Fćrsluflokkur: Íţróttir
15.10.2007 | 21:27
Íslandsmótiđ í atskák fer fram 18.-20. október

Mótiđ fer fram samkv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands:
Atskákmót Íslands
skal haldiđ í einu ţrepi. Öllum er heimil ţátttaka og skal teflt međ útsláttarfyrirkomulagi. Rađađ verđur í mótiđ skv. atskákstigum og ákvćđum reglugerđar stjórnar S.Í. um mótiđ.
Dagskrá mótsins:
- Fimmtudagur 18. október kl. 19.30 1. umferđ (tvöföld)
- Föstudagur 19. október kl. 19.00 2. umferđ "
- Föstudagur 19. október kl. 22.00 3. umferđ "
- Laugardagur 20. október kl. 13.00 4. umferđ "
- Laugardagur 20. október kl. 17.00 5. umferđ "
Úrslitaeinvígiđ verđur teflt síđar.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 150.000.-
- 2. verđlaun kr. 100.000.-
- 3. verđlaun kr. 60.000.-
- 4. verđlaun kr. 60.000.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13. Skráningu verđur lokađ á hádegi fimmtudaginn 18. október.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2007 | 21:23
HM unglinga: Guđmundur og Dagur međ jafntefli
FIDE-meistararnir Guđmundur Kjartansson (2324) og Dagur Arngrímsson (2323) gerđu báđir jafntefli í 12. og nćstsíđustu umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu. Guđmundur hefur 5˝ vinning og er í 47.-57. sćti en Dagur hefur 5 vinninga og er í 58.-66. sćti.
Efstir međ međ 9 vinninga eru stórmeistarnir Ivan Popov (2539), Rússlandi, og Ahmed Adly (2494), Egyptalandi.
Mótinu lýkur međ 13. umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ. Ţá teflir Guđmundur viđ Armenann Yuri Hambardzumian (2387)en Dagur viđ Mexíkanann Ramirez Miguel Angel Alvarez (2204).
Alls taka 76 skákmenn ţátt í mótinu sem fram fer 3.-16. október. Ţar af eru 15 stórmeistarar, 22 alţjóđlegir meistarar og 8 FIDE-meistarar. Guđmundur og Dagur eru númer 58 og 59 í stigaröđinni fyrir mót. Alls eru tefldar 13 umferđir.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2007 | 16:24
TR međ 3˝ vinnings forskot í hálfleik
Taflfélag Reykjavíkur hefur 3˝ vinnings forskot á Íslandsmóti skákfélaga eftir 6-2 sigur á b-sveit Taflfélagsins Hellis en sveitin hefur hlotiđ 25 vinninga af 32 mögulegum. Íslandsmeistarar Hellis eru í 2. sćti međ 21˝ vinning og Haukar eru ţriđju međ sama vinningafjölda. Fjölnismenn eru skammt undan, hafa 20 vinninga en ţessi fjögur liđ hafa öll raunhćfa sigurmöguleika. Bolvíkingar eru langefstir í 2. deild, KR-efstir í 3. deild og b-sveit Bolvíkinga í 4. deild. Síđari hlutinn fer fram í marsbyrjun á nćsta ári en ţá mćtast m.a. TR-Hellir og TR-Haukar og Haukar-Fjölnir.
1. deild:Úrslit 3. umferđar:
- TR - Hellir-b 6-2
- Hellir-a - SA-a 6-2
- Haukar - SA-b 6-2
- Fjölnir - TV 7-1
Stađan:
- TR 25 v.
- Hellir-a 21˝ v. (8 stig)
- Haukar 21˝ v. (6 stig)
- Fjölnir 20 v.
- Hellir-b 12˝ v.
- SA-b 11˝ v.
- SA-a 10 v.
- TV 6 v.
2. deild:
Stađan
- Bolungarvík 20 v.
- Haukar-b 13 v. (4 stig)
- Reykjanesbćr 13 v. (4 stig)
- TR-b 13 v. (3 stig)
- Selfoss 12˝ v.
- TG 11 v.
- Akranes 10˝ v.
- Kátu biskuparnir 3 v.
3. deild:
Stađan:
- KR 17˝ v.
- Hellir-c 16 v.
- TR-c 16 v.
- TG-b 12 v.
- Dalvík 12 v.
- TR-d 8 v.
- TV-b 7 v.
- Reykjanesbćr-b 6˝ v.
4. deild
Stađan:
1. Bolungarvík-b 17˝ v.
2. Fjölnir-b 16˝ v.
3. Víkingasveitin 16 v.
4. SA-c 15˝ v.
5.-8. Haukar-c, KR-b, Snćfellsbćr og Austurland 15 v.
9. Hellir-f 14˝ v.
10. Selfoss-b 14 v.
11.-15. Reykjanesbćr-c, Haukar-d, TV-c, UMFL og TG-c 13 v.
16.-17. Sauđárkrókur og Hellir-d 12˝ v.
18.-19. Gođinn og Hellir-g 12 v.
20. TR-e 11 v.
21. UMSB 9˝ v.
22, SA-d 8˝ v.
23.-24. Haukar-e og Hellir-e 7 v.
25.-26. Fjölnir-c og Skákdeild Ballar 6 v.
27. TR-f 5 v.
- Mótstöflur
Íţróttir | Breytt 15.10.2007 kl. 12:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2007 | 16:10
Guđmundur vann í 11. umferđ
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2324) sigrađi Armenann Haik Tamazyan (2072) í 11. umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, 20 ára og yngri, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu. Dagur Agnrímsson (2323) tapađi fyrir úkraínska alţjóđlega meistarann Yuri Vovk (2561). Guđmundur hefur 5 vinninga en Dagur hefur 4˝ vinning.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2007 | 22:21
TR međ góđa forystu á Íslandsmóti skákfélaga
Taflfélag Reykjavíkur hefur 3˝ vinnings forskot á Íslandsmóti skákfélaga eftir stórsigur 7˝-˝ á sveit Taflfélags Vestmannaeyja í 3. umferđ sem fram fór í kvöld. Í 2. sćti eru Íslandsmeistarar Hellis eftir 5-3 sigur á Haukum sem eru í ţriđja sćti. Bolvíkingar leiđa í 2. deild, KR-ingar í 3. deild og b-sveit Bolungarvíkur í 4. deild. Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11. Teflt er í Rimaskóla.
1. deild:
Úrslit 3. umferđar:
- TR - TV 7˝-˝
- Hellir-a - Haukar 5-3
- Fjölnir - SA 6-2
- Hellir-b - SA-b 6-2
Stađan:
- TR 19 v.
- Hellir-a 15˝ v. (6 stig)
- Haukar 15˝ v. (4 stig)
- Fjölnir 13 v.
- Hellir-b 10˝ v.
- SA-b 9˝ v.
- SA-a 8 v.
- TV 5 v.
2. deild:
Stađan
- Bolungarvík 15˝ v.
- TR-b 11˝ v.
- Haukar-b 10˝ v.
- Selfoss 9 v.
- TG 8 v. (3 stig)
- Reykjanesbćr 8 v. (2 stig)
- Akranes 7˝ v.
- Kátu biskuparnir 2 v.
3. deild:
- KR 13 v.
- Hellir-c 12˝ v.
- TR-c 11˝ v.
- Dalvík 10˝ v.
- TG-b 10 v.
- TV-b 5 v. (1 stig)
- Reykjanesbćr 5 v. (0 stig)
- TR-d 4˝ v.
4. deild
Röđ efstu liđa:
1. Bolungarvík-b 14˝ v.
2.-3. Fjölnir-b og Víkingasveitin 13 v.
4. Austurland 12˝ v.
5.-7. Haukar-c, SA-c og Snćfellsbćr 12 v.
8. Selfoss-b 11˝
9. Reykjanesbćr-c 11 v.
10.-12. Hellir-f, KR-b og Gođinn 10˝ v.
- Mótstöflur
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2007 | 16:54
Haukar efstir eftir 2 umferđ
Skákdeild Hauka er enn í forystu ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmóts skákfélaga efit 5,5-2,5 sigur á b-sveit Hellis. Taflfélag Reykjavíkur er í öđru sćti eftir stórsigur 7-1 á sveit Skákfélagi Akureyrar. Íslandsmeistarar Hellis eru í 3. sćti eftir 4,5-3,5 á Fjölnismönnum. Bolvíkingar eru efstir í 2. deild og KR-ingar í ţeirri ţriđju og b-sveit Bolungarv´kur í ţeirri fjórđu.
1. deild:
- Haukar - Hellir-b 5,5-2,5
- TR - SA-a 7-1
- Hellir-a - Fjölnir 4,5-3,5
- SA-b - TV 4,5-3,5
Röđ efstu liđa:
- Haukar 12,5
- TR 11,5
- Hellir-a 10,5
- SA-b 7,5 v.
2. deild:
Röđ efstu liđa:
- Bolungarvík 10,5 v.
- TR-b 8,5 v.
- Akranes 7 v.
- Reykjanesbćr 7 v.
3. deild:
- KR 10 v.
- Hellir-c 9,5 v.
- TR-c 8,5
4. deild
- Bolungarvík-b 10,5 v.
- Fjölnir-b 10 v.
- Haukar-c 10 v.
- Mótstöflur (ađeins 1 fyrsta umferđ komin)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2007 | 02:22
Haukar í forystu á Íslandsmóti skákfélaga
Skákdeild Hauka er í forystu eftir fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga eftir 7-1 sigur á sveit Taflfélags Vestmannaeyja. Íslandsmeistarar Hellis hófu titilvörnina međ 6-2 sigri á eigin b-sveit. Taflfélag Reykjavíkur vann nauman sigur á nýliđum Fjölnis 4,5-3,5. A-sveit Skákfélags Akureyrar vann eigin b-sveit 5-3.
Ýmsir gamlir jaxlar létu sjá sig í keppninni. Karl Ţorsteins, Hellir, tefldi sína fyrstu skák í ein fjögur ár er hann vann Svíann Anders Hansen. Mestu athygli vakti ađ Friđrik Ólafsson, TR, tefldi sennilega sína fyrstu skák í Íslandsmóti skákfélaga í um 30 ár er hann gerđi jafntefli viđ Davíđ Kjartansson.
1. deild:
- Hellir-a - Hellir-b 6-2
- Haukar - TV 7-1
- SA-a - SA-b 5-3
- TR - Fjölnir 4,5-3,5
2. deild:
Röđ efstu liđa:
1. TR-a 6 v.
2.-4. Akranes, Bolungarvík og Reykjanesbćr 4,5 v.
3. deild:
1.-2. TR-c og KR 5 v.
3. Hellir-c 4,5 v.
4. deild
Alls taka 28 liđ i fjórđu deild. Röđ efstu liđa:
1.-5. Fjölnir-b, Bolunungrvík-b, Snćfellsbćr, Hellir-d og Gođinn 6 v.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
12.10.2007 | 02:14
TR spáđ sigri á Íslandsmóti skákfélaga
Ritstjóri Skák.is hefur venju spáđ í spilin á bloggsíđu sinni fyrir Íslandsmót skákfélaga og er Taflfélagi Reykjavíkur spáđ sigri, Helli er spáđ öđru sćti og Fjölni ţriđja sćti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2007 | 23:29
Íslandsmót skákfélaga: Röđun 4. deildar
Nú liggur fyrir röđun í 4. deild. Alls tekur 31 liđ ţátt svo enn eitt ţátttökumetiđ á Íslandsmóti skákfélaga er falliđ.
Töfluröđ og röđun í 1. umferđ er sem hér segir:
Töfluröđ:
2. Skákfélag Akureyrar, c-sveit
3. Taflfélag Reykjavíkur, e-sveit
4. Taflfélag Reykjavíkur, f-sveit
5. Skákfélag Sauđárkróks,
6. Skákdeild Hauka, d-sveit
7. Skákfélagiđ Gođinn,
8. Taflfélag Reykjavíkur, g-sveit
9. Skáksamband Austurlands,
10. Taflfélag Snćfellsbćjar,
11. Skákfélag UMFL,
12. Taflfélag Vestmannaeyja, c-sveit
13. Taflfélag Reykjavíkur, h-sveit
14. Skákfélag Reykjanesbćjar, c-sveit
15. Skákdeild K.R., c-sveit
16. Skákfélag Akureyrar, d-sveit
17. Taflfélagiđ Hellir, g-sveit
18. Skákfélag Selfoss og nágrennis, b-sveit
19. Skákdeild Hauka, e-sveit
20. Skákdeild Fjölnis, c-sveit
21. Skákdeild K.R., b-sveit
22. Taflfélagiđ Hellir, d-sveit
23. Skákdeild Ballar,
24. Taflfélagiđ Hellir, e-sveit
25. UMSB,
26. Víkingasveitin,
27. Skákdeild Fjölnis, b-sveit
28. Taflfélagiđ Hellir, f-sveit
29. Taflfélag Bolungarvíkur, b-sveit
30. Skákdeild Hauka, c-sveit
31. Taflfélag Garđabćjar, c-sveit
2 Taflfélagiđ Hellir, g-sveit (17) : Skákfélag Akureyrar, c-sveit (2)
3 Taflfélag Reykjavíkur, e-sveit (3) : Skákfélag Selfoss og nágrennis, b-sveit (18)
4 Skákdeild Hauka, e-sveit (19) : Taflfélag Reykjavíkur, f-sveit (4)
5 Skákfélag Sauđárkróks, (5) : Skákdeild Fjölnis, c-sveit (20)
6 Skákdeild K.R., b-sveit (21) : Skákdeild Hauka, d-sveit (6)
7 Skákfélagiđ Gođinn, (7) : Taflfélagiđ Hellir, d-sveit (22)
8 Skákdeild Ballar, (23) : Taflfélag Reykjavíkur, g-sveit (8)
9 Skáksamband Austurlands, (9) : Taflfélagiđ Hellir, e-sveit (24)
10 UMSB, (25) : Taflfélag Snćfellsbćjar, (10)
11 Skákfélag UMFL, (11) : Víkingasveitin, (26)
12 Skákdeild Fjölnis, b-sveit (27) : Taflfélag Vestmannaeyja, c-sveit (12)
13 Taflfélag Reykjavíkur, h-sveit (13) : Taflfélagiđ Hellir, f-sveit (28)
14 Taflfélag Bolungarvíkur, b-sveit (29) : Skákfélag Reykjanesbćjar, c-sveit (14)
15 Skákdeild K.R., c-sveit (15) : Skákdeild Hauka, c-sveit (30)
16 Taflfélag Garđabćjar, c-sveit (31) 4:0 BYE
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2007 | 18:08
HM unglinga: Dagur vann í áttundu umferđ
FIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson (2323) sigrađi armenska FIDE-meistarann Samvel Ter-Sahakyan (2389) í 8. umferđ Heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Yerevan í Armeníu. Guđmundur Kjartansson (2324) tapađi hins vegar fyrir mexíkanska alţjóđlega meistarann Luis Fernando Ibarra Chami (2416). Dagur hefur 4 vinninga og er í 36.-49. sćti en Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 60.-66. sćti.
Efstur međ 7 vinninga er egypski stórmeistarinn Ahmed Adly (2494), sem var međal sigurvegara á síđasta Reykjavíkurskákmóti.
Í 9. umferđ, sem fram fer morgun, teflir Dagur viđ georgíska FIDE-meistarann Levan Bregadze (2388) en Guđmundur heldur sig viđ Mexíkananna og teflir viđ Ramirez Miguel Angel Alvarez (2204).
Alls taka 76 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar af eru 15 stórmeistarar, 22 alţjóđlegir meistarar og 8 FIDE-meistarar. Guđmundur og Dagur eru númer 58 og 59 í stigaröđinni fyrir mót. Alls eru tefldar 13 umferđir.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 192
- Frá upphafi: 8779829
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar