit í fyrstu umferđ Norđurlandamóts barnskólasveita, sem fram fór í morgun á Álandseyjum.  Ólafur Freyr Ólafsson og Valur Marvin unnu sínar skákir á 3. og 4. borđi. Í 2. umferđ, sem hefst kl. 13, tefla Eyjamenn viđ finnska sveit.

Stađan:

  • 1. Finnland I 3 v.
  • 2-5. Grunnskóli Vestmannaeyja, Noregur, Svíţjóđ og Danmörk 2 v.
  • 6. Finnland II 1 v.

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja skipa:

  1. Kristófer Gautason 0 v.
  2. Dađi Steinn Jónsson 0 v.
  3. Ólafur Freyr Ólafsson 1 v.
  4. Valur Marvin Pálsson 1 v.

Bolvíkingar unnu Helli í mögnuđum undanúrslitaleik

Taflfélag Bolungarvíkur vann Taflfélagiđ Hellir í mögnuđum  undanúrslitaleik sem fram fór í húsnćđi SÍ í kvöld.  Lokatölur urđu 37-35 Bolum í vil en jafnt var í hálfleik 18-18 og aftur jafnt 30-30 ţegar tveimur umferđum var lokiđ.  Bolar unnu nćstsíđustu umferđina 4-2 og síđasta viđureignin fór 3-3 og ţví unnu Bolar međ nćstminnsta mun. Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Ţorfinnsson drógu vagninn fyrir ţá en frammistađa Elvars Guđmundssonar var einnig mjög góđ.  Framstađa Hellismanna var miklu jafnari en ţar fengu Jóhann Hjartarson og Ingvar Ţór Jóhannesson flesta vinninga.  

Árangur Bolvíkinga:

  • Jón Viktor Gunnarsson 10 v. af 12
  • Bragi Ţorfinnsson 10 v. af 12
  • Elvar Guđmundsson 7 v. af 12
  • Jón L. Árnason 6 v. af 12
  • Dagur Arngrímsson 2 v. af 11
  • Guđmundur S. Gíslason 2 v. af 12
  • Halldór Grétar Einarsson 0 v. af 1

Árangur Hellisbúa:

  • Jóhann Hjartarson 7 v. af 11
  • Ingvar Ţór Jóhannesson 7 v. af 12
  • Róbert Lagerman 6 v. af 9
  • Björn Ţorfinnsson 5˝ v. af 12
  • Sigurbjörn Björnsson 4 v. af 10
  • Magnús Örn Úlfarsson 3 v. af 10
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 2 v. af 4
  • Sigurđur Dađi Sigfússon ˝ v. af 4

TR vann öruggan sigur á Akureyringum

Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur unnu öruggan sigur á Skákfélagi Akureyrar í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í TR-heimilinu í kvöld.   TR fékk 53 vinninga gegn 19 vinningum gestanna en stađan í hálfleik var 26˝-9˝.  Stefán Kristjánsson fór mikinn og fékk fullt hús.  Arnar Ţorsteinsson og Rúnar Sigurpálsson voru hins vegar bestir gestanna en ţeir fengu 5˝ vinning.  Stefán Bergsson sýndi ţađ í kvöld í fimmtudagsbolta skákmanna ađ hann er ekki síđri í marki en í skák!

Árangur TR-inga:

  • Stefán Kristjánsson 12 v. af 12
  • Ţröstur Ţórhallsson 11 v. af 12
  • Arnar E. Gunnarsson 9˝ v. af 12
  • Guđmundur Kjartansson 7˝ v. af 12
  • Bergsteinn Einarsson 7 v. af 12
  • Snorri G. Bergsson 5 v. af 8
  • Julíus Friđjónsson 2 v. af 4

Árangur SA-manna:

  • Arnar Ţorsteinsson 5˝ v. af 12
  • Rúnar Sigurpálsson 5˝ v. af 12
  • Halldór Brynjar Halldórsson 4˝ v. af 12
  • Áskell Örn Kárason 3˝ v. af 12
  • Stefán Bergsson 0 v. af 12
  • Torfi Kristján Stefánsson 0 v. af 12

Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld

Undaúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld. Ţá mćtast Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og  Skákfélags Akureyrar annars vegar og Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur hins vegar.

Viđureignirnar fara báđar fram í Skákhöllinni Faxafeni 12 og hefjast kl. 19:30.  Áhorfendur bođnir velkomnir ađ sjá marga af bestu hrađskákmönnum landsins ađ tafli.  Heitt á könnunni!

 

 


Skákţing Garđabćjar hefst á mánudag

Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 15. september.   Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Teflt verđur í Garđabergi Garđatorgi 7.  Ţetta er síđasta alvöru mót fyrir Íslandsmót skákfélaga á höfuđborgarsvćđinu og tilvaliđ ađ koma og hita sig upp.

Upplýsingar um skráđa keppendu og mótiđr má nálgast á Chess-Results:  http://chess-results.com/?tnr=15716&redir=J&lan=1

Umferđatafla:

  • 1. umf. Mánudag 15. sept kl. 19.30.
  • 2. umf. Fimmtudag 18. sept. kl. 19.30
  • 3. umf. Föstudag 19. sept. kl. 19.30
  • 4. umf. Mánudag. 22. sept. kl. 19.30
  • 5. umf. Miđvikudag 24. sept. kl. 19.30
  • 6. umf. Föstudag 26. sept. kl. 19.30
  • 7. umf. Mánudag 29. sept. kl. 19.30


Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.

Verđlaun auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 15 ţús.
  • 2. verđlaun 10 ţús.
  • 3. verđlaun 7 ţús


Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar 5.000 auk grips. Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt, verđlaunafé er ekki skipt.)

Aukaverđlaun:

  • Efstur U-1800 (međ 1800 skákstig og minna):                 DGT skákklukka.
  • Efstur 16 ára og yngri.(1993=< x):                         DGT skákklukka.


ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna aukaverđlauna. Verđlaun fara eftir röđ aukaverđlauna. 1-3 verđlaunum (pen) er skipt séu menn međ jafn marga vinninga. Aukaverđlaunum verđur ekki skipt. (og bćtast hugsanlega viđ önnur verđlaun)

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn TG eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld

Félagsmenn

Utanfélagsmenn

Fullorđnir

2000 kr

3000 kr

Unglingar 17 ára og yngri

Ókeypis

1500 kr

Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram í tölvupósti á tg@tgchessclub.com eđa í síma 861 9656. Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2007 var Jóhann Ragnarsson.

Skráđir keppendur, 11. september 2008:

No. NameRtgClub/City
1FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir
2 Jensson Einar Hjalti 2223TG
3 Salama Omar 2212Hellir
4 Bergsson Stefan 2097SA
5 Kristinsson Bjarni Jens 1912Hellir
6 Sigurjonsson Siguringi 1895KR
7 Sigurdsson Pall 1867TG
8 Sigurdsson Jakob Saevar 1860Godinn
9 Ottesen Oddgeir 1822Haukar
10 Kristbergsson Bjorgvin 0TR
11 Einarsson Sveinn Gauti 0TG

Topalov efstur eftir sigur á Carlsen

Topalov-CarlsenTopalov náđi forystunni á Alslemmumótinu í Bilbao međ sigri á Carlsen í áttundu umferđ sem fram fór í kvöld.  Aronian vann Anand, en sá síđarnefndi hefur ekki unniđ skák og virkar heimsmeistarinn engan veginn sannfćrandi.  Ivanchuk sigrađi Radjabov og hefur vćntanlega náđ efsta sćti á heimslistanum af Carlsen.  Frídagur er á morgun, vegna undanúrlita Hrađskákkeppni taflfélaga, en níunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á föstudag. 

Stađan:
  • 1. Topalov 13 stig
  • 2. Aronian 12 stig
  • 3.-4. Carlsen og Ivanchuk 11 stig
  • 5.-6. Anand og Radjabov 6 stig

Veit eru 3 stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og ekkert fyrir tap.

Mótiđ í Bilbao er eitt allra sterkasta skákmót heims.  Sex skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2769 skákstig.  Tefld er tvöföld umferđ.

Heimasíđa mótsins


Úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga

Úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga munu fara fram í Bolungarvík föstudaginn 19. september og verđur hluti af skákhátíđinni ţar. 

Á morgun fara fram undanúrslit keppninnar.  Ţá mćtast Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og  Skákfélags Akureyrar annars vegar og Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur hins vegar.

Viđureignirnar fara báđar fram í Skákhöllinni Faxafeni 12 og hefjast kl. 19:30.  Áhorfendur bođnir velkomnir ađ sjá marga af bestu hrađskákmönnum landsins ađ tafli.  Heitt á könnunni!

 

 


Skafti líka Máti

Skafti Ingimarsson (1835) hefur fylgt í fótspor ţremenningana frá fyrr í dag og hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta úr skákfélagi Akureyrar.

Magnús, Jón Árni og Jakob Ţór orđnir Mátar

Magnús Teitsson (2189), Jón Árni Jónsson (2073) og Jakob Ţór Kristjánsson (1790) hafa allir gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta úr Skákfélagi Akureyrar.

Ţetta er ekki einu fréttirnar af félagaskiptum ţví Helgi Hauksson (1935) er genginn til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur úr Skákfélagi Selfoss og nágrennis. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778519

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband