Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ól: Viđureignir dagsins

13 nov Dresden 191Ţá liggja fyrir viđureignir dagsins á Ólympíuskákmótinu.  Hannes Hlífar hvílar í opnum flokki en Elsa Kristín í kvennaflokki.  Viđureignirnar hefjast kl. 14 og verđur ađ fylgjast međ skákunum beint (slóđ tengla neđst í frétt).  

Round 2 on 2008/11/14 at 15:00
Bo.83YEM  Yemen (YEM)Rtg-45ISL  Iceland (ISL)Rtg0 : 0
27.1 Al-Subaihi Khalil2154-GMSteingrimsson Hedinn2540 
27.2FMAl-Hadarani Hatim2308-GMDanielsen Henrik2492 
27.3IMAl-Zendani Zendan2400-IMKristjansson Stefan2474 
27.4 Ahmed Abdo0-GMThorhallsson Throstur2455 
Round 2 on 2008/11/14 at 15:00
Bo.65ISL  Iceland (ISL)Rtg-33ITA  Italy (ITA)Rtg0 : 0
21.1WGMPtacnikova Lenka2237-IMSedina Elena2365 
21.2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156-WGMZimina Olga2368 
21.3 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915-WFMAmbrosi Eleonora2128 
21.4 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806-WFMBrunello Marina2117 

 


Dađi međ fullt hús á fimmtudagsmóti TR

Dađi ÓmarssonDađi Ómarsson sigrađi međ yfirburđum á fimmtudagsmóti gćrkvöldsins.  Menn voru óvenju skákţyrstir ađ ţessu sinni og tefldu allir viđ alla eđa 11 umferđir og sigrađi Dađi alla sína andstćđinga.  Í öđru til ţriđja sćti međ 8,5 vinning urđu síđan Helgi Hauksson og hinn ungi og efnilegi Páll Andrason sem hefur veriđ á mikilli siglingu ađ undanförnu.

Úrslit:

1. Dađi Ómarsson 11 v af 11

2.-3. Helgi Hauksson, Páll Andrason 8,5

4. Kristján Örn Elíasson 7,5

5. Ingi Tandri Traustason 6,5

6.-7. Jón Gunnar Jónsson, Guđmundur Kristinn Lee 6 8. Helgi Stefánsson 3,5 9. Andri Gíslason 3 10. Benjamín Gísli Einarsson 2,5 11. Pétur Axel Pétursson 2 12. Tjörvi Schiöth 1


Mćta Jemen og Ítalíu

Karlaliđ ÍslandsÍslenska liđiđ í opnum flokki mćtir liđi Jemen í 2. umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fer á morgun.   Röđun í sveitina er mjög sérstök en varamađurinn er mun stigahćrri en fyrsta borđs mađurinn, er meira 300 stigum hćrri!  Kvennaliđiđ mćtir landsliđi Ítalíu.

Liđ Yemen:

YEM  83. Yemen (YEM / RtgAvg:2332 / TB1: 2 / TB2: 0)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1 Al-Subaihi Khalil2154YEM0,00,00
2FMAl-Hadarani Hatim2308YEM1,01,00
3IMAl-Zendani Zendan2400YEM1,01,00
4 Ahmed Abdo0YEM0,01,00
5IMAl Qudaimi Basheer2464YEM1,01,00

 

Liđ Ítalíu:

ITA  33. Italy (ITA / RtgAvg:2245 / TB1: 2 / TB2: 0)
Bo. NameRtgFEDPts.Games
1IMSedina Elena2365ITA0,51,0
2WGMZimina Olga2368ITA0,01,0
3WFMAmbrosi Eleonora2128ITA0,01,0
4WFMBrunello Marina2117ITA0,01,0
5WFMDe Rosa Maria2083ITA0,00,0

 


Naumt tap gegn sterkri bandarískri sveit

HenrikÍslenska liđiđ í opnum flokki tapađi naumlega fyrir sterkri bandarískri sveit í fyrstu umferđ opin flokks Ólympíuskákmótsins sem hófst í Dresden í Ţýskalandi í dag.  Henrik Danielsen (2491) sigrađi Yuri Shulman (2616) og Hannes Hlífar Stefánsson (2570) gerđi jafntefli viđ hinn kunna stórmeistara Gata Kamsky (2729).  Héđinn Steingrímsson (2540) og Stefán Kristjánsson (2474) töpuđu.   Ágćtis byrjun ţrátt fyrir tap en bandaríska sveitin er tíunda sterkasta sveitin í Dresden og líkleg til afreka.  

Úrslit fyrstu umferđar:

 

45         Iceland (ISL)Rtg-10         United States of America (USA)Rtg1˝-2˝
GMStefansson Hannes 2575-GMKamsky Gata 2729˝-˝
GMSteingrimsson Hedinn 2540-GMOnischuk Alexander 26440-1
GMDanielsen Henrik 2492-GMShulman Yuri 26161-0
IMKristjansson Stefan 2474-GMAkobian Varuzhan 26060-1

 


Stórsigur gegn Japan

 

Íslenska kvennaliđiđ

 

 

Íslenska kvennaliđiđ vann stórsigur 3,5-0,5 í fyrstu umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins sem hófst í dag í Dresden í Ţýskalandi.  Lenka Ptácníková, Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir og Elsa María Kristínardóttir unnu en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli.  Sérdeilis góđ úrslit í fyrstu umferđ hjá stelpunum og ánćgjulegt ađ sjá góđa byrjun ungu stelpnanna Elsu og Hallgerđar sem eru ađ tefla á sína fyrsta ólympíuskákmóti. 

Úrslit fyrstu umferđar:

 

         Japan (JPN)Rtg-65         Iceland (ISL)Rtg˝-3˝
Nakagawa Emiko 1860-WGMPtacnikova Lenka 22370-1
Uchida Narumi 1822- Thorsteinsdottir Hallgerdur 1915˝-˝
Iwaki Rie 0- Fridthjofsdottir Sigurl Regin 18060-1
Wakabayashi Hisako 0- Kristinardottir Elsa Maria 17760-1

Skákir í beinni frá ólympíuskákmótinu!

 

Karlaliđ Íslands

 

 

Ţýsku mótshaldararnir byrja afskaplega vel í Dresden en bođiđ er á allar skákirnar í beinni.  Í opnum flokki hvílir Ţröstur Ţórhallsson í fyrstu umferđ en hjá kvennaliđinu hvílir Guđlaug Ţorsteinsdóttir.  Gunnar Finnlaugsson hefur sent Skák.is myndir frá fyrstu umferđinni og fćr hann bestu ţakkir fyrir!

 


Ólympíumótiđ í Dresden, 1. pistill

Núna er stutt í ađ fyrsta umferđin byrji og mćtir karlaliđiđ USA í fyrstu umferđ og kvennaliđiđ fćr Japan.  USA er tíunda stigahćsta liđiđ ţannig ađ dagurinn gćti orđiđ erfiđur fyrir karlaliđiđ, en kvennaliđiđ ćtti ađ eiga ţćgilegan dag fyrir höndum gegn Japan.

Ferđalagiđ var frekar erfitt, tvö flug og lest međ tilheyrandi biđum og hungri - hungri sem var svo mikiđ ađ Omar sá ekki annan kost í stöđunni en ađ fá sér barnamat frá syni sínum til ađ seđja sveltandi maga!  Ţegar viđ komum á hóteliđ gleymdist hungriđ samt fljótt ţví viđ sáum strax ađ viđ vorum komin á frábćrt hótel og hefđum ekki getađ veriđ heppnari hvađ ţađ varđar, ég meina súkkulađi á koddanum og flatskjár og alles er ekki eitthvađ sem ég átti von á ţannig ađ ég er sáttur. 

Í morgun var mér og Omar svo aftur kippt harkalega niđur á jörđina ţegar viđ fórum á Captains-meeting sem er einhver skrautlegasta samkoma sem ég hef fariđ á.  Fundurinn átti ađ taka 3 korter en tók 3 klst og eftir fundinn var ég engu nćr (vissi reyndar allt) en var búinn ađ heyra furđulegar spurningar einsog hvernig menn ćttu ađ ţvo óhreinu fötin og hvađa tímamörk yrđi notast viđ.  Ekki ađ ţetta međ tímamörkin hafi veriđ skrýtin spurning, en ţađ stóđ skýrum stöfum í bćkling sem var dreift í upphafi fundarins ţannig ađ rtfm áđur en ţú spyrđ svona spurninga nćst :)

En núna er örstutt í umferđ ţanngi ađ ţađ er kominn tími til ađ hitta liđiđ í lobbíinu.  Ég mun senda fleiri pistla/fréttir á nćstu dögum og vonandi međ myndum og safaríkum sögum.

kveđja, Sigurbjörn


Ól 2008: Mćta Bandaríkjamönnum og Japan í fyrstu umferđ

Íslenska liđiđ mćtir mjög sterku liđi Bandaríkjamanna í fyrstu umferđ opins flokks sem fram fer í dag í Dresden í Ţýskalandi.  Á fyrsta borđi í liđi Bandaríkjamanna teflir Gata Kamsky.   Íslenska liđiđ hefur hvítt á fyrsta borđi. 

Kvennaliđiđ mćtir liđi Japan í fyrstu umferđ.


Opinn flokkur:

 

Liđ Íslands:

Bo.

 

Name

Rtg

FED

45. ISL (RtgAvg:2520, Captain:Bjornsson, Sigurbjorn)

1

GM

Stefansson Hannes

2575

ISL

2

GM

Steingrimsson Hedinn

2540

ISL

3

GM

Danielsen Henrik

2492

ISL

4

IM

Kristjansson Stefan

2474

ISL

5

GM

Thorhallsson Throstur

2455

ISL

Liđ Bandaríkjanna:

Bo.

 

Name

Rtg

FED

10. USA (RtgAvg:2673, Captain:Donaldson, John W)

1

GM

Kamsky Gata

2729

USA

2

GM

Nakamura Hikaru

2704

USA

3

GM

Onischuk Alexander

2644

USA

4

GM

Shulman Yuri

2616

USA

5

GM

Akobian Varuzhan

2606

USA

 

Kvennaflokkur:

 

Liđ Íslands:

 

64. ISL (RtgAvg:2029, Captain:Kristjansson, Bragi)
1WGMPtacnikova Lenka 2237ISL
2WFMThorsteinsdottir Gudlaug 2156ISL
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1915ISL
4 Fridthjofsdottir Sigurl Regin 1806ISL
5 Kristinardottir Elsa Maria 1776ISL


Liđ Japan:

 

 

92. JPN (RtgAvg:1621, Captain:Watai, Miyoko)
1Nakagawa Emiko 1860JPN
2Uchida Narumi 1822JPN
3Iwaki Rie 0JPN
4Wakabayashi Hisako 0JPN

 

 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í
kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst
mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og
sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í
skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr
500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Davíđ og Hrafn efstir á Haustmóti TR

Hrafn LoftssonDavíđ Kjartansson (2312) og Hrafn Loftsson (2242) eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning ađ lokinni áttundu umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.  Torfi Leósson (2130), sem sigrađi Davíđ er ţriđji međ 5 vinninga og er í baráttu viđ Hrafn um titilinn skákmeistari TR 2008.  Bjarni Jens Kristinsson (1911) er efstur í b-flokki, Ólafur Gísli Jónsson (1885) í c-flokki, Hörđur Aron Hauksson (1725) og Barđi Einarsson (1750) í d-flokki og Páll Andrason (1532) í e-flokki.

Í lokaumferđ mótsins, sem fram fer á miđvikudagskvöld, mćtast m.a.: Hrafn - Jón Árni Halldórsson, Ţór Valtýsson - Davíđ og Torfi - Atli Freyr Kristjánsson.

Rétt er ađ benda á heimasíđu TR, Chess-Results og Skákhorniđ.  Á Chess-Results má m.a. nálgast öll úrslit, á heimasíđu TR má nálgast m.a. myndir frá mótinu og á Skákhorninu má finna skákir mótsins.


A-flokkur:

Úrslit 8. umferđar:

1 Fridjonsson Julius ˝ - ˝ Valtysson Thor 
2FMKjartansson David 0 - 1 Leosson Torfi 
3 Kristjansson Atli Freyr ˝ - ˝IMBjarnason Saevar 
4 Ragnarsson Johann ˝ - ˝ Loftsson Hrafn 
5 Halldorsson Jon Arni 0 - 1 Bjornsson Sverrir Orn 


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMKjartansson David 2312Fjölnir5,523140,4
2 Loftsson Hrafn 2242TR5,5231812
3 Leosson Torfi 2130TR5229426,1
4 Bjornsson Sverrir Orn 2150Haukar4,5222212
5IMBjarnason Saevar 2219TV42180-4,3
6 Kristjansson Atli Freyr 2093Hellir4219917
7 Halldorsson Jon Arni 2160Fjölnir3,52134-4,8
8 Fridjonsson Julius 2234TR3,52136-16,4
9 Valtysson Thor 2115SA2,52032-13,1
10 Ragnarsson Johann 2159TG21987-26,9


Stađan í b-flokki:

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Kristinsson Bjarni Jens 1911Hellir6,5222365,8
2Rodriguez Fonseca Jorge 2042Haukar5,521135,6
3Brynjarsson Helgi 1920Hellir4,5202328,5
4Bergsson Stefan 2093SA4,52006-13,5
5Arnalds Stefan 1935Bolungarvík41963 
6Benediktsson Frimann 1966TR3,519370
7Gardarsson Hordur 1965TA3,519320
8Benediktsson Thorir 1912TR318872,3
9Haraldsson Sigurjon 2023TG2,518330
10Eliasson Kristjan Orn 1961TR2,51834-12,1



Stađan í c-flokki:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Jonsson Olafur Gisli 1885KR6204613,1
2Petursson Matthias 1896TR5,5199211,1
3Magnusson Patrekur Maron 1886Hellir519470
4Sigurdsson Pall 1867TG519841,5
5Oskarsson Aron Ingi 1876TR3,51808-14,8
6Eiriksson Vikingur Fjalar 1859TR3,518633
7Finnsson Gunnar 1800SAust31783 
8Sigurdsson Jakob Saevar 1817Gođinn318210
9Hauksson Ottar Felix 1815TR2,51722 
10Jonsson Sigurdur H 1878SR21659-16,4


Stađan í d-flokki:

 

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Hauksson Hordur Aron 1725Fjölnir5,518540
2Einarsson Bardi 1750Gođinn5,51835 
3Jonsson Rafn 1730TR51783 
4Fridgeirsson Dagur Andri 1795Fjölnir4,517236
5Palsson Svanberg Mar 1751TG41680-7,2
6Finnbogadottir Tinna Kristin 1654UMSB3,5167414,8
7Gudmundsson Einar S 1682SR3,516516
8Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1750TR3,516450
9Steingrimsson Gustaf 1555 31626 
10Helgadottir Sigridur Bjorg 1595Fjölnir21524-25,5


Stađan í e-flokki:


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Andrason Pall 15320TR71698
2Sigurvaldason Hjalmar 00TR61598
3Sigurdarson Emil 00UMFL61578
4Sigurdsson Birkir Karl 01325TR51508
5Hauksdottir Hrund 01190Fjölnir51458
6Schioth Tjorvi 00Haukar51438
7Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir51493
8Kjartansson Dagur 14960Hellir4,51410
9Steingrimsson Sigurdur Thor 00 4,51440
10Einarsson Sveinn Gauti 01285TG41417
11Einarsson Benjamin Gisli 00 41371
12Palsson Kristjan Heidar 01285TR3,51301
13Lee Gudmundur Kristinn 14880Hellir3,51341
14Finnbogadottir Hulda Run 00UMSB3,51291
15Johannesson Petur 01065TR3,51264
16Hafdisarson Ingi Thor 00UMSB3,51367
17Thorsson Patrekur 00Fjölnir31178
18Jonsson Sindri S 00 31282
19Steingrimsson Brynjar 00Hellir31290
20Kristbergsson Bjorgvin 00TR2,51140
21Truong Figgi 00 10
22Palsdottir Soley Lind 00TG1694


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 42
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8779355

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband