Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Síđasta fimmtudagsmót ársins hjá TR

Jólaandinn mun einkenna síđasta fimmtudagsmót ársins sem fram fer í kvöld kl. 19.30.  Ađ venju verđa tefldar 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Ljúffengar jólaveitingar verđa í bođi án endurgjalds og ásamt hinum glćsilega gullpeningi sem er í verđlaun fyrir sigurvegara kvöldsins verđur bođiđ upp á spennandi jólapakka.

Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og er ţátttökugjald kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Fimmtudagsmótin hefjast svo á nýju ári ţann 8. janúar.


Sćbjörn sigrađi á jólahrađskákmóti FEB

Í dag 16. desember var síđasti skákdagur hjá Skákdeild FBE á ţessu ári. Ţađ var haldiđ nokkurs konar jólahrađskákmót. Tefldar voru 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Ţađ voru vegleg verđlaun í bođi , sem nokkur góđ fyrirtćki höfđu gefiđ skákdeildinni.  Sćbjörn Guđfinnsson vann mótiđ međ fullu húsi 9 vinningum.  Í 2-3 sćti urđu Haraldur Axel Sveinbjörnsson og Ţorsteinn Guđlaugsson međ 6˝ vinning.

Fyrsti skákdagur á nýju ári verđur  ţriđjudagur 6. janúar. 

Heildarúrslit:

  • 1             Sćbjörn Guđfinnsson                  9 vinninga
  • 2-3          Haraldur A Sveinbjörnsson         6 ˝  -
  •                Ţorsteinn Guđlaugsson                 6 ˝  -
  • 4-5         Jón Víglundsson                           5 ˝  -
  •                Birgir Sigurđsson                         5 ˝
  • 6             Sćmundur Kjartansson                 5      -
  • 7-11        Finnur Kr Finnsson                      4 ˝  -
  •                Gísli Sigurhansson                        4 ˝  -
  •                Birgir Ólafsson                             4 ˝  -
  •                Halldór Skaftason                         4 ˝  -
  •                Grétar Áss Sigurđsson                 4 ˝  -
  • 12-13      Magnús Pétursson                        4      -
  •                Bragi G Bjarnason                        4      -
  • 14-16      Baldur Garđarsson                       3 ˝  -
  •                Jónas Ástráđsson                          3 ˝  -
  •                Friđrik Sófusson                           3 ˝  -
  • 17           Óli Árni Vilhjálmsson                  2 ˝  -
  • 18            Viđar Arthúrsson                         1      -

Unglinga- og stúlknameistaramót TR

Unglinga- og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudaginn 19. desember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.18.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki og hlýtur efsti unglingurinn, sem er félagi í T.R., titilinn Unglingameistari T.R. 2008 og efsta stúlkan úr T.R. hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu.

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótstađ.

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.

Ný atskákstig

Ný atskákstig komu út í dag og eru ţau miđuđ viđ 1. desember sl.  Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur en nćstir eru Helgi Ólafsson og Hannes Hlífar Stefánsson.  Fimm nýliđar eru á listanum.  Stigahćstur ţeirra er Sigurđur Ómar Scheving.  Geir Guđbrandsson hćkkar mest á milli lista eđ aum 140 stig

Topp 20:

 

 NafnAtstigFj.Skáka
1Jóhann Hjartarson2605230
2Helgi Ólafsson2595301
3Hannes H Stefánsson2575319
4Margeir Pétursson2570143
5Helgi Áss Grétarsson2540262
6Henrik Danielsen252560
7Friđrik Ólafsson248082
8Jón Loftur Árnason2465110
9Arnar Gunnarsson2460380
10Stefán Kristjánsson2440296
11Ţröstur Ţórhallsson2440272
12Jón Viktor Gunnarsson2440499
13Guđmundur Sigurjónsson243524
14Snorri Bergsson2415102
15Bragi Ţorfinnsson2410407
16Guđmundur Stefán Gíslason2395215
17Björn Ţorfinnsson2390426
18Jón G Viđarsson2390200
19Héđinn Steingrímsson236580
20Björgvin Jónsson234562

 

 

Nýliđar:

  1. Sigurđur Ómar Scheving 1785
  2. Gylfi Scheving 1720
  3. Rögnvaldur Örn Jónsson 1675
  4. Hjörtur Snćr Jónsson 1380
  5. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 1085

Mestu hćkkanir:

  1. Geir Guđbrandsson 140
  2. Hermann Ađalsteinsson 105
  3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 105
  4. Guđmundur Kirstinn Lee 85
  5. Ólafur Freyr Ólafsson 80

Skákstigasíđa SÍ


Vel sótt jólaskákćfing hjá TR

Jólaćfing TRLaugardagsćfingar Taflfélags Reykjavíkur fyrir börn og unglinga 15 ára og yngri hafa veriđ vel sóttar frá ţví í september. Alls hafa samanlagt 62 börn sótt ţćr 14 skákćfingar sem haldnar hafa veriđ á ţessari önn! Sćvar Bjarnason, alţjóđlegur skákmeistari, hefur séđ um skákkennsluna og umsjón međ ćfingunum hafa skipt međ sér ţau Elín Guđjónsdóttir, Magnús Kristinsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem öll eru í stjórn Taflfélags Reykjavíkur.  

Jólaskákćfingin 13. des var fjölmennasta laugardagsćfing vetrarins fram ađ ţessu! 28 krakkar mćttu niđur í Faxafen í taflheimili T.R., sum hver međ jólasveinahúfur, og myndađist skemmtileg stemning ţessa síđustu ćfingu ársins. Flestir krakkana tilheyra harđa kjarnanum sem hefur veriđ ađ mćta allt frá ţví í september en einnig komu nokkrir nýjir krakkar sem vonandi sjá sér leik á borđi og verđa međ á laugardagsćfingunum strax eftir áramót!

Ţar sem Sćvar Bjarnason, skákţjálfari T.R., var sjálfur upptekinn viđ ađ tefla í Friđriksmótinu á sama tíma, var ađ ţessu sinni slegiđ upp 7. mínútna móti, eftir Monradkerfi, strax í upphafi ćfingarinnar og tefldar 5 umferđir. Ţar á eftir var jólahressing og afhend verđlaun fyrir ástundun og árangur á laugardagsćfingunum ţessarar annar. Einnig voru nýjir félagar í Taflfélagi Reykjavíkur bođnir velkomnir međ skákbókagjöf og auk ţess voru bíómiđar í happdrćtti.

Verđlaun fyrir mćtingu í flokki 5 til 8 ára:

Mariam Dalia Ómarsdóttir og María Ösp Ómarsdóttir.

Verđlaun fyrir mćtingu í flokki 9 til 11 ára:

Figgi Truong og Ţorsteinn Freygarđsson

Verđlaun fyrir mćtingu í flokki 12 til 15 ára:

Vilhjálmur Ţórhallsson

Verđlaun fyrir samanlögđ stig fyrir ástundun og árangur á ćfingamótunum á laugardagsćfingunum:

Vilhjálmur Ţórhallsson, Mariam Dalia Ómarsdóttir, Figgi Truong og Ţorsteinn Freygarđsson.

Einnig voru bíómiđar í verđlaun fyrir efstu sćtin á jólaskákmóti dagsins. Úrslit:

  • 1. Skúli Guđmundsson 5 vinningar af 5
  • 2-4. Gauti Páll Jónsson, Kveldúlfur Kjartansson og Mías Ólafarson 4 vinningar.

Fjórir heppnir skákkrakkar hlutu síđan bíómiđa í happdrćtti.

Í lokin voru svo nýjir međlimir í Taflfélagi Reykjavíkur bođnir velkomnir og ţeim gefin skákbók ađ gjöf. Flest ţessara krakka hafa veriđ ađ mćta vel á laugardagsćfingarnar síđan í haust. Alls gengu í félagiđ 22 skákkrakkar! Ţau eru í stafrófsröđ:

  • Einar Björgvin Sighvatsson
  • Elvar P. Kjartansson
  • Figgi Truong
  • Gauti Páll Jónsson
  • Gunnar Helgason
  • Halldóra Freygarđsdóttir
  • Jakob Alexander Petersen
  • Jósef Ómarsson
  • Kristján Gabríel Ţórhallsson
  • Kveldúlfur Kjartansson
  • María Ösp Ómarsdóttir
  • María Zahida
  • Mariam Dalia Ómarsdóttir
  • Mías Ólafarson
  • Samar-e-Zahida
  • Sigurđur Alex Pétursson
  • Smári Arnarson
  • Sólrún Elín Freygarđsdóttir
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  • Vilhjálmur Ţórhallsson
  • Ţorsteinn Freygarđsson

Auk ţess gekk í félagiđ Tinna Glóey Kjartansdóttir sem ekki var á ćfingunni ađ ţessu sinni.

Ţau sem einnig voru međ á jólaskákćfingunni voru auk ţessara: Bjarki Harđarson, Bjarni Dagur Thor Kárason, Erik Daníel Jóhannesson, Frosti Heimisson, Gylfi Már Harđarson, Skúli Guđmundsson (T.R.) og Tjörvi Týr Gíslason.

Ađ sjálfsögđu er hćgt ađ ganga í Taflfélag Reykjavíkur hvenćr sem er á árinu og ţau sem vilja geta bara haft samband viđ TR á laugardagsćfingunum á nćstu önn eđa sent tölvupóst á taflfelag@taflfelag.is. Nýjir félagar á nćsta ári fá ađ sjálfsögđu skákbók ađ gjöf eins og krakkarnir hér ađ ofan fengu!

Hér er hćgt ađ skođa myndir frá jólaćfingunni

Félagiđ bíđur unga skákmenn velkomna á fyrstu laugardagsćfinguna á nćsta ári sem verđur 10. janúar 2009, kl. 14-16!

Bu, Aronian og Topalov efstir í Nanjing

Kínverjinn Bu Xiangzhi (2714), Armeninn Levon Aronian (2757) og, stigahćsti skákmađur heims, Búlgarinn Veselin Topalov (2791) er efstir og jafnir međ 3 vinninga ţegar fimm umferđum af 10 er lokiđ á Pearl Spring-mótinu, sem fram fer í Nanjing í Kína.

Stađan eftir 3 umferđir:

 

RöđNafnLandStigVinn.Rpf.
1.Bu XiangzhiCHN271432830
2.Aronian, LevonARM275732822
3.Topalov, VeselinBUL279132815
4.Movsesian, SergeiSVK27322755
5.Ivanchuk, VassilyUKR278622672
6.Svidler, PeterRUS27272607

Heimasíđa mótsins


Gunnar Freyr međ jólabikarinn í Vin

Gunnar Freyr R�narssonFimmtán ţátttakendur skráđu sig á jólamót Vinjar, sem Skákfélag Vinjar og Hrókurinn héldu í dag, mánudag klukkan 13.00.  Tefldar voru sex umferđir, sjö mínútur á mann og barist var um glćsilegan bikar sem Hrókurinn gaf.

Róbert Harđarson sem var skákstjóri hafđi flesta vinninga eđa fimm og hálfan, vann allar sínar skákir nema viđ Björn Sölva Sigurjónsson. En Róbert var gestur á mótinu og fékk engan bikar.
Gunnar Freyr Rúnarsson fékk fjóra og hálfan vinning og hampađi bikarnum. Međ fjóra vinninga voru Björn Sölvi, Pétur Atli Lárusson og Rafn Jónsson.Gunnar Freyr R�narsson


Guđmundur Valdimar Guđmundsson og Arnljótur Sigurđsson voru međ ţrjá og hálfan og ađrir minna.
Ađ loknum fjórum umferđum var bođiđ upp á kaffi og vöfflur, smákökur og fleira svo ţađ var fítonskraftur í öllum í lokin. Alveg fram yfir verđlaunaafhendingu en allir ţátttakendur fengu vinning frá bóka- og tónlistarútgáfunni SÖGUR og voru lukkulegir međ ţađ.


Unglingameistaramót Íslands fer fram nćstu helgi

Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Umferđatafla:            

  • Sunnudagur 21. des. kl. 13.00          1. umferđ
  •                                   kl. 14.00          2. umferđ
  •                                   kl. 15.00          3. umferđ
  •                                   kl. 16.00          4. umferđ
  • Mánudagur 22. des.  kl. 11.00          5. umferđ
  •                                  kl. 12.00          6. umferđ
  •                                  kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk: 25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld: kr. 500.-

Skráning: http://www.skak.is

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu á hér.

 


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út í dag og eru ţau dagsett 1. desember.   Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur en nćstir koma Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson   Átta nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Grantas Grigorianas.   Hrund Hauksdóttir hćkkar mest á milli lista eđa um 160 stig.  Jóhann H. Ragnarsson var virkastur allra á tímabilinu.

Topp 20:

 

 NafnStig
1Hannes H Stefánsson2645
2Jóhann Hjartarson2640
3Margeir Pétursson2600
4Helgi Ólafsson2540
5Jón Loftur Árnason2510
6Héđinn Steingrímsson2510
7Friđrik Ólafsson2510
8Henrik Danielsen2505
9Helgi Áss Grétarsson2500
10Karl Ţorsteins2485
11Jón Viktor Gunnarsson2465
12Ţröstur Ţórhallsson2465
13Stefán Kristjánsson2460
14Guđmundur Sigurjónsson2445
15Bragi Ţorfinnsson2435
16Björn Ţorfinnsson2420
17Arnar Gunnarsson2405
18Magnús Örn Úlfarsson2375
19Ingvar Jóhannesson2370
20Elvar Guđmundsson2355
21Sigurđur Dađi Sigfússon2355
22Dagur Arngrímsson2355
23Róbert Lagerman2355

 

Nýliđar:

 

Nr.NafnNý stig
1Grantas Grigorianas 1610
2Emil Sigurđarson 1540
3Finnur Ingólfsson              1540
4Eiríkur Eiríksson              1385
5Hjálmar Sigurvaldsson 1350
6Björgvin Kristbergsson         1275
7Hulda Rún Finnbogadóttir 1210
8Brynjar Steingrímsson 1160


Mestu hćkkanir:

 

Nr.NafnHćkkun
1Hrund Hauksdóttir 160
2Víkingur Fjalar Eiríksson      150
3Sigríđur Björg Helgadóttir 135
4Oddgeir Ottesen 125
5Dagur Kjartansson 110
6Matthías Pétursson 110
7Árni Ţór Ţorsteinsson 100
8Páll Andrason 100
9Bjarni Jens Kristinsson 90
10Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 90

 

Flestar skákir:

 

Nr.NafnSkákir
1Jóhann Hjörtur Ragnarsson      28
2Dagur Kjartansson 27
3Guđmundur Kristinn Lee 27
4Jakob Sćvar Sigurđsson 26
5Birkir Karl Sigurđsson 26
6Jón Árni Halldórsson           24
7Sigríđur Björg Helgadóttir 23
8Ólafur Gísli Jónsson 22
9Ţórir Benediktsson             22
10Tinna Kristín Finnbogadóttir 22
11Henrik Danielsen 22
12Sćvar Jóhann Bjarnason         22
13Ţorvarđur F Ólafsson           22
14Hörđur Garđarsson              22
15Kristján Ö Elíasson            22

 

Skákstig


Jólapakkamót Hellis

Jólapakkamót HellisJólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 20. desember í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ en mótiđ er fjölmennasta unglingamót hvers árs.  

Keppt verđur í 4 aldursflokkum, flokki fćddra 1993-1995, flokki fćddra 1996-97, flokki fćddra 1998-99 og flokki fćddra 2000 og síđar.

Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8778524

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband