Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hjörleifur og Sigurđur jafnir og efstir á Haustmóti SA

Sigurđur ArnarsonHjörleifur Halldórsson og Sigurđur Arnarson urđu jafnir og efstir á Haustmóti Skákfélags Akureyrar og ţurfa ađ tefla tveggja skáka einvígi um titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar en hvorugur hefur unniđ ţennan eftirsótta titil hingađ til.  

Ţađ voru dramatík í níundu og loka umferđinni á Haustmótinu sem fór fram sl. ţriđjudagskvöld. Hjörleifur Halldórsson, sem hafđi vinnings forskot á Sigurđ Arnarson, tefldi viđ Tómas Veigar Sigurđarson og var skák ţeirra mjög ţrunginn og spennandi ţegar í miđtaflinu og ţađ kom upp hróksenda tafl, sem  Tómas nýtti sér mjög vel og vann skákina. Hjörleifur getur nagađ í handarbökin fyrir ađ hafa teflt endatafliđ of passívt, og ţví fór sem fór.

Sigurđur Arnarson vann öruggan sigur á Hjört Snćr Jónsson. Sveinn Arnarsson sem hafđi tryggt sér ţriđja sćtiđ fyrir lokaumferđina kreisti fram vinning gegn Ulker í jafnri stöđu, sem var jafnframt síđasta skák í níundu umferđ.  Mikael Jóhann var ađeins of fljótur á sér ađ taka jafnteflisbođ Jóhanns Óla Eiđssonar, en Mikael var međ peđ yfir og betri stöđu. Annars urđu úrslit ţessi:

Mikael Jóhann Karlsson - Jóhann Óli Eiđsson             ˝  - ˝

Sveinn Arnarsson - Ulker Gasanova                           1   -  0

Haukur Jónsson - Hersteinn Heiđarsson                     1   -  0

Sigurđur Arnarson - Hjörtur Snćr Jónsson                  1   -  0

Hjörleifur Halldórsson - Tómas Veigar Sigurđarson      0  -  1

Loka stađan:

1. 

 Hjörleifur Halldórsson

 8 v. 

2. 

 Sigurđur Arnarson

 8  

3. 

 Sveinn Arnarsson

 7

4.

 Tómas Veigar Sigurđarson

 5,5 

5. 

 Jóhann Óli Eiđsson

 5    

6. 

 Ulker Gasanova

 4,5

7. 

 Haukur Jónsson

 3

8.

 Mikael Jóhann Karlsson

 3

9. 

 Hjörtur Snćr Jónsson

 1  

10. 

 Hersteinn Heiđarsson

 0     

 

 

 

Nćsta mót hjá félaginu er í kvöld (fimmtudag) 10. mínútna mót og hefst kl. 20.00.    

 


Sćvar, Davíđ og Hrafn efstir á Haustmóti TR

Sćvar BjarnasonSćvar Bjarnason (2219), Davíđ Kjartansson (2312) og Hrafn Loftsson (2242) eru efstir og jafnir međ 1˝ vinning ađ lokinni 2. umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í gćr.  Helgi Brynjarsson (1920) er efstur í b-flokki,  međ fullt hús.

 

 

A-flokkur:

Úrslit 2. umferđar:

 

Name

Result

 

Name

 

Fridjonsson Julius

0 - 1

 

Loftsson Hrafn

IM

Bjarnason Saevar

1 - 0

 

Bjornsson Sverrir Orn

 

Leosson Torfi

    

 

Halldorsson Jon Arni

 

Valtysson Thor

0 - 1

 

Ragnarsson Johann

FM

Kjartansson David

˝ - ˝

 

Kristjansson Atli Freyr

 

Stađan:

Rk.

 

Name

Rtg

Club/City

Pts.

1

IM

Bjarnason Saevar

2219

TV

1,5

2

FM

Kjartansson David

2312

Fjölnir

1,5

3

 

Loftsson Hrafn

2242

TR

1,5

4

 

Leosson Torfi

2130

TR

1,0

5

 

Kristjansson Atli Freyr

2093

Hellir

1,0

6

 

Ragnarsson Johann

2159

TG

1,0

7

 

Halldorsson Jon Arni

2160

Fjölnir

0,5

 

 

Bjornsson Sverrir Orn

2150

Haukar

0,5

9

 

Valtysson Thor

2115

SA

0,5

10

 

Fridjonsson Julius

2234

TR

0,0

 

B-flokkur:

Stađan:

Rk.

Name

FED

Rtg

Club/City

Pts.

1

Brynjarsson Helgi

ISL

1920

Hellir

2,0

2

Bergsson Stefan

ISL

2093

SA

1,5

3

Benediktsson Frimann

ISL

1966

TR

1,0

4

Gardarsson Hordur

ISL

1965

TA

1,0

5

Arnalds Stefan

ISL

0

Bolungarvík

1,0

 

Kristinsson Bjarni Jens

ISL

1911

Hellir

1,0

 

Rodriguez Fonseca Jorge

ESP

2042

Haukar

1,0

8

Benediktsson Thorir

ISL

1912

TR

0,5

9

Eliasson Kristjan Orn

ISL

1961

TR

0,0

 

Haraldsson Sigurjon

ISL

2023

TG

0,0

C-flokkur:

Stađan:

Rk.

Name

Rtg

Club/City

Pts.

1

Oskarsson Aron Ingi

1876

TR

1,5

2

Jonsson Olafur Gisli

1885

KR

1,5

3

Magnusson Patrekur Maron

1886

Hellir

1,5

 

Petursson Matthias

1896

TR

1,5

5

Jonsson Sigurdur H

1878

SR

1,0

6

Sigurdsson Pall

1867

TG

1,0

7

Finnsson Gunnar

0

SAust

0,5

 

Hauksson Ottar Felix

0

TR

0,5

 

Sigurdsson Jakob Saevar

1817

Gođinn

0,5

10

Eiriksson Vikingur Fjalar

1859

TR

0,5

 

D-flokkur:

Stađan:

Rk.

Name

Rtg

Club/City

1

Fridgeirsson Dagur Andri

1795

Fjölnir

2

Jonsson Rafn

0

TR

3

Einarsson Bardi

1750

Gođinn

4

Hauksson Hordur Aron

1725

Fjölnir

5

Steingrimsson Gustaf

0

 

6

Gudmundsdottir Geirthrudur Ann

1750

TR

 

Gudmundsson Einar S

1682

SR

8

Helgadottir Sigridur Bjorg

1595

Fjölnir

 

Palsson Svanberg Mar

1751

TG

 

Finnbogadottir Tinna Kristin

1654

UMSB

 

E-flokkur:

Stađan:

Rk.

Name

RtgI

RtgN

Club/City

Pts.

1

Einarsson Sveinn Gauti

0

1285

TG

2,0

2

Andrason Pall

1532

0

TR

2,0

3

Sigurdsson Birkir Karl

0

1325

TR

2,0

4

Kjartansson Dagur

1496

0

Hellir

1,5

5

Hauksdottir Hrund

0

1190

Fjölnir

1,5

6

Johannesson Petur

0

1065

TR

1,5

7

Sigurdarson Emil

0

0

UMFL

1,0

8

Truong Figgi

0

0

 

1,0

 

Schioth Tjorvi

0

0

Haukar

1,0

10

Fridgeirsson Hilmar Freyr

0

0

Fjölnir

1,0

11

Hafdisarson Ingi Thor

0

0

UMSB

1,0

12

Sigurvaldason Hjalmar

0

0

TR

1,0

13

Steingrimsson Sigurdur Thor

0

0

 

1,0

14

Palsson Kristjan Heidar

0

1285

TR

1,0

 

Einarsson Benjamin Gisli

0

0

 

1,0

16

Jonsson Sindri S

0

0

 

0,5

17

Thorsson Patrekur

0

0

Fjölnir

0,5

18

Lee Gudmundur Kristinn

1488

0

Hellir

0,5

19

Palsdottir Soley Lind

0

0

TG

0,0

 

Finnbogadottir Hulda Run

0

0

UMSB

0,0

21

Kristbergsson Bjorgvin

0

0

TR

0,0

22

Steingrimsson Brynjar

0

0

Hellir

0,0

 


Anand heimsmeistari í skák!

 

Heimsmeistarinn í skák: Anand
Jafntefli varđ í elleftu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks sem fram fór í dag.  Anand hafđi hvítt og teflt var Najdorf-afbrigđi Sikileyjarvarnar.   Jafntefli var samiđ eftir 24 leiki og ţar međ sigrar Anand í einvíginu 6˝-4˝ og heldur ţví heimsmeistaratitlinum.   

 

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Ellefta skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Ellefta einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Anand hefur hvítt.  Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir átta skákir er 6-4 fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Önnur umferđ Haustmótsins fer fram í dag

Óttar FelixÖnnur umferđ Haustmóts TR fer fram í dag.  Nú liggur fyrir pörun í alla flokka og má nálgast hana á Chess-Results og á heimasíđu TR.  Einnig er vert ađ benda á myndaalbúm frá mótinu sem finna má á heimasíđu TR en Björn Jónsson hefur tekiđ myndirnar.


Stelpumót Olís og Hellis fer fram 1. nóvember

IMG 5609Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 1. nóvember og hefst kl. 13.

Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks.  Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.

Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi.  Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 


Kramnik minnkađi muninn

Anand og Kramnik

Kramnik sigrađi Anand í tíundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag.  Kramnik hafđi hvítt, tefld var Nimzo-indversk vörn og hafđi Kramnik sigur í 29 leikjum.  Stađan er nú 6-4 fyrir Anand. Kramnik hefur ţví enn veika von en til ađ komast í bráđabana ţarf hann sigur í lokskákunum tveimur.  

Ellefta skákin fer fram á miđvikudag og hefst kl. 14 og verđur sýnd beint hér á Skák.is

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Björn Ívar efstur á Haustmóti TV

Björn Ívar Karlsson er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Haustmóts Taflfélags Vestmannaeya, sem fram fór í gćrkveldi.  Í 2.-5. sćti međ 3 vinninga eru Sverrir Unnarsson, Ólafur Týr Guđjónsson, Nökkvi Sverrisson og Stefán Gíslason.

Úrslit 4. umferđar:

 

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
11 Karlsson Bjorn Ivar 1 - 0 Thorkelsson Sigurjon 2
27 Sverrisson Nokkvi ˝ - ˝ Unnarsson Sverrir 3
35 Hjaltason Karl Gauti 20 - 12 Gislason Stefan 8
412 Bue Are 20 - 12 Gudjonsson Olafur T 6
511 Olafsson Olafur Freyr 10 - 11 Olafsson Thorarinn I 4
69 Jonsson Dadi Steinn 11 - 01 Eysteinsson Robert Aron 13
710 Gautason Kristofer 1˝ - ˝1 Palsson Valur Marvin 16
814 Magnusson Sigurdur A 01 - 00 Olafsson Jorgen Freyr 15

 

Stađan eftir 4. umferđir

 

1. Björn ívar 3,5 vinninga
2-5. Sverrir, Ólafur Týr, Nökkvi og Stefán 3 vinninga
6. Sigurjón 2,5 vinninga
7-10. Are, Karl Gauti, Dađi Steinn og Ţórarinn 2 vinninga
11-12. Kristófer og Valur Marvin 1,5 vinninga
13-15. Ólafur Freyr, Sigurđur Arnar og Róbert Aron 1 vinning
16. Jörgen Freyr 0 vinninga

Pörun 5. umferđar - tefld fimmtudaginn 30. október kl. 19:30.

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
18 Gislason Stefan 3  Karlsson Bjorn Ivar 1
26 Gudjonsson Olafur T 3 3 Sverrisson Nokkvi 7
32 Thorkelsson Sigurjon  3 Unnarsson Sverrir 3
44 Olafsson Thorarinn I 2 2 Hjaltason Karl Gauti 5
59 Jonsson Dadi Steinn 2  Gautason Kristofer 10
616 Palsson Valur Marvin  2 Bue Are 12
713 Eysteinsson Robert Aron 1 1 Magnusson Sigurdur A 14
815 Olafsson Jorgen Freyr 0 1 Olafsson Olafur Freyr 11

 

 


Sigurđur sigrađi á Hausthrađskákmóti SA

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson sigrađi á Hausthrađskákmótinu hjá Skákfélagi Akureyrar sem fór fram í gćr, Sigurđur hlaut 15 vinninga af 16 mögulegum.  

 

 

Lokastađan:

1.  Sigurđur Eiríksson  15 v. af 16. 
2. Sigurđur Arnarson  12
3.  Tómas Veigar Sigurđarson 11 
4.  Sveinbjörn Sigurđsson  8
5.  Haki Jóhannesson   7,5
6.  Karl Steingrímsson   6
7.  Ari Friđfinnsson  5,5 
8.  Skúli Torfason   4,5
9.  Haukur Jónsson   2,5

Mjög góđ ţátttaka á Haustmóti TR

TorfiMjög góđ ţátttaka er á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur, sem hófst í dag en alls taka um 60 skákmenn ţátt sem er ađ öllum líkindum besta ţátttaka á mótinu á ţessari öld!  Davíđ Kjartansson og Torfi Leósson unnu sínar skákir í a-flokki en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  

A-flokkur:

Keppandalistinn:

1FMKjartansson DavidISL2312Fjölnir
2 Loftsson HrafnISL2242TR
3 Fridjonsson JuliusISL2234TR
4IMBjarnason SaevarISL2219TV
5 Halldorsson Jon ArniISL2160Fjölnir
6 Ragnarsson JohannISL2159TG
7
 Bjornsson Sverrir OrnISL2150Haukar
8 Leosson TorfiISL2130TR
9 Valtysson ThorISL2115SA
10 Kristjansson Atli FreyrISL2093Hellir


Úrslit 1. umferđar:

Bo.No. NameResult NameNo.
11FMKjartansson David1 - 0 Fridjonsson Julius10
22 Kristjansson Atli Freyr˝ - ˝ Valtysson Thor9
33 Ragnarsson Johann0 - 1 Leosson Torfi8
44 Halldorsson Jon Arni˝ - ˝IMBjarnason Saevar7
55 Bjornsson Sverrir Orn˝ - ˝ Loftsson Hrafn6

B-flokkur:

Bo.No. NameResult NameNo.
11 Arnalds Stefan  Rodriguez Fonseca Jorge10
22 Eliasson Kristjan Orn0 - 1 Bergsson Stefan9
33 Benediktsson Frimann˝ - ˝ Gardarsson Hordur8
44 Benediktsson Thorir0 - 1 Brynjarsson Helgi7
55 Kristinsson Bjarni Jens1 - 0 Haraldsson Sigurjon6

 

                            C-flokkur:
 
Patrekur M Magnússon.....-.....Jakob Sigurđsson......../-/
Víkingur F Eiríksson.........-.....Sigurđur H Jónsson...../-/
Ólafur G Jónsson.............-.....Óttar F Hauksson.........1-0
Aron I Óskarsson.............-.....Páll Sigurđsson............1-0
Gunnar Finnsson.............-.....Matthías Pétursson......./-/
 
                            D-flokkur:
 
Sigríđur B Helgadóttir......-.....Dagur A Friđgeirsson.....0-1
Barđi Einarsson..............-.....Tinna K Finnbogadóttir....1-0
Rafn Jónsson.................-.....Einar S Guđmundsson....1-0
Hörđur A Hauksson........-.....Geirţrúđur A Guđmunds...Fr
Svanberg M Pálsson     .-.....Gústaf Steingrímsson.......0-1
 
                            E-flokku (opinn):
 
Sóley L Pálsdóttir..........-.....Páll Andrason...................0-1
Dagur Kjartansson........-.....Hilmar F Friđgeirsson........1-0
Tjörvi Schiöth................-....Guđmundur K Lee.............1-0
Birkir K Sigurđsson......-.....Hulda R Finnbogadóttir.......1-0
Emil Sigurđarson..........-....Kristján H Pálsson..............1-0
Sveinn G Einarsson.....-.....Ingi Ţ Hafdísarson..............1-0
Björgvin Kristbergsson.-.....Hrund Hauksdóttir...............0-1
Pétur Jóhannesson......-....Sindri S Jónsson................./-/
Hjálmar Sigurvaldason..-....Benjamín G Einarsson.........1-0
Sigurđur Ţ Steingrímss.-....Patrekur Ţórsson................Fr
Figgi Truong................-.....Skotta................................1-0
 
Önnur umferđur verđur tefld miđvikudaginn 29 október og hefst kl,19:30
 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8779006

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband