Fćrsluflokkur: Íţróttir
21.9.2007 | 22:12
Jón Viktor efstur á Bođsmóti TR
Jón Viktor Gunnarsson (2427) sigrađi Guđmund Kjartansson (2306) í fimmtu umferđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í dag í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Jón Viktor hefur 4,5 vinning. Annar er Daninn Esben Lund (2396) međ 4 vinninga eftir fjórar sigurskákir í röđ en hann tapađi í fyrstu umferđ fyrir Jóni. Guđmundur er í 3.-4. sćti, međ 3,5 vinning, ásamt Litháanum Domantas Klimicauskas (2162).
Úrslit 5. umferđar:
1 | 3 | Omarsson Dadi | 0 - 1 | Klimciauskas Domantas | 10 | ||
2 | 4 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 0 - 1 | FM | Lund Esben | 2 |
3 | 5 | IM | Kaunas Kestutis | 1 - 0 | Petursson Matthias | 1 | |
4 | 6 | FM | Kjartansson Gudmundur | 0 - 1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 9 |
5 | 7 | Misiuga Andrzej | 0 - 1 | IM | Thorfinnsson Bragi | 8 |
Stađan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | ISL | 2427 | 4,5 |
2 | FM | Lund Esben | DEN | 2396 | 4,0 |
3 | FM | Kjartansson Gudmundur | ISL | 2306 | 3,5 |
4 | Klimciauskas Domantas | LTU | 2162 | 3,5 | |
5 | FM | Johannesson Ingvar Thor | ISL | 2344 | 2,5 |
6 | IM | Thorfinnsson Bragi | ISL | 2389 | 2,5 |
7 | IM | Kaunas Kestutis | LTU | 2273 | 2,0 |
8 | Misiuga Andrzej | POL | 2147 | 1,5 | |
9 | Omarsson Dadi | ISL | 1951 | 1,0 | |
10 | Petursson Matthias | ISL | 1919 | 0,0 |
Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2007 | 20:21
EM: Hjörvar vann í áttundu umferđ
Hjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri, vann sína skák í áttundu og nćstsíđustu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í Zagreb í Króatíu í dag. Sverrir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, gerđi jafntefli en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í sama flokki fyrir stúlkur, tapađi. Hjörvar hefur 5 vinninga, Sverrir 3,5 vinning og Hallgerđur 3 vinninga. Frídagur er á morgun en lokaumferđin fer fram sunnudaginn, 23. september.
Röđun 9. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
9 | 32 | 62 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 3˝ | 3˝ | Jefic Srdjan | BIH | 2103 | 55 | Boys U16 | |||
9 | 11 | 19 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 5 | 5 | Kosmas-Lekkas Dimitiros | GRE | 1984 | 47 | Boys U14 | |||
9 | 27 | 54 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 3 | 3˝ | Dincel Melodi | TUR | 1794 | 55 | Girls U16 |
Úrslit 8. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
8 | 27 | 32 | Baron Tal | ISR | 2232 | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 62 | Boys U16 | ||
8 | 13 | 30 | Manoeuvre Antoine | FRA | 2101 | 4 | 0 - 1 | 4 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 19 | Boys U14 | ||
8 | 24 | 33 | Manyoki Anna | HUN | 1979 | 3 | 1 - 0 | 3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 54 | Girls U16 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2007 | 18:20
Magnús Örn í Helli
FIDE-meistarinn, Magnús Örn Úlfarsson (2400), tólfti stigahćsti mađur landsins, er genginn til liđs viđ Íslandsmeistara Taflfélagsins Hellis. Magnús hefur lengst af veriđ í röđum Taflfélags Reykjavíkur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.9.2007 | 09:07
Hellir í úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga eftir sigur á Haukum
Íslandsmeistarar Taflfélagsins Hellir lögđu Skákdeild Hauka nokkuđ örugglega ađ velli í viđureign félaganna í undanúrslitum sem fram fór í gćr í Hellisheimilinu en félögin mćtast nćr undantekningarlaust í keppninni. Hellismenn hlutu 45,5 gegn 26,5 vinningum gestanna. Davíđ Ólafsson var bestur heimamanna en Stefán Freyr Guđmundsson var bestur gestanna. Íslandsmeistararnir mćta hrađskákmeisturum taflfélaga, Taflfélagi Reykjavíkur, í úrslitum, og á sú viđureign ađ fara fram eigi síđar en 30. september.
- Davíđ Ólafsson 9 v. af 12
- Sigurbjörn Björnsson 8,5 v. af 12
- Sigurđur Dađi Sigfússon 8 v. af 12
- Róbert Harđarson 8 v. af 12
- Lenka Ptácníková 5,5 v. af 9
- Andri Á. Grétarsson 4 v. af 6
- Vigfús Ó. Vigfússon 2,5 v. af 9
- Stefán Freyr Guđmundsson 7,5 v. af 12
- Hlíđar Ţór Hreinsson 7 v. af 12
- Heimir Ásgeirsson 4 v. af 12
- Ţorvarđur F. Ólafsson 3,5 v. af 12
- Jorge Fonseca 3,5 v. af 12
- Ingi Tandri Traustason 1 v. af 10
- Auđbergur Magnússon 0 v. af 2
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2007 | 08:56
Anand efstur á Heimsmeistaramótinu í skák
Indverjinn Viswanathan Anand vann Rússann Alexander Grischuk (2726) í sjöundu umferđ Heimsmeistaramótsins í skák, sem fór í gćrkveldi í Mexíkó. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Anand er aftur einn í forystu međ 5 vinninga. Annar er Gelfand međ 4,5 vinning og Kramnik er ţriđji međ 4 vinninga. Áttunda fer fram í kvöld og ţá mćtast forystumennirnir Gelfand og Anand.
Úrslit 7. umferđar:
Anand, Viswanathan - Grischuk, Alexander 1-0
Kramnik, Vladimir - Gelfand, Boris 0,5-0,5
Morozevich, Alexander - Leko, Peter 0,5-0,5
Svidler, Peter - Aronian, Levon 0,5-0,5
Áttunda umferđ fer fram í kvöld og ţá mćtast:
Aronian, Levon - Morozevich, Alexander
Gelfand, Boris - Anand, Viswanathan
Leko, Peter - Grischuk, Alexander
Svidler, Peter - Kramnik, Vladimir
Stađan:
1. Anand (2792) 5 v.
2. Gelfand (2733) 4,5 v.
3. Kramnik (2769) 4 v.
4. Grischuk (2726) 3,5 v.
5.-6. Leko (2751) og Aronian (2750) 3 v.
7.-8. Morozevich (2758) og Svidler (2735) 2,5 v.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2007 | 21:56
Jón Viktor og Guđmundur efstir á Bođsmóti TR
Jón Viktor Gunnarsson (2427) og Guđmundur Kjartansson (2306) eru efstir međ 3,5 vinning ađ lokinni 4. umferđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld. Jón Viktor sigrađi litháíska alţjóđlega meistarann Kestutis Kaunas (2273) en Guđmundur lagđi Braga Ţorfinnsson (2389) í ađeins 16 leikjum á laglegan hátt.
Úrslit 4. umferđar:
1 | 10 | Klimciauskas Domantas | 1 - 0 | Misiuga Andrzej | 7 | ||
2 | 8 | IM | Thorfinnsson Bragi | 0 - 1 | FM | Kjartansson Gudmundur | 6 |
3 | 9 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 1 - 0 | IM | Kaunas Kestutis | 5 |
4 | 1 | Petursson Matthias | 0 - 1 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 4 | |
5 | 2 | FM | Lund Esben | 1 - 0 | Omarsson Dadi | 3 |
Stađan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | ISL | 2427 | 3,5 |
2 | FM | Kjartansson Gudmundur | ISL | 2306 | 3,5 |
3 | FM | Lund Esben | DEN | 2396 | 3,0 |
4 | FM | Johannesson Ingvar Thor | ISL | 2344 | 2,5 |
Klimciauskas Domantas | LTU | 2162 | 2,5 | ||
6 | Misiuga Andrzej | POL | 2147 | 1,5 | |
7 | IM | Thorfinnsson Bragi | ISL | 2389 | 1,5 |
8 | IM | Kaunas Kestutis | LTU | 2273 | 1,0 |
9 | Omarsson Dadi | ISL | 1951 | 1,0 | |
10 | Petursson Matthias | ISL | 1919 | 0,0 |
Rétt er á benda á ađ ađ allar fréttir Skák.is af mótinu má finna í sér fćrsluflokki tileinkuđum Bođsmótinu á vinstri hluta síđunnar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2007 | 21:50
Jóhann öruggur Garđabćjarmeistari
Jóhann H. Ragnarsson (2037) vann öruggan sigur á Skákţingi Garđabćjar sem lauk í kvöld. Jóhann gerđi jafntefli viđ Ţóri Benediktsson (1956) í 5. og síđustu umferđ og fékk 4 vinninga. Jóhann fékk 1,5 vinningi meira en nćsti menn en í 2.-4. sćti urđu Sigurjón Haraldsson (2037), Páll Sigurđsson (1893) og Svanberg Már Pálsson (1817).
Úrslit 5. umferđar:
1 | 3 | Benediktsson Thorir | ˝ - ˝ | Sigurdsson Pall | 6 |
2 | 4 | Fridgeirsson Dagur Andri | ˝ - ˝ | Ragnarsson Johann | 2 |
3 | 5 | Palsson Svanberg Mar | 1 - 0 | Haraldsson Sigurjon | 1 |
Lokastađan:
Rk. | Name | FED | RtgN | RtgI | Club/City | Pts. |
1 | Ragnarsson Johann | ISL | 1985 | 2037 | TG | 4,0 |
2 | Haraldsson Sigurjon | ISL | 1880 | 0 | TG | 2,5 |
3 | Sigurdsson Pall | ISL | 1830 | 1893 | TG | 2,5 |
4 | Palsson Svanberg Mar | ISL | 1715 | 1817 | TG | 2,5 |
5 | Fridgeirsson Dagur Andri | ISL | 1650 | 1799 | Fjolnir | 2,0 |
6 | Benediktsson Thorir | ISL | 1845 | 1956 | TR | 1,5 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2007 | 21:05
EM ungmenna: Sverrir vann í sjöundu umferđ
Sverir Ţorgeirsson (2064), sem teflir í flokki drengja 16 ára og yngri, sigrađi í sjöundu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Zagreb í Króatíu. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1808), sem teflir í flokki stúlkna 16 ára og yngri, gerđi jafntefli, en Hjörvar Steinn Grétarsson (2168), sem teflir í flokki 14 ára og yngri tapađi. Hjörvar hefur 4 vinninga en Sverrir og Hallgerđur hafa 3 vinninga.
Röđun 8. umferđar:
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
8 | 27 | 32 | Baron Tal | ISR | 2232 | 3 | 3 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 62 | Boys U16 | |||
8 | 13 | 30 | Manoeuvre Antoine | FRA | 2101 | 4 | 4 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 19 | Boys U14 | |||
8 | 24 | 33 | Manyoki Anna | HUN | 1979 | 3 | 3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 54 | Girls U16 |
Úrslit 7. umferđar
Rd. | Bo. | No. | Name | FED | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | FED | Rtg | No. | Group | ||
7 | 36 | 62 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | 2 | 1 - 0 | 2 | Sucic Mihael | CRO | 1967 | 75 | Boys U16 | ||
7 | 9 | 19 | Gretarsson Hjorvar Stein | ISL | 2168 | 4 | 0 - 1 | 4 | Dragomirescu Robin-Alexandru | ROU | 2189 | 16 | Boys U14 | ||
7 | 23 | 54 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | ISL | 1808 | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Deur Zrinka | CRO | 1943 | 39 | Girls U16 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2007 | 20:21
Elvar í Bolungarvík
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2007 | 11:14
Guđmundur Halldórsson í Bolungarvík
Guđmundur Halldórsson (2260) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur en hann hefur síđustu ár veriđ í Taflfélaginu Helli. Bolvíkingar eru ţví ađ styrkja sig verulega fyrir átökin í haust og hljóta ađ teljast til alls líklegir í baráttunni um fyrstu deildarsćti ađ ári.
Međal annarra nýlega félagaskipta má nefna ađ Björn Jónsson (1960) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur úr Skáksambandi Austurlands.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 2
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 175
- Frá upphafi: 8779853
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar