Fćrsluflokkur: Íţróttir
17.11.2008 | 17:13
Atskákmót öđlinga hefst á miđvikudagskvöld
Atskákmót öđlinga,40 ára og eldri ,hefst miđvikudaginn 19. nóvember nk. í Félagsheimili TR Faxafeni 12 kl, 19:30. Tefldar verđa 9.umferđir eftir svissneska-kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á skák.
Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 26. nóvember og 3. desember á sama tíma.
Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Heitt á könnunni!!
Ţátttökugjald er kr 1.500,00
Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860. Netfang oli.birna@simnet.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 11:11
Ól í skák: viđureignir dagsins
Ţá liggja fyrir uppstillingar dagsins. Í opnum flokki hvílir Stefán Kristjánsson og hjá stelpunum hvílir Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir en hvorugt ţeirra hafđi hvílt hingađ til.
Strákarnir tefla viđ heldur veikari sveit en stelpurnar viđ mjög áţekka sveit. Viđureignirnar hefjast kl. 14 og er hćgt ađ fylgjast međ ţeim beint (sjá tengla neđar í frétt).
Bo. | 45 | ![]() | Rtg | - | 58 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
25.1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | - | GM | Lima Darcy | 2488 | |
25.2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | - | GM | Sunye Neto Jaime | 2488 | |
25.3 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | - | FM | El Debs Felipe De Cresce | 2447 | |
25.4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | - | IM | Diamant Andre | 2412 |
Bo. | 61 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
20.1 | WIM | Hamid Rani | 2132 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | |
20.2 | WFM | Shamima Akter Liza | 2094 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | |
20.3 | WFM | Parveen Seyda Shabana | 2079 | - | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | ||
20.4 | WFM | Parveen Tanima | 2066 | - | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 09:44
Sigurđur atskákmeistari Akureyrar
Sigurđur Eiríksson varđ Akureyrarmeistari í atskák sem lauk í gćr, eftir afar jafna og spennandi keppni, ţar sem keppendur skiptust um forystu í mótinu. Ađ loknum fjórum umferđum var Tómas Veigar efstur međ fullt hús, en hann tapađi fyrir Sigurđi í fimmtu umferđ og náđi Mikael Jóhann forystu. Mikael tapađi fyrir Sigurđi í 6. umferđ og náđu ţeir feđgar efsta sćtinu međ 5 v. en Mikael, Áskell og Gylfi voru međ 4,5 v. Í 7. umferđ vann Áskell Gylfa og Sigurđur og Tómas unnu og héldu forystu í mótinu.
Sigurđur vann sína sjöttu skák í röđ og var einn efstur fyrir síđustu umferđ, ţví Tómas tapađi fyrir Gylfa. Í loka umferđinni tefldu ţeir saman Sigurđur og Áskell og var sú skák úrslita skák, sem Sigurđi nćgđi jafntefli. Skák ţeirra lauk međ jafntefli eftir ađ Áskell var međ lengst framan af skákinni međ betra, og ţar međ tryggđi Sigurđur sér titilinn Akureyrarmeistari í atskák 2008. Sigurđur fékk 7,5 vinning. Tómas vann Mikael í lokaumferđinni og náđi Áskeli ađ vinningum, ţeir hlutu báđir 7 v. og jafnmörg stig 24,50, en Tómas vann Áskel innbyrđis í mótinu og hlaut hann ţví annađ sćtiđ.
Lokastađan:
1. | Sigurđur Eiríksson | 7,5 v. af 9. |
2. | Tómas Veigar Sigurđarson | 7 |
3. | Áskell Örn Kárason | 7 |
4. | Gylfi Ţórhallsson | 6 |
5. | Mikael Jóhann Karlsson | 5,5 |
6. | Ulker Gasanova | 5 |
7. | Haukur Jónsson | 3 |
8. | Birkir Freyr Hauksson | 2 |
9. | Hersteinn Heiđarsson | 1 |
10. | Hjörtur Snćr Jónsson | 1 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 09:40
Unglingameistaramót Hellis hefst í dag
Unglingameistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 17. nóvember n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 18. nóvember n.k. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ.
Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 24. nóvember n.k. og verđur ţá bođiđ upp á pizzur fyrir ţátttakendur. Keppnisstađur er Álfabakki 14a, inngangur viđ hliđina á Sparisjóđnum en salur félagsins er upp á ţriđju hćđ. Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 17. nóvember kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 18. nóvember kl. 16.30
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Dregin verđur út ein pizza frá Dominós.
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 09:40
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 17. nóvember 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2008 | 21:03
Ól í skák: Brasilía og Bangladesh í fimmtu umferđ
Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Brasilíu í fimmtu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fer á morgun en ţađ brasilíska er ţađ 58. sterkasta og ţví heldur veikara en ţađ íslenska. Íslenska kvennaliđiđ mćtir liđi Bangladesh sem er ţađ 61. sterkasta og ţví heldur sterkara en ţađ íslenska.
Íslenska liđiđ í opnum flokki er í 41. sćti og eru í fimmta sćti međ norđurlandanna. Norđmenn eru efstir norđurlandanna en ţeir eru í fimmta sćti í sjálfu mótinu sem verđur ađ teljast frábćrt. Heimamenn, Ţjóđverjar, eru efstir, Rússar ađrir og Armenar ţriđju.
Íslenska kvennaliđiđ er í 69. sćti og er sem stendur neđst norđurlandanna. Norđmenn eru efstir í 20. sćti. Kínverjar eru efstir í sjálfri keppninni, Pólverjar ađrir og Rússar ţriđju.
Sveit Brasilíu:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Lima Darcy | 2488 | BRA | 2,0 | 3,0 | 2558 |
2 | GM | Sunye Neto Jaime | 2488 | BRA | 2,0 | 4,0 | 2248 |
3 | FM | El Debs Felipe De Cresce | 2447 | BRA | 3,0 | 3,0 | 2955 |
4 | IM | Braga Cicero Nogueira | 2415 | BRA | 1,0 | 3,0 | 2340 |
5 | IM | Diamant Andre | 2412 | BRA | 2,0 | 3,0 | 2534 |
Liđ Bangladesh:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WIM | Hamid Rani | 2132 | BAN | 0,0 | 2,0 | 0 |
2 | WFM | Shamima Akter Liza | 2094 | BAN | 2,0 | 4,0 | 1922 |
3 | Khan Nazrana | 1987 | BAN | 2,0 | 4,0 | 1909 | |
4 | WFM | Parveen Seyda Shabana | 2079 | BAN | 1,5 | 2,0 | 0 |
5 | WFM | Parveen Tanima | 2066 | BAN | 2,5 | 4,0 | 1864 |
Íslenska liđiđ í opnum flokki er hiđ 45. sterkasta samkvćmt međalstigum af 154 sveitum. Kvennaliđiđ er hiđ 65. sterkasta af 114 sveitum.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.11.2008 | 20:43
Jón Viktor og Bragi međ jafntefli í Harkany
Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson (2430) og Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđu jafntefli í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi, sem fram fór í dag. Dagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) töpuđu hins vegar.
Jón Viktor gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann David Berczes (2514) og Bragi viđ ungverska stórmeistarann og stigahćsta keppenda mótsins Viktor Erdes (2577).
Jón Viktor hefur 2,5 vinning, Dagur og Bragi hafa 2 vinninga en Guđmundur hefur 1,5 vinning.
Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2008 | 19:12
Jafntefli gegn sterkri sveit Moldova
Íslenska liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli gegn sterki sveit Moldava í fjórđu umferđ opins flokks Ólympíuskákmótsins. Hannes Hlífar Stefánsson (2575) sigrađi hinn sterka stórmeistara Victor Bologan (2682), Héđinn Steingrímsson (2540) og Ţröstur Ţórhallsson (2455) gerđu jafntefli en Stefán Kristjánsson (2474) tapađi. Góđ úrslit gegn sterku liđi.
Bo. | 26 | ![]() | Rtg | - | 45 | ![]() | Rtg | 2-2 |
29.1 | GM | Bologan Viktor | 2682 | - | GM | Stefansson Hannes | 2575 | 0-1 |
29.2 | GM | Iordachescu Viorel | 2572 | - | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | ˝-˝ |
29.3 | GM | Svetushkin Dmitry | 2588 | - | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | 1-0 |
29.4 | GM | Sanduleac Vasile | 2443 | - | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | ˝-˝ |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.11.2008 | 18:38
Stórsigur gegn Wales
Íslenska kvennalandsliđiđ vann stórsigur á skáksveit Wales í 4. umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins í skák sem fram fór í dag. Lenka Ptácníková, Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir sigruđu í sínum skákum.
Úrslit fjórđu umferđar:
Bo. | 77 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 0-4 |
35.1 | Blackburn Suzie G | 1883 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | 0-1 | |
35.2 | Wilson Julie | 1935 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | 0-1 | |
35.3 | Owens Megan R | 1783 | - | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | 0-1 | ||
35.4 | Van Kemenade Julie | 0 | - | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | 0-1 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2008 | 10:50
Ól í skák: Viđureignir dagsins
Ţá liggja fyrir uppstillingar dagsins. Í opnum flokki hvílir Henrik Danielsen og hjá stelpunum hvílir Elsa María Kristínardóttir.
Strákarnir eiga erfiđa viđureign í dag en stelpurnar eiga góđan möguleika á góđum úrslitum. Viđureignirnr hefjast kl. 14 og er hćgt ađ fylgjast međ ţeim beint (sjá tengla neđar í frétt).
Bo. | 26 | ![]() | Rtg | - | 45 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
29.1 | GM | Bologan Viktor | 2682 | - | GM | Stefansson Hannes | 2575 | |
29.2 | GM | Iordachescu Viorel | 2572 | - | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | |
29.3 | GM | Svetushkin Dmitry | 2588 | - | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | |
29.4 | GM | Sanduleac Vasile | 2443 | - | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 |
Bo. | 77 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
35.1 | Blackburn Suzie G | 1883 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | ||
35.2 | Wilson Julie | 1935 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | ||
35.3 | Owens Megan R | 1783 | - | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | |||
35.4 | Van Kemenade Julie | 0 | - | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar