Fćrsluflokkur: Spil og leikir
13.3.2009 | 00:28
Volokitin efstur á EM
Úkraínski stórmeistarinn Andrei Volokitin (2671) er efstur međ 6 vinninga ađ loknum sjö umferđum á EM einstaklinga sem fram fer í Budva í Svartfjallalandi. Níu skákmenn hafa 5˝ vinning.
Alls taka 240 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 138 stórmeistarar og 78 alţjóđlegir meistarar. Alls eru tefldar 11 umferđir á mótinu sem lýkur 17. mars.
12.3.2009 | 12:45
Kristófer skólaskákmeistari Vestmannaeyja
Í gćr fór fram Skólaskákmót Vestmannaeyja fyrir áriđ 2009. Góđ ţátttaka var í yngri flokki (1-7 bekkur), en 23 mćttu til leiks.
Hörđ barátta var um 2 efstu sćtin sem gefa rétt til ţátttöku á Kjördćmismót Suđurlands sem haldiđ verđur í byrjun apríl. Kristófer og Dađi Steinn tóku snemma forystu og leiddu mótiđ lengst af en ađ lokum hafđi Kristófer betur og sigrađi međ hálfum vinningi.
Í eldri flokki (8-10 bekkur) var einungis einn keppandi, Nökkvi Sverrisson og er hann ţar međ fulltrúi Grunnskóla Vestmannaeyja á Kjördćmismóti Suđurlands.
Stađan í yngri flokki
sćti | Nafn | vinn |
1 | Kristófer Gautason | 8˝ |
2 | Dađi Steinn Jónsson | 8 |
3 | Ólafur Freyr Ólafsson | 6˝ |
4 | Lárus Garđar Long | 6 |
5 | Sigurđur Arnar Magnússon | 6 |
6 | Davíđ Már Jóhannesson | 5˝ |
7 | Róbert Aron Eysteinsson | 5 |
8 | Eyţór Dađi Kjartansson | 5 |
9 | Jörgen Freyr Ólafsson | 5 |
10 | Jóhann Helgi Gíslason | 5 |
11 | Ágúst Már Ţórđarson | 4˝ |
12 | Thelma Lind Halldórsdóttir | 4˝ |
13 | Guđlaugur Guđmundsson | 4 |
14 | Daníel Hreggviđsson | 4 |
Ţórđur Sigursveinsson | 4 | |
16 | Hafdís Magnúsdóttir | 4 |
17 | Eydís Ţorgeirsdóttir | 3˝ |
18 | Sigríđur Margrét Sigţórsdóttir | 3˝ |
19 | Arna Ţyrí Ólafsdóttir | 3˝ |
20 | Daníel Scheving | 3 |
21 | Ţráinn Sigurđsson | 3 |
22 | Sigurjón Ţorgeirsson | 3 |
23 | Auđbjörg Sigţórsdóttir | 2 |
12.3.2009 | 09:43
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
12.3.2009 | 08:08
Smári einn efstur fyrir síđustu umferđ Skákţings Gođans
Sjötta umferđ í skákţingi Gođans var tefld í gćrkvöldi. Smári Sigurđsson er einn efstur ţegar ein umferđ er eftir.
Úrslit kvöldsins:
Benedikt Ţorri Sigurjónsson - Rúnar Ísleifsson 1 - 0
Ćvar Ákason - Smári Sigurđsson 0 - 1
Baldvin Ţór Jóhannesson - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson - Pétur Gíslason 0 - 1
Sighvatur Karlsson - Benedikt Ţ Jóhannsson 1 - 0
Ketill Tryggvason - Sigurbjörn Ásmundsson 0,5 - 0,5
Sćţór Örn Ţórđarson - Snorri Hallgrímsson 1 - 0
Stađan fyrir lokaumferđina:
vinn stig Rpfm
Smári Sigurđsson 5 19,5 1832
Benedikt Ţorri Sigurjónsson 4.5 21,5 1647
Rúnar Ísleifsson 4 21 1737
Pétur Gíslason 4 21 1697
Baldvin Ţ Jóhannesson 4 18,5 1590
Ćvar Ákason 3,5 20,5 1485
Ármann Olgeirsson 3 17 1351
Sighvatur Karlsson 3 15 1427
Hermann Ađalsteinsson 2,5 20 1346
Ketill Tryggvason 2,5 14 1103
Benedikt Ţór Jóhannsson 2 17,5 1213
Sigurbjörn Ásmundsson 2 15,5 489
Snorri Hallgrímsson 1 17 1218
Sćţór Örn Ţórđarson 1 14 378
Pörun 7. umferđar:
Smári Sigurđsson - Pétur Gíslason
Ármann Olgeirsson - Benedikt Ţorri Sigurjónsson
Rúnar Ísleifsson - Baldvin Ţ Jóhannesson
Sighvatur Karlsson - Ćvar Ákason
Benedikt Ţ Jóhannsson - Ketill Tryggvason
Snorri Hallgrímsson - Hermann Ađalsteinsson
Sigurbjörn Ásmundsson - Sćţór Örn Ţórđarson
7. og síđasta umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöldiđ 18 mars kl 20:00 á Húsavík. Athugiđ ađ ţetta er breytt tímasetning frá áđur auglýstri dagskrá.
12.3.2009 | 08:05
Guđmundur međ jafntefli í fjórđu umferđ
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Imre Balog (2431) í fjórđu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr. Guđmundur hefur ˝ vinning.
Guđmundur teflir í SM-flokki og er stigalćgstur keppenda. Međalstigin eru 2448 og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf Guđmundur 5 vinninga í 10 skákum.
11.3.2009 | 09:21
Skráningu lokiđ á skákmót Árnamessu
Allt stefnir í frábćra ţátttöku grunnskólanemenda á bođsmót Lýđheilsustöđvar, Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi laugardaginn 14. mars.
Eftir hiđ fjölmenna Íslandsmót barnaskóla hefur stanslaus skráning borist mótshöldurum. Ađeins skákfélög landsins geta skráđ ţátttakendur í framhaldinu. Ljóst er ađ allir sterkustu skákmenn höfuđborgarsvćđisins á grunnskólaaldri mćta á mótiđ fyrir utan Hjörvar Stein sem verđur staddur erlendis. Íslands-og Norđurlandameistarar úr Rimaskóla, A sveit Salaskóla, úrvalsflokkur Skákskólans og Íslandsmeistarar stúlkna eru í hópi ţátttakenda í eldri flokk. Íslandsmeistarar Rimaskóla og fjöldi krakka sem stóđu sig frábćrlega á Íslandsmóti barnaskólasveita taka ţátt í yngri flokk.
Keppt verđur í ţremur flokkum; fćddir 1993 - 1996, fćddir 1997 - 2002 og flokki Snćfellinga. Lýđheilsustöđ gefur verđlaunagripi og verđlaunapeninga í öllum flokkum. Verđlaunin eru ekki af veri endanum: Peningaverđlaun, gjafabréf fyrir allt ađ 10.000 kr, páskaegg og fatnađur frá 66°N. Hátíđinni lýkur međ happadrćtti ţar sem tveir ađalvinningarnir eru hvorki meira né minna en sumarbúđadvöl í Vatnaskógi eđa Vindáshlíđ í bođi KFUM og K. Kaffiveitingar í skákhléi eru í bođi Sćfells hf. Allir ţátttakendur fá viđurkenningarskjal. Allir sem koma ađ skipulagi skákmóts Árnamessu og gefa vinninga vilja međ ţví heiđra minningu Árna Helgasonar og ţess ćskulýđsstarfs sem hann vann sem gćslumađur í barnastúkunni Björk í Stykkishólmi í áratugi.
Rútuferđ frá BSÍ kl. 9:00 laugardaginn 14. mars og frá ESSÓ Ártúnshöfđa kl. 9:10. Starfsfólk skákmótsins ţau Inga María og Ţór verđa í rútunni og gćta ţess ađ allir krakkar komist öruggir á leiđarenda og til baka síđdegis. Fyrir ţá foreldra sem vilja aka börnum sínum og fá sér um leiđ laugardagsbíltúr í Hólminn ţá er leiđin malbikuđ og greiđ alla leiđ um 170 km. Skákmótiđ hefst kl. 13:00. í grunnskólanum Stykkishólmi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2009 | 08:08
Guđmundur tapđi í ţriđju umferđ
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2365) tapađi fyrir víetnamska alţjóđlega meistaranum Huynh Minh Huy Nguyen (2465) í ţriđju umferđ First Saturday-mótsns sem fram fór í gćr. Guđmundur er enn ekki kominn á blađ.
Guđmundur teflir í SM-flokki og er stigalćgstur keppenda. Međalstigin eru 2448 og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf Guđmundur 5,5 vinning í 11 skákum.
10.3.2009 | 23:40
120 skákmenn skráđir í Reykjavíkurskákmótiđ
120 skákmenn eru skráđir til leiks á Reykjavíkurskákmótiđ sem hefst 24. mars nk. Ţar á međal eru 20 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna, 22 alţjóđlegir meistarar og 20 FIDE-meistarar.
Stigahćstur keppenda er úkranínski stórmeistarinn Alexander Areshchenko (2673). Stigahćstur íslensku keppendanna er Hannes Hlífar Stefánsson (2563).
Keppendalistinn:
1 | GM | Alexander Areshchenko | 0 | 2673 | UKR |
2 | GM | Yuri Shulman | 0 | 2639 | USA |
3 | GM | Yuriy Kryvoruchko | 0 | 2604 | UKR |
4 | GM | Tiger Hillarp Persson | 0 | 2586 | SWE |
5 | GM | Sebastien Maze | 0 | 2579 | FRA |
6 | GM | Stelios Halkias | 0 | 2578 | GRE |
7 | GM | Abhijeet Gupta | 0 | 2569 | IND |
8 | GM | Hannes Stefansson | 0 | 2563 | ISL |
9 | GM | Anton Kovalyov | 0 | 2557 | ARG |
10 | GM | Mihail Marin | 0 | 2556 | ROU |
11 | GM | Mikhailo Oleksienko | 0 | 2550 | UKR |
12 | GM | Manuel Leon Hoyos | 0 | 2542 | MEX |
13 | GM | Igor-Alexandre Nataf | 0 | 2533 | FRA |
14 | GM | Stuart C Conquest | 0 | 2531 | ENG |
15 | GM | Eduardo Iturrizaga | 0 | 2528 | VEN |
16 | IM | Stefan Macak | 0 | 2527 | SVK |
17 | GM | Vinay S Bhat | 0 | 2495 | USA |
18 | GM | Luis Galego | 0 | 2494 | POR |
19 | GM | Henrik Danielsen | 0 | 2482 | ISL |
20 | IM | Thomas Roussel-Roozmon | 0 | 2479 | CAN |
21 | IM | Dronavalli Harika | 0 | 2473 | IND |
22 | IM | Stefan Kristjansson | 0 | 2472 | ISL |
23 | IM | Nils Grandelius | 0 | 2464 | SWE |
24 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 0 | 2463 | ISL |
25 | IM | Luca Shytaj | 0 | 2453 | ITA |
26 | IM | Daniele Vocaturo | 0 | 2445 | ITA |
27 | GM | Throstur Thorhallsson | 0 | 2442 | ISL |
28 | GM | Sebastian Siebrecht | 0 | 2440 | GER |
29 | IM | Miodrag Perunovic | 0 | 2439 | SRB |
30 | IM | Robert Ris | 0 | 2436 | NED |
31 | IM | Dennis Breder | 0 | 2427 | GER |
32 | IM | Emil Hermansson | 0 | 2424 | SWE |
33 | IM | Esben Lund | 0 | 2421 | DEN |
34 | IM | Denis Rombaldoni | 0 | 2418 | ITA |
35 | FM | Bjorn Thorfinnsson | 0 | 2408 | ISL |
36 | IM | Dagur Arngrimsson | 0 | 2404 | ISL |
37 | IM | Martha L Fierro Baquero | 0 | 2403 | ECU |
38 | IM | Israel Caspi | 0 | 2402 | ISR |
39 | IM | Milos T Popovic | 0 | 2400 | SRB |
40 | FM | Magnus Orn Ulfarsson | 0 | 2384 | ISL |
41 | IM | Bragi Thorfinnsson | 0 | 2383 | ISL |
42 | IM | Vishal Sareen | 0 | 2380 | IND |
43 | IM | Michal Meszaros | 0 | 2376 | SVK |
44 | FM | Robert Lagerman | 0 | 2368 | ISL |
45 | FM | Gudmundur Kjartansson | 0 | 2365 | ISL |
46 | Gudmundur Gislason | 0 | 2351 | ISL | |
47 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 0 | 2345 | ISL |
48 | FM | Snorri Bergsson | 0 | 2341 | ISL |
49 | FM | Sigurdur Sigfusson | 0 | 2333 | ISL |
50 | FM | Roi Miedema | 0 | 2325 | NED |
51 | FM | Sigurbjorn Bjornsson | 0 | 2324 | ISL |
52 | FM | Massimiliano Lucaroni | 0 | 2310 | ITA |
53 | FM | Axel Rombaldoni | 0 | 2309 | ITA |
54 | FM | David Kjartansson | 0 | 2309 | ISL |
55 | FM | Thorsteinn Thorsteinsson | 0 | 2288 | ISL |
56 | FM | Or Cohen | 0 | 2286 | ISR |
57 | Hjorvar Steinn Gretarsson | 0 | 2279 | ISL | |
58 | Omar Salama | 0 | 2272 | EGY | |
59 | FM | Sahaj Grover | 0 | 2266 | IND |
60 | Marcel Hug | 0 | 2257 | SUI | |
61 | FM | Halldor Einarsson | 0 | 2253 | ISL |
62 | Kristjan Edvardsson | 0 | 2253 | ISL | |
63 | FM | Alexej Sofrigin | 0 | 2252 | RUS |
64 | WGM | Lenka Ptacnikova | 0 | 2249 | ISL |
65 | Gudmundur Halldorsson | 0 | 2248 | ISL | |
66 | FM | John D Bick | 0 | 2242 | USA |
67 | Eric Moskow | 0 | 2225 | USA | |
68 | Gylfi Thorhallsson | 0 | 2219 | ISL | |
69 | Sigurdur P Steindorsson | 0 | 2212 | ISL | |
70 | IM | Saevar Bjarnason | 0 | 2211 | ISL |
71 | WGM | Sarai Sanchez Castillo | 0 | 2205 | VEN |
72 | Luca Barillaro | 0 | 2202 | ITA | |
73 | Uri Zak | 0 | 2198 | ISR | |
74 | FM | Mikael Naslund | 0 | 2195 | SWE |
75 | Mads Andersen | 0 | 2190 | DEN | |
76 | Thorvardur Olafsson | 0 | 2182 | ISL | |
77 | FM | Tomas Bjornsson | 0 | 2173 | ISL |
78 | Heimir Asgeirsson | 0 | 2171 | ISL | |
79 | Jon Arni Halldorsson | 0 | 2162 | ISL | |
80 | Sverrir Orn Bjornsson | 0 | 2161 | ISL | |
81 | Torfi Leosson | 0 | 2155 | ISL | |
82 | Hakan Ostling | 0 | 2151 | SWE | |
83 | Erlingur Thorsteinsson | 0 | 2130 | ISL | |
84 | Runar Berg | 0 | 2130 | ISL | |
85 | Dan Tratatovici | 0 | 2122 | ISR | |
86 | Johann Ragnarsson | 0 | 2118 | ISL | |
87 | Sverrir Thorgeirsson | 0 | 2094 | ISL | |
88 | Stefan Freyr Gudmundsson | 0 | 2092 | ISL | |
89 | Dadi Omarsson | 0 | 2091 | ISL | |
90 | Larus Knutsson | 0 | 2090 | ISL | |
91 | Hrannar Baldursson | 0 | 2080 | ISL | |
92 | Stefan Bergsson | 0 | 2079 | ISL | |
93 | Ted Cross | 0 | 2076 | USA | |
94 | Jorge Rodriguez Fonseca | 0 | 2052 | ESP | |
95 | Vigfus Vigfusson | 0 | 2027 | ISL | |
96 | Arni Thorvaldsson | 0 | 2023 | ISL | |
97 | Bjorn Jonsson | 0 | 2012 | ISL | |
98 | Kjartan Gudmundsson | 0 | 2009 | ISL | |
99 | Asi Filosof | 0 | 1986 | ISR | |
100 | Bjarni Jens Kristinsson | 0 | 1959 | ISL | |
101 | Stefan Arnalds | 0 | 1953 | ISL | |
102 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 0 | 1951 | ISL | |
103 | Hordur Gardarsson | 0 | 1951 | ISL | |
104 | Helgi Brynjarsson | 0 | 1949 | ISL | |
105 | Sigurdur Ingason | 0 | 1949 | ISL | |
106 | Kristjan Orn Eliasson | 0 | 1940 | ISL | |
107 | Frimann Benediktsson | 0 | 1939 | ISL | |
108 | Olafur Gisli Jonsson | 0 | 1913 | ISL | |
109 | Patrekur Maron Magnusson | 0 | 1902 | ISL | |
110 | Vikingur Fjalar Eiriksson | 0 | 1882 | ISL | |
111 | Sverrir Unnarsson | 1860 | 0 | ISL | |
112 | Geirthrudur Ann Gudmundsdottir | 0 | 1775 | ISL | |
113 | Elsa Maria Kristinardottir | 0 | 1769 | ISL | |
114 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 0 | 1724 | ISL | |
115 | Svanberg Mar Palsson | 0 | 1720 | ISL | |
116 | Nokkvi Sverrisson | 1675 | 0 | ISL | |
117 | Tinna Kristin Finnbogadottir | 0 | 1660 | ISL | |
118 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 0 | 1646 | ISL | |
119 | Ulker Gasanova | 0 | 1646 | ISL | |
120 | Claes-Goran Westerberg | 0 | 0 | SWE |
10.3.2009 | 23:09
FEB vann Riddarann í Sveitakeppni öldunga
Árleg sveitakeppni Skákklúbbs FEB (félags eldri borgara) og Riddarans SEB (skákklúbbs eldri borgara) fór fram í 8. sinn ţriđjudaginn 10. mars, í Ásgarđi viđ Stangarhyl, á vegum hins fyrrnefnda. Ađ ţessu sinni var keppt á 18 borđum sem skipt var í ţrjár 6 manna sveitir eftir styrkleika.
Keppnin var tvísýnni en oft áđur og lauk međ óvćntum sigri Skákklúbbs FEB, 56 v. gegn 52 v. en ţeir "Ćsir" höfđu ekki unniđ viđureignina í 5 ár eđa allar götur síđan 2003, í annađ skipti sem keppnin var haldin. Nánari úrslit urđu sem hér segir:
Sk. FEB Riddarinn
A-sveit 20.5 v : 15.5 v
B-sveit 16.0 v : 20.0 v
C-sveit 19.5 v : 16.5 v
56.0 v : 52.0 v
Bestum árangri í A-riđli náđu ţeir Björn Ţorsteinsson og Gunnar Kr. Gunnarsson, báđir fyrrv. Íslandsmeistarar í skák, međ 5 v. af 6 mögulegum, en ţeir telfdu fyrir FEB. Nćstir komu Ţór Valtýsson (F) međ 4 v.. og ţeir Sigurđur Herlufsen og Sćbjörn G. Larsen, međ 4 v. fyrir Riddarana.
Í B-riđli varđ efstur: Magnús Gunnarsson (F) međ fullt hús 6 v.; Páll G. Jónsson (R) annar međ 5 v. og Haraldur A. Sveinbjörnsson (F) međ 4 v.; Gísli Gunnlaugsson og Sigurđur E. Kristjánsson, (R) međ 3v. Í C-riđli var Bragi G. Bjarnason (FEB) efstur međ 6v.; Sigurberg Elentínusson (R) og Eíríkur Viggósson (R) međ 4 v. Gísli Hafliđason (F) 3.5v. Sćmundur Kjartansson (F); Leifur Eiríksson (R) og Einar S. Einarsson (R) 3 v.
Keppt er um veglegar farandbikar sem Magnús Pétursson, forstjóri í Jóa Útherja, hefur gefiđ til keppninnar.
Úrslitin keppninnar frá upphafi hafa orđiđ ţessi:
Ár FEB Riddarinn
2002 27.5 v 47.5 v
2003 47.5 v 27.5 v
2004 34.5 v 55.5 v
2005 27.5 v 47.5 v
2006 35.0 v 55.0 v
2007 48.5 v 59.5 v
2008 61.0 v 86.0 v
2009 56.0 v 52.0 v
Taflćfingar ţessara tveggja skáklúbba eldri borgara á höfđuđborgarsvćđinu eru haldnar hjá FEB, í Ásgarđi, Stangarhyl 4, á ţriđjudögum kl. 13-16.30 (7 umferđir / 15 mín. skákir) og hjá Riddaranum, Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju, á miđvikudögum kl. 13-17 (11 umferđir, 10 mín. skákir)
Allir velkomnir.
Myndir frá Einari S. Einarssyni má finna í myndaalbúmi.
Spil og leikir | Breytt 11.3.2009 kl. 09:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2009 | 23:02
Voriđ komiđ í Vin
Vormót Skákfélags Vinjar fór fram mánudaginn 9. mars í Vin ađ Hverfisgötunni. Tólf manns skráđu sig til leiks og tefldar voru 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Ađ venju var hart barist og ađ venju hafđi Fide meistarinn og skákstjórinn, Róbert Lagerman, sigur ađ lokum. áđi hann ađ snúa erfiđri stöđu móti Ólafi B. Ţórssyni sér í hag í blálokin og gerđi jafntefli viđ Björn Sölva Sigurjónsson.
Rómađar kaffiveitingar voru ađ loknum fjórum umferđum og allir ţátttakendur fengu bókavinninga.
Úrslit:
Róbert Lagerman 5,5 vinningar
Ólafur B. Ţórsson 5
Björn Sölvi Sigurjónsson 4,5
Arnljótur Sigurđsson 4
Hjalti Reynisson 4
og ađrir minna...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar