Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Ól. í skák: Bćđi íslensku liđin sigruđu í fjórđu umferđ

GB og GK 010Íslensku liđin sigruđu bćđi í fjórđu umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Í opnum flokki vann íslenska sveitin öruggan 4-0 sigur gegn Bólivíu, en ţeir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson skipuđu liđiđ.

Kvennaliđiđ vann einnig góđan sigur, 3˝-˝, gegn Írökum.  Lenka Ptácníková, Tinna Kristín Finnbogadóttir og  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu sínar skákir, en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli.

Fimmta umferđ Ólympíuskákmótsins hefst kl. 9 í fyrramáliđ, en ekki verđur teflt á sunnudag.

Fjórđa umferđ Ólympíuskákmótsins hafin

GB og GK 006Fjórđa umferđ Ólympíuskákmótsins hófst kl. 9.   Strákarnir tefla viđ Bólivíu en stelpurnar viđ Íraka.   Hćgt er ađ horfa á viđureignirnar beint.  

 


Ísland - Bólívía (beint)

Ísland - Írak (beint)


Sigurjón Haraldsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Örn Leó Jóhannsson var lengst af í forystu á fimmtudagsmóti hjá Taflfélagi Reykjavíkur í gćr en á međan Örn tapađi fyrir Inga Tandra í 6. umferđ og gerđi jafntefli viđ Pál Snćdal Andrason í síđustu umferđ, vann Sigurjón Haraldsson báđar sínar skákir og náđi ţannig óskiptu fyrsta sćti. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:

 

  • 1             Sigurjón Haraldsson       6
  • 2             Örn Leó Jóhannsson      5,5
  • 3             Ingi Tandri Traustason   5
  • 4 - 6.     Páll Snćdal Andrason   4,5
  • Guđmundur Kristinn Lee
  • Birkir Karl Sigurđsson
  • 7 - 11    Rafn Jónsson                    4
  • Jón Úlfljótsson
  • Jón Trausti Harđarson
  • Eiríkur Örn Brynjarsson
  • Atli Jóhann Leósson
  • 12 - 14  Vignir Vatnar Stefánsson             3,5
  • Stefán Már Pétursson
  • Csaba Daday
  • 15 - 17  Unnar Bachmann            3
  • Gauti Páll Jónsson
  • Björgvin Kristbergsson
  • 18 - 19  Óskar Long Einarsson    2,5
  • Kristinn Andri Kristinsson
  • 20           Pétur Jóhannesson        2
  • 21           Óttar Atli Ottóson
  • 22           Hnikarr Bjarmi Franklinsson        0

Ól í skák: Bólívía og Írak í fjórđu umferđ - Kasparov mćttur

Gunnar og GarryÍslenska liđiđ í opnum flokki mćtir liđi Bólivíu í fjórđu umferđ.  Kvennaliđiđ mćtir liđi Írak.   Bćđi íslensku liđin eru sterkari á pappírnum en andstćđingarnir.  Samkvćmt áreiđanlegum heimildum ritstjórans er Garry Kasparov mćttur á skákstađ. 

Umferđin hefst kl. 9 í fyrramáliđ  Rétt er ađ minna á beinar útsendingar frá öllum skákum mótsins.  

Liđsuppstillingar liđsins liggja fyrir í nótt og tenglar á beinar útsendingar íslensku sveitanna verđa tilbúnir í upphafi umferđar.  



110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst á sunnudag

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14.  Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.

Mótiđ er öllum opiđ.

Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki.  Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna  flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu T.R., http://taflfelag.is/

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Athygli er vakin á ţví ađ skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 25. september kl. 18.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Sigurđur Dađi Sigfússon.


Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 26. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 29. september kl.19.30

3. umferđ: Föstudag 1. október kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 3. október kl.14.00

5. umferđ: Mánudag 4. október kl.19.30
---Hlé vegna afmćlisbođs T.R. og íslandsmóts skákfélaga---

6. umferđ: Miđvikudag 13. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 15. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 17. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 20. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 180.000
2. sćti kr.   90.000
3. sćti kr.   40.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 25.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti  kr.  5.000
4. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti  kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2011

Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:

3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).


Haustmót SA hefst á sunnudag

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl. 14:00. Mótiđ er um leiđ meistaramót Skákfélags Akureyrar.   Teflt verđur í félagsheimili skákfélagsins í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad kerfi. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra stiga og íslenskra skákstiga.

Mótiđ er öllum opiđ.

Hćgt er ađ skrá sig međ ţví ađ senda póst á netfangiđ ha090199@unak.is.

Athygli er vakin á ţví ađ hlé verđur gert á mótinu helgina 8.-10. október vegna Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer ţá helgi í Reykjavík.

Dagskrá:

  • 1.      umferđ.           Sunnudagur    26. september kl.14:00
  • 2.      umferđ            Ţriđjudagur     28. september kl. 19:30
  • 3.      umferđ            Sunnudagur    03. október kl. 14:00
  • 4.      umferđ            Ţriđjudagur     05. október kl. 19:30
  • Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga.
  • 5.      umferđ             Ţriđjudagur     12.október kl. 19:30
  • 6.      umferđ             Sunnudagur    17. október kl. 14:00
  • 7.      umferđ             Ţriđjudagur     19. október kl. 19:30

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjald:

2.000 krónur.

Verđlaun:

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Dregiđ verđur út gjafabréf frá veitingastađnum Krua Siam.

Haustmót Skákfélags Akureyrar var fyrst haldiđ áriđ 1939 og hefur fariđ fram árlega allar götur síđan ef frá eru talin árin 1944, 1945 og 1952. Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar eđa 14 sinnum.

Opiđ hús verđur alla fimmtudaga kl. 20 í vetur, ţ.m.t. á međan Haustmótiđ stendur yfir.

Barna- og unglingaćfingar eru á mánudögum og miđvikudögum kl. 17:00 til 18:30 Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifalin í ţví.

Ingimundur og Erlingur efstir

Ingimundur Sigurmundsson (1775) og Erlingur Jensson (1690) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 2. og 3. umferđ Meistaramóts Selfoss og nágrennis sem fram fóru í gćrkveldi.

Stađan:

SNo.NameRtgPtsSB.
3Ingimundur Sigurmundsson177534,00
6Erlingur Jensson169032,50
8Grantas Grigorianas174021,50
4Magnús Matthíasson16701,75
7Magnús Gunnarsson19900,75
1Úlfhéđinn Sigurmundsson178510,00
9Ingvar Örn Birgisson182010,00
10Emil Sigurđsson179010,00
2Erlingur Atli Pálmarsson142500,00
5Magnús Garđarsson146500,00

 


Tap gegn Grikkjum og Víetnömum

Íslenska kvennaliđiđÍslensku liđin töpuđu bćđi í 3. umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Liđiđ í opnum flokki tapađi fyrir stórmeistarasveit Grikkja 1-3, ţar sem Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli.   Kvennaliđiđ náđi góđum úrslitum gegn mjög sterkri sveit Víetnama en, tapađi međ minnsta mun.  Lenka Ptácníková vann mjög laglegan sigur á fyrstu borđi og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđi jafntefli í hörkuskák.  Góđ úrslit gegn sterkri sveit. 

Fjórđa umferđ Ólympíuskákmótsins hefst kl. 9 í fyrramáliđ.

Ţriđja umferđ Ólympíuskákmótsins hafin

HannesŢriđja umferđ Ólympíuskákmótsins er hafin, hófst kl. 9 í morgun.  Liđiđ í opna flokknum teflir viđ sterka sveit Grikkja en stelpurnar tefla viđ Víetnama.   

Hćgt er ađ horfa a báđar viđureignirnar beint.

Ísland - Grikkland (beint)

Ísland - Víetnam (beint)


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 11
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8780716

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband