Fćrsluflokkur: Spil og leikir
18.9.2008 | 19:18
EM ungmenna - pistill 4. umferđar
Jan Machan, CZE (1608) - Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0) ˝-˝
Stutt skák hjá yngsta keppandanum í dag. Frönsk vörn, steindrepiđ á d5 og jafntefli fljótlega. Ţađ má svo sem búast viđ svona skákum í frönsku vörninni. Ţađ er samt mjög athyglivert ađ Friđrik er greinilega ekki metinn sem skyldusigur ţó ađ hann sé stigalaus. Menn sjá greinilega styrkleika hans í skákunum sem hann er búinn ađ tefla.
U-14 stúlkur:
Anna Strzelczyk, POL (1823) - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0) ˝-˝
Annađ stutt jafntefli í franskri vörn. Hér var ţó talsvert eftir af skákinni en jafntefli međ svörtu gegn ţokkalega stigaháum keppanda er vel ásćttanlegt.
U-14 drengir:
Radmilo Dimitrijevic, SRB (2186) - Dagur Andri Friđgeirsson (1812) 1-0
Hversu óheppinn getur mađur orđiđ? Međ hálfan vinning af ţremur og fćr tćplega 2200 stiga mann. Ţá er ekkert annađ ađ gera en ađ tefla vel. Dagur tefldi mjög vel framan af í dag og var gjörsamlega ađ ganga frá sterkum andstćđingi sínum. Ţví miđur valdi hann ekki rétta framhaldiđ (sem hann var ţó búinn ađ sjá) og tapađi. Dagur getur greinilega unniđ hvern sem er í ţessum flokki og ţađ er ađeins tímaspursmál ađ vinningarnir fari ađ skila sér.
U-16 stúlkur:
Gabriella Hitter, HUN (2075) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907) ˝-˝
Hallgerđur er búin ađ vera ađ tefla vel á mótinu. Ţessi skák var engin undantekning á ţví. Segja má ađ andstćđingur hennar hafi rétt hangiđ á jafntefli í ţessari skák.
Lateefah Messam, ENG (1890) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655) 0-1
Tími til kominn ađ viđ fengjum ađ njóta smá heppni. Jóhanna fékk mjög slćma stöđu fljótlega eftir byrjunina, tapađi peđi og fékk raunverulega koltapađ tafl. Mađur vinnur hins vegar ekki međ ţví ađ gefast upp og ađ lokum hafđi Jóhanna sigur í skrautlegri skák.
U-16 drengir:
Haik G. Vardanian, ARM (2177) - Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) ˝-˝
Í ţessari skák gerđist aldrei neitt merkilegt. Stađan lokađist og niđurstađan ţví jafntefli.
Patrekur Maron Magnússon (1872) - Nikola Potpara, MNE (1883) 1-0
Fljótlega eftir byrjunina fékk Patrekur heldur verri stöđu. Hann tefldi vörnina vel í framhaldinu og eftir mikla baráttu hafđi hann loks sigur. Tími til kominn ađ barátta hans og dugnađur skili sigri.
U-18 stúlkur:
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) - Melodi Dincel, TUR (1845) 0-1
Ekki góđ skák hjá Tinnu. Hún tefldi ţó byrjunina ágćtlega en brenndi sig á ţví ađ sćkja of skart fram međ peđum í stađ ţess ađ koma öllum mönnunum út. Fyrirvaralaust vafđi mát í borđi yfir og skákin tapađist í framhaldinu. Tinna hefur samt veriđ ađ tefla vel á mótinu og á eftir ađ uppskera samkvćmt ţví.
U-18 drengir:
Sverrir Ţorgeirsson (2102) - Aydin Acarbay, TUR (1825) 0-1
Sverrir hefur veriđ frekar lánlaus á ţessu móti og var ţađ enn í dag. Hann tefldi mjög athyglisverđa skák (slavi međ skiptum litum) og fékk fína stöđu. Hann teygđi sig ţó of langt í ađ vinna peđ áđur en kóngurinn var kominn í skjól og kóngstađan gaf eftir. Slćmt tap í skák sem ekki hefđi ţurft ađ fara svona illa. Sverrir kemst vonandi á skriđ í nćstu umferđum.
Dađi Ómarsson (2029) - Daniel Izso, HUN (2233) 1-0
Flott skák hjá Dađa. Raunverulega voru u.ţ.b. 20 fyrstu leikirnir tefldir heima! Viđ vorum međ nákvćmlega sömu stöđuna á eldhúsborđinu í morgun og kom upp í skákinni. Dađi sýndi góđan skilning á stöđunni og vann ţarna góđan sigur.
Davíđ Ólafsson
18.9.2008 | 19:03
Nýr pistill frá Eddu
18.9.2008 | 13:46
Úrslitaviđureign Bola og TR fer fram á morgun
Úrslitaviđureign Taflfélags Bolungarvíkur og Taflfélags Reykjavíkur fer fram á morgun föstudag á Bolungarvík. Liđ félaganna skipa:
TR- 1. Stefán Krisjánsson
- 2. Arnar Gunnarsson
- 3. Guđmundur Kjartansson
- 4. Bergsteinn Einarsson
- 5. Júlíus Friđjónsso
- 6. Kristján Örn Elíasson
- Liđsstjóri og varamađur: Óttar Felix Hauksson
TB
- 1. Jón L Árnason
- 2. Jón Viktor Gunnarsson
- 3. Bragi Ţorfinnsson
- 4. Dagur Arngrímsson
- 5. Guđmundur Gíslason
- 6. Magnús Pálmi Örnólfsson
- 7. Halldór Grétar Einarsson
- 8. Árni Ármann Árnason
- 9. Unnsteinn Sigurjónsson
- 10. Magnús Sigurjónsson
- Liđsstjóri: Guđmundur Dađason
18.9.2008 | 12:37
EM ungmenna - Pistill 3. umferđa
Í ţriđju umferđ, líkt og fyrri tveimur umferđunum, vorum viđ stigalćgri á flestum borđum. Viđ vorum ţó stigahćrri á tveimur borđum og jöfn stig voru á einu borđi en á sjö borđum vorum viđ öllu stigalćgri. Stelpurnar héldu uppi heiđri okkar og skiluđu ţremur af fjórum vinningum í hús.
U-12 drengir:
Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0) - Nassim Azizi, GER (0) ˝-˝
Friđrik Ţjálfi fékk fína stöđu út úr byrjuninni og vann mjög fljótlega peđ. Skömmu síđar yfirsást honum gervi-mannsfórn andstćđingsins sem kostađi hann tvö peđ og var ţá orđinn peđi undir. Friđrik tefldi framhaldiđ vel og var aldrei í taphćttu. Ágćt skák sem endađi međ jafntefli.
U-14 stúlkur:
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0) - Svetlana Mirzabekyan, ARM (1847) 1-0
Góđ skák hjá Geirţrúđi í dag. Hún tefldi byrjunina vel, fékk heldur betri stöđu og var međ áćtlunina á hreinu alla skákina. Virkilega vel teflt og öruggur sigur.
U-14 drengir:
Dagur Andri Friđgeirsson (1812) - Ivaylo Stoyanov, BUL (1978) 0-1
Dagur fór í röng uppskipti í byrjuninni og fékk heldur verri stöđu. Andstćđingur hans tefldi framhaldiđ mjög vel og sigrađi örugglega í ţessari skák. Dagur var međ á hreinu hvađ fór úrskeiđis hjá honum og mun ekki lenda í svona aftur.
U-16 stúlkur:
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907) - Maryann McDonald, SCO (0) 1-0
Hallgerđur heldur áfram ađ tefla vel. Sú skoska reyndist ekki mikil fyrirstađa og vann Hallgerđur ţessa skák örugglega.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655) - Ebru Kaplan, TUR (1878) 1-0
Góđ skák hjá Jóhönnu. Tyrkneska stúlkan var lögđ ađ velli í skemmtilegri skák. Hér nýtti Jóhanna styrkleika sinn í taktík vel og vann laglegan sigur. Ţessu vil ég sjá meira af!
U-16 drengir:
Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) - Pawel Kowalczyk, POL (2138) ˝-˝
Mikil baráttuskák ţar sem Hjörvar var međ heldur betra alla skákina. Pólverjinn varđist vel og niđurstađan ţví jafntefli.
Sebastian Muheim, SVI (2104) - Patrekur Maron Magnússon (1872) 1-0
Patrekur víxlađi leikjum í byrjuninni og fékk ekki alveg stöđuna sem hann vildi. Hann missti síđan af besta framhaldinu og tapađi í afar erfiđri skák.
U-18 stúlkur:
Maria Dvoranova, SVK (1891) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) 1-0
Ágćt skák lengi framan af hjá Tinnu. Andstćđingur hennar hélt ţó frumkvćđinu alla skákina og ónákvćmi í vörninni kostuđu ţessa skák.
U-18 drengir:
Anastasios Pavlidis, GRE (2270) - Sverrir Ţorgeirsson (2102) 1-0
Sérlega flókin og lífleg skák. Stundum koma hinar furđulegustu stöđur međ háu flćkjustigi upp hjá Sverri og var ţetta ein af ţeim. Sverrir missti ţráđinn viđ skemmtilega riddarafórn andstćđingsins á f7 og fann ekki best framhaldiđ og mátti ţví sćtta sig viđ tap.
Nikolai Shukh, ARM (2370) - Dađi Ómarsson (2029) 1-0
Mikil baráttuskák hjá Dađa međ svörtu gegn mjög sterkum andstćđingi. Skákin var lengi vel í jafnvćgi en andstćđingur Dađa tefldi mjög vel og knúđi fram sigur. Dađi var samt ekki langt frá ţví ađ ná punkti ţarna.
Davíđ Ólafsson
18.9.2008 | 07:55
Fimmtudagsmót TR hefjast í kvöld kl. 19.30

Ţátttökugjald er kr 500 en ókeypis fyrir 15 ára og yngri og bođiđ verđur upp á léttar veitingar án endurgjalds. Mótin eru opin öllum. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag mótanna má finna á vef Taflfélags Reykjavíkur, http://taflfelag.is/?c=frettir&id=394&lid=&pid=
Stjórn Taflfélags Reykjavíkur hvetur alla skákáhugamenn til ađ mćta og upplifa stemninguna í Skákhöllinni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2008 | 19:59
Hallgerđur, Jóhanna og Geirţrúđur unnu í ţriđju umferđ
Kvenfólkinu gekk vel í ţriđju umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór Herceg Novi í Svartfjallalandi í dag. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsson unnu allar. Hjörvar Steinn Grétarsson og Friđrik Ţjálfi Stefánsson gerđu jafntefli. Hjörvar er í hópi efstu manna í sínum flokki međ 2˝ vinning, Hallgerđur hefur 2 vinninga og Geirţrúđur hefur 1˝ vinning.
Dađi Ómarsson, Friđrik Ţjálfi, Jóhanna hafa 1 vinning, Sverrir Ţorgeirsson, Dagur Andri Friđgeirsson og Tinna Kristín Finnbogadóttir hafa hálfan vinning en Patrekur Maron Magnússon er ekki kominn á blađ.
Ég vil sem fyrr mćla međ tveimur góđum en gjörólíkum pistlum frá skákstađ. Davíđ fjallar um sjálfa taflmennskuna í pistli hér á Skák.is en Edda Sveinsdóttir fararstjóri fjallar um allt annađ á bloggsíđu sinni.
Úrslit 3. umferđar
Rd. | Name | Rtg | FED | Pts. | Re. | Group | |
Thorgeirsson Sverrir 2102 ISL Rp:2085 Pts. 0,5 | |||||||
3 | Pavlidis Anastasios | 2270 | GRE | 1,5 | 0 | Boys U18 | |
Omarsson Dadi 2029 ISL Rp:2203 Pts. 1,0 | |||||||
3 | FM | Shukh Nikolai | 2370 | RUS | 2,0 | 0 | Boys U18 |
Gretarsson Hjorvar Steinn 2299 ISL Rp:2384 Pts. 2,5 | |||||||
3 | Kowalczyk Pawel | 2138 | POL | 2,5 | ˝ | Boys U16 | |
Magnusson Patrekur Maron 1872 ISL Rp:1462 Pts. 0,0 | |||||||
3 | Muheim Sebastian | 2104 | SUI | 1,0 | 0 | Boys U16 | |
Fridgeirsson Dagur Andri 1812 ISL Rp:1754 Pts. 0,5 | |||||||
3 | Stoyanov Ivaylo | 1978 | BUL | 1,5 | 0 | Boys U14 | |
Stefansson Fridrik Thjalfi 0 ISL Pts. 1,0 | |||||||
3 | Azizi Nassim | 0 | GER | 1,0 | ˝ | Boys U12 | |
Finnbogadottir Tinna Kristin 1655 ISL Rp:1681 Pts. 0,5 | |||||||
3 | Dvoranova Maria | 1891 | SVK | 1,5 | 0 | Girls U18 | |
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907 ISL Pts. 2,0 | |||||||
3 | McDonald Maryann | 0 | SCO | 1,0 | 1 | Girls U16 | |
Johannsdottir Johanna Bjorg 1655 ISL Rp:1790 Pts. 1,0 | |||||||
3 | Kaplan Ebru | 1878 | TUR | 0,0 | 1 | Girls U16 | |
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 0 ISL Rp:1961 Pts. 1,5 | |||||||
3 | Mirzabekyan Svetlana | 1847 | ARM | 0,5 | 1 | Girls U14 |
Röđun 4. umferđar:
Rd. | Name | Rtg | FED | Pts. | Re. | Group | |
Thorgeirsson Sverrir 2102 ISL Rp:2085 Pts. 0,5 | |||||||
4 | Acarbay Aydin | 1825 | TUR | 0,5 | Boys U18 | ||
Omarsson Dadi 2029 ISL Rp:2203 Pts. 1,0 | |||||||
4 | Izso Daniel | 2233 | HUN | 1,0 | Boys U18 | ||
Gretarsson Hjorvar Steinn 2299 ISL Rp:2384 Pts. 2,5 | |||||||
4 | Vardanian Haik G. | 2177 | ARM | 2,5 | Boys U16 | ||
Magnusson Patrekur Maron 1872 ISL Rp:1462 Pts. 0,0 | |||||||
4 | Potpara Nikola | 1833 | MNE | 0,0 | Boys U16 | ||
Fridgeirsson Dagur Andri 1812 ISL Rp:1754 Pts. 0,5 | |||||||
4 | Dimitrijevic Radmilo | 2186 | SRB | 0,5 | Boys U14 | ||
Stefansson Fridrik Thjalfi 0 ISL Pts. 1,0 | |||||||
4 | Machan Jan | 1608 | CZE | 1,0 | Boys U12 | ||
Finnbogadottir Tinna Kristin 1655 ISL Rp:1681 Pts. 0,5 | |||||||
4 | Dincel Melodi | 1845 | TUR | 0,5 | Girls U18 | ||
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907 ISL Pts. 2,0 | |||||||
4 | Hitter Gabriella | 2075 | HUN | 2,0 | Girls U16 | ||
Johannsdottir Johanna Bjorg 1655 ISL Rp:1790 Pts. 1,0 | |||||||
4 | Messam-Sparks Lateefah | 1904 | ENG | 1,0 | Girls U16 | ||
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 0 ISL Rp:1961 Pts. 1,5 | |||||||
4 | Strzelczyk Anna | 1823 | POL | 1,5 | Girls U14 |
17.9.2008 | 16:12
Kosteniuk heimsmeistari kvenna
Jafntefli varđ í fjórđu og síđustu skák heimsmeistaraeinvígis kvenna sem nú er nýlokiđ. Rússneska skákdrottningin Alexandra Kosteniuk (2510) er ţví heimsmeistari kvenna en samtals lagđi hún hina 14 ára kínversku stúlku Hou Yifan (2557) 2˝-1˝.
17.9.2008 | 16:10
Ţór sigrađi á 15 mínútna móti

Ţór Valtýsson sigrađi á 15 mínútna mótinu hjá Skákfélagi Akureyrar sem var háđ sl. sunnudag. Ţór hlaut 5,5 vinning af 7 mögulegum.
Nćstu menn voru:
2. Sigurđur Arnarson 5.
3.-5. Ari Friđfinnsson, Gylfi Ţórhallsson og Tómas Veigar Sigurđarson 4,5 v.
Fimmtudagskvöldiđ 18. september verđur skákfélagiđ međ 7 mínútna mót og hefst kl. 20.00. Gefin verđa ţrjú stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli.
17.9.2008 | 13:12
Pistill frá Eddu
17.9.2008 | 12:50
EM ungmenna - pistill annarar umferđar
Önnur umferđ á EM ungmenna var tefld í gćr. Líkt og í fyrstu umferđ, ţá vorum viđ stigalćgri á 9 borđum af 10. Hjörvar Steinn var aftur sá eini sem var stigahćrri en andstćđingur sinn. Skoriđ í ţessari umferđ var örlítiđ betra en í umferđinni í gćr, 3,5 vinningar úr 10 skákum, en aftur hefđum viđ auđveldlega getađ fengiđ fleiri vinninga.
U-12 drengir:
Stefan Manole, ROU (1865) - Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0) 1-0
Friđrik Ţjálfi fékk ágćta stöđu út úr byrjuninni en missti ţráđinn í skákinni og brást ekki rétt viđ undarlegum leikjum andstćđingsins og ţví fór sem fór. Friđrik átti ađ geta betur hér og sýnir ţađ vonandi í nćstu umferđum
U-14 stúlkur:
Irina Baraeva, RUS (2083) - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0) 1-0
Geirţrúđur átti hér í höggi viđ sterka rússneska stelpu. Byrjunin lofađi mjög góđu og fékk hún fínustu stöđu úr byrjuninni en slćmur afleikur kostađi mikiđ liđstap og skákina ţar međ. Ţađ er samt gaman ađ sjá ađ Geirţrúđur hefur í fullt erindi í sterkustu stelpurnar í ţessum flokki og teflir ótrauđ til vinnings gegn ţeim.
U-14 drengir:
David Wertanz, AUT (2010) - Dagur Andri Friđgeirsson (1812) ˝-˝
Góđ úrslit hjá Degi í dag. Eftir erfiđa byrjun og heldur verri stöđu rétti Dagur úr kútnum og fékk ágćtis fćri á ađ vinna skákina. Andstćđingurinn varđist vel og niđurstađan varđ á endanum jafntefli.
U-16 stúlkur:
Julia Gorozhankina, RUS (2094) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907) ˝-˝
Annađ jafntefliđ í röđ hjá Hallgerđi gegn mun stigahćrri stelpu. Hallgerđur tefldi mjög traust í dag og var skákin í járnum allan tímann. Sérlega glćsileg byrjun hjá Hallgerđi í ţessu móti.
Spela Kolaric, SLO (1890) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655) 1-0
Jóhanna fékk fína stöđu úr byrjuninni en missti ađeins ţráđinn í viđleitni sinni til ađ leggja gildrur fyrir andstćđinginn. Oftast er betra ađ tefla stöđuna á heilbrigđan hátt frekar en ađ einbeita sér ađ ţví ađ búa til gildrur.
U-16 drengir:
Haik Tamazyan, ARM (2139) - Hjörvar Steinn Grétarsson (2399) 0-1
Önnur góđ skák hjá Hjörvari sem vann andstćđing sinn mjög sannfćrandi. Hann hefur nú unniđ báđar skákir sínar örugglega.
Patrekur Maron Magnússon (1872) - Dani Freitzon, ISR (2115) 0-1
Patrekur lék ónákvćmt í miđtaflinu og fékk verri stöđu. Hann barđist ţó hetjulega og eftir um 5 klukkustunda taflmennsku hafđi hann náđ jafnteflisstöđu en lék ţá illa af sér og tapađi. Gremjulegt tap ţar sem baráttan var viđ ţađ ađ tryggja Patreki jafntefli.
U-18 stúlkur:
Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) - Marieke Dirksen, NED (1933) ˝-˝
Tinna sýndi ađ taflmennskan hjá henni gćr var engin tilviljun. Hún tefldi aftur mjög vel í dag og hafđi frumkvćđiđ í skákinni lengi vel. Ađ lokum leystist skákin ţó upp í jafntefli. Góđur punktur hjá Tinnu gegn andstćđingi sem er u.ţ.b. 300 stigum hćrri en hún.
U-18 drengir:
Sverrir Ţorgeirsson (2102) - Marian Bojchev, BUL (2406) 0-1
Sverrir tefldi mjög vel framan af og fékk ljómandi góđa stöđu. Andstćđingur hans náđi hins vegar ađ rugla hann í ríminu međ nauđvarnarfórn og fann Sverrir ekki rétta framhaldiđ og ţví fór sem fór. Sverrir sýndi hér hversu sterkur skákmađur hann er orđinn og var međ mikiđ stigahćrri andstćđing sinn í köđlunum í ţessari skák.
Dađi Ómarsson (2029) - Matej Hrabusa, SVK (2246) 1-0
Ég reyndist sannspár um ţađ ađ skákin í gćr endurspeglađi engan vegin skákstyrkleika Dađa. Dađi tefldi í dag eins og sá sem valdiđ hefur og valtađi yfir andstćđing sinn Najdorf afbrigđi Sikileyjarvarnar. Glćsilegur sigur.
Davíđ Ólafsson
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar