Fćrsluflokkur: Spil og leikir
17.10.2008 | 08:41
Hallgerđur Helga efst á Íslandsmóti kvenna
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir er efst međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í gćrkveldi. Elsa María Kristíndardóttir er önnur međ 2 vinninga. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir er efst í b-flokki.
Tinna Kristín Finnbogadóttir vann Sigurlaugu í ţokkalegri skák ţar sem Sigurlaug lék af sér manni og náđi ekki mótsspili.
Sigríđur Björg lék illa af sér á móti Elsu og varđ skákin ađeins um 20 leikir. En lengsta skák kvöldsins var tefld af ţeim Hallgerđi og Guđlaugu ţar sem Hallgerđur fékk líklega betra upp úr byrjuninni en ađ lokum jafnađist tafliđ og upp kom hróksendatafl sem Gulla reyndi ađ vinna en náđi ekki og ţví varđ jafntefli niđurstađan.
Hallgerđur er ţví í mjög góđum málum međ 2,5 vinning af 3 mögulegum en Elsa hefur 2 vinninga. Tinna er komin međ 1,5 ásamt Siggu.
Jóhanna er byrjuđ ađ tefla í mótinu og ţćr Tinna gerđu jafntefli í gćr í frestađri skák en Tinna hefđi ađ ósekju mátt tefla áfram međ tvo létta menn gegn Hrók, Ulker frestađi gegn henni í dag og verđur sú skák tefld á miđvikudag í nćstu viku. Frestuđ skák hennar gegn Guđlaugu verđur tefld á sunnudag kl. 15 en nćsta umferđ er svo á mánudag.
Búiđ er ađ slá inn ţćr 10 skákir sem búnar eru í mótinu og má nálgast ţćr á chess-results.
En ţá ađ B flokknum.Hrund og Tara frestuđu sinni skák og tefla á sunnudag kl. 16.
Camilla og Ástrós Lind tefldu heldur köflótta skák sem endađi međ ađ kóngarnir stóđu einir eftir. Ţćr gátu unniđ hvor ađra nokkrum sinnum í skákinni.
Karen Eva tapađi fyrir Stefaníu nokkuđ örugglega en ţađ sama var ekki alveg upp á teningnum hjá Hildi Berglind og Katrín Ástu. Ţar var Hildur reyndar allan tíman međ kolunniđ en hún lék illa af sér í lokin og Katrín átti mát í einum. ţađ sá hún hins vegar ekki og tók peđ í stađinn sem dugđi Hildi til ađ máta.
Margrét Rún og Hulda frestuđu og tefla á morgun, Föstudag kl. 14.30.
Dagbjört Edda tapađi fyrir Aldísi og hiđ sama gerđi Sóley Lind gegn Ástu Sóley eftir ađ hún grćddi kall í byrjuninni en gaf svo síđar Drottninguna og fleiri kalla.
Frestađar skákir núna um helgina verđa tefldar í Faxafeni 12. og skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.
17.10.2008 | 08:35
Björn Ívar, Sverrir og Sigurjón efstir
Björn Ívar Karlsson, Sverrir Unnarsson og Sigurjón Ţorkelsson eru efstir međ 2˝ vinning á Haustmóti Taflfélags Vestmannaeyja en ţriđja umferđ fór fram í gćrkvöldi međ 7 skákum en einni skák var frestađ, ţ.e skák Ţórarins og Nökkva. Helstu úrslit kvöldsins voru ađ Sigurjón vann Karl Gauta og Sverrir og Björn Ívar gerđu jafntefli.
úrslit 3. umferđar
Bo. | No. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | No. | ||
1 | 3 | Unnarsson Sverrir | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Karlsson Bjorn Ivar | 1 | ||
2 | 2 | Thorkelsson Sigurjon | 1˝ | 1 - 0 | 2 | Hjaltason Karl Gauti | 5 | ||
3 | 4 | Olafsson Thorarinn I | 1 | 1˝ | Sverrisson Nokkvi | 7 | |||
4 | 6 | Gudjonsson Olafur T | 1 | 1 - 0 | 1 | Gautason Kristofer | 10 | ||
5 | 8 | Gislason Stefan | 1 | 1 - 0 | 1 | Olafsson Olafur Freyr | 11 | ||
6 | 12 | Bue Are | 1 | 1 - 0 | 1 | Jonsson Dadi Steinn | 9 | ||
7 | 15 | Olafsson Jorgen Freyr | 0 | 0 - 1 | 0 | Eysteinsson Robert Aron | 13 | ||
8 | 16 | Palsson Valur Marvin | 0 | 1 - 0 | 0 | Magnusson Sigurdur A | 14 |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Karlsson Bjorn Ivar | 2140 | 2,5 |
2 | Unnarsson Sverrir | 1875 | 2,5 |
3 | Thorkelsson Sigurjon | 1895 | 2,5 |
4 | Hjaltason Karl Gauti | 1645 | 2,0 |
5 | Gislason Stefan | 1545 | 2,0 |
6 | Bue Are | 0 | 2,0 |
7 | Gudjonsson Olafur T | 1600 | 2,0 |
8 | Sverrisson Nokkvi | 1560 | 1,5 |
9 | Olafsson Olafur Freyr | 1230 | 1,0 |
10 | Jonsson Dadi Steinn | 1275 | 1,0 |
Gautason Kristofer | 1270 | 1,0 | |
12 | Olafsson Thorarinn I | 1650 | 1,0 |
13 | Palsson Valur Marvin | 0 | 1,0 |
14 | Eysteinsson Robert Aron | 0 | 1,0 |
15 | Magnusson Sigurdur A | 0 | 0,0 |
16 | Olafsson Jorgen Freyr | 0 | 0,0 |
17.10.2008 | 08:30
Hjörleifur međ tveggja vinninga forskot
Hjörleifur Halldórsson hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti SA en fórnarlamb hans í sjöundu umferđ, sem fram fór í gćrkveldi, var skákdrottningin Ulker Gasanova.
Önnur úrslit í 7. umferđ:
- Sigurđur Arnarson - Hersteinn Heiđarsson 1-0
- Haukur Jónsson - Jóhann Óli Eiđsson 0 - 1
- Tómas Veigar Sigurđarson - Hjörtur Snćr Jónsson 1 - 0
- Sveinn Arnarsson - Mikael Jóhann Karlsson frestađ
Frestuđ skák úr 5. umferđ. Tómas Veigar Sigurđarson - Ulker Gasanova 0 - 1
Stađan eftir 7. umferđir:
1. | Hjörleifur Halldórsson | 7 v. |
2. | Sigurđur Arnarson | 5 v. + frestađa skák |
3. | Tómas Veigar Sigurđarson | 4,5 |
4. | Jóhann Óli Eiđsson | 4,5 |
5. | Sveinn Arnarsson | 4 + frestađa skák |
6. | Ulker Gasanova | 3,5 + frestađa skák |
7. | Haukur Jónsson | 2 |
8. | Mikael Jóhann Karlsson | 1,5 + frestađa skák |
9. | Hjörtur Snćr Jónsson | 0 + frestađa skák |
10. | Hersteinn Heiđarsson | 0 + frestađa skák |
Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.00. Ţá mćtast:
Jóhann Óli Eiđsson - Sveinn Arnarsson, Ulker Gasanova - Haukur Jónsson, Hjörtur Snćr Jónsson - Mikael Jóhann Karlsson, Hersteinn Heiđarsson - Hjörleifur Halldórsson, Tómas Veigar Sigurđarson - Sigurđur Arnarson.
16.10.2008 | 23:14
EM taflfélaga hefst á morgun
Pistla frá EM taflfélaga, sem hefst á morgun, í Kallithea í Grikklandi ţar sem Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur taka ţátt má nú finna á heimasíđu félaganna.
Röđun í fyrstu umferđ liggur fyrir. Bolvíkingar mćta spćnsku sveitinni Linex Magic, ţar sem Adams og Ponomariov tefla á fyrsta og öđru borđi en Hellismenn mćta tékknesku sveitinni 1. Novoborsky SK.
Liđ TB:
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2430 | ISL | 0.0 |
2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2383 | ISL | 0.0 |
3 | FM | Arngrimsson Dagur | 2392 | ISL | 0.0 |
4 | Gislason Gudmundur | 2328 | ISL | 0.0 | |
5 | Halldorsson Gudmundur | 2251 | ISL | 0.0 | |
6 | FM | Einarsson Halldor | 2264 | ISL | 0.0 |
7 | Arnalds Stefan | 0 | ISL | 0.0 |
Liđ Hellis:
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | |
1 | FM | Lagerman Robert | 2363 | ISL | 0.0 |
2 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2355 | ISL | 0.0 |
3 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2323 | ISL | 0.0 |
4 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2284 | ISL | 0.0 | |
5 | Salama Omar | 2258 | EGY | 0.0 | |
6 | Edvardsson Kristjan | 2245 | ISL | 0.0 |
Alls taka 64 sveitir ţátt. Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.
16.10.2008 | 23:00
Ísland endađi í níunda sćti á Mind Games
Íslenska landsliđiđ endađi í níunda sćti á Hugarleikunum (Mind Games) sem lauk í Peking í Kína í dag. Liđiđ hlaut 10 stig og 21˝ vinning. Héđinn Steingrímsson stóđ sig best en hann fékk 6˝ vinning af 9 mögulegum. Kínverjar, Bandaríkjamenn, Íranar og Úkraínumenn komust í úrslit.
Ritstjórinn bíđur ennţá mjög spenntur eftir pistli frá Birni. Biđin er ađ verđa óbćrileg!Árangur liđsmanna:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2575) 4 v. af 8 (Rpf. 2546)
- SM Héđinn Steingrímsson (2540) 6˝ v. af 9 (Rpf. 2634)
- SM Henrik Danielsen (2492) 4 v. af 6 (Rpf. 2600)
- AM Stefán Kristjánsson (2474) 5˝ v. af 8 (Rpf. 2436)
- FM Björn Ţorfinnsson (2399) 2 v. af 6 (Rpf. 2263)
16.10.2008 | 22:41
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2008 hefst sunnudaginn 26. október
vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í
hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
16.10.2008 | 18:15
Fimmta Strandbergsmótiđ fer fram 25. október
Fimmta Strandbergsmótiđ í skák, milli yngri og eldri skákmanna, verđur haldiđ laugardaginn 25. október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Ćskan og Ellin' reyna ţá međ sér á hvítum og svörtum skákreitum. Fyrri Strandbergsmót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikils sóma fyrir ţá sem stađiđ hafa ađ ţeim og til mikillar ánćgju fyrir alla sem í ţeim hafa tekiđ ţátt.
Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur eldri borgara, sem ţar hefur ađstöđu og taflfélög í Hafnarfirđi; Skákdeild Hauka og Kátu biskuparnir.
Vegleg peningaverđlaun eru í bođi, sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ, auk vinningahappdrćttis og viđurkenninga eftir aldursflokkum.
Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Ađ ţessu sinni er 2 unglingum og 2 öldungum bođiđ til mótsins frá Fćreyjum.
Í fyrra var 81 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans og ţátttakendur um 70 talsins. Ţá sigrađi Hjörvar Steinn Grétarsson, 14 ára, alla öldunganna og varđ einn efstur. Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 25. október í Hásölum Strandbergs og stendur til kl 17.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri . Fulltrúi bćjarstjórnar Hafnarfjarđar setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.
Sunnudaginn 26. október verđur messa í Hafnarfjarđarkirkju kl. 11 ţar sem fulltrúar yngri og eldri skákmanna lesa ritningarorđ. Eftir messuna verđur bođiđ til hádegisverđar í Hásölum ţar sem verđlaunaafhending fer fram og viđurkenningar veittar. Strandbergsmótiđ endar svo á fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og gesti.
Nánari upplýsingar:
- Hvenćr og kl. hvađ ? Laugardaginn 25. október, kl. 13 - 17
- Hvar verđur telft ? Í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
- Fyrir hverja er mótiđ ? Mótiđ er ćtlađ skákmönnum 60 ára eđa eldri og 15 ára eđa yngri.
- Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 9 skákir.
- Hver er umhugsunartíminn? Hver keppandi hefur 7 mínútur fyrir hverja skák.
Hverjir fá verđlaun? Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:
- Efstu 3 keppendur á mótinu: 1. kr. 25.000, 2. 15.000, 3. 10.000
- Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur barna í 5. til 7. bekk/ 12 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur öldunga 60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
- Auk ţess fá yngsti og elsti ţátttakendurnir fá heiđurspeninga.
Ađ miklu er ađ keppa: Auk peningaverđlauna fćr sigurvegarinn 3 daga Fćreyjaferđ međ hóteldvöl, vinningahappdrćtti og fleira.
- Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á netfanginu: pallsig@hugvit.is (s. 860 3120)
- Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
- Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.
Laugardagur, 25. október, kl. 13.00
- Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
- Setningarávarp: Fulltrúi Bćjarstjórnar Hafnarfjarđar
- Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
- Heiđursgestur leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.
Sunnudagur, 26. október, kl. 11.00
- 11.00 Messa, skákmenn lesa ritningarorđ.
- 12.00: Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í bođi Hafnarfjarđarkirkju
- 12.30; Verđlaunaafhending
- 13.00: Fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
Bakhjarlar Strandbergsmótsins eru :
LANDSTEINAR STRENGUR , FJÖRUKRÁIN og Fćreyska flugfélagiđ ATLANTIC.
Mótsnefnd: Einar S. Einarsson, formađur; Gunnţór Ţ. Ingason; Auđbergur Magnússon; Grímur Ársćlsson; Páll Sigurđsson; Steinar Stephensen, Ţórđur Sverrisson
16.10.2008 | 12:24
Fimmtudagsćfing hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
15.10.2008 | 23:03
Jafntefli hjá Anand og Kramnik
Anand og Kramnik gerđu jafntefli í annarri einvígisskák ţeirra sem fram fór í Bonn í dag. Anand hafđi hvítt og tefldu ţeir Nimzo-indverska vörn. Jafntefli var samiđ eftir 33 leiki. Stađan er 1-1. Ţriđja skákin af 12 fer fram á föstudaginn. Útsending hefst hér á Skák.is kl. 13:30.
Fastur tengill á útsendingarnar má finna efst til vinstri á Skák.is.
15.10.2008 | 20:57
Ísland í níunda sćti á Mind Games
Íslenska landsliđiđ er í níunda sćti í atskákkeppni hugarleikanna í Kína ţegar sex umferđum af níu er lokiđ. Liđiđ hefur 7 stig og 16 vinninga. Héđinn Steingrímsson hefur stađiđ sig best allra en hann hefur 4˝ vinning. Mótinu lýkur á morgun međ umferđum 7-9.
Kínverjar er efstir, Ungverjar ađrir og Indverjar ţriđju.
Ritstjórinn bíđur spenntur eftir ţriđja pistli Björns Ţorfinnssonar.
Árangur liđsmanna:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2575) 3 v. af 6 (Rpf. 2533)
- SM Héđinn Steingrímsson (2540) 4˝ v. af 6 (Rpf. 2659)
- SM Henrik Danielsen (2492) 3 v. af 4 (Rpf. 2683)
- AM Stefán Kristjánsson (2474) 3˝ v. af 5 (Rpf. 2385)
- FM Björn Ţorfinnsson (2399) 2 v. af 3 (Rpf. 2494)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar