Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Lauglćkjapiltar međ ađra hönd á norđurlandameistaratitli

Skáksveit Laugalćkjaskóla sigrađi finnska sveit 3-1 í fjórđu og nćstsíđustu umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita, sem fram fór í dag í Lavia í Finnlandi.  Matthías Pétursson,og Aron Ellert Ţorsteinsson unnu en Dađi Ómarsson og Vilhjálmur Pálmason gerđu jafntefli.   Matthías hefur unniđ allar sínar skákir!   Sveitin hefur nú 3,5 vinnings forskot og ţarf ţví ađeins 1 vinning í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, en sveitin mćtir dönsku sveitinni sem er neđst.   Fátt virđist ţví geta komiđ í veg fyrir ađ Laugalćkjapiltar verji titilinn!

Úrslit Laugalćkjaskóla í 4. umferđ:
  1. Dadi Omarsson            ˝-˝     Henri Pohjala
  2. Vilhjalmur Palmason      ˝-˝     Tero Lehtimäki 
  3. Matthias Petursson       1-0     Ilari Pohjala
  4. Aron E. Thorsteinsson    1-0     Teemu Ala-Järvenpää 

Stađan:

  1. Laugalćkjasóli 12˝ v. af 16
  2. Svíţjóđ 9 v.
  3. Noregur 8˝ v.
  4. Finnland I 6˝ v.
  5. Finnland II 6˝ v. (og ein ókláruđ skák)
  6. Danmörk 5 v. (og ein ókláruđ skák)
Skáksveit Lauglćkjaskóla:
  1. Dađi Ómarsson (1951) 2 v. af 4
  2. Vilhjálmur Pálmason (1904) 2,5 v. af4
  3. Matthías Pétursson (1919) 4 v. af 4
  4. Einar Sigurđsson (1784) 2 v. af 2
  5. Aron Ellert Ţorsteinsson (1847) 2 v. af 21
Liđsstjórar: Torfi Leósson og Sigríđur Ström 

EM grunnskóla: Laugalćkjaskóli í forystu eftir stórsigur!

Skáksveit Laugalćkjaskóla vann stórsigur 4-0 á finnskri skáksveit í 3. umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita, sem fram fór í morgun í Lavia í Finnlandi.  Dađi Ómarsson, Vilhjálmur Pálmason, Matthías Pétursson og Einar Sigurđsson tefldu.   Matthías hefur unniđ allar sínar skákir.   Sveitin hefur nú 2,5 vinnings forskot á nćstu sveit.

Úrslit Laugalćkjaskóla í 3. umferđ:
  1. Laura Savola             0-1     Dadi Omarsson
  2. Miro Leppäkoski          0-1     Vilhjalmur Palmason
  3. Antti Lauhala            0-1     Matthias Petursson
  4. Olli-Pekka Riikonen      0-1     Einar Sigurdsson

Stađan:

  1. Laugalćkjasóli 9˝ v. af12
  2. Svíţjóđ 7 v.
  3. Noregur 6˝ v.
  4. Finnland I 5˝ v.
  5. Finnland II 4
  6. Danmörk 3˝ v. 
Skáksveit Lauglćkjaskóla:
  1. Dađi Ómarsson (1951) 1˝ v. af 3
  2. Vilhjálmur Pálmason (1904) 2 v. af 32
  3. Matthías Pétursson (1919) 3 v. af 3
  4. Einar Sigurđsson (1784) 2 v. af 2
  5. Aron Ellert Ţorsteinsson (1847) 1 v. af 1
Liđsstjórar: Torfi Leósson og Sigríđur Ström 

EM barnaskóla: Grunnskóli Vestmanneyja í 2. sćti eftir jafntefli viđ Noreg

Skáksveit Grunnskóla Vestmanneyja gerđi 2-2 jafntefli viđ norska sveit í 2. umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita, sem fram fór í morgun í Örsundsbro í Svíţjóđ.  Sindri Freyr Guđjónsson og Hallgrímur Júlíusson unnu sínar skákir en Nökkvi Sverrisson og Alexander Gautason töpuđu.  Sveitin er í öđru sćti međ 5 vinninga.  Ţriđja umferđ fer fram í dag.

Stađan:

  1. Svíţjóđ I 6 v.
  2. Grunnskóli Vestmannaeyja 5 v.
  3. Noregur 4 v.
  4. Danmörk 3,5 v.
  5. Finnland 3 v.
  6. Svíţjóđ 2,5 v.

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja:

  1. Nökkvi Sverrisson (1540) 1 v. af 2
  2. Alexander Gautason (1475) 1 v. af 2 
  3. Sindri Freyr Guđjónsson (1505) 2 v. af 2
  4. Hallgrímur Júlíusson (1390) 1 v. af 2
  5. Kristófer Gautason (1160)
Liđstjóri er Helgi Ólafsson.   

Stefán og Hannes efstir fyrir lokaumferđ Íslandsmótsins í skák

Stefán - HannesStefán Kristjánsson og Hannes Hlífar eru efstir og jafnir međ 7 vinninga ađ lokinni 10. og nćstsíđustu umferđ Íslandsmótsins í skák, sem tefld var í kvöld.   Stefán sigrađi Snorra G. Bergsson en Hannes vann Ţröst Ţórhallsson.   Auk ţeirra hefur Bragi Ţorfinnsson möguleika á titlinum en hann er ţriđji međ 6˝ vinning.  Í lokaumferđinni, sem fram fer á morgun í Skákhöllinni Faxafeni 12, og hefst kl. 14, mćtast Stefán og Bragi en Hannes teflir viđ Hjörvar Stein Grétarsson.    

 

Úrslit 10. umferđar:

112IMThorfinnsson Bragi 1 - 0FMJohannesson Ingvar Thor 11
21IMGunnarsson Jon Viktor ˝ - ˝ Gretarsson Hjorvar Stein 10
32GMStefansson Hannes 1 - 0GMThorhallsson Throstur 9
43FMKjartansson David ˝ - ˝FMArngrimsson Dagur 8
54WGMPtacnikova Lenka 0 - 1FMLagerman Robert 7
65FMBergsson Snorri 0 - 1IMKristjansson Stefan 6

Stađan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1IMKristjansson Stefan ISL2458TR7,0 
2GMStefansson Hannes ISL2568TR7,0 
3IMThorfinnsson Bragi ISL2389Hellir6,5 
4GMThorhallsson Throstur ISL2461TR5,5 
5FMLagerman Robert ISL2315Hellir5,5 
6FMArngrimsson Dagur ISL2316TR5,0 
7IMGunnarsson Jon Viktor ISL2427TR5,0 
8FMBergsson Snorri ISL2301TR5,0 
9FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir4,5 
10WGMPtacnikova Lenka ISL2239Hellir3,0 
11 Gretarsson Hjorvar Stein ISL2168Hellir3,0 
12FMKjartansson David ISL2324Fjolnir3,0 

 

Röđun 11. umferđar:

16IMKristjansson Stefan      IMThorfinnsson Bragi 12
27FMLagerman Robert      FMBergsson Snorri 5
38FMArngrimsson Dagur      WGMPtacnikova Lenka 4
49GMThorhallsson Throstur      FMKjartansson David 3
510 Gretarsson Hjorvar Stein      GMStefansson Hannes 2
611FMJohannesson Ingvar Thor      IMGunnarsson Jon Viktor 1

Mynd: Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar


Hallgerđur og Guđlaug efstar fyrir lokaumferđina á Íslandsmóti kvenna

HallgerđurHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Guđlaug Ţorsteinsdóttir eru efstir og jafnar međ 6,5 vinning ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmóts kvenna í skák, sem fram fór í kvöld.   Hallgerđur sigrađi Hrund Hauksdóttur en Guđlaug vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur.  Harpa Ingólfsdóttir er í ţriđja sćti međ 4˝ vinning.   Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun í Skákhöllinni, Faxafeni 12, og hefst kl. 14.  Ţá teflir Hallgerđur viđ Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur en Guđlaug viđ Elsu Maríu Ţorfinnsdóttur.   

 

 

 

Úrslit 8. umferđar:

11 Helgadottir Sigridur Bjorg 0 - 1 Thorfinnsdottir Elsa Maria 8
22WFMThorsteinsdottir Gudlaug 1 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 7
33 Ingolfsdottir Harpa ˝ - ˝ Johannsdottir Johanna Bjorg 6
44 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1 - 0 Hauksdottir Hrund 5
59 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 0     spielfrei-1

Stađan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1808Hellir6,5 
2WFMThorsteinsdottir Gudlaug ISL2130TG6,5 
3 Ingolfsdottir Harpa ISL2030Hellir4,5 
4 Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1661UMSB4,0 
5 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1845TR3,0 
6 Thorfinnsdottir Elsa Maria ISL1693Hellir3,0 
7 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1632Hellir2,5 
8 Helgadottir Sigridur Bjorg ISL1564Fjolnir2,0 
9 Hauksdottir Hrund ISL1145Fjolnir0,0 

Bakhjarl mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.  

Mynd: Hallgerđur Helga

 


NM framhaldsskóla: MR međ jafntefli gegn Finnum

Guđmundur KjartanssonSkáksveit Menntaskólans í Reykjavík gerđi jafntefli 2-2 viđ finnska sveit í 2. umferđ Norđurlandamóts framhaldsskóla, sem fram fór í kvöld í Lundi í Svíţjóđ.   Hilmar Ţorsteinsson og Helgi Egilsson unnu sínar skákir en Guđmundur Kjartansson og Aron Ingi Óskarsson töpuđu.  Sveitin hefur 3˝ vinning.  Ţriđja og fjórđa umferđ verđa tefldar á morgun en MR-ingar sitja yfir í ţeirri ţriđju.  

 

 

Úrslit í viđureign MR:

  1. Alexey Sofiev - Gudmundur Kjartansson 1-0
  2. Kalle Kumpulainen - Aron Ingi Oskarsson 1-0
  3. Heini Rinne - Hilmar Thosteinsson 0-1
  4. Elias Nummelin - Helgi Egilsson 0-1

Sveit MR: 

  1. FM Guđmundur Kjartansson (2306) 0 v. af 2
  2. Aron Ingi Óskarsson (1871) ˝ v. af 2
  3. Hilmar Ţorsteinsson  (1855) 2 v. af 2
  4. Helgi Egilsson (1710) 1 v. af 2
  5. Garđar Sveinbjörnsson (1480)

Liđsstjóri  MR er Ólafur H. Ólafsson.

Mynd: Guđmundur ađ tafli.  Myndin er tekin af Gunnari Finnlaugssyni sem búsettur er í Lundi. 

Heimasíđa mótsins 


NM barnaskóla: Grunnskóli Vestmanneyja vann finnska sveit 3-1

Skáksveit Grunnskóla Vestmanneyja sigrađi finnska sveit 3-1 í fyrstu umferđ Norđurlandamót barnaskólasveita sem hófst í dag í Örsundsbro í Svíţjóđ.    Nökkvi Sverrisson, Alexander Gautason og Sindri Freyr Guđjónsson unnu sínar skákir en Hallgrímur Júlíusson tapađi.

Önnur sćnska sveitin leiđir međ 3˝ vinning en Eyjamenn eru ađrir.   Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ.

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja:

  1. Nökkvi Sverrisson (1540)
  2. Alexander Gautason (1475)
  3. Sindri Freyr Guđjónsson (1505)
  4. Hallgrímur Júlíusson (1390)
  5. Kristófer Gautason (1160)

NM framhaldsskólasveita: MR tapađi í fyrstu umferđ

Ólafur H. ÓlafssonSkáksveit Menntaskólans í Reykjavík tapađi fyrir norski sveit 1˝-2˝ í 1. umferđ Norđurlandamóts framhaldsskólasveita, sem fram fer um helgina í Lundi í Svíţjóđ.   Hilmar Ţorsteinsson vann sína skák, Aron Ingi Óskarsson gerđi jafntefli en Guđmundur Kjartansson og Helgi Egilsson töpuđu.  Önnur umferđ fer fram í kvöld.

 

 

 

 

 

Úrslit í viđureign MR:

1. Gudmundur Kjartansson - Espen Forsĺ 0-1
2. Aron Ingi Oskarsson - Joachim Thomassen ˝-˝
3. Hilmar Porsteinsson - Ander Hagen 1-0
4. Helgi Egilsson - Lin Jin Jörgensen 0-1

Úrslit 1. umferđar:

Svíţjóđ I - Svíţjóđ II 3-1
MR - Noregur  1˝-2˝
Finnar sátu yfir

Sveit MR: 

  1. FM Guđmundur Kjartansson (2306)
  2. Aron Ingi Óskarsson (1871)
  3. Hilmar Ţorsteinsson  (1855)
  4. Helgi Egilsson (1710)
  5. Garđar Sveinbjörnsson (1480)

Liđsstjóri  MR er Ólafur H. Ólafsson.

Mynd: Ólafur H. Ólafsson fylgist međ á skákstađ.   

Heimasíđa mótsins 

 


Afmćlisskákmót í Vin

Ţórđur SveinssonHinn góđi drengur, Ţórđur Sveinsson, lögfrćđingur, formađur ungra jafnađarmanna í Hafnarfirđi, gjaldkeri skákfélagsins Kátu biskupanna og foringi í herdeild ţeirra í skáklandnámi Hróksins á  Grćnlandi, varđ ţrítugur á dögunum og af ţví tilefni halda Hrókurinn og skákfélag Vinjar mót honum til heiđurs í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 10. september kl. 13:00.

Ţórđur var hlađinn verkefnum á afmćlisdaginn og hafđi ekki tćkifćri til ađ setja upp veislu, sigldi međ bátnum Ţyt frá Tasiilaq til Kulusuk á Grćnlandi, ferjađi töskur og kassa á flugvöllinn í roki og rigningu og flaug heim, í stórum hópi leiđangursmanna, ţreyttur og slćptur.

Tefldar verđa fimm umferđir og umhugsunartími er sjö mínútur.

Allir ţátttakendur fá glađning.

Ađ lokum verđur kaffiveisla ađ venju, spjallađ og fariđ yfir glćstar byrjanir og afleiki.

Allir velkomnir og ekkert ţátttökugjald, ađ venju.

Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og hefur Hrókurinn haldiđ úti skákćfingum ţar á mánudögum í um fjögur ár.

Saman hafa Hrókurinn og skákfélag Vinjar stađiđ ađ ýmsum mótum og uppákomum undanfarin ár.


NM grunnskólasveita: Laugalćkjaskóli vann í fyrstu umferđ

Skáksveit Laugalćkjaskóla sigrađi norska skáksveit 2˝-1˝ í fyrstu umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita, sem fram fór í morgun.   Matthías Pétursson og Einar Sigurđsson unnu sínar skákir, Dađi Ómarsson gerđi jafntefli en Vilhjálmur Pálmason tapađi.

Úrslit 1. umferđar:

  • Noregur - Laugalćkjaskóli 1˝-2˝
  • Finnland II - Finland I 2-2
  • Danmörk - Svíţjóđ 1-3

Skáksveit Lauglćkjaskóla:

  1. Dađi Ómarsson
  2. Vilhjálmur Pálmason
  3. Matthías Pétursson
  4. Einar Sigurđsson
  5. Aron Ellert Ţorsteinsson
Liđsstjórar: Torfi Leósson og Sigríđur Ström 

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 100
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8779963

Annađ

  • Innlit í dag: 78
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 76

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband