Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 8. maí nk.  og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Hrađkvöldiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Benedikt Briem Íslandsmeistari í skólaskák í yngri flokki - aukakeppni ţarf í ţeim eldri

18386947_1651803211514445_197820760_n
Landsmótinu í skólaskák lauk í dag á Akureyri. Benedikt Briem (1431) kom sá og sigrađi í yngri flokki (1.-7. bekk) Landsmótsins í skólaskák. Hann hlaut 6 vinninga í sjö skákum. Róbert Luu (1733) og Gunnar Erik Guđmundsson (1247) urđu jafnir í 2.-3. sćti međ 5,5 vinninga en Róbert fékk silfriđ eftir stigaútreikning.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results

18361035_1651799054848194_407014270_n

 

Vignir Vatnar Stefánsson (2334) og Hilmir Freyr Heimisson (2144) komu jafnir í mark međ 6 vinninga í eldri flokki og ţurfa ađ heyja aukakeppni um Íslandsmeistaratitilinn.  Ţađ einvígi dregst fram yfir 20. maí vegna ţátttöku Vignis í landsliđsflokksins Íslandsmótsins í skák. Stephan Briem varđ ţriđji međ 5 vinninga og fćr bronsiđ.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Ţađ er athyglisvert ađ Kópavogsbúar hirđa öll sex verđlaunin. 

Stefán Bergsson, Landsmótsstjóri, mun skrifa ítarlegan pistil um gang mótsins á morgun. 

 


Síđasta umferđ á Landsmóti framundan

Sjötta og nćstsíđasta umferđ á Landsmótinu í skólaskák fór fram seinni partinn og í kvöld. Margar spennandi skákir voru tefldar og sérstaklega í eldri flokki á efstu borđunum tveimur. Á öđru borđi stýrđi Nansý Davíđsdóttir hvítu mönnunum gegn Vigni Vatnari Stefánssyni. Nansý tefldi byrjunina af miklum krafti og hafđi drottninguna af Vigni en gaf í stađinn tvo hróka. Nansý ţáđi ađ lokum jafntefli í stöđu ţar sem möguleikarnir voru allir hennar. Á fyrsta borđi hafđi Hilmir Freyr hvítt gegn Stephan Briem. Hilmir fékk betri stöđu en stađa Stephans var nokkuđ traust ţó svo kóngurinn hafi lengi vel veriđ á d7 í miđtaflinu. Miđborđiđ var ţó lokađ en Hilmir Freyr var sjálfum sér líkur og tók nokkra áhćttu viđ ađ sprengja upp miđborđiđ. Viđ ţađ lifnađi biskup Stephans á b7 viđ og fékk svartur ţá ýmsa sénsa. Fljótlega skiptist svo upp í endatafl ţar sem Hilmir stóđ betur. Stephan varđist ţó af mikilli hörku og tryggđi sér gott jafntefli gegn eldri og reyndari keppanda.

Hilmir og Vignir eru ţví enn efstir og jafnir en nú međ einn vinning niđur og hafa ţví fimm vinninga af sex mögulegum. Stpehan er í ţriđja sćti međ fjóra vinninga.

Í yngri flokki er Benedikt Briem einn efstur međ fimm vinninga. Í jöfnum flokki hefur taflmennska Benedikts veriđ hvađ best og hann gert fá mistök og nýtt sér ţá sénsa sem hafa gefist. Róbert Luu og Gunnar Erik koma í öđru til ţriđja sćti međ fjóra og hálfan vinning.

Síđasta umferđ hefst 10:00 á sunnudagsmorgni.

Paranir:

http://www.chess-results.com/tnr279319.aspx?lan=1&art=2&rd=7&wi=821

http://www.chess-results.com/tnr279386.aspx?lan=1&art=2&rd=7&wi=821


Spennan eykst á Landsmóti

Í morgun fór fram fimmta umferđ Landsmótsins í skólaskák. Síđustu skák umferđarinnar var rétt ađ ljúka ţar sem Hilmir Freyr lagđi Nansý eftir fjögurra tíma setu. Hilmir pressađi alla skákina án ţess ađ fá mikiđ meir en örlítiđ betra tafl. Tíminn minnkađi og í tímahraki beggja lék Nansý af sér sem Hilmir nýtti sér um leiđ. Vignir Vatnar vann sína skák örugglega og leiđa ţeir félagar ţá áfram flokkinn međ hálfan vinning niđur.

Í yngri flokki var mest spennandi skákin milli ţeirra Kristjáns Dags Jónssonar og Róberts Luu. Í peđsendatafli átti Róbert mun ţćgilegra tafl og hreinan vinningsleik í einni stöđunni. Róbert gáđi hins vegar ekki ađ sér, lék vitlausu peđi sem gaf Kristjáni fćri á snotru gegnumbroti sem tryggđi honum unniđ tafl. Á efsta borđi gerđu Gunnar Erik og Benedikt Briem jafntefli. Ţessi úrslit ţýđa ađ Benedikt er einn efstur međ fjóra vinninga en Róbert, Kristján, Freyja og Gunnar Erik koma í humátt eftir međ ţrjá og hálfan vinning. Mikil spenna framundan í yngri flokki.

Nánari úrslit á chess-results.com.


131 krakki tók ţátt í Skólameistaramóti Kópavogs!

IMG 2813Skólameistaramót Kópavogs 2017 í 1.-4.bekk fóru fram föstudaginn 5.mai í stúkunni viđ Kópavogsvöll. Alls tóku 131 skákkrakkar ţátt. 50 í 3.-4. bekk, 49 í 2.bekk og 32 í 1.bekk. 

Úrslit: 

Skólameistarar Kópavogs

  • 1.bekk: Guđrún Fanney Briem Hörđuvallaskóla
  • 2.bekk: Guđmundur Orri Sveinbjörnsson Vatnsendaskóla
  • 3.-4.bekk: Tómas Möller Vatnsendaskóla 

IMG 2838

1.bekkur strákar

  1. Steinar Logi Halldórsson Vatnsendaskóla 4 v
  2. Kirill Igorsson Hörđuvallaskóla 4 v
  3. Arnór Víglundsson Salaskóla 4 v 

IMG 2843

1.bekkur stelpur

  1. Guđrún Fanney Briem Hörđuvallaskóla 5v
  2. Elín Lára Jónsdóttir  Salaskóla 3,5 v
  3. Ţórhildur Helgadóttir Smáraskóla 2 v 

IMG 2826

2.bekkur strákar

  1. Guđmundur Orri Sveinbjörnsson Vatnsendaskóla 6 v
  2. Friđbjörn Orri Friđbjörnsson Vatnsendaskóla 5 v
  3. Mikael Bjarki Vatnsendaskóla 5v 

IMG 2824

2.bekkur stelpur

  1. Hildur Sara Björnsdóttir Smáraskóla 5 v
  2. Berglind Edda Birkisdóttir Salaskóla 3 v
  3. Sunna Dögg Björgvinsdóttir Smáraskóla 3 v 

IMG 2819

3.-4.bekkur strákar

  1. Tómas Möller Vatnsendaskóla 8 v
  2. Rayan Sharifa Álfhólsskóla 7 v
  3. Fannar Smári Jóhannsson Hörđuvallaskóla 6 v 

IMG 2814

3.-4.bekkur stelpur

  1. Katrín María Jónsdóttir Salaskóla 6 v
  2. Sesselja Kjartansdóttir Salaskóla 4 v
  3. Vigdis Erla Davíđsdóttir Smáraskóla 3,5 v
  4. Arey Amelía Sigţórsdóttir Salaskóla 3 v 

Ţađ var Skákdeild Breiđabliks sem sá um mótiđ međ ađstođ skákkennara í Kópavogi.

Móts&skákstjóri var Halldór Grétar Einarsson 

Úrslit á Chess-Results:

Myndaalbúm 


Landsmót hafiđ á Akureyri

vvvvvLandsmót í skólaskák hófst í dag á Akureyri. Teflt er viđ góđar ađstćđur í Rósenborg sem var áđur Barnaskóli Akureyrar og ţar áđur Barnaskóli Íslands eins og hann eitt sinn hét. Flestir keppendur gista einnig í skólanum og ţegar ţessar línur eru ritađar er hópurinn saman úti á fótboltavelli ađ hressa sig viđ eftir langa skátsetu og pizzuát.

Í dag voru tefldar fjórar atskákir. Gekk á ýmsu í ţeim og margar jafnar og spennandi skákir tefldar. Í eldri flokki eru efstir og jafnir međ ţrjá og hálfan vinning ţeir Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson. Ţeir gerđu tilţrifalítiđ jafntefli í ţriđju umferđ en hafa unniđ örugga sigra í öđrum skákum sínum.

Í yngri flokki eru efstir međ ţrjá og hálfan vinning ţeir Robert Luu og Benedikt Briem. Ţeir gerđu jafntefli í vel tefldri skák. Róbert pressađi framan af skákinni en Benedikt varđist vel og fćrin voru hans megin undir lok skákarinnar.  

Klukkan tíu í fyrramáliđ hefst fimmta umferđ og byrjar ţá kappskákhluti mótsins.

Paranir flokkanna má sjá á tenglunum ađ neđan:

http://www.chess-results.com/tnr279319.aspx?lan=1&art=2&rd=5&wi=821

http://www.chess-results.com/tnr279386.aspx?lan=1&art=2&rd=5&wi=821

 


Róbert endurkjörinn forseti Vinaskákfélagsins

Ađalfundur Vinaskákfélagsins haldin ţann 4 maí 2017.

Stjórn Vinaskákfélagsins 2017Ađalfundur Vinaskákfélagsins var haldin ţann 4 maí 2017. Öll almenn ađalfundastörf voru afgreidd, eins og skýrsla stjórnar, Uppgjör reikninga félagsins og lagabreytingar.

Sjálfkjöriđ var í flest embćtti en ţó dró einn varamađur sig til baka ţegar áhugi kom frá öđrum í ţađ embćtti.

Hér er hin nýja stjórn:

Forseti: Róbert Lagerman

Varaforseti: Hörđur Jónasson

Gjaldkeri: Héđinn Briem

Ritari: Hjálmar Sigurvaldason

Međstjórnandi: Ingi Tandri Traustason

Varamađur 1: Ađalsteinn Thorarensen

Varamađur 2: Ţorvaldur Ingveldarson

Verndari félagsins er sem fyrr Hrafn Jökulsson.


Tómas Veigar skákmeistari Hugins á Húsavík

IMG_7052

Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á meistaramóti Hugins sem lauk 30. apríl sl. á Húsavík. Tómas fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson, Smári Sigurđsson og Ćvar Ákason urđu í 2-4. sćti međ 3,5 vinninga hver en Rúnar hreppti 2. sćtiđ, Smári 3. sćtiđ og Ćvar 4. sćtiđ eftir stigaútreikning.

Tefldar voru 5 umferđir međ tímamörkunum 90+30/leik og teflt var á Laugum, Húsavík og Vöglum.

Nokkur óvćnt úrslit litu dagsins ljós í mótinu og ber ţađ hćst óvćnt tap Hermanns fyrir Piotr Wipior í 3. umferđ og sömuleiđs óvćnt tap Sighavts fyrir Andrzej Witala í lokaumferđinni.

Verđlaun voru afhent fyrir meistaramótiđ á lokaskákćfingu á Húsavík í gćrkvöldi og ţá voru međfylgjandi myndir teknar.

Mótiđ á chess-results.

Nánar á heimasíđu Hugins.


Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 26.-28. maí

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2016/2017 fer fram dagana 26.-28. maí nk. Mótinu er skipt í tvo stigaflokka. Flokkur keppenda undir 1600 elo – stigum og stigalausum hefst föstudaginn  26. maí og lýkur 28. maí. Ţar er umhugsunartími er 30 30 og verđur mótiđ reiknađ til alţjóđlegra stiga.

Keppni í styrkleikaflokki ţeirra sem eru međ 1600 elo stig og meira hefst einnig 26. maí nk. Vakin er athygli á ţví ađ tímamörk eru mismunandi í flokkunum og fćrri umferđir verđa tefldar í efri styrkleikaflokknum. Ţar er teflt um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands.  Núverandi handhafi ţeirrar nafnbótar Dagur Ragnarsson.   

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.   

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja tefla í stigahćrri flokknum.  

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir: 

  1. umferđ: Föstudagurinn 26. maí kl. 18
  2. umferđ: Föstudagurinn 26. maí kl. 20 
  1. umferđ. Laugardagur 27. maí kl. 10-13.
  2. umferđ: Laugardagurinn 27. maí 13 –16
  3. umferđ: Laugardagurinn 27. maí 16-19 

   6. umferđ: Sunnudagurinn 28. maí kl. 10-13.

  1. umferđ: Sunnudagurinn 28. maí kl. 13 –16
  2. umferđ: Sunnudagurinn  28. maí kl. 16-19

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30.

Keppendur geta tekiđ ˝ vinning yfirsetu í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu

Flokkur keppenda međ 1600 – elo stig og meira. 

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti: 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar: 

  1. umferđ: Föstudagurinn 26. maí kl. 16
  2. umferđ: Föstudagurinn 26. maí kl. 20 
  1. umferđ. Laugardagur 27. maí kl. 10
  2. umferđ: Laugardagurinn 27. maí 15 
  1. umferđ: Sunnudagurinn 28. maí kl. 10
  2. umferđ: Sunnudagurinn 28. maí kl. 15 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30. 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara.  

Um nánari tilhögun, verđlaun o.ţ.h. verđur tilkynnt ţegar nćr dregur móti.  


Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á miđvikudaginn

Íslandsmótiđ í skák 2017 fer fram í Hraunseli, Flatahrauni 3, í Hafnarfirđi dagana 10.-20. maí nk. Umferđir byrja kl. 17.00. Ţađ er afar ánćgjulegt ađ mótiđ skuli vera haldiđ í Hafnarfirđi eftir 14 ára hlé.

Á nćsta skólaári fyrirhugar Skáksamband Íslands ađ standa fyrir aukinni skákkennslu í Hafnarfirđi í samvinnu viđ Skákdeild Hauka og Hafnarfjarđarbć.

Keppendalistinn í ár er bćđi sterkur og afar athyglisverđur. Međal keppenda eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson,tólffaldur Íslandsmeistari í skák, og Héđinn Steingrímsson, ţrefaldur Íslandsmeistari í skák.

Tveir ađrir fyrrum Íslandsmeistarar taka ţátt en ţađ eru Guđmundur Kjartansson (2014) og Ţröstur Ţórhallsson (2012). Alţjóđlegi mestarinn Björn Ţorfinnsson lćtur sig ekki vanta.

Međal annarra keppenda má nefna efnilegast skákmann landsins, Vignir Vatnar Stefánsson, sem er ađeins 14 ára og einn sá yngsti sem teflt hefur í landsliđsflokki. Vignir komst í fréttirnar fyrir skemmstu ţegar hann varđ sá yngsti í skáksögunni hérlendis til ađ fara yfir 2400 skákstig.  

Heimamenn eiga sinn fulltrúa en međal keppenda er Hafnfirđingurinn Sigurbjörn Björnsson.

Ađrir keppendur eru Vestfirđingurinn knái Guđmundur Gíslason, sem oft hefur náđ eftirtektarverđum árangri á Íslandsmótinu, og Dagur Ragnarsson og Bárđur Örn Birkisson sem báđir eru ađ tefla á sínu fyrsta Íslandsmóti.

Keppendalistinn (skákstig í sviga)

  1. Hannes Hlífar Stefánsson (2566) - stórmeistari
  2. Héđinn Steingrímsson (2562) - stórmeistari
  3. Guđmundur Kjartansson (2437) – alţjóđlegur meistari
  4. Ţröstur Ţórhallsson (2420) - stórmeistari
  5. Björn Ţorfinnsson (2407) – alţjóđlegur meistari
  6. Guđmundur Gíslason (2336) – FIDE-meistari
  7. Vignir Vatnar Stefánsson (2334) – FIDE-meistari
  8. Dagur Ragnarsson (2320) – FIDE-meistari
  9. Sigurbjörn Björnsson (2268) – FIDE-meistari
  10. Bárđur Örn Birkisson (2162)

Mótiđ verđur sett miđvikudaginn 10. maí kl. 16:45. Forseti bćjarstjórnar Guđlaug Kristjánsdóttir mun setja mótiđ fyrir hönd Hafnarfjarđar og leika fyrsta leik ţess. Dregiđ verđur um töfluröđ degi fyrir mótiđ eđa ţann 9. maí.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband