Fćrsluflokkur: Íţróttir
7.11.2008 | 06:16
Guđmundur sigrađi í fimmtu umferđ
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki First Saturdays-mótsins í Búdapest í Ungverjalandi, sigrađi sćnska FIDE-meistarann Mikael Naslund (2243) í fimmtu umferđ First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr. Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2382), sem allir tefla í SM-flokki, gerđu jafntefli.
Jón Viktor viđ víetnamska alţjóđlega meistarann Nyunh Nguygen (2452), Dagur viđ indverska FIDE-meistarann Rao Prasanna (2311) og Bragi viđ makedónska stórmeistarann Dragan Kosiz (2511).
Bragi og Dagur hafa 2,5 vinning en Jón Viktor 2 vinninga í SM-flokki. Guđmundur hefur 3˝ vinning í AM-flokki.Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki. Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli. Guđmundur teflir í AM-flokki. Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.11.2008 | 05:46
Torfi sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Úrslit:
- 1. Torfi Leósson 8 v
- 2-3. Jon Olav Fivelstad, Ingi Tandri Traustason 6.5
- 4. Dagur Andri Friđgeirsson 6
- 5. Helgi Brynjarsson 5.5
- 6-7. Kristján Örn Elíasson, Páll Andrason 5
- 8-10. Benjamín Gísli Einarsson, Kjartan Másson, Gísli Sigurhansson 4
- 11. Birkir Karl Sigurđsson 3.5
- 12. Tjörvi Schiöth 3
- 13. Pétur Axel Pétursson 2
- 14. Andri Gíslason 0
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2008 | 19:06
TORG - skákmót fer fram á laugardag

Laugardaginn 8. nóvember heldur Skákdeild Fjölnis í fjórđa sinn sitt árlega TORG - skákmót í verslunarmiđstöđinni Hverafold 1 - 3 í Grafarvogi.
Mótiđ sem ćtlađ er öllum grunnskólanemendum hefst kl. 11:00 og ţví lýkur kl. 13:00. Mótiđ er haldiđ í samstarfi viđ fyrirtćkin á Torginu sem gefa alls 20 vinninga til mótsins. Verđlaun skiptast á mili kynja og aldursflokka.
Tefldar verđa sex umferđir og er umhugsunartíminn sjö mínútur á hverja skák. Ţátttaka á mótinu er ókeypis og allir ţátttakendur fá veitingar frá nýrri og glćsilegri NETTO verslun í Hverafold. Skráning verđur á mótstađ og eru ţátttakendur beđnir um ađ mćta tímanlega.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2008 | 10:30
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Sérstök aukaverđlaun verđa í bođi fyrir sigurvegarann ţar sem um fyrstu ćfingu mánađarins er ađ rćđa.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2008 | 10:30
Guđmundur sigrađi í fjórđu umferđ
FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki First Saturdays-mótsins í Búdapest í Ungverjalandi, sigrađi ungverska FIDE-meistarann Gabor Bacsa (2181) í fjórđu umferđ sem fram fór í gćr. Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2382), sem allir tefla í SM-flokki, gerđu jafntefli. Jón og Dagur í innbyrđis skák en Bragi viđ indverska FIDE-meistarann Rao Prasaanna (2311)
Bragi og Dagur hafa 2 vinninga en Jón Viktor 1˝ vinning í SM-flokki. Guđmundur hefur 2˝ vinning í AM-flokki.
Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki. Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli. Guđmundur teflir í AM-flokki. Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2008 | 00:23
Hrafninn flýgur hátt á Haustmóti TR
Hrafn Loftsson (2242) heldur áfram flugi sínu á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur en í fimmtu umferđ, sem fram fór í kvöld, sigrađi hann Ţór Valtýsson (2115) og er efstur međ 4 vinninga. Atli Freyr Kristjánsson (2093) og Davíđ Kjartansson (2312) eru í 2.-3. sćti međ 3˝ vinning. Bjarni Jens Kristinsson (1911) er efstur í b-flokki, Páll Sigurđsson (1867) í c-flokki, Barđi Einarsson (1750) og Rafn Jónsson í d-flokki og Páll Andarson (1532) í e-flokki.
Rétt er ađ benda á heimasíđu TR, Chess-Results og Skákhorniđ. Á Chess-Results má m.a. nálgast öll úrslit, á heimasíđu TR má nálgast m.a. myndir frá mótinu og á Skákhorninu má finna skákir mótsins.A-flokkur:
Úrslit 5. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name | ||
1 | Ragnarsson Johann | 0 - 1 | Fridjonsson Julius | ||
2 | Halldorsson Jon Arni | 0 - 1 | Kristjansson Atli Freyr | ||
3 | Bjornsson Sverrir Orn | 0 - 1 | FM | Kjartansson David | |
4 | Loftsson Hrafn | 1 - 0 | Valtysson Thor | ||
5 | IM | Bjarnason Saevar | ˝ - ˝ | Leosson Torfi |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Loftsson Hrafn | 2242 | TR | 4,0 | 2410 | 15,1 | |
2 | Kristjansson Atli Freyr | 2093 | Hellir | 3,5 | 2345 | 25,2 | |
3 | FM | Kjartansson David | 2312 | Fjölnir | 3,5 | 2308 | 0,0 |
4 | IM | Bjarnason Saevar | 2219 | TV | 2,5 | 2266 | 2,3 |
5 | Halldorsson Jon Arni | 2160 | Fjölnir | 2,5 | 2174 | 1,4 | |
6 | Leosson Torfi | 2130 | TR | 2,5 | 2186 | 5,7 | |
7 | Bjornsson Sverrir Orn | 2150 | Haukar | 1,5 | 2055 | -9,6 | |
8 | Fridjonsson Julius | 2234 | TR | 1,5 | 2115 | -10,1 | |
9 | Ragnarsson Johann | 2159 | TG | 1,5 | 2028 | -13,4 | |
10 | Valtysson Thor | 2115 | SA | 1,0 | 1921 | -17,9 |
Stađan í b-flokki:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Kristinsson Bjarni Jens | 1911 | Hellir | 4,0 | 2120 | 37,0 |
2 | Brynjarsson Helgi | 1920 | Hellir | 3,0 | 2043 | 21,3 |
3 | Gardarsson Hordur | 1965 | TA | 3,0 | 2018 | 0,0 |
4 | Arnalds Stefan | 0 | Bolungarvík | 3,0 | 2131 | |
5 | Benediktsson Frimann | 1966 | TR | 2,5 | 1892 | 0,0 |
6 | Rodriguez Fonseca Jorge | 2042 | Haukar | 2,5 | 2063 | 1,4 |
7 | Bergsson Stefan | 2093 | SA | 2,5 | 1955 | -13,9 |
8 | Eliasson Kristjan Orn | 1961 | TR | 1,5 | 1734 | -4,1 |
9 | Haraldsson Sigurjon | 2023 | TG | 1,0 | 1746 | 0,0 |
10 | Benediktsson Thorir | 1912 | TR | 1,0 | 1628 | -9,1 |
Stađan í c-flokki:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Sigurdsson Pall | 1867 | TG | 4,0 | 1836 | 0,8 |
2 | Jonsson Olafur Gisli | 1885 | KR | 3,5 | 1917 | 5,4 |
3 | Petursson Matthias | 1896 | TR | 3,5 | 1821 | 4,8 |
4 | Magnusson Patrekur Maron | 1886 | Hellir | 3,0 | 1839 | 0,0 |
5 | Eiriksson Vikingur Fjalar | 1859 | TR | 3,0 | 1940 | 14,3 |
6 | Oskarsson Aron Ingi | 1876 | TR | 2,5 | 1778 | -0,5 |
7 | Jonsson Sigurdur H | 1878 | SR | 2,0 | 1711 | 0,2 |
8 | Finnsson Gunnar | 0 | SAust | 2,0 | 1713 | |
9 | Hauksson Ottar Felix | 0 | TR | 1,0 | 1545 | |
10 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1817 | Gođinn | 0,5 | 1560 | 0,0 |
Stađan í d-flokki:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Einarsson Bardi | 1750 | Gođinn | 3,5 | 2028 | |
2 | Jonsson Rafn | 0 | TR | 3,5 | 2018 | |
3 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1795 | Fjölnir | 3,0 | 1651 | 17,0 |
4 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1654 | UMSB | 2,5 | 1605 | 18,3 |
5 | Hauksson Hordur Aron | 1725 | Fjölnir | 2,5 | 1686 | 0,0 |
6 | Palsson Svanberg Mar | 1751 | TG | 2,5 | 1616 | 0,9 |
7 | Steingrimsson Gustaf | 0 | 2,0 | 1654 | ||
8 | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 1750 | TR | 2,0 | 1599 | 0,0 |
9 | Gudmundsson Einar S | 1682 | SR | 1,5 | 1456 | -6,3 |
10 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1595 | Fjölnir | 1,0 | 1444 | -8,8 |
Stađan í e-flokki:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Andrason Pall | 1532 | 0 | TR | 4,5 | 1762 |
2 | Sigurdarson Emil | 0 | 0 | UMFL | 4,0 | 1612 |
3 | Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1325 | TR | 4,0 | 1598 |
4 | Kjartansson Dagur | 1496 | 0 | Hellir | 3,5 | 1510 |
5 | Hauksdottir Hrund | 0 | 1190 | Fjölnir | 3,5 | 1463 |
6 | Sigurvaldason Hjalmar | 0 | 0 | TR | 3,0 | 1483 |
7 | Einarsson Sveinn Gauti | 0 | 1285 | TG | 3,0 | 1498 |
8 | Einarsson Benjamin Gisli | 0 | 0 | 3,0 | 1491 | |
9 | Thorsson Patrekur | 0 | 0 | Fjölnir | 3,0 | 1288 |
10 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | 0 | Fjölnir | 3,0 | 1491 |
11 | Schioth Tjorvi | 0 | 0 | Haukar | 2,5 | 1321 |
12 | Palsson Kristjan Heidar | 0 | 1285 | TR | 2,5 | 1310 |
13 | Johannesson Petur | 0 | 1065 | TR | 2,5 | 1232 |
14 | Lee Gudmundur Kristinn | 1488 | 0 | Hellir | 2,5 | 1400 |
15 | Steingrimsson Sigurdur Thor | 0 | 0 | 2,0 | 1346 | |
16 | Hafdisarson Ingi Thor | 0 | 0 | UMSB | 2,0 | 1305 |
17 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 0 | UMSB | 1,5 | 1213 |
18 | Jonsson Sindri S | 0 | 0 | 1,5 | 1202 | |
19 | Steingrimsson Brynjar | 0 | 0 | Hellir | 1,5 | 1335 |
20 | Truong Figgi | 0 | 0 | 1,0 | 0 | |
21 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 | TR | 1,0 | 1118 |
22 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 0 | TG | 0,0 | 749 |
Pörun fimmtu umferđar í e-flokki:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Andrason Pall | Kjartansson Dagur | |
2 | Sigurdarson Emil | Sigurvaldason Hjalmar | |
3 | Sigurdsson Birkir Karl | Schioth Tjorvi | |
4 | Hauksdottir Hrund | Palsson Kristjan Heidar | |
5 | Einarsson Sveinn Gauti | Thorsson Patrekur | |
6 | Steingrimsson Sigurdur Thor | Einarsson Benjamin Gisli | |
7 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | Finnbogadottir Hulda Run | |
8 | Steingrimsson Brynjar | Lee Gudmundur Kristinn | |
9 | Johannesson Petur | Truong Figgi | |
10 | Kristbergsson Bjorgvin | Hafdisarson Ingi Thor | |
11 | Palsdottir Soley Lind | Jonsson Sindri S |
Pörun sjöttu umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Andrason Pall | 4˝ | 4 | Sigurdarson Emil | |
2 | Kjartansson Dagur | 3˝ | 4 | Sigurdsson Birkir Karl | |
3 | Einarsson Benjamin Gisli | 3 | 3˝ | Hauksdottir Hrund | |
4 | Sigurvaldason Hjalmar | 3 | 3 | Einarsson Sveinn Gauti | |
5 | Thorsson Patrekur | 3 | 3 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | |
6 | Lee Gudmundur Kristinn | 2˝ | 2˝ | Johannesson Petur | |
7 | Palsson Kristjan Heidar | 2˝ | 2˝ | Schioth Tjorvi | |
8 | Jonsson Sindri S | 1˝ | 2 | Steingrimsson Sigurdur Thor | |
9 | Hafdisarson Ingi Thor | 2 | 1˝ | Steingrimsson Brynjar | |
10 | Finnbogadottir Hulda Run | 1˝ | 1 | Kristbergsson Bjorgvin | |
11 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 1 | Truong Figgi |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 20:40
Hjörvar sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 3. nóvember sl. Allir sjö andstćđingar Hjörvars máttu játa sig sigrađa áđur en yfir lauk. Jafnir í 2.-4. sćti urđu Sverrir Ţorgeirsson, Vigfús Ó. Vigfússon og Patrekur Maron Magnússon 5 vinninga.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
- 2. Sverrir Ţorgeirsson 5v
- 3. Vigfús Ó. Vigfússon 5v
- 4. Patrekur Maron Magnússon 5v
- 5. Dagur Andri Friđgeirsson 4v
- 6. Finnur Kr. Finnsson 4v
- 7. Björgvin Kristbergsson 4v
- 8. Örn Stefánsson 3v
- 9. Birkir Karl Sigurđsson 3v
- 10. Dagur Kjartansson 3v
- 11. Sveinn Gauti Einarsson 3v
- 12. Geir Guđbrandsson 3v
- 13. Brynjar Steingrímsson 3v
- 14. Tjörvi Schiöth 3v
- 15. Pétur Jóhannesson 1v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 13:52
Jón Viktor, Bragi og Dagur međ jafntefli í ţriđju umferđ
Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2382) gerđu allir jafntefli í ţriđju umferđ SM-flokks First Saturdays-mótsins sem fram fór í gćr. Dagur og Bragi gerđu jafntefli í innbyrđis skák en Jón Viktor viđ serbneska stórmeistarann Zlato Ilinic (2542). Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki, tapađi fyrir Ungverjanum Janos Konnyu (2316).
Bragi og Dagur hafa 1˝ vinning, Jón Viktor 1 vinning í SM-flokki. Guđmundur hefur 1˝ vinning í AM-flokki.
Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki. Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli. Guđmundur teflir í AM-flokki. Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2008 | 07:42
Dagur sigrađi í 2. umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2392) sigrađi austurríska alţjóđlega meistarann Walter Wittman (2281) í 2. umferđ SM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í gćr. Jón Viktor Gunnarsson (2430) og Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđu jafntefli í innbyrđis skák. Guđmundur Kjartansson (2284), sem teflir í AM-flokki, gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Bela Lengyel (2309).
Bragi og Dagur hafa 1 vinning, Jón Viktor ˝ vinning í SM-flokki. Guđmundur hefur 1˝ vinning í AM-flokki.
Jón Viktor, Bragi og Dagur tefla allir í SM-flokki. Međalstig í flokknum eru 2428 skákstig og ţarf 8 vinning í 11 skákum til ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli. Guđmundur teflir í AM-flokki. Ţar eru međalstigin 2268 skákstig og ţar ţarf 7,5 vinning í 11 skákum í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2008 | 17:54
TORG - skákmót Fjölnis nćsta laugardag

Laugardaginn 8. nóvember heldur Skákdeild Fjölnis í fjórđa sinn sitt árlega TORG - skákmót í verslunarmiđstöđinni Hverafold 1 - 3 í Grafarvogi.
Mótiđ sem ćtlađ er öllum grunnskólanemendum hefst kl. 11:00 og ţví lýkur kl. 13:00. Mótiđ er haldiđ í samstarfi viđ fyrirtćkin á Torginu sem gefa alls 20 vinninga til mótsins. Verđlaun skiptast á mili kynja og aldursflokka.
Tefldar verđa sex umferđir og er umhugsunartíminn sjö mínútur á hverja skák. Ţátttaka á mótinu er ókeypis og allir ţátttakendur fá veitingar frá nýrri og glćsilegri NETTO verslun í Hverafold. Skráning verđur á mótstađ og eru ţátttakendur beđnir um ađ mćta tímanlega.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 8
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8779037
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar