Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hjörvar sigrađi á Hrađskákmóti TR - Kristján Örn hrađskákmeistari TR

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á Hausthrađskákmóti Taflfélags Reykjavíkur - MP-mótinu, sem fram fór í gćrkvöldi en hann hlaut 6.5 vinning af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Bragi Halldórsson, sem fékk 6 vinninga og í ţriđja sćti Kristján Örn Elíasson međ 5 vinninga. Kristján er hrađskákmeistari TR 2007 ţar sem Hjörvar og Bragi eru báđir í Helli.Bragi og Kiddi vídeó

Lokastađan:
  • 1....Hjörvar Steinn Grétarsson........6.5 vinning af 7.
  • 2....Bragi Halldórsson.....................6.0 vinninga
  • 3....Kristján Örn Elíasson................5.0 v
  • 4....Hrannar Baldursson...................4.5 v
  • 5....Brynjar Níelsson........................4.0 v
  • 6....Elsa María Ţorfinnsdóttir...........3.5 v
  • 7....Vilhjálmur Pálmason..................3.5 v
  • 8....Ólafur Gísli Jónsson....................3.0 v
  • 9....Sigurlaug Regína Friđţjófsd.......3.0 v
  • 10..Helgi Brynjarsson........................3.0 v
  • 11..Friđţjófur Max Karlsson.............2.5 v
  • 12..Birkir Karl Sigurđsson.................2.5 v
  • 13..Örn Stefánsson.............................2.0 v
  • 14..Margrét Rún Sverrisdóttir............0.0 v

Skákstjóri: Ólafur S. Ásgrímsson.


Unglingameistaramót Hellis hefst í dag

hellir-s.jpgUnglingameistaramót Hellis 2007 hefst mánudaginn 12. nóvember n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 13. nóvember n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ.

Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 19. nóvember n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a, inngangur viđ hliđina á Sparisjóđnum en salur félagsins er upp á ţriđju hćđ.

Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđa dregnar út tvćr pizzur frá Dominós.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:                Mánudaginn 12. nóvember kl. 16.30

5.-7. umferđ:                Ţriđjudaginn 13. nóvember kl. 16.30

Verđlaun:

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Dregnar út tvćr pizzur frá Dominós

Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.


Sigurganga Sigurđar og Ţórs heldur áfram fyrir norđan.

Fjórđa umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar var tefld í dag. Sigurđur Arnarson og Ţór Valtýsson halda áfram sigurgöngu sínum, en ţeir lögđu tvo efnilega  pilta af velli í dag. Ţađ var hins vegar öldungurinn Haukur Jónsson sem er rúmlega áttrćđur, sem stal senunni en hann tefldi tvćr skákir  í dag og vann báđar. 

Úrslit í 4. umferđ:

Ţór Valtýsson    -    Ólafur Ólafsson  1 - 0 
Hugi Hlynsson   -    Haukur Jónsson  0 - 1
Mikael J Karlsson -  Sigurđur Arnarson 0 - 1
Sveinbjörn Sigurđsson - Skúli Torfason   1/2
Gestur Baldursson - Sigurđur Eiríksson frestađ.
 
Frestuđ skák úr 1. umferđ.
 
Haukur Jónsson vann Skúla Torfason.
                           
Stađan:
 
1. Sigurđur Arnarson    4
    Ţór Valtýsson         4
3. Sigurđur Eiríksson   2  + frestađ skák
4. Haukur Jónsson      2
   Sveinbjörn Sigurđsson 2
6. Gestur Baldursson  11/2 + frestađ skák
7. Skúli Torfason        1 1/2
8Hugi Hlynsson        1
    Ólafur Ólafsson       1
10. Mikael J Karlsson  0
 
Fimmta umferđ fer fram á ţriđjudagskvöld og tefla m.a. Sigurđur Eiríksson og Ţór Valtýsson,Sigurđur Arnarson og Sveinbjörn Sigurđsson.
 

Smári 15 mínútna meistari Gođans

Smári Sigurđsson sigrađi á nóvembermóti Gođans sem haldiđ var á Fosshóli í Ţingeyjarsveit í dag. Hann fékk 8 vinninga af 9 mögulegum. Hann er ţví 15 mínútna meistari Gođans 2007. Tefldar voru skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.  Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti ásamt Sigurđi Arnarssyni (S.A.) međ 7,5 vinninga og Jakob Sćvar Sigurđsson varđ ţriđji međ 6 vinninga.

Alls tóku 10 keppendur ţátt í mótinu.  Benedikt Jóhannsson sigrađi í flokki 16 ára og yngri međ 1,5 vinning, en Benedikt sem er mjög efnilegur, afrekađi ţađ ađ ná jafntefli viđ Smára í fyrstu umferđ.      

Lokstađan:

1. Smári Sigurđsson                   8 af 9 mögul.       gull auk peningaverđlauna

2. Rúnar Ísleifsson                    7,5                       silfur auk peningaverđlauna

3. Sigurđur Arnarsson               7,5                       peningaverđlaun

4. Jakob Sćvar Sigurđsson       6                          brons

5. Hermann Ađalsteinsson        4                        

6. Sigurbjörn Ásmundsson        4                        

7. Ármann Olgeirsson               3,5

8. Sighvatur Karlsson                2

9. Benedikt Ţ Jóhannsson        1,5                       gull

10. Jóhann Gunnarsson              1

Smári og Rúnar töpuđu ekki skák í mótinu og gerđu jafntefli sín á milli. Mótiđ var félagsmót hjá Gođanum og ţví fékk Sigurđur ekki bronsverđlaun.

Međ sigri í móti ţessu bćtti Smári fjórđa félagstitlinum viđ sig og eru allir farandbikarar félagsins (4 ađ tölu) í hans umsjá.   Nćsta mót félagsins er hrađskákmót Gođans og verđur ţađ haldiđ í desember.


Haustmót Skákfélags eldri borgara

Haustmót Skákfélags eldri borgara verđur haldiđ ţriđjudagana 20 og 27 nóvember. Tefldar verđa 13 umferđir eftir Monrad-kerfi međ 15 mínútna umhugsunartíma.

Teflt er í félagsheimili eldri borgara í Stangarhyl 4.Tafliđ hefst Kl.13 00 báđa dagana.Allir 60 ára og eldri velkomnir međan húsrúm leifir.
 
Ţátttaka tilkynnist í síma 659 2346 eđa í netfang finnur.kr@internet.is.

Hellir öruggur Íslandsmeistari unglingasveita

Íslandsmeistarar unglingasveita 2007

Taflfélagiđ Hellir kom sá og sigrađi í Íslandsmóti Unglinga 2007 sem haldiđ var í Garđabć í gćr en ţetta var í 5. sinn sem mótiđ er haldiđ. Hellir sem alls hefur unniđ 4 sinnum var međ ţessu ađ endurheimta bikarinn frá Taflfélagi Reykjavíkur sem vann í fyrra og er greinilega međ langsterkasta unglingaliđ landsins. Enda međ margfalda íslands- og norđurlandameistara í liđinu auk ţess sem Heimsmeistaraliđ Salaskóla er allt í Helli og tefldu 2 međ A-sveit Hellis.
 
Liđ Taflfélags Garđabćjar var svo fremst međal jafningja í ćsispennandi keppni um 3. sćtiđ sem stóđ helst á milli Taflfélags Vestmannaeyja og Fjölnis A sveitar.
 
Mjög á óvart kom ađ Taflfélag Reykjavíkur skyldi ekki senda inn liđ en ţeir eiga marga ágćta skákmenn sem hefđu líklega einnig veriđ í baráttu um verđlaunasćti. en meistaraliđ ţeirra síđan í fyrra var orđiđ of gamalt. Hins vegar eru margir ţar eftir og ţví kemur ţađ mjög svo á óvart ađ TR sendi ekki liđ í sjálft Íslandsmót unglingasveita en í fyrra tóku 4 liđ frá félaginu ţátt.
 
Lokastađan:
 
 
RankTeamGam.+=-Pts.MP
1Hellir A77002714
2Hellir B76012312
3Taflfélag Garđabćjar741216˝9
4TV A7313167
5Fjölnir A741215˝9
6Hellir C7322148
7UMSB730413˝6
8TV B7313137
9Fjölnir B730411˝6
10Hellir D720584
11Fjölnir C701661
12Skákdeild Hauka701641


Bestum borđaárangri allra náđu.
1. borđ. Hjörvar Steinn Grétarsson Hellir A 7 af 7!
2. borđ. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir Hellir A 7 af 7!
3. borđ. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Hellir A 7 af 7!
4. borđ. Guđmundur Kristinn Lee Hellir B 7 af 7!
 
Liđ Íslandsmeistara Hellis A. 27 vinninga af 28 mögulegum.
Hjörvar Steinn Grétarsson 7v, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 7v, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 7v og Patrekur Maron Magnússon 6v.  Liđsstjóri: Vigfús Ó. Vigfússon.
 
2 sćti. Hellir B. 23 vinninga.
Páll Snćdal Andrason 5v, Eiríkur Örn Brynjarsson 6v, Jökull Jóhannsson 5v og Guđmundur Kristinn Lee 7v.  Liđsstjóri: Vigfús Ó. Vigfússon.
  
3. sćti. Taflfélag Garđabćjar. 16,5 vinning.
Svanberg Már Pálsson 5,5v, Brynjar Ísak Arnarsson 4,5v, Ómar Páll Axelsson 3,5v. og Halldór Kári Sigurđarson 3 v.  Liđsstjóri: Páll Sigurđsson
 

Hrađskákmót TR fer fram í dag

TR Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur, MP-mótiđ verđur haldiđ nk. sunnudaginn 11. nóvember og hefst kl. 19:30 í Faxafeni 12. Tefldar verđa 7.umferđir eftir Monrad-kerfi, 5 mínútna skákir.

Ţátttökugjald er 500 kr fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţá verđur einnig verđlaunaafhending fyrir Haustmótiđ MP Mótiđ 2007.

Ottósmótiđ á Ólafsvík fer fram 1. desember

Sjötta Ottósmótiđ verđur haldiđ í félagsheimilinu Klifi Ólafsvík laugardaginn 1. desember. Mótiđ verđur međ sama hćtti og undanfarin ár, ţ.e. tefldar verđa 8 umferđir 4 x 7 mín skákir og 4 x 20 mín skákir. Glćsileg verđlaun eru í bođi.

Rútuferđ frá BSÍ kl:10:00.  Verđlaunapottur: kr: 250.000-, sérstök barna- og kvennaverđlaun sem og verđlaun fyrir undir 2000 stigum.

Kaffiveitingar á milli umferđa.  Öllum bođiđ í mat ađ móti loknu  Glćsileg aukverđlaun dregin út.  Karaoke og jasssveit Ólafsvíkur leikur undir borđhaldi.  Nánar kynnt síđar.  Skráning hjá Rögnvaldi í síma 840 3724 og roggi@fmis.is

Ný heimasíđa SA

Skákfélag Akureyrar hefur sett upp nýja og glćsilega vefsíđu félagsins.  Ţar má m.a. finna fjölda mynda og sögulegra heimilda.

Enn eru ţeir Akureyringar ađ styrkja síđuna og enn eiga eftir bćtast viđ frekari upplýsingar um sigurvegara á mótum félagsins í gegnum tíđina, fleiri mynda auk annars efnis.

Til hamingju Akureyringar međ flotta síđu! 

Skákfélag Akureyrar 


Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag

TG.jpgMótiđ er opiđ öllum liđum skipuđum leikmönnum 15 ára og yngri (1992 til 2007). Teflt verđur laugardaginn 10. nóvember n.k. og hefst tafliđ kl. 14.

Teflt verđur í Garđalundi, félagsmiđstöđ í Garđaskóla í Garđabć.

Teflt verđur í fjögurra manna sveitum frá hverju taflfélagi, en félögin geta stillt upp fleiri en einni sveit.

Ţátttökugjöld eru 1000 kr. á fyrir hverja sveit.

Tefldar verđa 7 umferđir međ Monrad-kerfi og umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák.

Reglugerđ mótsins má finna á heimasíđu Skáksambands Íslands,  http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=73&Itemid=39

Keppt er um veglegan farandbikar gefinn af Taflfélagi Garđabćjar.

Mótiđ hefst kl. 14 og mćting er kl. 13.45 og má ţví reikna međ ađ mótiđ standi til ca. 18.

Íslandsmeistarar frá upphafi.

2006. Taflfélag Reykjavíkur A
2005. Taflfélagiđ Hellir A
2004. Taflfélagiđ Hellir A
2003. Taflfélagiđ Hellir A

Ţátttökutilkynningar sendist til tg@tgchessclub.com eđa í síma 860 3120 fyrir kl. 18. ţann 9. nóvember nćstkomandi.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8779787

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband