Fćrsluflokkur: Íţróttir
28.11.2010 | 15:58
Og ţá eru eftir fjórir
Ţröstur Ţórhallsson, Bragi Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Andri Áss Grétarsson tefla í undanúrslitum Íslandsmótsins í atskák. Ţröstur vann Tómas Björnsson 1,5-0,5, Hjörvar vann Erling Ţorseinsson 2-0 en Bragi og Andri ţurftu bráđabana til ađ leggja andstćđinga sína ţá Gunnar Björnsson og Guđmund Gíslason. Fyrri skák undanúrslita er lokiđ og vann Hjörvar Braga en Andri og Ţröstur gerđu jafntefli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2010 | 10:56
Og ţá eru eftir átta
Átta skákmenn eru eftir á Íslandsmótinu í atskák sem framhaldiđ verđur kl. 13 í dag. Úrslit á mótinu hafa veriđ nokkuđ hefđbundin, ţ.e. hinir stigahćrri hafa unniđ hina stigalćgri. Ţó bar til tíđinda í gćr ađ Erlingur Ţorsteinsson vann Sigurbjörn Björnsson og í 16 manna úrslitum.
Úrslit 1. umferđar:
1 | Ţröstur Ţórhallsson | 2435 | |||
2 | Bragi Ţorfinnsson | 2405 | |||
3 | Guđmundur Gíslason | 2385 | |||
4 | Sigurbjörn J. Björnsson | 2355 | |||
5 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2260 | |||
6 | Andri Grétarsson | 2255 | Skúli Bernhard Jóhannsson | 0 | 2-0 |
7 | Tómas Björnsson | 2245 | |||
8 | Ţorvarđur Fannar Ólafsson | 2135 | Atli Jóhann Leósson | 1495 | 2-0 |
9 | Gunnar Björnsson | 2135 | Oliver Aron Jóhannesson | 1610 | 2-0 |
10 | Erlingur Ţorsteinsson | 2070 | Pétur Jóhannesson | 1220 | 2-0 |
11 | Jóhann Ingvason | 2050 | Björgvin Kristbergsson | 1330 | 2-0 |
12 | Kristján Örn Elíasson | 1970 | Csaba Daday | 0 | 2-0 |
13 | Vigfús Ó. Vigfússon | 1915 | Örn Leó Jóhannsson | 1595 | 2-0 |
14 | Siguringi Sigurjónsson | 1790 | Birkir Karl Sigurđsson | 1600 | 2-1 |
15 | Jón Úlfljótson | 1755 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 1200 | 2-0 |
16 | Árni Thoroddsen | 1640 | Kristinn Andri Kristinsson | 1330 | 1,5-0,5 |
Úrslit 2. umferđar:
1 | Ţröstur Ţórhallsson | 2435 | Vigfús Ó. Vigfússon | 1915 | 1,5-0,5 |
2 | Bragi Ţorfinnsson | 2405 | Kristján Örn Elíasson | 1970 | 2-0 |
3 | Guđmundur Gíslason | 2385 | Árni Thoroddsen | 1640 | 2-0 |
4 | Sigurbjörn J. Björnsson | 2355 | Erlingur Ţorsteinsson | 2070 | 1,5-2,5 |
5 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2260 | Ţorvarđur Fannar Ólafsson | 2135 | 2-0 |
6 | Andri Grétarsson | 2255 | Jóhann Ingvason | 2050 | 1,5-0,5 |
7 | Tómas Björnsson | 2245 | Siguringi Sigurjónsson | 1790 | 2-0 |
8 | Gunnar Björnsson | 2135 | Jón Úlfljótson | 1755 | 1,5-0,5 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2010 | 09:31
Íslandsmótiđ í atskák hefst í dag - skráningarfrestur til kl. 11
Íslandsmót í atskák 2009 fer fram laugardag og sunnudag, 27.-28. nóvember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást. Upphafi mótsins hefur veriđ frestađ til kl. 13:30 til ađ koma til móts viđ keppendur sem einnig vilja taka ţátt í Torg-móti Fjölnis.
Öllum er heimil ţátttaka!
Dagskrá mótsins:
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 13:30, 1. umferđ
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 15:30, 2. umferđ
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 17.30, 3. umferđ
- Sunnudagur 28. nóvember, kl. 13:00, 4. umferđ
- Sunnudagur 28. nóvember, kl. 15.00, 5. umferđ
Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn. Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember 2010 - febrúar 2011.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 50.000.-
- 2. verđlaun kr. 25.000.-
- 3.-4. verđlaun kr. 12.500.-
- 5.-8. verđlaun kr. 2.500.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Skráning fer eingöngu fram á Skák.is. Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrir kl. 11 á laugardag til ađ geta tekiđ ţátt.
Skráđir keppendur kl. 9:30
Nafn | Atskákstig |
Ţröstur Ţóirhallsson | 2435 |
Bragi Ţorfinnsson | 2405 |
Guđmundur Gíslason | 2385 |
Sigurbjörn J. Björnsson | 2355 |
Andri Grétarsson | 2255 |
Tómas Björnsson | 2245 |
Sćvar Bjarnason | 2185 |
Ólafur Ţórsson | 2140 |
Ţorvarđur Fannar Ólafsson | 2135 |
Gunnar Björnsson | 2135 |
Erlingur Ţorsteinsson | 2070 |
johann ingvason | 2050 |
Kristján Örn Elíasson | 1970 |
Vigfús Ó. Vigfússon | 1915 |
Páll Snćdal Andrason | 1830 |
Jón Úlfljótson | 1755 |
Guđmundur Kristinn Lee | 1675 |
Eiríkur Örn Brynjarsson | 1615 |
Birkir Karl Sigurđsson | 1600 |
Örn Leó Jóhannsson | 1595 |
Atli Jóhann Leósson | 1495 |
Kristinn Andri Kristinsson | 1330 |
Björgvin Kristbergsson | 1330 |
Csaba Daday | 0 |
Skúli Bernhard Jóhannsson | 0 |
Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson.
Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2010 | 09:25
TORG-skákmót Fjölnis hefst kl. 11
Ţađ stefnir í glćsilega hátíđ á TORG-skákmóti Fjölnis sem fram fer á morgun laugardag í verslunarmiđstöđinni Hverafold 1-3 frá kl. 11:00 - 13:00. Keppendur eru hvattir til ađ koma tímanlega til skráningar. Eins og komiđ hefur fram ţá verđa rúmlega 30 verđlaun í bođi. Hver ţátttakandi fćr áritađ glćsilegt viđurkenningarskjal međ nafninu sínu fyrir ţátttökuna. NETTÓ - Hverafold er ađalstyrktarađili mótsins.
Auk ţess ađ gefa verđlaunabikara og útbúa viđurkenningarskjöl býđur verslunin upp á veitingar í skákhléi og glćsilega vinninga. Arion banki gefur stćrstu vinningana og Pizzan og Foldaskálinn bjóđa gjafabréf upp á pítsur og hamborgara. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er ćtlađ öllum grunnskólanemendum og er ţátttaka, veitingar og verđlaun innifalin í ókeypis ţátttöku. Verđlaunađ er í ţremur flokkum: Eldri flokkur, yngri flokkur og stúlknaflokkur. Forseti Skáksambandsins, Gunnar Björnsson heiđrar krakkana međ ţví ađ setja mótiđ og leika fyrsta leikinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2010 | 22:07
Snorri og Jón Árni unnu í 3. umferđ
Snorri Bergsson (2304) og Jón Árni Halldórsson (2196) unnu báđir í 3. umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Sigurđur Ingason (1887) tapađi. Snorri vann serbneska alţjóđlega meistarann Misa Pap (2502) og er í hópi 17 skákmanna sem hafa fullt hús. Jón Árni hefur 2 vinninga og Sigurđur 1 vinning.
Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Snorri viđ búlgarska alţjóđlega meistarann Petar Drenchvev (2507) og Jón Árni viđ áđurnefndan Pap.
285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar. Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2010 | 19:33
Róbert međ jafntefli í 2. umferđ
Róbert Lagerman (2271) gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Tamas Meszaros (2448) í 2. umferđ Tenkes-mótsins í Harkany í Ungerjalandi og hefur 1,5 vinning.
Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Mr. Lagerman viđ ungverska stórmeistarann Attila Czebe (2487).
63 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar. Róbert er nr. 20 í stigaröđ keppenda. Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi. Fleiri myndir vćntanlegar frá Róberti.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2010 | 11:37
Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni
Skákskóli Íslands hyggst bjóđa efnilegum skákmönnum á landsbyggđinni (utan stór-Reykjavíkursvćđisins), 18 ára og yngri, til námskeiđs í húsnćđi skólans dagana 27. - 30. desember n.k. Kennt verđur frá kl. 14 ţann 27. desember og til hádegis 30. desember. Kl. 10-12 og 13-16 ađra daga.
Nemendur greiđa allan ferđa-og uppihaldskostnađ en skólinn greiđir kostnađ viđ mat og veitingar á kennslutíma svo og alla kennslu og námsgögn.
Sćkja verđur um ţátttöku eigi síđar en 15. desember nk. Hámarksfjöldi nemenda verđur 15. Skákskólinn áskilur sér rétt til ađ aflýsa námskeiđinu ef ekki fćst lágmarksţátttaka, 10 nemendur. Jafnframt áskilur Skákskólinn sér rétt til ađ velja úr umsóknum miđađ viđ skákstyrkleika ef fjöldi umsćkjenda verđur óviđráđanlegur.
Umsóknum ber ađ skila til skrifstofu Skáksambands/Skákskóla í síma
568 9141 (kl. 10-13 virka daga), fax 568 9116,
netfang: skakskolinn@skakskolinn.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2010 | 09:52
TORG-Skákmót Fjölnis. Mikil veisla og allt ókeypis
Ţađ stefnir í glćsilega hátíđ á TORG-skákmóti Fjölnis sem fram fer á morgun laugardag í verslunarmiđstöđinni Hverafold 1-3 frá kl. 11:00 - 13:00. Keppendur eru hvattir til ađ koma tímanlega til skráningar. Eins og komiđ hefur fram ţá verđa rúmlega 30 verđlaun í bođi. Hver ţátttakandi fćr áritađ glćsilegt viđurkenningarskjal međ nafninu sínu fyrir ţátttökuna. NETTÓ - Hverafold er ađalstyrktarađili mótsins.
Auk ţess ađ gefa verđlaunabikara og útbúa viđurkenningarskjöl býđur verslunin upp á veitingar í skákhléi og glćsilega vinninga. Arion banki gefur stćrstu vinningana og Pizzan og Foldaskálinn bjóđa gjafabréf upp á pítsur og hamborgara. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er ćtlađ öllum grunnskólanemendum og er ţátttaka, veitingar og verđlaun innifalin í ókeypis ţátttöku. Verđlaunađ er í ţremur flokkum: Eldri flokkur, yngri flokkur og stúlknaflokkur. Forseti Skáksambandsins, Gunnar Björnsson heiđrar krakkana međ ţví ađ setja mótiđ og leika fyrsta leikinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2010 | 09:49
Íslandsmótiđ í atskák hefst á morgun
Íslandsmót í atskák 2009 fer fram laugardag og sunnudag, 27.-28. nóvember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást. Upphafi mótsins hefur veriđ frestađ til kl. 13:30 til ađ koma til móts viđ keppendur sem einnig vilja taka ţátt í Torg-móti Fjölnis.
Öllum er heimil ţátttaka!
Dagskrá mótsins:
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 13:30, 1. umferđ
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 15:30, 2. umferđ
- Laugardagur 27. nóvember, kl. 17.30, 3. umferđ
- Sunnudagur 28. nóvember, kl. 13:00, 4. umferđ
- Sunnudagur 28. nóvember, kl. 15.00, 5. umferđ
Dagskráin gćti hnikast til dragist einstök einvígi á langinn. Úrslitaeinvígiđ verđur teflt í desember 2010 - febrúar 2011.
Verđlaun:
- 1. verđlaun kr. 50.000.-
- 2. verđlaun kr. 25.000.-
- 3.-4. verđlaun kr. 12.500.-
- 5.-8. verđlaun kr. 2.500.-
Ţátttökugjöld:
- kr. 1.000.- fyrir fullorđna
- kr. 500.- fyrir 15 ára og yngri.
Skráning fer eingöngu fram á Skák.is. Nauđsynlegt er ađ skrá sig fyrir kl. 11 á laugardag til ađ geta tekiđ ţátt.
Skráđir keppendur, 26. nóvember kl. 9:45:
Bragi Ţorfinnsson 2417
Guđmundur Gíslason 2324
Sigurbjörn J. Björnsson 2317
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2190
Erlingur Ţorsteinsson 2110
Kristján Örn Elíasson 1972
Örn Leó Jóhannsson 1960
Páll Snćdal Andrason 1830
Eiríkur Örn Brynjarsson 1629
Birkir Karl Sigurđsson 1519
Atli Jóhann Leósson 1495
Csaba Daday 0
Núverandi Íslandsmeistari í atskák er Arnar E. Gunnarsson.
Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
26.11.2010 | 09:44
Páll sigrađi á fimmtudagsmóti
Páll Snćdal Andrason sigrađi örugglega í gćr og varđ ţar međ fyrstur til ađ vinna fimmtudagsmót öđru sinni í vetur. Hann stóđ ađ lokum upp sem eini taplausi keppandinn en fram ađ síđustu umferđ átti Eggert Ísólfsson líka möguleika á ađ vinna mótiđ. Tap Eggerts í síđustu umferđ ţýddi ađ Páll varđ einum og hálfum vinningi fyrir ofan nćstu menn.
Lokastađan í gćrkvöldi varđ:
- 1 Páll Snćdal Andrason 6.5
- 2-4 Eggert Ísólfsson 5
- Eiríkur Örn Brynjarsson 5
- Birkir Karl Sigurđsson 5
- 5-10 Eiríkur K. Björnsson 4
- Ingi Tandri Traustason 4
- Áslaug Kristinsdóttir 4
- Örn Leó Jóhannsson 4
- Elsa María Kristínardóttir 4
- Stefán Már Pétursson 4
- 11-12 Vignir Vatnar Stefánsson 3.5
- Eyţór Trausti Jóhannsson 3.5
- 13-15 Kristján Sverrison 3
- Kristinn Andri Kristinsson 3
- Gauti Páll Jónsson 3
- 16-18 Gunnar Friđrik Ingibergsson 2.5
- Óskar Long Einarsson 2.5
- Björgvin Kristbergsson 2.5
- 19 Eysteinn Högnason 1
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8779079
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar