Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Guđmundur sigrađi í fimmtu umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki First Saturdays-mótsins í Búdapest í Ungverjalandi, sigrađi sćnska FIDE-meistarann Mikael Naslund (2243) í fimmtu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr.   Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2382), sem allir tefla í SM-flokki, gerđu jafntefli.

Jón Viktor viđ víetnamska alţjóđlega meistarann Nyunh Nguygen (2452), Dagur viđ indverska FIDE-meistarann Rao Prasanna (2311) og Bragi viđ makedónska stórmeistarann Dragan Kosiz (2511).

Bragi og Dagur hafa 2,5 vinning en Jón Viktor 2 vinninga í SM-flokki.  Guđmundur hefur 3˝ vinning í AM-flokki.

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.  Guđmundur teflir í AM-flokki.  Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

First Saturday


Torfi sigrađi á fimmtudagsmóti TR

TorfiTorfi Leósson sigrađi nokkuđ örugglega á fimmtudagsmóti kvöldsins en hann hlaut 8 vinninga af 9, 1,5 vinningi meira en Jon Olav og Ingi Tandri sem komu nćstir međ 6,5 vinning.

Úrslit:

  • 1. Torfi Leósson 8 v
  • 2-3. Jon Olav Fivelstad, Ingi Tandri Traustason 6.5
  • 4. Dagur Andri Friđgeirsson 6 
  • 5. Helgi Brynjarsson 5.5 
  • 6-7. Kristján Örn Elíasson, Páll Andrason 5 
  • 8-10. Benjamín Gísli Einarsson, Kjartan Másson, Gísli Sigurhansson 4 
  • 11. Birkir Karl Sigurđsson 3.5
  • 12. Tjörvi Schiöth 3 
  • 13. Pétur Axel Pétursson 2
  • 14. Andri Gíslason 0

TORG - skákmót fer fram á laugardag

Torgsmot.jpg

Laugardaginn 8. nóvember heldur Skákdeild Fjölnis í fjórđa sinn sitt árlega TORG - skákmót  í verslunarmiđstöđinni Hverafold 1 - 3 í Grafarvogi.

Mótiđ sem ćtlađ er öllum grunnskólanemendum hefst kl. 11:00 og ţví lýkur kl. 13:00. Mótiđ er haldiđ í samstarfi viđ fyrirtćkin á Torginu sem gefa alls 20 vinninga til mótsins. Verđlaun skiptast á mili kynja og aldursflokka.

Tefldar verđa sex umferđir og er umhugsunartíminn sjö mínútur á hverja skák. Ţátttaka á mótinu er ókeypis og allir ţátttakendur fá veitingar frá nýrri og glćsilegri NETTO verslun í Hverafold. Skráning verđur á mótstađ og eru ţátttakendur beđnir um ađ mćta tímanlega.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Sérstök aukaverđlaun verđa í bođi fyrir sigurvegarann ţar sem um fyrstu ćfingu mánađarins er ađ rćđa.


Guđmundur sigrađi í fjórđu umferđ

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki First Saturdays-mótsins í Búdapest í Ungverjalandi, sigrađi ungverska FIDE-meistarann Gabor Bacsa (2181) í fjórđu umferđ sem fram fór í gćr.  Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2382), sem allir tefla í SM-flokki, gerđu jafntefli.  Jón og Dagur í innbyrđis skák en Bragi viđ indverska FIDE-meistarann Rao Prasaanna (2311)

Bragi og Dagur hafa 2 vinninga en Jón Viktor 1˝ vinning í SM-flokki.  Guđmundur hefur 2˝ vinning í AM-flokki.

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.  Guđmundur teflir í AM-flokki.  Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

First Saturday


Hrafninn flýgur hátt á Haustmóti TR

Hrafn Loftsson

Hrafn Loftsson (2242) heldur áfram flugi sínu á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur en í fimmtu umferđ, sem fram fór í kvöld, sigrađi hann Ţór Valtýsson (2115) og er efstur međ 4 vinninga.  Atli Freyr Kristjánsson (2093) og Davíđ Kjartansson (2312) eru í 2.-3. sćti međ 3˝ vinning.  Bjarni Jens Kristinsson (1911) er efstur í b-flokki, Páll Sigurđsson (1867) í c-flokki,  Barđi Einarsson (1750) og Rafn Jónsson í d-flokki og Páll Andarson (1532) í e-flokki.

Rétt er ađ benda á heimasíđu TR, Chess-Results og Skákhorniđ.  Á Chess-Results má m.a. nálgast öll úrslit, á heimasíđu TR má nálgast m.a. myndir frá mótinu og á Skákhorninu má finna skákir mótsins.  

A-flokkur:

Úrslit 5. umferđar:

Bo. NameResult  Name
1 Ragnarsson Johann 0 - 1 Fridjonsson Julius 
2 Halldorsson Jon Arni 0 - 1 Kristjansson Atli Freyr 
3 Bjornsson Sverrir Orn 0 - 1FMKjartansson David 
4 Loftsson Hrafn 1 - 0 Valtysson Thor 
5IMBjarnason Saevar ˝ - ˝ Leosson Torfi 


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Loftsson Hrafn 2242TR4,0 241015,1
2 Kristjansson Atli Freyr 2093Hellir3,5 234525,2
3FMKjartansson David 2312Fjölnir3,5 23080,0
4IMBjarnason Saevar 2219TV2,5 22662,3
5 Halldorsson Jon Arni 2160Fjölnir2,5 21741,4
6 Leosson Torfi 2130TR2,5 21865,7
7 Bjornsson Sverrir Orn 2150Haukar1,5 2055-9,6
8 Fridjonsson Julius 2234TR1,5 2115-10,1
9 Ragnarsson Johann 2159TG1,5 2028-13,4
10 Valtysson Thor 2115SA1,0 1921-17,9

 

Stađan í b-flokki:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Kristinsson Bjarni Jens 1911Hellir4,0 212037,0
2Brynjarsson Helgi 1920Hellir3,0 204321,3
3Gardarsson Hordur 1965TA3,0 20180,0
4Arnalds Stefan 0Bolungarvík3,0 2131 
5Benediktsson Frimann 1966TR2,5 18920,0
6Rodriguez Fonseca Jorge 2042Haukar2,5 20631,4
7Bergsson Stefan 2093SA2,5 1955-13,9
8Eliasson Kristjan Orn 1961TR1,5 1734-4,1
9Haraldsson Sigurjon 2023TG1,0 17460,0
10Benediktsson Thorir 1912TR1,0 1628-9,1

 

Stađan í c-flokki:

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Sigurdsson Pall 1867TG4,0 18360,8
2Jonsson Olafur Gisli 1885KR3,5 19175,4
3Petursson Matthias 1896TR3,5 18214,8
4Magnusson Patrekur Maron 1886Hellir3,0 18390,0
5Eiriksson Vikingur Fjalar 1859TR3,0 194014,3
6Oskarsson Aron Ingi 1876TR2,5 1778-0,5
7Jonsson Sigurdur H 1878SR2,0 17110,2
8Finnsson Gunnar 0SAust2,0 1713 
9Hauksson Ottar Felix 0TR1,0 1545 
10Sigurdsson Jakob Saevar 1817Gođinn0,5 15600,0

 

Stađan í d-flokki:

   

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Einarsson Bardi 1750Gođinn3,5 2028 
2Jonsson Rafn 0TR3,5 2018 
3Fridgeirsson Dagur Andri 1795Fjölnir3,0 165117,0
4Finnbogadottir Tinna Kristin 1654UMSB2,5 160518,3
5Hauksson Hordur Aron 1725Fjölnir2,5 16860,0
6Palsson Svanberg Mar 1751TG2,5 16160,9
7Steingrimsson Gustaf 0 2,0 1654 
8Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1750TR2,0 15990,0
9Gudmundsson Einar S 1682SR1,5 1456-6,3
10Helgadottir Sigridur Bjorg 1595Fjölnir1,0 1444-8,8

 

Stađan í e-flokki:

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Andrason Pall 15320TR4,5 1762
2Sigurdarson Emil 00UMFL4,0 1612
3Sigurdsson Birkir Karl 01325TR4,0 1598
4Kjartansson Dagur 14960Hellir3,5 1510
5Hauksdottir Hrund 01190Fjölnir3,5 1463
6Sigurvaldason Hjalmar 00TR3,0 1483
7Einarsson Sveinn Gauti 01285TG3,0 1498
8Einarsson Benjamin Gisli 00 3,0 1491
9Thorsson Patrekur 00Fjölnir3,0 1288
10Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir3,0 1491
11Schioth Tjorvi 00Haukar2,5 1321
12Palsson Kristjan Heidar 01285TR2,5 1310
13Johannesson Petur 01065TR2,5 1232
14Lee Gudmundur Kristinn 14880Hellir2,5 1400
15Steingrimsson Sigurdur Thor 00 2,0 1346
16Hafdisarson Ingi Thor 00UMSB2,0 1305
17Finnbogadottir Hulda Run 00UMSB1,5 1213
18Jonsson Sindri S 00 1,5 1202
19Steingrimsson Brynjar 00Hellir1,5 1335
20Truong Figgi 00 1,0 0
21Kristbergsson Bjorgvin 00TR1,0 1118
22Palsdottir Soley Lind 00TG0,0 749

 

 
Pörun fimmtu umferđar í e-flokki:

 

 

Bo.NameResult Name
1Andrason Pall       Kjartansson Dagur 
2Sigurdarson Emil       Sigurvaldason Hjalmar 
3Sigurdsson Birkir Karl       Schioth Tjorvi 
4Hauksdottir Hrund       Palsson Kristjan Heidar 
5Einarsson Sveinn Gauti       Thorsson Patrekur 
6Steingrimsson Sigurdur Thor       Einarsson Benjamin Gisli 
7Fridgeirsson Hilmar Freyr       Finnbogadottir Hulda Run 
8Steingrimsson Brynjar       Lee Gudmundur Kristinn 
9Johannesson Petur       Truong Figgi 
10Kristbergsson Bjorgvin       Hafdisarson Ingi Thor 
11Palsdottir Soley Lind       Jonsson Sindri S 

 

Pörun sjöttu umferđar:

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Andrason Pall       4Sigurdarson Emil 
2Kjartansson Dagur       4Sigurdsson Birkir Karl 
3Einarsson Benjamin Gisli 3      Hauksdottir Hrund 
4Sigurvaldason Hjalmar 3      3Einarsson Sveinn Gauti 
5Thorsson Patrekur 3      3Fridgeirsson Hilmar Freyr 
6Lee Gudmundur Kristinn       Johannesson Petur 
7Palsson Kristjan Heidar       Schioth Tjorvi 
8Jonsson Sindri S       2Steingrimsson Sigurdur Thor 
9Hafdisarson Ingi Thor 2      Steingrimsson Brynjar 
10Finnbogadottir Hulda Run       1Kristbergsson Bjorgvin 
11Palsdottir Soley Lind 0      1Truong Figgi 

 

 


Hjörvar sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Hjörvar ađ tafli í LúxemborgHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 3. nóvember sl.  Allir sjö andstćđingar Hjörvars máttu játa sig sigrađa áđur en yfir lauk. Jafnir í 2.-4. sćti urđu Sverrir Ţorgeirsson,  Vigfús Ó. Vigfússon og Patrekur Maron Magnússon 5 vinninga.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.   Hjörvar Steinn Grétarsson     7v/7
  • 2.   Sverrir Ţorgeirsson                5v
  • 3.   Vigfús Ó. Vigfússon                5v
  • 4.   Patrekur Maron Magnússon   5v
  • 5.   Dagur Andri Friđgeirsson        4v
  • 6.   Finnur Kr. Finnsson                4v
  • 7.   Björgvin Kristbergsson           4v
  • 8.   Örn Stefánsson                      3v
  • 9.   Birkir Karl Sigurđsson             3v
  • 10. Dagur Kjartansson                 3v
  • 11. Sveinn Gauti Einarsson          3v
  • 12. Geir Guđbrandsson                 3v
  • 13. Brynjar Steingrímsson            3v
  • 14. Tjörvi Schiöth                          3v
  • 15. Pétur Jóhannesson                 1v

Jón Viktor, Bragi og Dagur međ jafntefli í ţriđju umferđ

Bragi Ţorfinnsson ađ tafli í Búdapest

Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2382) gerđu allir jafntefli í ţriđju umferđ SM-flokks First Saturdays-mótsins sem fram fór í gćr.  Dagur og Bragi gerđu jafntefli í innbyrđis skák en Jón Viktor viđ serbneska stórmeistarann Zlato Ilinic (2542).  Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki, tapađi fyrir Ungverjanum Janos Konnyu (2316). 

Bragi og Dagur hafa 1˝ vinning, Jón Viktor 1 vinning í SM-flokki.  Guđmundur hefur 1˝ vinning í AM-flokki.

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.  Guđmundur teflir í AM-flokki.  Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

First Saturday

 


Dagur sigrađi í 2. umferđ

Dagur_Arngrimsson.jpgAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2392) sigrađi austurríska alţjóđlega meistarann Walter Wittman (2281) í 2. umferđ SM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr.  Jón Viktor Gunnarsson (2430) og Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđu jafntefli í innbyrđis skák.   Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki, gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Bela Lengyel (2309).

Bragi og Dagur hafa 1 vinning, Jón Viktor ˝ vinning í SM-flokki.  Guđmundur hefur 1˝ vinning í AM-flokki.

Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki.  Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli.  Guđmundur teflir í AM-flokki.  Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

First Saturday

 


TORG - skákmót Fjölnis nćsta laugardag

Torgsmot.jpg

Laugardaginn 8. nóvember heldur Skákdeild Fjölnis í fjórđa sinn sitt árlega TORG - skákmót  í verslunarmiđstöđinni Hverafold 1 - 3 í Grafarvogi.

Mótiđ sem ćtlađ er öllum grunnskólanemendum hefst kl. 11:00 og ţví lýkur kl. 13:00. Mótiđ er haldiđ í samstarfi viđ fyrirtćkin á Torginu sem gefa alls 20 vinninga til mótsins. Verđlaun skiptast á mili kynja og aldursflokka.

Tefldar verđa sex umferđir og er umhugsunartíminn sjö mínútur á hverja skák. Ţátttaka á mótinu er ókeypis og allir ţátttakendur fá veitingar frá nýrri og glćsilegri NETTO verslun í Hverafold. Skráning verđur á mótstađ og eru ţátttakendur beđnir um ađ mćta tímanlega.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779037

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband