Fćrsluflokkur: Spil og leikir
5.3.2009 | 09:37
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Ţetta er fyrsta mót mars mánađar og ţví verđa aukaverđlaun í bođi fyrir sigurvegarann.
5.3.2009 | 09:36
Íslandsmót barnaskólasveita - skráningarfrestur rennur út í dag
Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk. Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 7. mars kl. 13.00 1.- 7. umferđ
- Sunnudagur 8. mars kl. 12.00 Úrslit
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
5.3.2009 | 09:33
Stúlknaliđ Skákskólans mćtir TV á netinu
Stúlknaliđ Skákskóla Íslands skipađ ţeim Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Elsa Maríu Kristínardóttur, Tinnu Kristínu Finnbogadóttir, Sigríđi Björgu Helgadóttur, Geirţrúđi Önnu Guđmundsdóttur og Hrund Hauksdóttur mun í kvöld kl. 20 heyja keppni á sex borđum á netinu viđ sveit Taflfélags Vestmannaeyja.
Tefld verđur tvöföld umferđ á ICC-vefnum og verđur umhugsunartími 15 10 ţ.e. 15 mínútur á hverja skák ađ viđbćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik. Ţessi viđureign er m.a. hugsuđ sem ćfing fyrir ţćr stúlkur sem tefla á Norđurlandamóti stúlkna í Stokkhólmi í nćsta mánuđi.
Sveit TV verđur vćntanlega skipuđ ţeim Birni Ívari Karlssyni, Sverri Unnarssyni, Sigurjóni Ţorkelssyni, Nökkva Sverrissyni, Ólafi Tý Guđjónssyni, Ţórarni Ólafssyni og Kristófer Gautasyni.
Keppnin fer fram í tölvusal Rimaskóla og tölvusal Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2009 | 09:16
Páll sigrađi á atkvöldi
Páll Sigurđsson sigrađi á atkvöldi sem haldiđ var 2. mars sl eftir spennandi keppni viđ Patrek Magnússon og Dag Kjartansson. Páll fékk 6v í sjö skákum og var ţađ ađeins Patrekur sem náđi ađ taka vinning af kappanum ţrátti fyrir ađ fleiri ţátttakendur af yngri kynslóđinni hafi gert harđar atlögur. Í öđru sćti varđ Patrekur Magússon međ 5,5v og ţriđji Dagur Kjartansson međ 5v.
Lokastađan á atkvöldinu:
- 1. Páll Sigurđsson 6v/7
- 2. Patrekur Maron Magnússon 5,5v
- 3. Dagur Kjartansson 5v
- 4. Vigfús Ó. Vigfússon 4,5v
- 5. Guđmundur Kristinn Lee 4v
- 6. Birkir Karl Sigurđsson 2v
- 7. Björgvin Kristbergsson 1v
- 8. Pétur Jóhannesson 0v
5.3.2009 | 08:25
Rúnar og Smári efstir á Skákţingi Gođans
Fimmta umferđ á Skáţingi Gođans var haldin í gćr. Rúnar Ísleifsson og Smári Sigurđsson eru efstir međ 4 vinninga og Benedikt Ţorri Sigurjónsson og Ćvar Ákason koma nćstir međ 3,5 vinning.
Úrslit fimmtu umferđar:
Smári Sigurđsson - Rúnar ísleifsson 0,5 - 0,5
Pétur Gíslason - Benedikt Ţorri Sigurjónsson 0 - 1
Ćvar Ákason - Ketill Tryggvson 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Benedikt ţór Jóhannsson 1 - 0
Snorri Hallgrímsson - Baldvin Ţór Jóhannesson 0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson - Sighvatur Karlsson 0 - 1
Sćţór Örn Ţórđarson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Stađan eftir 5 umferđir :
1. Rúnar ísleifsson 4
2. Smári Sigurđsson 4
3. Benedikt Ţorri Sigurjónsson 3,5
4. Ćvar ákason 3,5
5. Pétur Gíslason 3
6. Baldvin Ţ Jóhannesson 3
7. Ármann Olgeirsson 3
8. Hermann Ađalsteinsson 2,5
9. Benedkit Ţór Jóhannsson 2
10. Ketill Tryggvason 2
11. Sighvatur Karlsson 2
12. Sigurbjörn Ásmundsson 1,5
13. Snorri Hallgrímsson 1
14. Sćţór Örn Ţórđarson 0
Pörun 6. umferđar:
Hvítt Svart
Benedikt Ţorri Sigurjónsson - Rúnar Ísleifsson
Ćvar Ákason - Smári Sigurđsson
Baldvin Ţ Jóhannesson - Ármann Olgeirsson
Hermann Ađalsteinsson - Pétur Gíslason
Sighvatur Karlsson - Benedikt Ţór Jóhannsson
Ketill Tryggvason - Sigurbjörn Ásmundsson
Sćţór Örn Ţórđarson - Snorri Hallgrímsson
6. umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöldiđ eftir viku.
3.3.2009 | 20:19
Grischuk efstur eftir 4 jafntefli
Öllum skákum elleftu umferđar Linares-mótsins, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli. Grischuk hefur ţví sem fyrr vinningsforskot á Ivanchuk sem er annar. Frídagur er á morgun.
Úrslit 11. umferđar:
Grischuk, Alexander | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ |
Ivanchuk, Vassily | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ |
Wang Yue | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ |
Dominguez Perez, Leinier | - Aronian, Levon | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Skákmađur | Land | Stig | Vinn. | Rp. |
1. | Grischuk, Alexander | RUS | 2733 | 7 | 2857 |
2. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2779 | 6 | 2788 |
3. | Carlsen, Magnus | NOR | 2776 | 5˝ | 2750 |
4. | Anand, Viswanathan | IND | 2791 | 5˝ | 2747 |
5. | Aronian, Levon | ARM | 2750 | 5˝ | 2758 |
6. | Radjabov, Teimour | AZE | 2761 | 5 | 2722 |
7. | Wang Yue | CHN | 2739 | 5 | 2726 |
8. | Dominguez Perez, Leinier | CUB | 2717 | 4˝ | 2696 |
Ţriđjudaginn 3. mars nk. heldur Taflfélagiđ Helli skemmtikvöld fyrir skákmenn á aldrinum 14 - 20 ára. Ţetta er fyrsta skemmtikvöldiđ af nokkrum sem Hellir hefur í hyggju ađ halda fyrir skákmenn á ţessum aldri og á ţessu skemmtikvöldi mun stórmeistarinn Jóhann Hjartarsson halda fyrirlestur. Jóhann er einn af ţeim sem Íslendingum sem náđ hafa hvađ lengst í skáklistinni og međan Jóhann var atvinnumađur í skák tefldi hann eftirminnileg einvígi í undankeppnum heimsmeistaramótsins í skák og var í ólympíuliđunum sem náđu mjög góđum árangri í Dubai og Manilla. Hvort Jóhann tekur einhvern af ţessum viđburđum fyrir eđa eitthvađ annađ kemur í ljós.
Vegna viđhalds á félagsheimili Hellis verđur skemmtikvöldiđ haldiđ í sal Skákskólans í Faxafeni 12 og hefst kl. 20. Eftir fyrirlesturinn verđur slegiđ upp léttu skákmóti og ţátttakendur gćđa sér á pizzum. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en ađrir greiđa kr. 500 fyrir pizzurnar. Nokkur bođssćti er laus fyrir ţá sem uppfylla ekki alveg aldursmörkin og geta áhugasamir haft samband viđ Vigfús í síma 866-0116.
2.3.2009 | 20:26
Grischuk međ vinnings forskot
Rússinn Grischuk (2733) hefur vinnings forskot á Linares-mótinu ađ lokinni 10. umferđ Linares-mótsins, sem fram fór í dag. Grischuk hefur 6˝ vinning. Annar er Ivanchuk (2779) međ 5˝ vinning.
Úrslit tíundu umferđar:
Grischuk, Alexander | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ |
Carlsen, Magnus | - Wang Yue | 0-1 |
Anand, Viswanathan | - Dominguez Perez, Leinier | ˝-˝ |
Radjabov, Teimour | - Aronian, Levon | 1-0 |
Stađan:
Nr. | Skákmađur | Land | Stig | Vinn. | Rp. |
1. | Grischuk, Alexander | RUS | 2733 | 6˝ | 2864 |
2. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2779 | 5˝ | 2786 |
3. | Carlsen, Magnus | NOR | 2776 | 5 | 2747 |
4. | Anand, Viswanathan | IND | 2791 | 5 | 2748 |
5. | Aronian, Levon | ARM | 2750 | 5 | 2762 |
6. | Wang Yue | CHN | 2739 | 4˝ | 2723 |
7. | Radjabov, Teimour | AZE | 2761 | 4˝ | 2724 |
8. | Dominguez Perez, Leinier | CUB | 2717 | 4 | 2690 |
2.3.2009 | 18:53
Íslandsmót barnaskólasveita
Íslandsmót barnaskólasveita 2009 fer fram í Rimaskóla í Reykjavík dagana 7. og 8. mars nk. Fyrri daginn verđa tefldar 7 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Seinni daginn tefla fjórar efstu sveitirnar um Íslandsmeistaratitilinn - allir viđ alla.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1996 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 7. mars kl. 13.00 1.- 7. umferđ
- Sunnudagur 8. mars kl. 12.00 Úrslit
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á Íslandi í september nćstkomandi.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Athugiđ ađ ţađ er mjög áríđandi ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
2.3.2009 | 18:51
Skákmót á Árnamessu
Í tilefni af Árnamessu, ráđstefnu Lýđheilsustöđvar um forvarnarmál, í Stykkishólmi laugardaginn 14. mars, stendur stofnunin fyrir veglegu skákmóti fyrir grunnskólanemendur alls stađar af landinu.
Stefnt er ađ ţví ađ fá alla efnilegustu skákkrakka landsins til ţátttöku á mótinu. Áhugasömum krökkum af Snćfellsnesi er sérstaklega bođiđ til mótsins.
- Keppt er um veglega eignarbikara og fjöldi verđlauna verđur í bođi.
- Teflt í ţremur flokkum; fćddir 1993 - 1996, fćddir 1997 - 2002 og flokki Snćfellinga.
- Teflt verđur í Grunnskólanum Stykkishólmi. Sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunarfresti. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason, form. Skákdeildar Fjölnis, og Páll Sigurđsson, form. Taflfélags Garđabćjar.
Skákmótiđ er, líkt og forvarnaráđstefnan, haldiđ í minningu um Árna Helgason heiđursborgara og bindindisfrömuđ í Stykkishólmi, sem hefđi orđiđ 95 ára ţennan dag, en Árni lést 27. febrúar 2008.
Innifaliđ í ţátttöku á skákmótinu:
- Rútuferđ frá Reykjavík kl. 9:00 og til baka frá Stykkishólmi kl. 17:30
- Hádegisverđur á Hótel Stykkishólmi
- Veitingar á skákmótinu í bođi Sćfells hf.
- Fjöldi verđlauna og happdrćtti
- Áritađ ţátttökuskjal frá Lýđheilsustöđ
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttakendur til Skáksambands Íslands s. 568 9141 eđa í tölvupósti siks@simnet.is, í síđasta lagi föstudaginn 6. mars n.k. Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 664 8320.
Sjá auglýsingu í viđhengi.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8779283
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar