Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jón Viktor endađi í 1.-3. sćti í Belgrad

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson (2430) endađi í 1.-3. sćti ásamt serbneska alţjóđlega meistarann Srdjan Cvetkovic (2378) og serbneska stórmeistaranum Dejan Antic (2489) á alţjóđlega mótinu Belgrad Trophy, sem lauk í Serbíu í gćr.  Jón Viktor hlaut 7,5 í níu skákum.  Jón Viktor gerđi jafntefli serbneska alţjóđlega meistarann Cvetkovic í lokaumferđinni.

Guđmundur Kjartansson (2284) gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Slavisa Brenjo (2482) og Dagur ARngrímsson viđ Mersid Kahrovic (2259).  Snorri G. Bergsson (2340) tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum Milan Bozic (2435).    Ţeir fengu 6 vinninga og enduđu í 20-40. sćtil.  Guđmundur og Snorri voru hálfum vinningi frá ţví ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

J230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.   

Heimasíđa mótsins


Friđrik gerđi jafntefli í sjöundu umferđ

Friđrik og JackovaFriđrik Ólafsson (2440) gerđi jafntefli viđ viđ tékknesku skákkonuna Jana Jacková (2360) í sjöundu umferđ alţjóđvega mótsins í Prag ţar sem gamalreyndri kappar tefla viđ skákkonur.  Friđrik hefur 3 vinninga en ţeir gamalreyndu leiđa nú 16-12 fyrir lokaumferđina sem fram fer í dag.

Hort er efstur kappanna međ 6 vinninga og Karpov annar međ 5 vinninga.

Viktorije  Cmilyte er efst kvennanna međ 4 vinninga Jacková er önnur međ 3,5 vinning.

Lokaumferđin hefst kl. 12 en skákirnar eru í beinni á netinu.


Gífurlegir yfirburđir Torfa á fimmtudagsmóti

TorfiTorfi Leósson sigrađi međ ţriggja vinninga forskoti á fimmtudagsmóti gćrkvöldins ţegar hann hlaut níu vinninga í níu skákum.  Ţrír ungir og efnilegir skákmenn fylgdu á eftir međ sex vinninga; Páll Andrason, Patrekur Maron Magnússon og Dagur Andri Friđgeirsson.

Úrslit:

  • 1. Torfi Leósson 9 v af 9
  • 2-4. Páll Andrason, Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson 6 v
  • 5. Sigurjón Haraldsson 5,5 v
  • 6-9. Rafn Jónsson, Óttar Felix Hauksson, Kristján Örn Elíasson, Geir Guđbrandsson 5 v
  • 10-12. Helgi Stefánsson, Ingi Tandri Traustason, Tjörvi Schiöth 4,5 v
  • 13-16. Finnur Finnsson, Birkir Karl Sigurđsson, Benjamín Gísli Einarsson, Pétur Axel Pétursson 3 v
  • 17. Dagur Kjartansson 2 v
  • 18. Andri Gíslason 1 v

Nćsta mót fer fram nk. fimmtudagskvöld kl. 19.30.


Jón Viktor og Snorri sigruđu stórmeistara - Jón Viktor í 1.-6. sćti

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson sigrađi serbneska stórmeistarann Dragoljub Velimirovic (2415) og Snorri G. Bergsson (2340) vann serbneska stórmeistarann Bosko Abramovic (2484).  Dagur Arngrímsson (2392) vann FIDE-meistarann Roman Protsenko (2265) og Guđmundur Kjartansson (2284) gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Dejan Nestorovic (2424).

Jón Viktor hefur 7 vinninga og er efstur ásamt Srdjan Cvetkovic (2378) og Miko Popchev (2426), Snorri hefur 6 vinninga og er í 6.-20. sćti međ 6 vinninga og Guđmundur og Dagur hafa 5,5 vinning og eru í 21.-35. sćti. 

230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.   

Heimasíđa mótsins


Friđrik vann í sjöttu umferđ!

Friđrik ÓlafssonFriđrik Ólafsson (2440) er kominn á skriđ á alţjóđlega mótinu í Prag í Tékklandi en í sjöttu umferđ, sem fram fór í dag, en hann sigrađi tékknesku skákkonuna Kateřina Němcová (2369).  Friđrik hefur 2,5 vinning.  Hinir gamalreyndu kappar sigruđu umferđina 2,5-1,5 og leiđa nú 12,5-11,5.

Viktorije  Cmilyte er efst kvennanna međ 4 vinninga en Hort er efstur hinna gamalreyndu međ 5 vinninga og Karpov annar međ 4 vinninga.  

Í sjöundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Friđrik viđ tékknesku skákkonuna Jana Jacková (2360).

Skákirnar hefjast kl. 15 en skákirnar eru í beinni á netinu.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin
hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. 
Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ
kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og
sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í
skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr
500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Gunnar atskákmeistari öđlinga

Gunnar Björnsson tekur viđ verđlaunum af Óttari FelixiGunnar Björnsson (2146) varđ í kvöld atskákmeistari öđlinga en hann hlaut 7˝ vinning í 9 skákum.  Annar varđ Júlíus Friđjónsson (2234) međ 6˝ vinning og ţriđji varđ alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2219) međ 6 vinninga.  

Lokastađan:

Rk. NameFEDRtgIRtgNPts. 
1 Bjornsson Gunnar ISL214621207,5
2 Fridjonsson Julius ISL223421356,5
3IMBjarnason Saevar ISL221922106
4 Runarsson Gunnar ISL211419405,5
5 Eliasson Kristjan Orn ISL196118805
6 Valtysson Thor ISL211520055
7 Gunnarsson Magnus ISL212920355
8 Loftsson Hrafn ISL224221705
9 Benediktsson Frimann ISL196617755
10 Thorsteinsson Bjorn ISL218521905
11 Isolfsson Eggert ISL018655
12 Jonsson Sigurdur H ISL187817755
13 Finnsson Gunnar ISL018705
14 Sigurjonsson Johann O ISL218121104,5
15 Hauksson Ottar Felix ISL018353
16 Schmidhauser Ulrich ISL015252
17 Johannesson Petur ISL012051



Jón Viktor sigrađi stigahćsta keppenda mótsins og er í 2.-6. sćti

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson sigrađi serbneska stórmeistarann Branko Damljanovic (2596), sem er stigahćsti keppandi Belgrad Trophy í sjöundu umferđ mótsins sem fram fór í dag.  Jón Viktor hefur 6 vinninga og er í 2.-6. sćti.

Snorri G. Bergsson (2340) og Guđmundur Kjartansson (2284) unnu sínar skákir gegn stigalćgri andstćđingum og Dagur Arngrímsson (2392) gerđi jafntefli viđ stigalćgri andstćđing.   

Guđmundur og Snorri hafa 5 vinninga og eru í 13.-39. sćti og Dagur hefur 4,5 vinning og er í 40.-59. sćti.  Serbneski stórmeistarinn Srdjan Cvetkovic (2378) er efstur međ 6,5 vinning.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Jón Viktor viđ hinn kunna serbneska stórmeistara Dragoljub Velimirovic (2415).   Snorri teflir einnig viđ kunnan stórmeistara Bosko Abramovic (2484) sem var međal efstu manna á Reykjavíkurskákmótinu áriđ 1982.   

230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.   

Heimasíđa mótsins


Friđrik međ jafntefli í fimmtu umferđ í Prag

Friđrik og UseninaFriđrik Ólafsson (2440) gerđi jafntefli viđ úkraínsku skákkonuna Anna Usenina (2496) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins ţar sem gamalreyndir skákkappar tefla viđ skákkonur.   Friđrik hefur 1,5 vinning.  Karpov (2651) vann Jana Jacková (2360) og náđi ţar ađ hefna ófaranna úr fyrstu umferđ en öđrum skákum er ólokiđ.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Friđrik viđ tékknesku skákkonuna Kateřina Němcová (2369).  

Skákirnar hefjast kl. 15 en skákirnar eru í beinni á netinu.


Davíđ og Björn efstir á atskákmóti Reykjavíkur - Davíđ meistari

Bojok og DavíđDavíđ Ólafsson og Björn Ţorfinnsson urđu jafnir og efstir međ 5 vinninga í sex skákum á Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór á fullveldisdaginn 1. desember sl. Mótiđ var vel skipađ en fleiri tóku ţátt í mótinu en Atskákmóti Íslands ţrátt fyrir ađ verđlaun vćru sextán sinnum lćgri!

Mótiđ var mjög spennandi en fyrir síđustu umferđ áttu ţrír keppendur raunhćfa möguleika á sigri og tveir til viđbótar frćđilegan möguleika. Davíđ, Björn og Magnús Örn voru jafnir fyrir síđustu umferđ međ 4 vinninga en Björn og Magnús Örn mćttust.

Í lokaumferđinni og hafđi Björn betur. Á međan atti Davíđ kapp viđ Sigurđ Ingason og hafđi sigur. Ţeir Björn og Davíđ ţurftu ţví ađ heyja einvígi um titilinn. Í hrađskákeinvíginu unnu ţeir sína skákina hvor og stóđu ţćr viđureignir frekar stutt yfir. Í bráđabananum hafđi Davíđ loks sigur međ svörtu mönnunum. Davíđ Ólafsson er ţví atskákmeistari Reykjavíkur 2008 og í kaupbćti atskákmeistari Hellis 2008.

Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:

  • 1.   Davíđ Ólafsson                       5v/6 (2-1)
  • 2.   Björn Ţorfinnsson                   5v    (1-2)
  • 3.   Arnar Gunnarsson                  4,5v
  • 4.   Magnús Örn Úlfarsson            4v
  • 5.   Rúnar Berg                              4v
  • 6.   Patrekur Maron Magnússon    4v
  • 7.   Sigurbjörn Björnsson              3,5v
  • 8.   Gunnar Freyr Rúnarsson         3,5v
  • 9.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  3,5v
  • 10. Ingi Tandri Traustason            3,5v
  • 11. Sigurđur Ingason                     3v
  • 12. Vigfús Ó. Vigfússon                  3v
  • 13. Helgi Brynjarsson                     3v
  • 14. Erlingur Ţorsteinsson               3v
  • 15. Dagur Kjartansson                   3v
  • 16. Björgvin Kristbergsson             3v
  • 17. Dađi Magnússon                       2,5v
  • 18. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2,5v
  • 19. Birkir Karl Sigurđsson                2,5v
  • 20. Örn Stefánsson                         2v
  • 21. Ögmundur Kristinsson              2v
  • 22. Ólafur Ţór Davíđsson                1v
  • 23. Pétur Jóhannesson                   1v
  • 24. Brynjar Steingrímsson               0v

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779187

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband