Fćrsluflokkur: Spil og leikir
6.4.2017 | 08:49
Páskaeggjasyrpan: Bjartur og Batel sigurvegarar móts nr.2
Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hélt áfram um síđastliđna helgi og var skákhöllin sem fyrr full af kátum og súkkulađiţyrstum börnum. Hafi fyrsta mótiđ ţótt spennandi ţá var ţetta mót ćsispennandi! Í yngri flokki urđu ţrír keppendur efstir og jafnir en í eldri flokki urđu fjórir keppendur jafnir í 2.sćti.
Sigurvegari yngri flokks í fyrsta mótinu, Einar Tryggvi Petersen, hélt uppteknum hćtti til ađ byrja međ og vann hvern andstćđing sinn á fćtur öđrum. Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ kom ţó loks ađ ţví ađ hann tapađi skák er Anna Katarina Thoroddsen lagđi Einar Tryggva međ svörtu mönnunum. Einar Tryggvi lét ţađ ekki slá sig út af laginu heldur vann í síđustu umferđ og lauk ţví tafli međ 6 vinninga í skákunum 7. Sama árangri náđi Anna Katarina sem vann sex skákir en tapađi einni. Bjartur Ţórisson tefldi einnig mjög vel og vann fyrstu fjórar skákir sínar. Í 5.umferđ tapađi hann fyrir Einari Tryggva en sú tapskák herti hann einungis ţví Bjartur vann síđustu tvćr skákirnar og nćldi sér ţví einnig í 6 vinninga. Eftir stigaútreikning varđ ljóst ađ Bjartur hafđi orđiđ hlutskarpastur, Einar Tryggvi hreppti 2.sćtiđ og Anna Katarina ţađ ţriđja. Ţeir Ólafur Fannar Pétursson og Daníel Davíđsson komu nćstir međ 5 vinninga í 4.-5.sćti. Anna Katarina varđ ţví efst stúlkna, en nćstar henni voru Soffía Berndsen og Bergţóra Helga Gunnarsdóttir međ 4 vinninga.
Í eldri flokki varđ Batel Goitom Haile í 1.sćti međ 6 vinninga. Batel vann fyrstu sex skákir sínar en tapađi í síđustu umferđ fyrir Frey Grímssyni. Ţađ kom ţó ekki ađ sök fyrir Batel ţví hennar helsti keppinautur í mótinu, Gunnar Erik Guđmundsson, tapađi einnig í síđustu umferđ, en međ sigri hefđi hann náđ Batel ađ vinningum. Gunnar Erik vann fimm skákir og tryggđi sér 2.sćtiđ í mótinu eftir stigaútreikning. Freyr Grímsson nćldi sér einnig í 5 vinninga og bronsverđlaun. Ţeir Árni Ólafsson og Gabríel Sćr Bjarnţórsson luku jafnframt tafli međ 5 vinninga en urđu eilítiđ lćgri á stigum. Batel varđ hlutskörpust stúlkna en nćstar henni voru Ragna María Sverrisdóttir og Iđunn Helgadóttir međ 4 vinninga.
Happdrćttiđ var á sínum stađ og sá sem hreppti páskaegg númer 6 ađ ţessu sinni var Ingvar Wu Skarphéđinsson. Ingvar stóđ sig jafnframt vel í mótinu og fékk 4 vinninga í 6.sćti eldri flokks.
Keppnin um bestan samanlagđan árangur er ćsispennandi. Í yngri flokki er Einar Tryggvi efstur međ 13 vinninga, Bjartur er nćstur međ 11,5 vinning og Anna Katarina er ţriđja međ 11 vinninga. Í eldri flokki er Batel efst međ 12 vinninga, Gunnar Erik er í 2.sćti međ 10 vinninga og Árni Ólafsson er ţriđji međ 9,5 vinning.
Ţriđja og síđasta mót Páskaeggjasyrpunnar fer fram nćstkomandi sunnudag og hefst ţađ klukkan 13. Skráningarformiđ má nálgast hér fyrir neđan eđa í gula kassanum á skak.is.
Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum ţeim börnum sem lögđu leiđ sína í Faxafeniđ og gerđu Páskaeggjasyrpuna ađ ţeirri skákveislu sem raunin varđ. Sjáumst nćsta sunnudag!
Nánari upplýsingar um mótin: Chess-results
Skráning í síđasta mót Páskaeggjasyrpunnar: Skráningarform
Nánar á heimasíđu TR.
Kristján Davíđ Björnsson úr Stórutjarnaskóla og Kristján Ingi Smárason úr Borgarhólsskóla urđu sýslumeistarar í skólaskák í dag, en sýslumótiđ fór fram á Laugum.
Kristján Davíđ vann alla sína andstćđinga í eldri flokki og endađi međ 4 vinninga í 1. sćti. Snorri Már Vagnsson varđ í 2. sćti međ 3 vinninga og Ari Ingólfsson varđ í 3. sćti međ 2 vinninga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann í eldri flokki.
Lokastađan í eldri flokki.
- Kristján Davíđ Björnsson 4 af 4
- Snorri Már Vagnsson 3
- Ari Ingólfsson 2
- Stefán Bogi Ađalsteinsson 1
- Heiđrún Harpa Helgadóttir 0
Kristján Ingi Smárason vann sigur í yngri flokki međ 4 vinninga af 5 mögulegum. Eyţór Rúnarsson varđ í 2. sćti međ 3,5 vinninga og bróđir hans Ívar Rúnarsson, varđ í 3. sćti međ 3 vinninga. Tefldar voru 5 umferđir í yngri flokki eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á skák.
Lokastađan í yngri flokki:
- Kristján Ingi Smárason 4 af 5
- Eyţór Rúnarsson 3,5
- Ívar Rúnarsson 3
- Pétur Friđrik Jónsson 3
- Halldór Björke Helgason 3
- Magnús Máni Sigurgeirsson 2,5
- Ingţór Tryggvi Ketilsson 2,5
- Marge Alavere 2,5
- Björn Rúnar Jónsson 1
Ţrír efstu í báđum flokkum unnu sér keppnisrétt á Kjördćmismótinu í skólaskák sem fer vćntanlega fram síđasta vetrardag, 19. apríl á Laugum.
Nánar á heimasíđu Hugins.
5.4.2017 | 21:04
Bragi Hólmar sigrađi á Skólaskákmóti Hvammstanga
Skólaskákmót Hvammstanga fór fram föstudaginn 22. mars. Um ţrjátíu keppendur tóku ţátt. Sá sem vann flestar skákirnar og ţar međ mótiđ sjálft var Bragi Hólmar Guđmundsson nemandi í öđrum bekk. Í verđlaun fékk Bragi skáksett.
Grunnskólinn á Hvammstanga tekur ţátt í verkefni Skáksambandsins Skák eflir skóla - kennari verđur skákkennari og er Ţorbjörn Gíslason fulltrúi skólans. Ţorbjörn hefur kennt nemendum á yngra stigi skák í allan vetur og hyggst gefa enn frekar í nćsta vetur.
Á heimasíđu skólans má sjá myndir af skákmótinu:https://grunnskoli.hunathing.is/is/moya/gallery/index/index/skakmot-mars-2017/skakmot-mars-2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2017 | 17:08
Róbert sigrađi á páskamóti Vinaskákfélagsins
Páskaskákmót Vinaskákfélagsins var haldiđ mánudaginn 3. apríl, 2017 í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tíu skákmenn mćttu og tefldar voru 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Mótiđ var einnig reiknađ til hrađskákstiga.
Í hléi var bođiđ upp á frábćrar veitingar, vöfflur međ sultu og rjóma. Einnig var á bođstólum marsípan terta ađ ógleymdu kaffinu.
Góđ verđlaun var í bođi. Páskaegg frá Góu fyrir 1., 2. og 3 verđlaun. Einnig voru dregnir út tveir aukavinningar og hlutu hnossiđ Björgvin Kristbergsson og Héđinn Briem.
Róbert Lagerman forseti Vinaskákfélagsins sigrađi mótiđ međ fullu húsi eđa 6 vinninga. Stefán Bergsson var annar međ 5 vinninga og Loftur Baldvinsson ţriđji međ 4 vinninga.
Úrslit er hćgt ađ sjá á Chess-Results.
Nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins.
5.4.2017 | 11:13
Guđmundur efstur í áskorendaflokki
Guđmundur Gíslason (2314) byrjar afar vel í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák. Eftir fjórar umferđir er hann einn efstur međ fullt hús. Í gćr vann hann sigurvegara síđasta árs, Jóhann Ingvason (2121), í langri og strangri skák. Jóhann er í 2.-4. sćti međ 3 vinninga ásamt Lenku Ptácníková (2242) og Tómasi Björnssyni (2179). Fimm skákmenn hafa 2˝ vinning svo framundan er hörđ barátta um efstu sćtin tvö sem gefa keppnisrétt í landsliđsflokki sem fram fer í maí nk. í Hafnarfirđi.
Fimmta umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 18:30. Ţá mćtast međal annars:
- Guđmundur Gíslason (4) - Tómas Björnsson (3)
- Lenka Ptácníková (3) - Jóhann Ingvason (3)
- Jón Kristinsson (2˝) - Dagur Ragnarsson (2˝)
- Bragi Halldórsson (2˝) - Halldór Grétar Einarsson (2˝)
5.4.2017 | 09:19
Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 12. apríl
Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 12. apríl í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik (umferđum kann ađ vera fjölgađ í níu ef nćg ţátttaka verđur). Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga sem lauk fyrir skemmstu.
Ţátttökugjald er kr. 1.000 og er í ţví innifaliđ ilmandi nýtt kaffi. Greiđa skal međ reiđufé viđ upphaf móts.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra (Fide) hrađskákstiga.
Núverandi Hrađskákmeistari öđlinga er Róbert Lagerman.
Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!
Skráning fer fram hér ađ neđan.
Skráningarform
5.4.2017 | 09:03
Tvćr undankeppnir Reykjavik Open Barna Blitz fara fram í dag
Eins og frá árinu 2009 stendur Skákakademía Reykjavíkur í samstarfi viđ taflfélög borgarinnar fyrir Reykjavík Open Barna-Blitz sem er hrađskákmót fyrir krakka í sjöunda bekk og yngri, ţađ er fćdd 2004 og síđar.
Taflfélag Reykjavíkur, Huginn, Skákdeild Fjölnis og Víkingaklúbburinn eru öll međ undanrásir ţar sem tvö sćti eru í bođi í úrslitunum sem tefld verđa sunnudaginn 23. apríl.
Huginn: Mánudaginn 3. apríl í Mjóddinni (úrslit). Baltasar Máni Wedholm og Ísak Orri Karlsson unnu sér keppnisrétt í úrslitum.
Víkingaklúbburinn: Miđvikudaginn 5. apríl í Víkinni, 17:15.
Skákdeild Fjölnis: Miđvikudaginn 5. apríl í Rimaskóla, hefst 16:30.
Taflfélag Reykjavíkur: Laugardaginn 8. apríl í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12, hefst 14:00.
4.4.2017 | 22:39
Úrslit á páskamóti Víkingaklúbbsins 2017
Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fór fram miđvikudaginn 29. mars, en 51 keppandi tók ţátt. Tefldar voru 5. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma á mótinu. Efstir og jafnir urđu ţeir Gunnar Erik Guđmundsson og Vignir Vatnar Stefánsson međ 5 vinninga af fimm mögulegum. Ţeir náđu ekki ađ mćtast í mótinu, en eftir stigaútreikning reyndist Gunnar Erik vera örlítiđ hćrri á stigum.
+Gunnar Erik er mjög efnilegur skákmađur, en hann er fćddur áriđ 2007. Í ţriđja sćti á stigum varđ svo hin bráđefnilega Soffía Berndsen međ fjóra vinninga. Soffía er fćdd áriđ 2008 og varđ jafnframt efst stúlkna á mótinu.
Skákstjóri á mótinu var Stefán Bergsson. Allir krakkarnir fengu svo páskaegg ađ loknu móti, en stćrstu eggin hlutu ţó sigurvegararnir.
Úrslit:
1. Gunnar Erik Guđmundsson 5
2 Vignir Vatnar Stefánsson 5
3 Soffía Berndsen 4.0
4 Ísak Orri Karlsson 4.0
5 Anna Katarína Thoroddsen 4.0
6 Gabríel Sćr Bjarnţórsson 4.0
7 Iđunn Helgadóttir 4.0
8 Magnús Hjaltason 4.0
9 Benedikt Ţórisson 4.0
10 Tristan Theodór Thoroddsen 4.0
Sjá nánari úrslit á Chessresults hér:
Aukaverđlaun
Stúlkur:
1. Sofía Berndsen
2. Anna Katarína Thoroddsen
3. Iđunn Helgadóttir
Besti Víkingurinn
1. Einar Dagur Brynjarsson
2. Jökull Ómarsson
3. Sigurđur Rúnar Gunnarsson
Besti Víkingurinn (stúlkur)
1. Bergţór Helga Gunnarsdóttir
2. Aslaug Margrét Alfređsdóttir
3. Ása
Aldursflokkaverđlaun:
2003: Vignir Vatnar Stefánsson
2005: Ísak Orri Karlsson
2006: Gabríel Sćr Bjarnţórsson
2007: Gunnar Erik Guđmundsson
2008: Sofía Berndsen
2009: Bjartur Ţórisson
Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins.
4.4.2017 | 17:19
Sturlubúđir Skákbúđir Fjölnis ađ Úlfljótsvatni
Skákdeild Fjölnis efndi til skákbúđa í sjötta sinn fyrir áhugasömustu skákkrakka deildarinnar á aldrinum 9 16 ára. Ađ ţessu sinni var bođiđ upp á dvöl ađ Úlfljótsvatni dagana 1. og 2. apríl. Ađ venju var dagskráin fjölbreytt og skemmtileg. Á milli tveggja tíma skákkennslutíma nutu ţátttakendur útileikjasvćđis Úlfljótsvatns sem býđur upp á fjölbreytta afţreyingu. Ekki skemmdi ţađ fyrir ađ veđriđ lék viđ Fjölniskrakka á laugardegi.
Rúmlega 20 krakkar nýttu sér bođ í skákbúđirnar sem nefnast Sturlubúđir í höfuđiđ á Sturlu Péturssyni skákfrömuđar á síđustu öld. Alnafni hans og barnabarn minnist afa síns međ góđum stuđningi viđ skákbúđirnar og skákdeildina. Ţau Stefán Bergsson frá Skákakademíu Reykjavíkur og Lenka Ptacnikova skákmeistari sáu um alla kennslu og var ađstađa til skákkennslu mjög góđ á skákbúđastađ. Auk skákkennslunnar var efnt til fótboltamóts ţar sem sigurliđiđ nćldi sér í 1 kg páskaegg, fariđ í leiki viđ vatnasafaríiđ og endalaust veriđ ađ borđa mikinn og hollan mat.
Rúsínan í pylsuendanum var lokaatriđi dagskrárinnar, GÓA páskaeggjamótiđ međ 10 glćsilegum páskaeggjum í vinning. Mótiđ var jafnt og spennandi allan tímann og auđvitađ nokkuđ um óvćnt úrslit. Jóhann Arnar Finnsson sem ađstođađi viđ skákkennsluna sigrađi GÓA páskaeggjamótiđ örugglega en í nćstu sćtum voru ţeir Joshua, Kristján Dagur, Anton Breki, Ríkharđ Skorri og Adam.
Skákbúđastjóri var Helgi Árnason formađur Skákdeildar Fjölnis og fékk hann sér til ađstođar vaska menn úr hópi stjórnar og foreldra. Skákdeild Fjölnis vill ţakka öllum ţeim ađilum sem studdu viđ framkvćmd skákbúđanna međ fjárstuđningi, matvörum og GÓA-páskaeggjum.
4.4.2017 | 17:14
Lenka sigrađi á Skákmóti Víkings
Skákmót Víkings var haldiđ fimmtudaginn 30. mars. Tólf keppendur tóku ţátt í mótinu og voru međalstig keppenda í hćrri kantinum. Tefldar voru 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Lenka Ptáčníková sigrađi á mótinu fékk 5.5 vinninga af 6 mögulegum. Annar varđ Ólafur Brynjar Ţórsson međ 5. vinninga, en ţriđji varđ Stefán Ţór Sigurjónsson međ 4.5 vinninga. Skákstjóri á mótinu var Gunnar Fr. Rúnarsson.
Úrslit
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 10
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779160
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar