Fćrsluflokkur: Íţróttir
24.11.2008 | 21:40
Viđureignir lokaumferđarinnar
Ţá liggja fyrir liđ morgundagsins en ellefta og síđasta umferđ Ólympíuskákmótsins fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 9. Hjá strákunum hvílir Héđinn Steingrímsson en hjá stelpunum hvílir Elsa María Kristínardóttir.
Báđar sveitirnar tefla niđur fyrir sig og vonandi ađ ţćr endi mótiđ međ stćl!
Viđureignir morgundagsins:
Bo. | 64 | ![]() | Rtg | - | 45 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
29.1 | GM | Bachmann Axel | 2555 | - | GM | Stefansson Hannes | 2575 | |
29.2 | GM | Franco Ocampos Zenon | 2501 | - | GM | Danielsen Henrik | 2492 | |
29.3 | FM | Kropff Ricardo | 2286 | - | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | |
29.4 | FM | Peralta Eduardo | 2257 | - | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 |
Bo. | 78 | ![]() | Rtg | - | 65 | ![]() | Rtg | 0 : 0 |
33.1 | Colombo Camila | 2071 | - | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | ||
33.2 | Silva Natalia | 2029 | - | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | ||
33.3 | De Leon Patricia | 1748 | - | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | |||
33.4 | Donatti Sofia | 1678 | - | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2008 | 00:21
Hellir Íslandsmeistari unglingasveita
Alls tóku 12 liđ ţátt í íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í Sjálandsskóla í Garđabć í gćr. Hellismenn stóđu uppi sem öruggir sigurvegarar ţar sem 25 af 28 vinningum mögulegum skiluđu sér í hús. Ţeir endurtóku ţví leikinn frá í fyrra og hafa nú sigrađ í alls 5 skipti undanfarin 6 ár. Sveit TR náđi örugglega 2. sćti međ 21 vinning og A liđ Vestmannaeyja endađi í 3 sćti međ 18,5 vinninga eftir ćsispennandi keppni viđ A liđ Fjölnis sem endađi í fjórđa sćti međ 18 vinninga.
Íslandsmeistarar Hellis:
Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Guđmundur Kristinn Lee auk Dags Kjartanssonar.
Liđ TR A.
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Páll Andrason og Stefanía Stefánsdóttir.
Liđ TV A.
Nökkvi Sverrisson, Bjartur Týr Ólafsson, Dađi Steinn Jónsson og Ólafur Freyr Ólafsson
Lokastađan:
1. Hellir A 25 v.
2. TR A 21 v.
3. TV A 18,5 v.
4. Fjölnir A 18 v.
5. SA A 14,5 v.
6-7. TG 13 v.
Fjölnir B 13 v.
8 TR B 12,5 v.
9. SA B 11,5 v.
10. TV B 9,5 v.
11. Hellir B 9 v.
12. Haukar 2,5 v.
Myndaalbúm frá mótinu (Vigfús Ó. Vigfússon)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2008 | 23:36
Jafntefli gegn Argentínu
Íslenska liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli viđ sveit Argentínu í tíundu og nćstsíđustu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen unnu sínar skákir en Héđinn Steingrímsson og Stefán Kristjánsson töpuđu. Sveitin mćtir sveit Paraguay í 11. og síđustu umferđ, sem fram fer á ţriđjudag en ţađ er fjórđa Suđur-Ameríku sveitin sem Ísland mćtir í keppninni nú.
Úrslit tíundu umferđar:
Bo. | 45 | ![]() | Rtg | - | 31 | ![]() | Rtg | 2 : 2 |
29.1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | - | GM | Felgaer Ruben | 2591 | 1 - 0 |
29.2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | - | GM | Peralta Fernando | 2557 | 0 - 1 |
29.3 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | - | IM | Kovalyov Anton | 2571 | 1 - 0 |
29.4 | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | - | IM | Flores Diego | 2568 | 0 - 1 |
Íslenska liđiđ er nú í 52. sćti međ 11 stig og í fjórđa sćti norđurlandanna. Armenar og Úkraínar eru efstir međ 17 stig.
Stađa efstu liđa og norđurlandanna:
- 1. Armenía 17 stig
- 2. Úkraína 17 stig
- 3. Ísrael 16 stig
- 4. Kína 16 stig
- 28. Noregur 12 stig
- 31. Svíţjóđ 12 stig
- 35. Finnland 12 stig
- 38. Danmörk 12 stig
- 52. Ísland 11 stig
- 73. Fćreyjar 10 stig
Sveit Paraguay:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Bachmann Axel | 2555 | PAR | 4,5 | 9,0 | 2341 |
2 | GM | Franco Ocampos Zenon | 2501 | PAR | 6,5 | 8,0 | 2576 |
3 | FM | Patriarca Luis | 2318 | PAR | 1,5 | 6,0 | 2142 |
4 | FM | Kropff Ricardo | 2286 | PAR | 6,0 | 10,0 | 2313 |
5 | FM | Peralta Eduardo | 2257 | PAR | 3,0 | 7,0 | 222 |
Árangur íslenska liđsins:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | ISL | 5,0 | 9,0 | 2557 |
2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | ISL | 4,0 | 7,0 | 2511 |
3 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | ISL | 4,5 | 8,0 | 2446 |
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | ISL | 5,5 | 9,0 | 2421 |
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | ISL | 3,5 | 7,0 | 2221 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson og Omar Salama)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2008 | 23:02
Sigurđurđur skákmeistari SA
Sigurđur Arnarson er skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2008 eftir sigur á Hjörleifi Halldórssyni. Sigurđur sigrađi Hjörleif í síđari einvígisskák ţeirra sem fram fór í kvöld og samtals 1,5-0,5.
Sigurđur og Hjörleifur urđu jafnir og efstir á Haustmóti Skákfélags Akureyrar. Ţetta er í fyrsta sinn sem Sigurđur verđur Skákmeistari Skákfélags Akureyrar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2008 | 22:56
Davíđ sigrađi á Hrađskákmeistari TR - Snorri hrađskákmeistari TR
Davíđ Kjartansson sigrađi í dag á Hrađskákmóti Taflfélags Reykjavíkur en hann sigrađi einnig á nýafstöđnu Haustmóti TR. Davíđ hlaut 11 vinninga af 14 en jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu Hrannar Baldursson og Snorri G. Bergsson en Hrannar varđ ofar á stigum. Snorri G. Bergsson er ţví Hrađskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 2008. Kristján Örn Elíasson er ţví orđinn fyrrverandi hrađskákmeistari TR.
Úrslit:
- 1. Davíđ Kjartansson 11 v af 14
- 2.-3. Hrannar Baldursson, Snorri G. Bergsson 10 v
- 4. Helgi Brynjarsson 9,5 v
- 5. Hrafn Loftsson 9 v
- 6. Stefán Bergsson 8,5 v
- 7.-9. Rúnar Berg, Jorge Fonseca, Páll Andrason 8 v
- 10.-11. Magnús Matthíasson, Kristján Örn Elíasson 7,5 v
- 12. Örn Stefánsson 7 v
- 13. Sigurjón Haraldsson 6,5 v
- 14.-15. Jón Gunnar Jónsson, Óttar Felix Hauksson 6 v
- 16. Ingi Tandri Traustason 5,5 v
- 17.-21. Bjarni Jens Kristinsson, Emil Sigurđarson, Dagur Kjartansson, Benjamín Gísli Einarsson, Birkir Karl Sigurđsson 5 v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2008 | 22:51
Dagur og Guđmundur hćkka mikiđ á stigum
Dagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) hćkka báđir verulega á skákstigum fyrir frammistöđu sína í alţjóđlega skákmótinu í Harkany í Ungverjalandi en báđir stóđu ţeir sig frábćrlega. Dagur náđi stórmeistaraáfanga en Guđmundur áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Dagur hlaut 7 vinning í 9 skákum og varđ í 2.-3. sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2628 (!) skákstigum og hćkkar hann um 27 stig.
Guđmundur fékk 6 vinninga og varđ í 9.-23. sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2492 skákstigum og hćkkar hann um 38 stig.
Bragi Ţorfinnsson (2383) fékk 5 vinninga og varđ í 34.-48. sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2383 skákstigum og lćkkar hann um 7 stig.
Jón Viktor Gunnarsson (2430) fékk 4,5 vinning og hafnađi í 49.-70. sćti Frammistađa hans samsvarđi 2394 skákstigum og lćkkar um 3 stig.
Kúbverski alţjóđlegi meistarinn Fidel Corrales Jimenez (2552) sigrađi á mótinu en hann hlut 7,5 vinning.
Dagur, Jón Viktor og Guđmundur halda nú til Belgrad ţar sem ţeir tefla á alţjóđlegu skákmóti ásamt hrađskákmeistara Taflfélags Reykjavíkur, Snorra G. Bergssyni.
Alls tók 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2008 | 11:13
Hrađskákmót TR fer fram í dag
Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 23. nóvember kl. 14 í Félagsheimili TR ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 2x 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.
Ţátttökugjald er 500 kr fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Jafnframt fer fram verđlaunaafhending fyrir Haustmót TR 2008.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2008 | 21:51
Mćta Argentínu og Túrkmenistan
Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Argentínu í tíundu og nćstsíđustu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fer á morgun. Kvennasveitin mćtir sveit Túrkmena. Báđar sveitirnar tefla upp fyrir sig á morgun, sérstaklega ţó strákarnir.
Íslenska liđiđ í opnum flokki er í 50. sćti og fimmta sćti međal norđurlandanna. Ísraelsmenn eru efstir en Danir eru nú allt í einu efstir norđurlandanna.
Íslenska liđiđ í kvennaflokki er í 57. sćti og í öđru sćti međal norđurlandanna sem verđur ađ teljast vel af sér vikiđ. Úkraínar eru efstir en Svíar eru efstir norđurlandanna.
Stađa efstu liđa og norđurlandanna í opnum flokki:
- 1. Ísrael 16 stig
- 2. Armenía 15 stig
- 3. Úkraína 15 stig
- 28. Danmörk12 stig
- 29. Noregur 11 stig
- 30. Svíţjóđ 11 stig
- 49. Finnland 10 stig
- 50. Ísland 10 stig
- 87. Fćreyjar 8 stig
Stađa efstu liđa og norđurlandanna í kvennaflokki:
- 1. Úkraína 15 stig
- 2. Pólland 15 stig
- 3. Serbía 15 stig
- 39. Svíţjóđ 10 stig
- 57. Ísland 9 stig
- 59. Finnland 9 stig
- 62. Noregur 8 stig
- 71. Danmörk 8 stig
Sveit Argentínu:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Felgaer Ruben | 2591 | ARG | 1,5 | 7,0 | 2310 |
2 | GM | Peralta Fernando | 2557 | ARG | 4,0 | 8,0 | 2489 |
3 | IM | Kovalyov Anton | 2571 | ARG | 4,5 | 7,0 | 2504 |
4 | IM | Flores Diego | 2568 | ARG | 5,5 | 8,0 | 2557 |
5 | GM | Campora Daniel H | 2537 | ARG | 2,5 | 6,0 | 2328 |
Sveit Túrkmenistan:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WFM | Malikgulyewa Aykamar | 2051 | TKM | 4,5 | 9,0 | 2000 |
2 | WFM | Hallaeva Bahar | 2119 | TKM | 5,0 | 9,0 | 2001 |
3 | Isaeva Aknyr | 2063 | TKM | 3,5 | 9,0 | 1845 | |
4 | Gozel Atabayeva | 2020 | TKM | 4,0 | 9,0 | 1774 | |
5 | Reimova Halbagt | 0 | TKM | 0,0 | 0,0 | 0 |
Árangur liđsins í opnum flokki:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Stefansson Hannes | 2575 | ISL | 4,0 | 8,0 | 2504 |
2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | ISL | 4,0 | 6,0 | 2570 |
3 | GM | Danielsen Henrik | 2492 | ISL | 3,5 | 7,0 | 2379 |
4 | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | ISL | 5,5 | 8,0 | 2453 |
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2455 | ISL | 3,5 | 7,0 | 2221 |
Árangur liđsins í kvennaflokki:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | ISL | 6,5 | 9,0 | 2288 |
2 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | ISL | 3,5 | 7,0 | 2122 |
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | ISL | 3,5 | 7,0 | 1901 | |
4 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | ISL | 3,0 | 7,0 | 1728 | |
5 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | ISL | 2,0 | 6,0 | 1763 |
Íslenska liđiđ í opnum flokki er hiđ 45. sterkasta samkvćmt međalstigum af 154 sveitum. Kvennaliđiđ er hiđ 65. sterkasta af 114 sveitum.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2008 | 19:30
Sigur gegn Nýsjálendingum
Íslenska liđiđ í kvennaflokki vann góđan 3-1 sigur á sveit Nýsjálendinga í dag. Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir sigruđu en Sigurlag R. Friđţjófsdóttir tapađi. Ţess má geta ađ Lenka hefur fengiđ 5˝ vinning í síđustu sex skákum!
Úrslit níundu umferđar:
Bo. | 65 | ![]() | Rtg | - | 76 | ![]() | Rtg | 3-1 |
36.1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2237 | - | WFM | Milligan Helen | 1957 | 1-0 |
36.2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | - | WFM | Maroroa Sue | 1938 | 1-0 | |
36.3 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | - | WCM | Smith Vivian J | 1858 | 0-1 | |
36.4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | - | WFM | Fairley Natasha | 1803 | 1-0 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2008 | 19:13
Sigur gegn fötluđum
Íslenska liđiđ í opnum flokki sigrađi liđ fatlađra 2˝-1˝ í níundu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag. Héđinn Steingrímsson og Stefán Kristjánsson sigruđu, en sá síđarnefndi hefur fengiđ 3˝ í síđustu fjórum skákum. Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli en Henrik Danielsen tapađi. Eins og er stađan 2-1 fyrir kvennaliđinu.
Úrslit níundu umferđar:
Bo. | 76 | ![]() | Rtg | - | 45 | ![]() | Rtg | 1˝-2˝ |
72.1 | IM | Obodchuk Andrei | 2434 | - | GM | Stefansson Hannes | 2575 | ˝-˝ |
72.2 | IM | Mikheev Stanislav | 2329 | - | GM | Steingrimsson Hedinn | 2540 | 0-1 |
72.3 | IM | Yarmonov Igor | 2322 | - | GM | Danielsen Henrik | 2492 | 1-0 |
72.4 | IM | Bondarets Vadim | 2345 | - | IM | Kristjansson Stefan | 2474 | 0-1 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 2
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8776654
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar