Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

NM barnaskóla: Grunnskóli Vestmannaeyja í öđru sćti!

NM barnaskólasveita Skáksveit Grunnskóla Vestmanneyja vann stórsigur á sćnskri sveit, 3,5-0,5, í fimmtu og síđustu umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita, sem fram fór í dag í Örsundsbro í Danmörku.  Sveitin fékk 13,5 vinning og var ađeins hálfum vinningi frá ţví ađ hampa titlinum.   Nökkvi Sverrisson, Sindri Freyr Guđjónsson og Hallgrímur Júlíusson unnu en Alexander Gautason gerđi jafntefli.   Sindri Freyr vann allar sínar skákir, fimm ađ tölu!   Frábćr frammistađa hjá Eyjamönnum á sína fyrsta norđurlandamóti.

Ţađ er reyndar athyglisvert ađ á ţeim ţremur norđurlandamótum sem fram fóru um helgina voru ţađ ávallt ţriđja borđs mennirnir sem fengu flesta vinninga í íslensku liđunum!   Hilmar Ţorsteinsson í framhaldsskólakeppninni, Matthías Pétursson í grunnskólakeppninni og Sindri Freyr í barnaskólakeppninni.   

Grunnskóli Vestmannaeyja - Mälarhojdens skola (Svíţjóđ) 3,5-0,5

  1. Nökkvi Sverrisson - Leo Brodin 1-0
  2. Alexander Gautason - Jakob Kisselgof  0,5-0,5
  3. Sindri Freyr Guđjónsson - Kalle Thyman 1-0
  4. Hallgrímur Júlíusson - Jonathan Hanses 1-0 

 

Lokastađan:
  1. Svíţjóđ I 14 v.
  2. Grunnskóli Vestmannaeyja 13,5 v.
  3. Noregur 10,5 v.
  4. Danmörk 9 v.
  5. Svíţjóđ II 7 v.
  6. Finnland 6 v.
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja:
  1. Nökkvi Sverrisson (1540) 3 v. af 5
  2. Alexander Gautason (1475) 1,5 v. af 5
  3. Sindri Freyr Guđjónsson (1505) 5 v. af5
  4. Hallgrímur Júlíusson (1390) 4 v. af 5
  5. Kristófer Gautason (1160)
Liđstjóri er Helgi Ólafsson.   

NM barnaskólasveita: Grunnskóli Vestmannaeyja í 2. sćti fyrir lokaumferđina

NM barnaskólasveita Skáksveit Grunnskóla Vestmanneyja gerđi 2-2 jafntefli viđ sveit heimamanna í 4. og nćstsíđustu umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita, sem fram fór í morgun í Örsundsbro í Danmörku.  Sindri Freyr Guđjónsson og Hallgrímur Júlíusson unnu en Nökkvi Sverrisson og Alexander Gautason töpuđu.  Sindri Freyr hefur unniđ allar sínar skákir!  Sveitin er nú öđru sćti, tveimur vinningum á eftir sveit heimamanna.   Eyjamenn mćta hinni sćnsku sveitinni en heimamenn tefla viđ norsku sveitina í lokaumferđinni, sem fram fer síđar í dag. 


 

Stađan:
  1. Svíţjóđ I 12 v.
  2. Grunnskóli Vestmannaeyja 10 v.
  3. Noregur 8,5 v.
  4. Danmörk 7 v.
  5. Svíţjóđ II 6,5 v.
  6. Finnland 4 v.

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja:

  1. Nökkvi Sverrisson (1540) 2 v. af 4
  2. Alexander Gautason (1475) 1 v. af 4
  3. Sindri Freyr Guđjónsson (1505) 4 v. af 4
  4. Hallgrímur Júlíusson (1390) 3 v. af 4
  5. Kristófer Gautason (1160)
Liđstjóri er Helgi Ólafsson.   

Laugalćkjaskóli norđurlandameistari grunnskólasveita!

Skáksveit Laugalćkjaskóla vann öruggan sigur á Norđurlandamóti grunnskólasveita, sem lauk í morgun í Lavia í Finnlandi.   Í lokaumferđinni vannst öruggur 4-0 á danskri sveit.  Sveitin fékk 16,5 vinning eđa heilum 5 vinningum meira en nćsta sveit!   Glćsilegur árangur hjá piltunum og liđsstjóra ţeirra Torfa Leóssyni sem hefur náđ mjög góđum árangri međ sveitina.    Árangur Matthías var eftirtektarverđur en hann vann allar sínar skákir! 

Úrslit Laugalćkjaskóla í 4. umferđ:
  1. Jacob Brorsen 0-1 Dadi Omarsson
  2. Jon Capion 0-1 Vilhjalmur Palmason
  3. He He 0-1 Matthias Petursson
  4. Mads-Holger Jacobsen 0-1 Einar Sigurdsson

Stađan:

  1. Laugalćkjasóli 16,5 v. af 20
  2. Svíţjóđ 11,5 v.
  3. Noregur 10,5 v.
  4. Finnland I 8,5 v.
  5. Finnland II 8
  6. Danmörk 5 v.
Skáksveit Lauglćkjaskóla:
  1. Dađi Ómarsson (1951) 3 v. af 5
  2. Vilhjálmur Pálmason (1904) 3,5 v. af 5
  3. Matthías Pétursson (1919) 5 v. af 5
  4. Einar Sigurđsson (1784) 3 v. af 3
  5. Aron Ellert Ţorsteinsson (1847) 2 v. af 2
Liđsstjórar: Torfi Leósson og Sigríđur Ström 

Guđlaug og Hallgerđur efstar og jafnar

Ţćr Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir komu jafnar í mark, međ 7,5 vinning í 8 skákum, á Íslandsmóti kvenna, sem er rétt lokiđ.  Báđar unnu ţćr í lokaumferđinni.   Hallgerđur sigrađi Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur en Guđlaug vann Elsu Maríu Ţorfinnsdóttur en lengi leit fyrir ađ Hallgerđur yrđi ein efst en Guđlaug sýndi mikla seiglu og hafđi sigur gegn Elsu.   Ţćr höfđu mikla yfirburđi, gerđi einungis jafntefli í innbyrđis skák en unnu ađrar skákir!  Ţćr munu tefla einvígi um  titilinn.  Ţriđja varđ Harpa Ingólfsdóttir međ 5,5 vinning.   

Hallgerđur stóđ sig best stigalega og hćkkar um heil 42 stig!  Tinna Kristín hćkkar um 15 stig en Guđlaug um 9 stig.   

Úrslit 9. umferđar: 

 

16 Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 4
27 Finnbogadottir Tinna Kristin 0 - 1 Ingolfsdottir Harpa 3
38 Thorfinnsdottir Elsa Maria 0 - 1WFMThorsteinsdottir Gudlaug 2
49 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg 1
55 Hauksdottir Hrund 0     spielfrei-1

Lokastađan (stigabreyting í aftasta dálki): 

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. rtg+/-
1WFMThorsteinsdottir Gudlaug ISL2130TG7,5 8,9
  Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1808Hellir7,5 42,2
3 Ingolfsdottir Harpa ISL2030Hellir5,5 -13,9
4 Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1661UMSB4,0 14,8
5 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1845TR4,0 -15,3
6 Thorfinnsdottir Elsa Maria ISL1693Hellir3,0 -16,5
7 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1632Hellir2,5 -17,3
8 Helgadottir Sigridur Bjorg ISL1564Fjolnir2,0 -17,3
9 Hauksdottir Hrund ISL1145Fjolnir0,0  

Bakhjarl mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.  

 

 


NM framhaldsskóla: MR tapađi fyrir sćnskri sveit

MR-sveitin Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík tapađi 1-3 fyrir sćnskri sveit í 4. umferđ Norđurlandamóts framhaldsskólasveita, sem fram fór í dag í Lundi í Svíţjóđ.  Sveitin hefur hlotiđ 4,5 vinning af 12 möguleikum og hefur ekki náđ ađ blanda sér í toppbaráttuna.   Guđmundur Kjartansson og Helgi Egilsson gerđu jafntefli en Aron Ingi Óskarsson og Hilmar Ţorsteinsson töpuđu.

 

 

 

Menntaskólin, Reykjavik - Metapontum, Stockholm 1-3

  1. Gudmundur Kjartansson - Simon Rosberg ˝-˝
  2. Aron Ingi Oskarsson - Robert Thollin 0-1
  3. Hilmar Thorsteinsson - Daniel Larsson 0-1
  4. Helgi Egilsson - Adreas Ruthberg ˝-˝

Sveit MR: 

  1. FM Guđmundur Kjartansson (2306) 0,5 v. af 3
  2. Aron Ingi Óskarsson (1871) 0,5 v. af 3
  3. Hilmar Ţorsteinsson  (1855) 2 v. af 3
  4. Helgi Egilsson (1710) 1,5 v. af 3
  5. Garđar Sveinbjörnsson (1480)

Liđsstjóri  MR er Ólafur H. Ólafsson.

Mynd: Skáksveit MR ásamt liđsstjóra.  Myndin er tekin af Gunnari Finnlaugssyni sem er búsettur er í Lundi. 


Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák í níunda sinn!

HannesJafntefli varđ í skák Stefáns Kristjánssonar og Braga Ţorfinnssonar og ţ.a.l. ljóst ađ Hannes Hlífar Stefánsson er Íslandsmeistari í níunda sinn og ţađ reyndar á ađeins 10 árum en eitt áriđ tók Hannes ekki ţátt í mótinu!   Stefán Kristjánsson varđ annar og Bragi Ţorfinnsson ţriđji en enn er tveimur skákum ólokiđ í lokaumferđinni.  

Enginn skákmađur hefur sigrađ jafnoft á Íslandsmótinu og Hannes en nćstu menn hafa hampađ titlinum sjö sinnum.  

Enn er mikil spenna á Íslandsmóti kvenna en bćđi Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Guđlaug Ţorsteinsdóttir, sem voru efstar fyrir umferđina, sitja enn ađ tafli gegn andstćđingum sínum.    


 

 

 

 


NM barnaskóla: Grunnskóli Vestmannaeyja í 2. sćti eftir 3-1 sigur á Dönum

NM barnaskólasveitaSkáksveit Grunnskóla Vestmanneyja sigrađi danska sveit 3-1 í 3. umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita sem fram fór í Örsundsbro í Danmörku í dag.  Nökkvi Sverrisson, Sindri Freyr Guđjónsson og Hallgrímur Júlíusson unnu sínar skákir en Alexander Gautason tapađi.  Sindri hefur sigrađ í öllum skákum!   Eyjamenn eru nú í öđru sćti í flokknum međ 8 vinninga en mótinu líkur á morgun međ 4. og 5. umferđ. 

 

 

Grunnskóli Vestmannaeyja - Jetsmark (Danmörk) 3-1

  1. Nökkvi Sverrisson - Morten Randrup Nielsen 1-0
  2. Alexander Gautason - Helene B.Sřndergaard 0-1
  3. Sindri Freyr Guđjónsson - Jonas Sřndergaard 1-0
  4. Hallgrímur Júlíusson - Kristine Larsen 1-0

Stađan:

  1. Svíţjóđ I 10 v.
  2. Grunnskóli Vestmannaeyja 8 v.
  3. Noregur 5,5 v.
  4. Svíţjóđ II 5 v.
  5. Danmörk 4,5 v.
  6. Finnland 3 v.

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja:

  1. Nökkvi Sverrisson (1540) 2 v. af 3
  2. Alexander Gautason (1475) 1 v. af 3
  3. Sindri Freyr Guđjónsson (1505) 3 v. af 3
  4. Hallgrímur Júlíusson (1390) 2 v. af 3
  5. Kristófer Gautason (1160)
Liđstjóri er Helgi Ólafsson.   

Hannes sigrađi Hjörvar - hefur tryggt sér a.m.k. einvígi um Íslandsmeistaratitilinn

Hjörvar Steinn - Hannes HlífarHannes Hlífar Stefánsson sigrađi Hjörvar Stein Grétarsson í 11. og síđustu umferđ Íslandsmótsins í skák og hefur ţar međ tryggt sér fyrsta sćtiđ a.m.k. skipt.   Stefán Kristjánsson getur náđ honum ađ vinningum en til ţess ţarf hann ađ sigra Braga Ţorfinnsson en sú skák er í fullum gangi.   Einnig sitja Hallgerđur og Guđlaug enn ađ tafli í Íslandsmóti kvenna en ţćr voru efstar og jafnar fyrir umferđina

Mynd: Hjörvar Steinn og Hannes Hlífar

 



Lauglćkjapiltar međ ađra hönd á norđurlandameistaratitli

Skáksveit Laugalćkjaskóla sigrađi finnska sveit 3-1 í fjórđu og nćstsíđustu umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita, sem fram fór í dag í Lavia í Finnlandi.  Matthías Pétursson,og Aron Ellert Ţorsteinsson unnu en Dađi Ómarsson og Vilhjálmur Pálmason gerđu jafntefli.   Matthías hefur unniđ allar sínar skákir!   Sveitin hefur nú 3,5 vinnings forskot og ţarf ţví ađeins 1 vinning í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, en sveitin mćtir dönsku sveitinni sem er neđst.   Fátt virđist ţví geta komiđ í veg fyrir ađ Laugalćkjapiltar verji titilinn!

Úrslit Laugalćkjaskóla í 4. umferđ:
  1. Dadi Omarsson            ˝-˝     Henri Pohjala
  2. Vilhjalmur Palmason      ˝-˝     Tero Lehtimäki 
  3. Matthias Petursson       1-0     Ilari Pohjala
  4. Aron E. Thorsteinsson    1-0     Teemu Ala-Järvenpää 

Stađan:

  1. Laugalćkjasóli 12˝ v. af 16
  2. Svíţjóđ 9 v.
  3. Noregur 8˝ v.
  4. Finnland I 6˝ v.
  5. Finnland II 6˝ v. (og ein ókláruđ skák)
  6. Danmörk 5 v. (og ein ókláruđ skák)
Skáksveit Lauglćkjaskóla:
  1. Dađi Ómarsson (1951) 2 v. af 4
  2. Vilhjálmur Pálmason (1904) 2,5 v. af4
  3. Matthías Pétursson (1919) 4 v. af 4
  4. Einar Sigurđsson (1784) 2 v. af 2
  5. Aron Ellert Ţorsteinsson (1847) 2 v. af 21
Liđsstjórar: Torfi Leósson og Sigríđur Ström 

EM grunnskóla: Laugalćkjaskóli í forystu eftir stórsigur!

Skáksveit Laugalćkjaskóla vann stórsigur 4-0 á finnskri skáksveit í 3. umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita, sem fram fór í morgun í Lavia í Finnlandi.  Dađi Ómarsson, Vilhjálmur Pálmason, Matthías Pétursson og Einar Sigurđsson tefldu.   Matthías hefur unniđ allar sínar skákir.   Sveitin hefur nú 2,5 vinnings forskot á nćstu sveit.

Úrslit Laugalćkjaskóla í 3. umferđ:
  1. Laura Savola             0-1     Dadi Omarsson
  2. Miro Leppäkoski          0-1     Vilhjalmur Palmason
  3. Antti Lauhala            0-1     Matthias Petursson
  4. Olli-Pekka Riikonen      0-1     Einar Sigurdsson

Stađan:

  1. Laugalćkjasóli 9˝ v. af12
  2. Svíţjóđ 7 v.
  3. Noregur 6˝ v.
  4. Finnland I 5˝ v.
  5. Finnland II 4
  6. Danmörk 3˝ v. 
Skáksveit Lauglćkjaskóla:
  1. Dađi Ómarsson (1951) 1˝ v. af 3
  2. Vilhjálmur Pálmason (1904) 2 v. af 32
  3. Matthías Pétursson (1919) 3 v. af 3
  4. Einar Sigurđsson (1784) 2 v. af 2
  5. Aron Ellert Ţorsteinsson (1847) 1 v. af 1
Liđsstjórar: Torfi Leósson og Sigríđur Ström 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779187

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband