Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ellefta skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Ellefta einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Anand hefur hvítt.  Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir átta skákir er 6-4 fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Önnur umferđ Haustmótsins fer fram í dag

Óttar FelixÖnnur umferđ Haustmóts TR fer fram í dag.  Nú liggur fyrir pörun í alla flokka og má nálgast hana á Chess-Results og á heimasíđu TR.  Einnig er vert ađ benda á myndaalbúm frá mótinu sem finna má á heimasíđu TR en Björn Jónsson hefur tekiđ myndirnar.


Stelpumót Olís og Hellis fer fram 1. nóvember

IMG 5609Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 1. nóvember og hefst kl. 13.

Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks.  Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.

Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi.  Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 


Kramnik minnkađi muninn

Anand og Kramnik

Kramnik sigrađi Anand í tíundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag.  Kramnik hafđi hvítt, tefld var Nimzo-indversk vörn og hafđi Kramnik sigur í 29 leikjum.  Stađan er nú 6-4 fyrir Anand. Kramnik hefur ţví enn veika von en til ađ komast í bráđabana ţarf hann sigur í lokskákunum tveimur.  

Ellefta skákin fer fram á miđvikudag og hefst kl. 14 og verđur sýnd beint hér á Skák.is

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Björn Ívar efstur á Haustmóti TV

Björn Ívar Karlsson er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Haustmóts Taflfélags Vestmannaeya, sem fram fór í gćrkveldi.  Í 2.-5. sćti međ 3 vinninga eru Sverrir Unnarsson, Ólafur Týr Guđjónsson, Nökkvi Sverrisson og Stefán Gíslason.

Úrslit 4. umferđar:

 

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
11 Karlsson Bjorn Ivar 1 - 0 Thorkelsson Sigurjon 2
27 Sverrisson Nokkvi ˝ - ˝ Unnarsson Sverrir 3
35 Hjaltason Karl Gauti 20 - 12 Gislason Stefan 8
412 Bue Are 20 - 12 Gudjonsson Olafur T 6
511 Olafsson Olafur Freyr 10 - 11 Olafsson Thorarinn I 4
69 Jonsson Dadi Steinn 11 - 01 Eysteinsson Robert Aron 13
710 Gautason Kristofer 1˝ - ˝1 Palsson Valur Marvin 16
814 Magnusson Sigurdur A 01 - 00 Olafsson Jorgen Freyr 15

 

Stađan eftir 4. umferđir

 

1. Björn ívar 3,5 vinninga
2-5. Sverrir, Ólafur Týr, Nökkvi og Stefán 3 vinninga
6. Sigurjón 2,5 vinninga
7-10. Are, Karl Gauti, Dađi Steinn og Ţórarinn 2 vinninga
11-12. Kristófer og Valur Marvin 1,5 vinninga
13-15. Ólafur Freyr, Sigurđur Arnar og Róbert Aron 1 vinning
16. Jörgen Freyr 0 vinninga

Pörun 5. umferđar - tefld fimmtudaginn 30. október kl. 19:30.

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
18 Gislason Stefan 3  Karlsson Bjorn Ivar 1
26 Gudjonsson Olafur T 3 3 Sverrisson Nokkvi 7
32 Thorkelsson Sigurjon  3 Unnarsson Sverrir 3
44 Olafsson Thorarinn I 2 2 Hjaltason Karl Gauti 5
59 Jonsson Dadi Steinn 2  Gautason Kristofer 10
616 Palsson Valur Marvin  2 Bue Are 12
713 Eysteinsson Robert Aron 1 1 Magnusson Sigurdur A 14
815 Olafsson Jorgen Freyr 0 1 Olafsson Olafur Freyr 11

 

 


Sigurđur sigrađi á Hausthrađskákmóti SA

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson sigrađi á Hausthrađskákmótinu hjá Skákfélagi Akureyrar sem fór fram í gćr, Sigurđur hlaut 15 vinninga af 16 mögulegum.  

 

 

Lokastađan:

1.  Sigurđur Eiríksson  15 v. af 16. 
2. Sigurđur Arnarson  12
3.  Tómas Veigar Sigurđarson 11 
4.  Sveinbjörn Sigurđsson  8
5.  Haki Jóhannesson   7,5
6.  Karl Steingrímsson   6
7.  Ari Friđfinnsson  5,5 
8.  Skúli Torfason   4,5
9.  Haukur Jónsson   2,5

Mjög góđ ţátttaka á Haustmóti TR

TorfiMjög góđ ţátttaka er á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur, sem hófst í dag en alls taka um 60 skákmenn ţátt sem er ađ öllum líkindum besta ţátttaka á mótinu á ţessari öld!  Davíđ Kjartansson og Torfi Leósson unnu sínar skákir í a-flokki en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  

A-flokkur:

Keppandalistinn:

1FMKjartansson DavidISL2312Fjölnir
2 Loftsson HrafnISL2242TR
3 Fridjonsson JuliusISL2234TR
4IMBjarnason SaevarISL2219TV
5 Halldorsson Jon ArniISL2160Fjölnir
6 Ragnarsson JohannISL2159TG
7
 Bjornsson Sverrir OrnISL2150Haukar
8 Leosson TorfiISL2130TR
9 Valtysson ThorISL2115SA
10 Kristjansson Atli FreyrISL2093Hellir


Úrslit 1. umferđar:

Bo.No. NameResult NameNo.
11FMKjartansson David1 - 0 Fridjonsson Julius10
22 Kristjansson Atli Freyr˝ - ˝ Valtysson Thor9
33 Ragnarsson Johann0 - 1 Leosson Torfi8
44 Halldorsson Jon Arni˝ - ˝IMBjarnason Saevar7
55 Bjornsson Sverrir Orn˝ - ˝ Loftsson Hrafn6

B-flokkur:

Bo.No. NameResult NameNo.
11 Arnalds Stefan  Rodriguez Fonseca Jorge10
22 Eliasson Kristjan Orn0 - 1 Bergsson Stefan9
33 Benediktsson Frimann˝ - ˝ Gardarsson Hordur8
44 Benediktsson Thorir0 - 1 Brynjarsson Helgi7
55 Kristinsson Bjarni Jens1 - 0 Haraldsson Sigurjon6

 

                            C-flokkur:
 
Patrekur M Magnússon.....-.....Jakob Sigurđsson......../-/
Víkingur F Eiríksson.........-.....Sigurđur H Jónsson...../-/
Ólafur G Jónsson.............-.....Óttar F Hauksson.........1-0
Aron I Óskarsson.............-.....Páll Sigurđsson............1-0
Gunnar Finnsson.............-.....Matthías Pétursson......./-/
 
                            D-flokkur:
 
Sigríđur B Helgadóttir......-.....Dagur A Friđgeirsson.....0-1
Barđi Einarsson..............-.....Tinna K Finnbogadóttir....1-0
Rafn Jónsson.................-.....Einar S Guđmundsson....1-0
Hörđur A Hauksson........-.....Geirţrúđur A Guđmunds...Fr
Svanberg M Pálsson     .-.....Gústaf Steingrímsson.......0-1
 
                            E-flokku (opinn):
 
Sóley L Pálsdóttir..........-.....Páll Andrason...................0-1
Dagur Kjartansson........-.....Hilmar F Friđgeirsson........1-0
Tjörvi Schiöth................-....Guđmundur K Lee.............1-0
Birkir K Sigurđsson......-.....Hulda R Finnbogadóttir.......1-0
Emil Sigurđarson..........-....Kristján H Pálsson..............1-0
Sveinn G Einarsson.....-.....Ingi Ţ Hafdísarson..............1-0
Björgvin Kristbergsson.-.....Hrund Hauksdóttir...............0-1
Pétur Jóhannesson......-....Sindri S Jónsson................./-/
Hjálmar Sigurvaldason..-....Benjamín G Einarsson.........1-0
Sigurđur Ţ Steingrímss.-....Patrekur Ţórsson................Fr
Figgi Truong................-.....Skotta................................1-0
 
Önnur umferđur verđur tefld miđvikudaginn 29 október og hefst kl,19:30
 

 


Anand kominn međ ađra hönd á bikarinn

Anand og Kramnik

Jafntefli varđ í níundu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks.  Anand hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn og var jafntefli samiđ eftir 45 leiki.  Stađan er nú 6-3 fyrir Anand sem ţarf ađeins hálfan vinning í ţeim ţremur skákum sem eftir eru til ađ tryggja sér sigurinn.   

Tíunda skákin fer fram á morgun og hefst kl. 14 og verđur sýnd beint hér á Skák.is

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Níunda skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Níunda einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Anand hefur hvítt.  Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir átta skákir er 5,5-2,5 fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Haustmót TR hefst í dag

Sunnudaginn 26. október hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2008.  Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu
vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins.   Lokađ er fyrir skráningu í a-flokk en enn er opiđ fyrir skráningu í ađra flokka.  

Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í
hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband