Fćrsluflokkur: Spil og leikir
6.3.2009 | 21:25
Ný heimasíđa SÍ
Ný heimasíđa Skáksambandsins er nú komin í loftiđ. Hún er ţó ófullgerđ, en međ tíđ og tíma verđur klárađ ađ setja inn ţćr upplýsingar, sem á vantar.
Á síđunni eru í ađalatriđum ţćr upplýsingar, sem voru á gömlu siđunni og www.chess.is, ásamt ýmsu efni sem samiđ var og sett upp međan á uppsetningu síđunnar stóđ.
Nokkrar fleiri viđbótareiningar eiga eftir ađ koma inn, svo sem java-forrit til ađ sýna skákir beint á netinu, en slíkt verđur tilbúiđ í tíma fyrir Reykjavík open.
Ţađ er Snorri G. Bergsson sem á heiđurinn ađ vel útfćrđri síđu.
6.3.2009 | 20:16
Ivanchuk kominn upp viđ hliđ Grischuks
Úkraínski stórmeistarinn Ivanchuk (2779) komst upp viđ hliđ Grischuks (2733) međ sigri á Aronian (2750) í 13. og nćstsíđustu umferđ Linares-mótsins sem fram fór í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen (2772) er ţriđji eftir ađ hafa klúđrađ unninni stöđu í jafntefli gegn Radjabov (2761). Lokaumferđin fer fram á morgun.
Úrslit 13. umferđar:
Ivanchuk, Vassily | - Aronian, Levon | 1-0 |
Grischuk, Alexander | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ |
Carlsen, Magnus | - Radjabov, Teimour | ˝-˝ |
Wang Yue | - Dominguez Perez, Leinier | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn. | Rp. |
1. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2779 | 7˝ | 2812 |
2. | Grischuk, Alexander | RUS | 2733 | 7˝ | 2816 |
3. | Carlsen, Magnus | NOR | 2776 | 7 | 2778 |
4. | Anand, Viswanathan | IND | 2791 | 6˝ | 2748 |
5. | Wang Yue | CHN | 2739 | 6 | 2728 |
6. | Radjabov, Teimour | AZE | 2761 | 6 | 2727 |
7. | Aronian, Levon | ARM | 2750 | 6 | 2729 |
8. | Dominguez Perez, Leinier | CUB | 2717 | 5˝ | 2702 |
6.3.2009 | 18:30
Gunnar Finnsson sigrađi á fimmtudagsmóti TR
Gunnar Finnsson var einn efstur á fimmtudagsmóti TR međ 9,5 vinning úr 11 umferđum. Keppendur tefldu allir viđ alla (Round Robin) 7 mínútna skákir og var keppnin nokkuđ jöfn allan tímann en úrslitin réđust ekki fyrr en í lokaumferđinni. Hellismađurinn Björgvin Kristbergsson var sýnd veiđi en ekki gefin og sannađi hiđ fornkveđna; ađ menn vađa ekki í vélarnar!
Strax í fyrstu umferđ byrjađi hann á ţví ađ afgreiđa" Ţóri međ ţví ađ drepa kóng hans snemma í skákinni. Í annarri umferđ fékk Björgvin Skottu en sigrađi svo Finn Kr. Finnsson og Ólaf Kjaran Árnason í nćstu tveimur umferđum. Í fimmtu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Mikael L. Gunnlaugsson og var ţví kominn í fyrsta sćtiđ međ 4,5 vinning eftir 5 umferđir!
Aldeilis frábćr frammistađa hjá Björgvin sem ásamt Gunnari Finnssyni var afhentur gullpeningur fimmtudagsmótanna í viđurkenningarskyni í lok móts.
Lokastađan:
1 Gunnar Finnsson, 9.5 47.5 56.5 56.0
2-3 Jón Gunnar Jónsson, 9 47.5 57.0 57.0
Ţórir Benediktsson, 9 47.5 57.0 51.0
4 Kristján Örn Elíasson, 8.5 48.0 57.5 52.5
5 Jon Olav Fivelstad, 6.5 50.0 59.5 46.0
6-7 Björgvin Kristbergsson, 4.5 52.0 61.5 41.5
Ólafur Kjaran Árnason, 4.5 52.0 61.5 21.0
8-9 Dagur Kjartansson, 4 52.5 62.0 20.0
Mikael L. Gunnlaugsson, 4 52.5 62.0 17.0
10 Finnur Kr. Finnsson, 3.5 53.0 62.5 22.5
11 Pétur Axel Pétursson, 3 53.5 63.0 11.5
12 Skotta, 0 53.5 66.0 0.0
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2009 | 18:20
Vormót Vinjar
Ţau sem fara til Akureyrar á Íslandsmótiđ geta litiđ á ţetta sem aldeilis fyrirtaks ćfingu.
Sem fyrr er varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman, skákstjóri.
Og sem fyrr eru kaffiveitingar. Nú eftir fjórđu umferđ fyrir ţá sem eru ađ missa dampinn og ţurfa orku.
Bókavinningar fyrir efstu sćtin.
Mótiđ er ađ Hverfisgötu 47 og allir eru hjartanlega velkomnir. Vin er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir ţar sem öllum er frjálst ađ mćta á ćfingar á mánudögum kl. 13 og ekki síst á mót. Síminn er 561-2612
6.3.2009 | 18:17
Skákmót á Árnamessu
Í tilefni af Árnamessu, ráđstefnu Lýđheilsustöđvar um forvarnarmál, í Stykkishólmi laugardaginn 14. mars, stendur stofnunin fyrir veglegu skákmóti fyrir grunnskólanemendur alls stađar af landinu.
Stefnt er ađ ţví ađ fá alla efnilegustu skákkrakka landsins til ţátttöku á mótinu. Áhugasömum krökkum af Snćfellsnesi er sérstaklega bođiđ til mótsins.
- Keppt er um veglega eignarbikara og fjöldi verđlauna verđur í bođi.
- Teflt í ţremur flokkum; fćddir 1993 - 1996, fćddir 1997 - 2002 og flokki Snćfellinga.
- Teflt verđur í Grunnskólanum Stykkishólmi. Sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunarfresti. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason, form. Skákdeildar Fjölnis, og Páll Sigurđsson, form. Taflfélags Garđabćjar.
Skákmótiđ er, líkt og forvarnaráđstefnan, haldiđ í minningu um Árna Helgason heiđursborgara og bindindisfrömuđ í Stykkishólmi, sem hefđi orđiđ 95 ára ţennan dag, en Árni lést 27. febrúar 2008.
Innifaliđ í ţátttöku á skákmótinu:
- Rútuferđ frá Reykjavík kl. 9:00 og til baka frá Stykkishólmi kl. 17:30
- Hádegisverđur á Hótel Stykkishólmi
- Veitingar á skákmótinu í bođi Sćfells hf.
- Fjöldi verđlauna og happdrćtti
- Áritađ ţátttökuskjal frá Lýđheilsustöđ
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttakendur til Skáksambands Íslands s. 568 9141 eđa í tölvupósti siks@simnet.is, í síđasta lagi föstudaginn 6. mars n.k. Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 664 8320.
Sjá auglýsingu í viđhengi.
6.3.2009 | 10:00
TV vann stúlknaliđ Skákskólans
Skáksveit TV eingöngu skipuđ skákmönnum búsettum í Eyjum vann stúlknaliđ Skákskóla Íslands 7:5 sl. fimmtudagskvöld. Viđureignin fór fram á ICC - vefnum en teflt var á 6 borđum, tvöföld umferđ. Í liđi TV voru margir ţrautreyndir meistarar. Tímamörkin voru 15 10.
Nýbakađur Vestmannaeyjameistari Björn Ívar Karlsson vann Íslandsmeistara kvenna Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur á 1. borđi, 1 ˝ : ˝. Hallgerđur var međ yfirburđastöđu í fyrri skákinni og missti gjörunniđ tafl niđurt í jafntefli í ţeirri seinni.
Á 2. borđi vann Elsa María Kristínardóttir Sigurjón Ţorkelsson 2:0 en Sigurjón er margfaldur Vestmannaeyjameistara og var taflmennska Elsu María ţróttmikil og örugg.
Á 3. borđi vann Sverrir Unnarsson Geirţrúđi Önnu Guđmundsdóttur 1 ˝ : ˝ v og á 4. borđi vann Ólafur Týr Guđjónsson Tinnu Kristínu Finnbogadóttur 1 ˝ : ˝. Tinna var međ unniđ tafl í fyrri skákinni og gat mátađ Ólaf sem fyrr hafđi ţó misst af öflugum hróksleik. Seinni skákinni lauk međ jafntefli eftir harđa baráttu.
Á 5. borđi skildu ţau jöfn Stefán Gíslason og Sigríđur Björg Helgadóttir 1:1. Sigríđur gat tryggt sér nćr unniđ tafl eftir byrjunina í fyrri skákinni en eftir ađ hafa misst tćkifćriđ vann Stefán úr stöđuyfirburđum sínum af miklu öryggi. Seinni skákina vann Sigríđur hinsvegar örugglega.
Á 6. borđi gerđi Hrund Hauksdóttir og Dađi Steinn Jónsson jafntefli í fyrri skákinni en seinni skákina tefldi Kristófer Gautason og vann sannfćrandi sigur međ svörtu. Samanlagt unnu Eyjamenn ţví 7:5. Stúlkurnar virtust í ţađ heila betur ađ sér í byrjunum en mikil reynsla og góđ barátta Eyjamanna reyndist ţung á metunum.
Forföll voru hjá báđum liđum. Nökkvi Sverrisson gat ekki teflt vegna veikinda og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir var í skíđaferđalagi á Akureyri.
Sjá einnig umfjöllun á heimasíđu TV.
Myndaalbúm frá Helga Árnasyni.
6.3.2009 | 09:53
Grischuk efstur ţrátt fyrir tap gegn Carlsen
Rússneski stórmeistarinn Grischuk (2733) er efstur á Linares-mótinu ţrátt fyrir tap gegn Magnusi Carlsen (2776) í 12. umferđ, sem fram fór í gćr. Carlsen og Ivanchuk eru í 2.-3. sćti hálfum vinningi á eftir Rússanum. Ţrettánda og nćstsíđasta umferđ fer fram í dag.
Úrslit 12. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Grischuk, Alexander | 1-0 |
Aronian, Levon | - Wang Yue | ˝-˝ |
Anand, Viswanathan | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ |
Radjabov, Teimour | - Dominguez Perez, Leinier | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn. | Rp. |
1. | Grischuk, Alexander | RUS | 2733 | 7 | 2814 |
2. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2779 | 6˝ | 2784 |
3. | Carlsen, Magnus | NOR | 2776 | 6˝ | 2778 |
4. | Aronian, Levon | ARM | 2750 | 6 | 2756 |
5. | Anand, Viswanathan | IND | 2791 | 6 | 2750 |
6. | Wang Yue | CHN | 2739 | 5˝ | 2732 |
7. | Radjabov, Teimour | AZE | 2761 | 5˝ | 2725 |
8. | Dominguez Perez, Leinier | CUB | 2717 | 5 | 2704 |
5.3.2009 | 18:03
Ný atskákstig
Ný atskákstig eru komin út. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur. Helgi Ólafsson er nćststigahćstur og Hannes Hlífar Stefánsson er ţriđji í stigaröđinni. Fimm nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćst er Dađi Magnússon. Dagur Kjartansson hćkkar mest á milli lista og Hjörvar Steinn Grétarsson og Patrekur Maron Magnússon voru virkastir allra.
10 stigahćstu menn:
- 1. Jóhann Hjartarson 2605
- 2. Helgi Ólafsson 2595
- 3. Hannes Hlífar Stefánsson 2575
- 4. Margeir Pétursson 2570
- 5. Helgi Áss Grétarsson 2540
- 6. Henrik Danielsen 2525
- 7. Friđrik Ólafsson 2480
- 8. Jón L. Árnason 2465
- 9. Arnar E. Gunnarsson 2460
- 10. Ţröstur Ţórhallsson 2440
- 11. Jón Viktor Gunnarsson 2440
- 12. Stefán kristjánsson 2440
Nýliđar:
- 1. Dađi Magnússon 1760
- 2. Ulker Gasanova 1570
- 3. Siigurđur A. Magnússon 1385
- 4. Ómar Páll Axelsson 1300
- 5. Brynjar Steingrímsson 1240
Mestu hćkkanir:
- 1. Dagur Kjartansson 125
- 2. Stefanía Bergljóst Stefánsdóttir 120
- 3. Kristján Örn Elíasson 115
- 4. Birkir Karl Sigurđsson 110
- 5. Geirţrúđur Anna Guđmunsdóttir 110
- 6. Mikael Jóhann Karlsson 110
- 7. Rúnar Berg 90
- 8. Albert Ómar Geirsson 85
- 9. Dađi Steinn Jónsson 85
- 10. Magnús Valgeirsson 85
Flestar skákir:
- Hjörvar Steinn Grétarsson og Patrekur Maron Magnússon 31
- Birkir Karl Sigurđsson 30
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 24
- Mikael Jóhann Karlsson og Dagur Andri Friđgeirsson 22
5.3.2009 | 14:49
Listmenn leikskólanna og leiđsögn á Kjarvalsstöđum
Skákakademía Reykjavíkur hefur unniđ ađ skemmtilegu tilraunaverkefni međ fjórum leikskólum á höfuđborgarsvćđinu ásamt barnaspítala Hringsins en skákfélagiđ Hrókurinn hefur veriđ međ reglulegar kennsluheimsóknir ţangađ síđastliđin fjögur ár. Verkefniđ gengur út á ađ kynna skák á frumlegan hátt gegnum skákkennslu og listsköpun. Verkefniđ vakti mikla lukku og verđur afrakstur margra mánađa vinnu nú sýndur í fundarsal Kjarvalsstađa sunnudaginn 8. mars kl. 13. Samkvćmt forsvarsmönnum verkefnisins hafa börnin fengiđ betri innsýn inn í hugmyndafrćđi skáklistarinnar og útrás fyrir sköpunargleđina og ímyndunarafliđ međ ţví ađ vinna sameiginlega ađ gerđ skákborđa í anda sýningarinnar Skáklist.
Leikskólarnir sem taka ţátt í sýningunni eru Hlíđaborg, Lindarborg, Barónsborg og Njálsborg.
5.3.2009 | 09:37
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Ţetta er fyrsta mót mars mánađar og ţví verđa aukaverđlaun í bođi fyrir sigurvegarann.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 44
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 180
- Frá upphafi: 8779073
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 125
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar