Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hrađkvöld hjá Helli

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 19. janúar og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Reykjavíkurskákmótiđ 2009

Alţjóđlega Reykjavíkurmótiđ - hiđ tuttugasta og fjórđa í röđinni - fer fram dagana 24.mars til 1.apríl 2009. Vettvangur mótsins er hiđ glćsilega Hafnarhús Listasafns Reykjavíkur, nánar tiltekiđ í Portinu, og  hefjast umferđirnar alla daga kl.16.00 sem er breyting frá fyrri árum.  Skákakademía Reykjavíkur sér um skipulagningu mótsins nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands og taflfélögin í borginni.

Umhugsunartíminn er 90 min. á 40.leiki en ađ ţeim loknum fá keppendur 15 mín. viđbótartíma. Ađ auki bćtast svo viđ 30 sek. á hvern leik alla skákina.

Á slóđinni http://reykjavikchess.blogspot.com má nálgast upplýsingar um mótiđ fyrir erlenda gesti. Ţar kemur fram ađ mótiđ er opiđ öllum međ yfir 2000 skákstig og eingöngu er pláss fyrir um 150 keppendur.  Ţeir sem eru undir 2000 stigum og hafa áhuga á ţví ađ taka ţátt í mótinu eru hvattir til ađ senda skráningu (nafn, skákstig og símanúmer) á tölvupósti til skipuleggjenda -  undanţágurnar verđa margar en ađ sjálfsögđu ráđast ţćr af ţátttökunni. Almenna reglan er samt sú ađ Íslendingar verđa í forgangi.

Á upplýsingasíđunni má nálgast skráningargjöld fyrir erlenda keppendur en ađ sjálfsögđu njóta íslenskir keppendur sérstakra kjara. Verđskráin er eftirfarandi:

GM/IM - Frítt

FM/2300+ - 7.500 kr.

2300-2151 - 10.000 kr.

2150-2001 - 12.500 kr.

Undir 2000 - 15.000 kr.

Keppendur 18 ára og yngri / 60 ára og eldri fá 50% afslátt.

Skráning er hafin í gegnum tölvupóst á: reykjavikopen2009(hjá)gmail.com


Guđmundur gerđi jafntefli viđ stórmeistara og endađi í 3.-13. sćti

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2454) í níundu og síđustu umferđ Prag sem fram fór í dag.  Guđmundur hlaut 6˝ vinning og endađi í 3.-13. sćti.

Sigurvegarar mótsins međ sjö vinninga voru búlgarski stórmeistarinn Miko Popchev (2444) og tékkneski alţjóđlegi meistarinn Stepan Zilka (2471). 

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2392 skákstigum og hćkkar hann um 8 stig fyrir frammistöđu sína.  Guđmundur nálgast ţví óđfluga 2400 stiga múrinn en hann hćkkađi um 15 stig á Hastings-mótinu.  Helsta vandamál Guđmundar virđist vera önnur umferđ en bćđi í Hastings og Prag tapađi hann fyrir mun stigalćgri andstćđingum í ţeirri umferđ.

Alls tóku 116 manns ţátt í mótinu og ţar af 5 stórmeistarar og 16 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur var sextándi stigahćsti keppandinn.


Atli Freyr sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Atli Freyr KristjánssonAtli Freyr Kristjánsson mćtti dýrvitlaus á fimmtudagsmót TR í gćrkvöldi eftir ađ hafa gert jafntefli viđ hinn efnilega TR-ing, Ţóri Ben, kvöldiđ áđur.  Atli át hvern andstćđinginn á fćtur öđrum upp til agna og sigrađi međ fullu húsi eđa níu vinningum, tveimur vinningum meira en fyrrverandi hrađskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson.  Ţađ var svo enginn annar en formađurinn sjálfur, Óttar Felix Hauksson, sem tók ţriđja sćtiđ međ 6,5 vinning en hann hefur veriđ í mikilli framför ađ undanförnu.

Úrslit:

  • 1. Atli Freyr Kristjánsson 9 v af 9
  • 2. Kristján Örn Elíasson 7 v
  • 3. Óttar Felix Hauksson 6,5 v
  • 4.-5. Matthías Pétursson, Páll Andrason 6 v
  • 6.-8. Jón Gunnar Jónsson, Guđmundur Kr. Lee, Pétur Axel Pétursson 5 v
  • 9.-11. Tjörvi Schiöth, Finnur Kr. Finnsson, Jon Olav Fivelstad 3,5 v
  • 12. Elmar Oliver Finnsson 2 v
  • 13. Árni Elvar Árnason 1 v

Áramótanámskeiđ Skákskólans hefjast á Akureyri í dag

Afráđiđ hefur veriđ ađ hefđbundiđ áramóta-námskeiđ Skákskóla Íslands fari fram á Akureyri dagana 16. - 18. janúar nk. Miđast námskeiđshaldiđ viđ ţarfir drengja og stúlkna á Norđurlandi. Ţađ er haldiđ í samstarfi viđ Skákfélag Akureyrar í húsakynnum félagsins.

Barna- og unglinganámskeiđiđ verđur međ hefđbundnum hćtti. Ţađ hefst laugardaginn 17. janúar kl. 11 stundvíslega og stendur til kl. 16 međ matarhléi kl. 12 og kaffihléi um kl. 15. Sunnudaginn 18. janúar hefst námskeiđiđ kl. 10 og stendur međ stuttum hléum til kl. 16.

Ađalkennari verđur Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands.

Ţar sem listi yfir vćntanlega ţátttakendur liggur ekki fyrir sendum viđ ţér ramma yfir dagskrá námskeiđsins. Gert er ráđ fyrir skiptingu eftir aldri en gera má ráđ fyrir ađ styrkleiki ţátttakenda ráđist af einhverju leyti af aldri ţeirra.

Föstudagur 16. janúar

Kl. 20 - 22. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa

Laugardagur 17. janúar:

Kl. 11-12. Kennsla.

Kl. 12- 13. Hádegisverđur fyrir alla ţátttakendur.

Kl. 13 - 15. Kennsla.

Kl. 15 - 15.30. Kaffitími.

Kl. 15.30 - 16.30. Skákmót beggja flokka.

Kl. 17. - 19. Ćfing fyrir bestu ungu skákmenn Akureyringa

Sunnudagur 18. janúar.

Kl. 10-12. Kennsla.

Kl. 12 - 13. Hádegisverđur fyrir alla ţátttakendur

Kl. 13 - 15. Kennsla

Kl. 15-15. 30. Kaffitími.

Kl. 15.3-16.30. Skákmót og verđlaunaafhending.

Kl 20 - 23. Klukkufjöltefli viđ bestu skákmenn Norđlendinga. 


Björn Ívar, Sigurjón, Sverrir og Ólafur Týr efstir á Skákţingi Vestmannaeyja

Önnur umferđ Skákţing Vestmannaeyja var tefld í kvöld. Flest úrslit voru eftir bókinni, ađ ţví undanskildu ađ Stefán Gíslason sigrađi Einar B. Guđlaugsson í hörkuskák.  Björn Ívar Karlsson, Sigurjón Ţorkelsson, Sverrir Unnarsson og Ólafur Týr Guđjónsson eru efstir og jafnir međ fullt hús.  Ţriđja umferđ fer fram á sunnudagskvöld.


Úrslit annarrar umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Bjorn Ivar Karlsson1  -  0Nokkvi Sverrisson
2Thorarinn I Olafsson0  -  1Sigurjon Thorkelsson
3Sverrir Unnarsson1  -  0Karl Gauti Hjaltason
4Stefan Gislason1  -  0Einar B Gudlaugsson
5Olafur Tyr Gudjonsson1  -  0Valur Marvin Palsson
6Dadi Steinn Jonsson˝  -  ˝Kristofer Gautason
7Sigurdur Arnar Magnusson0  -  1Olafur Freyr Olafsson
8Bjartur Tyr Olafsson1  -  0Jorgen Freyr Olafsson
9Johannes Sigurdsson1  -  0Agust Mar Thordarson
10David Mar Johannesson˝  -  ˝Robert Aron Eysteinsson
11Larus Gardar Long0  -  1Eythor Dadi Kjartansson
 Tomas Aron Kjartansson1  -  -Bye


Pörun ţriđju umferđar, sunnudag kl. 19:30:

 

Bo.NameRes.Name
1Sverrir Unnarsson Bjorn Ivar Karlsson
2Sigurjon Thorkelsson Olafur Tyr Gudjonsson
3Dadi Steinn Jonsson Stefan Gislason
4Einar B Gudlaugsson Olafur Freyr Olafsson
5Nokkvi Sverrisson Bjartur Tyr Olafsson
6Valur Marvin Palsson Thorarinn I Olafsson
7Karl Gauti Hjaltason Johannes Sigurdsson
8Kristofer Gautason Tomas Aron Kjartansson
9Eythor Dadi Kjartansson David Mar Johannesson
10Robert Aron Eysteinsson Sigurdur Arnar Magnusson
11Agust Mar Thordarson Larus Gardar Long
 Jorgen Freyr Olafsson Bye

 

Heimasíđa TV


Guđmundur gerđi jafntefli viđ stórmeistara í Prag og er í 2.-9. sćti

GuđmundurFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Miroslav Grabarczyk (2477).  Guđmundur hefur 6 vinninga og er í 2.-9. sćti.

Efstur er tékkneski alţjóđlegi meistarinn Stepan Zilka (2471) međ 6˝ vinning.

Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Guđmundur viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2454),

Alls taka 116 manns ţátt í mótinu og ţar af 5 stórmeistarar og 16 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er sextándi stigahćsti keppandinn.


Skeljungsmótiđ: Pörun ţriđju umferđar

Hjörvar Steinn og Bjarni JensSigríđur Björg Helgadóttir (1646) vann Elmar Oliver Finnsson í frestađri skák í kvöld úr 2. umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur.  Nú liggur fyrir röđun í 3. umferđ, sem fram fer annađ kvöld.

Pörun ţriđju umferđar:

Bo.NameRtgResult NameRtg
1Bergsson Stefan 2079      Gretarsson Hjorvar Steinn 2279
2Leosson Torfi 2155      Gardarsson Hordur 1951
3Valtysson Thor 2099      Jonsson Olafur Gisli 1913
4Thorsteinsdottir Hallgerdur 1951      Thorgeirsson Sverrir 2094
5Sigurdsson Pall 1854      Baldursson Hrannar 2080
6Bjornsson Sigurbjorn 2324      Kristjansson Atli Freyr 2105
7Edvardsson Kristjan 2253      Asbjornsson Ingvar 2029
8Benediktsson Frimann 1939      Halldorsson Halldor 2201
9Olafsson Thorvardur 2182      Arnalds Stefan 1953
10Benediktsson Thorir 1907      Bjornsson Sverrir Orn 2161
11Bjarnason Saevar 2211      Brynjarsson Helgi 1949
12Johannsdottir Johanna Bjorg 1724      Johannesson Ingvar Thor 2345
13Helgadottir Sigridur Bjorg 1646      Ptacnikova Lenka 2249
14Ragnarsson Johann 2118      Johannsson Orn Leo 1708
15Omarsson Dadi 2091      Brynjarsson Eirikur Orn 1641
16Kristinsson Bjarni Jens 1959      Stefansson Fridrik Thjalfi 1640
17Lee Gudmundur Kristinn 1499      Haraldsson Sigurjon 1947
18Sigurdsson Birkir Karl 1435      Sigurjonsson Siguringi 1904
19Magnusson Patrekur Maron 1902      Andrason Pall 1564
20Fridgeirsson Dagur Andri 1787      Kjartansson Dagur 1483
21Schmidhauser Ulrich 1360      Kristinardottir Elsa Maria 1769
22Einarsson Bardi 1767      Schioth Tjorvi 1375
23Thrainsson Birgir Rafn 0      Traustason Ingi Tandri 1750
24Grimsson Grimur 1690      Finnbogadottir Tinna Kristin 1660
25Thorsteinsdottir Gudlaug 2134      Fridgeirsson Hilmar Freyr 0
26Axelsson Gisli Ragnar 0      Hauksdottir Hrund 1350
27Kristbergsson Bjorgvin 1275      Hallsson Johann Karl 0
28Hafdisarson Ingi Thor 0      Finnbogadottir Hulda Run 1210
29Johannesson Petur 1035      Ingolfsson Olafur Thor 0
30Johannesson Kristofer Joel 0      Arnason Arni Elvar 0
31Johannesson Oliver 0      Finnsson Elmar Oliver 0


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

 


Minningarmót um Jón Ţorsteinsson

Jón ŢorsteinssonMinningarmót um Jón Ţorsteinsson skákmeistara, lögfrćđing og alţingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Jón, sem lést áriđ 1994, hefđi orđiđ 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefđi lifađ. Afar góđ verđlaun eru í bođi en heildarverđlaun nema um 600.000 krónum. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir standa fyrir mótinu í samvinnu viđ syni Jóns.

Heimasíđu mótsins má finna hér og ţar má jafnframt finna skráningarform.  Lista yfir skráđa keppendur má finna hér.

Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar taki ţátt í mótinu. Ekki verđur teflt frá upphafsstöđu heldur mun sérstök mótsnefnd velja 9 upphafsstöđur sem tefldar verđa í hverri umferđ og verđur upphafsstađan kynnt í upphafi hverrar umferđar. Ţetta er sama fyrirkomulag og var í fyrsta minningarmótinu um Jón Ţorsteinsson. Alls verđa tefldar 9 umferđir, fimmtán mínútur á hvern keppanda, og verđa tvćr skákir tefldar í hverri umferđ svo allir fá hvítt og svart međ hverja upphafsstöđu. Stöđurnar verđa valdar međ ţađ í huga ađ „teóríuhestarnir" hafi ekki of mikiđ forskot á ađra og jafnframt reyni á hćfileika manna til ađ tefla mjög ólíkar stöđur.

Tafliđ hefst á laugardeginum kl. 14 og verđa ţá tefldar 4 umferđir. Tafliđ á sunnudeginum hefst kl. 13 og verđa ţá tefldar 5 síđustu umferđirnar.

Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorđna en kr. 500 fyrir 15 ára og yngri. 

Ćviágrip á Jóns má finna á heimasíđu Alţingis

Verđlaun:

Almenn verđlaun (allir):

1. 150.000
2. 100.000
3. 75.000
4. 50.000
5. 25.000

Margvísleg aukaverđlaun er í bođi:

Skákstig 1901-2200:

1. 22.000
2. 20.000

Skákstig 1601-1900:

1. 19.000
2. 17.000

1600 skákstig og minna:

1. 16.000
2. 14.000

50 ára og eldri:

1. 20.000
2. 15.000

16 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar):

1. 15.000
2. 10.000

Aukaverđlaun fyrir flesta 2-0 sigra:

1. 30.000

Öll verđlaun skiptast séu 2 eđa fleiri jafnir.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 20
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779004

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband