Fćrsluflokkur: Íţróttir
11.11.2010 | 20:30
Aronian og Mamedyarov efstir á minningarmóti um Tal
Aserinn Mamedyarov (2763) sigrađi Úkraínumanninn Eljanov (2742) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Mamedyarov er efstur ásamt Aronian (2801).
Stađan:- 1. Aronian (2801) og Mamedyarov (2763) 4 v.
- 3.-6. Karjakin (2760), Wang Hao (2727), , Nakamura (2741) og Grischuk (2771) 3˝ v.
- 7. Kramnik (2791) 3 v.
- 8. Gelfand (2741) 2 v.
- 9.-10. Eljanov(2742) og Shirov (2735) 1˝ v.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2010 | 16:11
Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram á laugardag
Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, í samvinnu viđ Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.
Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk verđlaunagripa og vinningahappdrćttis!
100.000 kr. verđlaunasjóđur
- Ađalverđlaun : 25.000; 15.000; 10.000,
- Aldursflokkaverđlaun: 5.000; 3.000, 2.000
Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.
Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:
2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)
2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;
2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)
2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson
Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs og stendur til kl 17. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.
Mótinu lýkur síđan međ veglegu kaffisamsćti og verđlaunaafhendingu.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.
sjá má skráningu hér
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0AphEeJmswOI4dFg2TWtGR1VTQ0pSaEsydkRjSVpWcWc&hl=en&authkey=CIr68tYP
og á chess results.
http://chess-results.com/Tnr39985.aspx?lan=1
Íţróttir | Breytt 12.11.2010 kl. 00:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2010 | 10:12
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2010 | 10:00
Afmćlismót til heiđurs Hrafni Jökulssyni í Rauđakrosshúsinu
Í tilefni ţess ađ skákfrömuđurinn Hrafn Jökulsson átti hálft stórafmćli nýlega, heldur Skákfélag Vinjar afmćlismót piltinum til heiđurs.
Mótiđ verđur haldiđ á mánudaginn, 15. nóv. í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 og hefst kl. 13:30.
Hrafn var upptekinn á afmćli sínu ţann 1. nóvember en nú er komiđ ađ ţví semsagt.
Hrafn Jökulsson- ásamt liđsmönnum Hróksins- setti upp mót međ gestum Vinjar auk nokkurra erlendra meistara áriđ 2003. Ţó skákborđ hafi lengi veriđ til á svćđinu varđ ekki aftur snúiđ eftir viđburđinn sem var upphafiđ ađ mánudagsćfingum í athvarfinu sem síđar varđ ađ stofnum alvöru félags. Nú er Skákfélag Vinjar međ tvö liđ á Íslandsmótinu. Já, og yfir fjörutíu félagsmenn.
Fyrr á árinu gekk ţessi ungi mađur einmitt til liđs viđ Skákfélag Vinjar og teflir međ A liđi félagsins í ţriđju deild.
Frćndi Hrafns, Bragi Kristjónsson bóksali kemur ađ afmćlismótinu međ skemmtilegum hćtti, en hann og fólkiđ hans í Bókinni.ehf hefur tekiđ til bćkur "međ sál" ţar sem svćđi sem eiga stađ í hjarta afmćlisbarnsins eru í öndvegi: vesturbćrinn, Strandir og Grćnland. Fá allir ţátttakendur bók í afmćlisgjöf.
Ađ sjálfsögđu tekur varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman ađ sér skákstjórn í móti ţar sem tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Svo er alltaf heitt á könnunni í Rauđakrosshúsinu.
Skákáhugafólk hvatt til ađ mćta á fyrsta afmćlismótiđ sem fram fer í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 og taka ţátt í litlu og skemmtilegu ćvintýri Hrafni til heiđurs.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2010 | 08:08
Kapptefliđ um Skáksegliđ
Nú stendur yfir hjá Riddaranum Kapptefliđ um Skáksegliđ, GP-mótaröđ til minningar um Grím heitin Ársćlsson, sem hefđi orđiđ 70 ţann 17. nóvember nk. hefđi hann lifađ. Ţátttakendur eru nćr 30 talsins og hart barist fyrir hverjum vinningi ţví lokastađan í hverju móti gefur stig sem úrslitin ráđast af. Fylgt er stífustu reglum FIDE, enda gamalreyndir skákmenn ađ leik, misjafnlega tapsárir og engin annars bróđir.
Sjá nánar á www.galleryskak.net (Riddarinn) og myndaalbúm mótsins (Einar S. Einarsson).
Stađan eftir 2 mót af 4:
- Jóhann Örn Sigurjónsson 8 10 =18
- Ţór Valtýsson 6 6 =12
- Sigurđur A. Herlufsen 10 - =10
- Guđfinnur R. Kjartansson - 8 = 8
- Friđgeir K. Hólm - 5 = 5
- Ingimar Halldórsson 5 = 5
- Páll G. Jónsson 4 = 4
- Ingimar Jónsson 4 = 4
- Sigurđur E. Kristjánsson 3 - = 3
- Össur Kristinsson 2 1 = 3
- Gísli Gunnlaugsson - 3 = 3
- Stefán Ţ. Guđmundsson - 2 = 2
- Björn Víkingur Ţórđarson 1 - = 1
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2010 | 17:01
Helgi og Davíđ ráđnir landsliđsţjálfarar fram yfir Ól 2012
Skáksamband Íslands hefur ákveđiđ ađ endurnýja ráđningarsamninga viđ Helga Ólafsson sem landsliđsţjálfara karla og Davíđ Ólafsson sem landsliđsţjálfara kvenna. Bćđi liđ stóđu sig mjög vel á síđasta Ólympíuskákmóti sem fram fór í Síberíu í september-október. Ţeir eru ráđnir fram yfir Ólympíuskákmótiđ í Tyrklandi haustiđ 2012. Á nćstunni munu landsliđsţjálfararnir kalla saman afrekshópa sem ćfa undir ţeirra handleiđslu nćstu misseri.
Byggt verđur áfram á góđu starfi undangengins árs ţar sem tókst ađ skapa fasta umgjörđ um landsliđshópana međ reglulegum ćfingum. Međ markvissum hćtti er ćtlunin ađ styrkja landsliđ Íslands í skák enn frekar og bćta árangur í mikilvćgustu sveitakeppnum landsliđa.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.11.2010 | 09:21
Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.
Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2010. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2010. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.
Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri. Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 14. nóv. frá kl. 13.30- 13.45.
Ađgangur á mótiđ er ókeypis.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2010 | 21:19
Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram á laugardag
Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, í samvinnu viđ Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.
Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk verđlaunagripa og vinningahappdrćttis!
100.000 kr. verđlaunasjóđur
- Ađalverđlaun : 25.000; 15.000; 10.000,
- Aldursflokkaverđlaun: 5.000; 3.000, 2.000
Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.
Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:
2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)
2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;
2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)
2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson
Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs og stendur til kl 17. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.
Mótinu lýkur síđan međ veglegu kaffisamsćti og verđlaunaafhendingu.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2010 | 15:21
Framsýnarmótiđ í skák
Framsýnarmótiđ í skák 2010 verđur haldiđ helgina 12.-14. nóvember nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.
Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ, en einungis félagar í Framsýn-stéttarfélagi, öđrum stéttarfélögum í Ţingeyjarsýslu eđa í skákfélaginu Gođanum geta unniđ til verđlauna. Sérstök verđlaun verđa veitt fyrir efsta utanfélagskeppandann.
Dagskrá.
1. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 20:00 Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
2. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 21:00 Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
3. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 22:00 Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
4. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 10:00 Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
5. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 16:00 Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
6. umf. sunnudaginn 14 nóvember kl 10:00 Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
Verđlaunaafhending í mótslok.
Verđlaun.
Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu.
Einnig verđa verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til fide skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.
Upplýsingar.
Allar nánari upplýsingar um framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/ og á http://www.framsyn.is/
Skráning.
Skráning í mótiđ er hér efst á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. (vćntanlegt). Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 og 8213187 og á lyngbrekka@magnavik.is
Listi yfir skráđa keppendur er hér:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydHJESWwwTlh5bTljTHFMaG5EV3llOGc&hl=en&authkey=CIS7g8oE#gid=0
Svo er hćgt ađ skrá sig til keppni á skrifstofu Framsýnar-stéttarfélags Garđarsbraut 26 Húsavík.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2010 | 09:24
Atskákmót öđlinga hefst 17. nóvember
Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútum á skák.
Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 24. nóv og 1. des á sama tíma.
Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Ţátttökugjald er kr. 2.000 (ljúffengt kaffi innifaliđ).
Núverandi atskákmeistari er Ţorsteinn Ţorsteinsson.
Skráningarform á heimasíđu TR.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar