Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Nýjar styrktar- og útreikningsreglur skákstiga

Á síđasta stjórnarfundi SÍ voru samţykktar bćttar og breyttar styrkjareglur fyrir SÍ. Ýmsum ţáttum hefur veriđ bćtt viđ reglurnar og önnur atriđi felld út. Meiri áhersla er lögđ á ađ verđlauna afburđarárangur og hvetja til afreka. Styrkjaúthlutun miđast viđ fleiri tefldar skákir en í fyrri reglugerđ, áhersla lögđ á virkni ekki síst í skákmótum innanlands.

Styrkţegar skulu senda stutta frásögn međ skákskýringum frá ţeim mótum erlendis sem ţeir fá styrk út á. Styrkir verđa framvegis borgađir út eftir ađ skákmóti lýkur og ţegar skyldum fyrir styrkveitingu hefur veriđ sinnt.  Í reglugerđinni eru einnig festar á blađ reglur um styrki vegna áfanga og bođ á EM einstaklinga.  Sjá nánar á: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=451

Einnig voru samţykktar nýjar reglur um útreikning íslenskra skákstiga, í framhaldi ţess ađ tekinn verđur upp útreikningur skákstiga hjá Chess-Results. Ţar er ađ finna nýbreytni eins og ađ úrslitum skákmóta skal skilađ međ rafrćnum hćtti inn á Chess-Results.

Stigalaus skákmađur nćr forstigum um leiđ og hann hefur teflt 5 kappskákir á móti andstćđingum međ skákstig. Skákmađur lćkkar aldrei niđur fyrir 1000 skákstig. Góđ regla er ađ skákstjórar sjái til ţess ađ slá inn hverja umferđ strax ađ henni lokinni. Sjá nánar á: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=452


Jón Kristinn sigrađi á Hausthrađskákmóti barna og unglinga á Akureyri

Hausthrađskákmót barna og unglinga á Akureyri var háđ sunnudaginn 19. desember. Ţátttaka var fremur drćm ađ ţessu sinni og misstu ţar margir af vćnni pizzusneiđ, en ţátttakendum fengu pizzu frá Jóni Spretti ađ leikslokum. Ţá fengu efstu menn lítinn jólapakka í verđlaun. 

Sigurvegari varđ Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 6,5vinning af 7 mögulegum, annar varđ Andri Freyr Björgvinsson međ 6 vinninga og Logi Rúnar Jónsson ţriđji međ 5.5. Ţessir ţrír skáru sig nokkuđ úr hópi annarra keppenda, en nćsti komu ţeir Gunnar A. Arason og Guđmundur Aron Guđmundsson međ 3 vinninga. Teflt var í einum flokki, 15 ára og yngri.

Myndaalbúm mótsins

Nćst á dagskrá er Jólahrađskákmótiđ ţriđjudaginn 28. desember k. 19:30


HM kvenna: Yifan Yue leiđir í hálfleik

Yue og RuanKínverska stúlkan Yifan Yue (2591), sem er ađeins 16 ára, leiđir 1˝-˝, eftir 2 skákir í úrslitaeinvígi um Heimsmeistaratitil kvenna eftir sigur í 2. skákinni gegn löndu sinni Lufei Ruan (2480) en alls tefla ţćr fjórar skákir.  Á morgun fer fram ţriđja skák einvígisins.   

 


Jólaskákmót Víkingaklúbbsins & Skákklúbbs Faktory

Hressilegt Jólaskákmót Víkingaklúbbsins í skák og Skákklúbbs Skemmtistađarins Faktory viđ Smiđjustíg 6. (gamli Grand, efri hćđ) verđur haldiđ 23. desember nk.

Í ljósi Ţorláksmessunnar og ađ ţađ verđur síđasti dagurinn fyrir Jól - ţá er ţreyttum og útúr tjúnnuđum víkingum (margir eflaust), feđrum, mćđrum og brjáluđum börnum - sérstaklega gert hátt undir höfđi!

Ađ gefnu tilefni munu eftirfarandi listamenn stíga á stokk ađ móti loknu og verđlaunaafhendingu:

Jóhann Eiríksson (úr Gjöll og Reptilicus) mun spila sóla efni sitt fyrir skákmenn og gesti. Ađ auki koma fram Ţorri (Loftski) Ljóđskáld og međlimur í hinni alrćmdu Inferno 5, ásamt Einari Melax (úr Sykurmolunum og Kukl). En ţrjátíu ár eru frá ţví ađ ljóđabókin eftir Ţorra: Sálin verđur ekki ţvegin kom út. (H)ljóđaBók er skipti sköpum í íslenskri ljóđagerđ ţótt áhrifin hafi veriđ hulin eftir megni. Einnig í tilefni ţess ađ nú í desember heldur Ţorri upp á ţađ ađ fimmtán ár eru liđin síđan síđasta ljóđabókin eftir hann kom út, Holrćsin á Ströndinni (1995) mun Ţorri Forni Lofstki ţylja ţulur međ ýmsum slćtti á skákmótinu á Faktory.

Dagskráin hefst kl: 20:00 međ hrađskákmóti og 22:00 hefst tón- og gjörningadagskrá kvöldsins.

Skráning fer fram á netfanginu: stereohypnosis@gmail.com
Takmarkađur fjöldi ţátttakenda

Nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ finna á vefslóđinni:

http://www.facebook.com/home.php?#!/event.php?eid=137198649670868


Hrannar ađ tafli í Noregi

HrannarBaldursson.jpgHrannar Baldursson, sem búsettur er Stavanger í Noregi, teflir töluvert ţar úti bćđi í heimabćnum og í nćsta bć, Sandnesi.   Hann hefur náđ ágćtis árangri og náđ m.a. fyrsta sćti tvívegis og öđru sćti einnig tvívegis.   Mótinu ganga rólega fyrir sig og er ađeins teflt einu sinni í viku.

Mót ţar sem Hrannar hefur náđ verđlaunasćti:

 

 


Baldur Teodor efstur skákmanna í sínum aldursflokki

gp_final2010.jpgBaldur Teodor Petersson, varđ í gćr efstur á Grand Prix-móti, í flokki skákmanna fćdda 2001 sem fram fór í Stokkhólmi.   Um var ađ rćđa úrslitakeppni en í Stokkhólmi er sérkeppni fyrir hvert fćđingarár.   

Ţess má geta ađ Baldur, sem er íslenskur ríkisborgari, búsettur í Svíţjóđ, er systursonur Páls Sigurđssonar, formanns TG.


Jón Viktor og Ţröstur efstir á Friđriksmóti Landsbankans - Jón Viktor Íslandsmeistari

 

Efstu menn
Jón Viktor Gunnarsson (2428) og Ţröstur Ţórhallsson (2367) urđu efstir og jafnir á, mjög sterku, jöfnu og velheppnuđu Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í dag í útibúi bankans, Austurstrćti 11.   Jón Viktor hafđi betur eftir tvöfaldan stigaútreikning og varđ ţar međ hrađskákmeistari Íslands.  Stórmeistararnir Jóhann Hjartarson (2582), Jón L. Árnason (2500) og Helgi Ólafsson (2518), Omar Salama (2273), sem varđ ţrítugur í gćr og, Landsbankastarfsmađurinn, Bergsteinn Einarsson (2241) urđu í 3.-7. sćti vinningi á eftir efstu mönnum.

Allt a fulluÁrni Emilsson, upphafsmađur Friđriksmóts Landsbankans, lék fyrsta leik mótsins fyrir Jóhann Hjartarson, í forföllum Friđriks sjálfs.   Í lok mótsins afhend Hildur Friđleifsdóttir verđlaunahöfum verđlaun.  

 

Verđlaunahafar:

  • 1.-2. Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson 9 v. af 11
  • 3.-7. Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson, Omar Salama og Bergsteinn Einarsson 8 v.
  • Kvennaverđlaun: Lenka Ptácníková 7 v.
  • Unglingaverđlaun: Örn Leó Jóhannsson 6 v. og Páll Andrason 5,5 v.
  • U-2200: Tómas Björnsson 7 v.
  • U-2000: Magnús Matthíasson 7 v.

Lokastađa mótsins:

 

Rk. NameRtgIRtgNPts. Rp
1IMGunnarsson Jon Viktor 2428245092539
2GMThorhallsson Throstur 2367239092548
3GMHjartarson Johann 2582262082513
4GMArnason Jon L 2500251582516
5GMOlafsson Helgi 2518253082540
6 Salama Omar 2273225582342
7 Einarsson Bergsteinn 2241223582382
8IMThorfinnsson Bjorn 240424307,52390
9IMGunnarsson Arnar 2443240572386
  Gretarsson Hjorvar Steinn 2433246072268
11 Omarsson Dadi 2214224572223
12FMUlfarsson Magnus Orn 2372235572249
13FMBjornsson Tomas 2151213572130
14 Steindorsson Sigurdur P 2219221572087
15WGMPtacnikova Lenka 2317226072155
16 Matthiasson Magnus 1806197572075
17FMJohannesson Ingvar Thor 234023506,52254
18IMThorfinnsson Bragi 241724356,52313
19 Halldorsson Bragi 219422256,52160
20FMThorsteinsson Thorsteinn 222022156,52072
21 Eliasson Kristjan Orn 197219406,52011
22FMBjornsson Sigurbjorn 2317235562184
23 Ingvason Johann 2135214062074
24FMEinarsson Halldor Gretar 2220219562083
25 Bergsson Stefan 2158216062080
26 Petursson Palmi Ragnar 0209562044
27 Runarsson Gunnar 2077196561913
  Saemundsson Bjarni 1923182561805
29 Johannsson Orn Leo 1838194061904
30 Berndsen Birgir 0188561821
31 Kristinsson Ogmundur 209921005,52004
32 Thorsteinsdottir Hallgerdur 198219305,51850
33 Bjornsson Eirikur K 206320505,51885
34 Traustason Ingi Tandri 183418605,51975
35 Vigfusson Vigfus 199919455,51759
36 Andrason Pall 163017205,51849
37 Loftsson Arnaldur 020855,51820
38 Hauksson Hordur Aron 171916805,51646
39 Johannsdottir Johanna Bjorg 180118555,51737
40 Kjartansson Dagur 152216605,51668
41 Ingason Sigurdur 188717555,51701
42 Kristinardottir Elsa Maria 1702170551784
43 Hardarson Jon Trausti 0149551786
44 Sigurdsson Birkir Karl 1478156051722
45 Gislason Agust Orn 0162551675
46 Johannesson Oliver 1555164551780
47 Masson Kjartan 1916174551601
48 Brynjarsson Eirikur Orn 1629160551551
49 Hauksdottir Hrund 1567151551536
  Eliasson Jon Steinn 0051551
51 Stefansson Vignir Vatnar 012254,51874
52 Thrainsson Birgir Rafn 169117954,51587
53 Daday Csaba 004,51493
54 Hjartarson Bjarni 2078200041807
55 Sigurmundsson Ingimundur 0179541740
56 Lee Gudmundur Kristinn 1542158541748
57 Ragnarsson Dagur 1616161541597
58 Sigurdarson Emil 1616172041691
59 Johannesson Kristofer Joel 1446133541531
60 Davidsdottir Nansy 0041411
61 Kristbergsson Bjorgvin 0112541346
62 Nhung Elin 0128041218
63 Thorsteinsson Leifur 003,51274
64 Helgadottir Sigridur Bjorg 1714172031616
65 Einarsson Oskar 0031234
66 Ragnarsson Heimir Pall 0120031182
67 Magnusdottir Veronika Steinunn 0140031276
68 Johannesson Petur 010852,51104
69 Kjartansson Olafur 2016189021576
70 Mobee Tara Soley 0116521196


Chess-Results


Henrik endađi í 4.-10. sćti í Bansko

Henrik ađ tafli í BanskoStórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) gerđi jafntefli viđ ísraelska alţjóđlega meistarann Mikhail Zaslavsky (2424) í níundu og síđustu umferđ Bansko-mótsins em fram fór í dag.   Henrik hlaut 6,5 vinning og endađi í 4.-10. sćti.  

Árangur Henriks samsvarađi 2487 skákstigum og hćkkar hann 3 skákstig fyrir frammistöđu sína.

Sigurvegari mótsins varđ armenski stórmeistarinn Avetik Grigoryan (2580) en hann hlaut 8 vinninga, annar varđ ísraelski alţjóđlegi meistarinn Tamir Nabaty (2529) međ 7,5 vinning og ţriđji varđ búlgarski stórmeistarinn Grigor Grigorov (2479) međ 7 vinninga.

Alls tóku 114 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 10 stórmeistarar.   Stigahćstur keppenda var búlgarski stórmeistarinn Igor Cheparinov (2668).   Henrik var 10. í stigaröđ keppenda.


Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák hefst kl. 13

Picture 110

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 19. desember.  Um er ađ rćđa langsterkasta hrađskákmót landsins í ár en af 80 keppendum eru međal annars 18 titilhafar og ţar af 4 stórmeistarar.   Međal keppenda eru Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason.  

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótiđ standi á milli 13 og 16:30.  Einni skák í hverri umferđ verđur varpađ upp á risaskjá í útibúinu.   

Efsti keppandi mótsins verđur Íslandsmeistari í hrađskák.   Verđi tveir eđa fleiri efstir rćđur stigaútreikningur. 

Mikil ađsókn var í mótiđ og komust fćrri ađ en vildu en ađeins tók 2 daga ađ fullmanna mótiđ.   

Ţetta er sjöunda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.   

Keppendalisti mótsins

Fyrri sigurvegarar Friđriksmóts Landsbankans:

  • 2009 - Héđinn Steingrímsson
  • 2008 - Helgi Ólafsson
  • 2007 - Héđinn Steingrímsson
  • 2006 - Helgi Áss Grétarsson
  • 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
  • 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson


Fjölmennt og vel heppnađ Jólapakkamót Hellis fór fram í dag

Fjölmennt og vel heppnađ Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag.   Tćplega 200 krakkar tóku ţátt í 5 flokkum á öllum grunnskólaaldri.   Hér má finna helstu vinningshafa á mótinu en nćstu daga er vćntanleg heildarúrslit mótsins sem og myndir frá mótinu.

Ţeir tóku myndir frá mótinu eru hvattir til ađ senda ţćr í tölvupósti í netfangiđ frettir@skaksamband.is.

Verđlaunahafar á Jólapakkamóti Hellis 2010:

A-flokkur (1995-97):

Strákar:

  1. Jón Trausti Harđarson 4 v.
  2. Emil Sigurđarson 4 v.
  3. Dagur Ragnarsson 4 v.

 Stúlkur:

  1. Elín Nhung 3,5 v.
  2. Hrund Hauksdóttir 3 v.
  3. Donica Kolica 2 v.

B-flokkur (1998-99):

Strákar:

  1. Oliver Aron Jóhannesson 5 v.
  2. Róbert Leó Jónsson 4 v.
  3. Jón Smári Ólafsson 4 v.
  4. Bergmann Óli Ađalsteinsson 4 v.
  5. Ţórđur Valtýr Björnsson 3,5 v.

Stúlkur:

  1. Ásta Sóley Júlíusdóttir 5 v.
  2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4 v.
  3. Tara Sóley Mobee 4 v.
  4. Sonja María Friđriksdóttir 3 v.
  5. Sóley Lind Pálsdóttir 3 v.

C-flokkur (2000-01):

Strákar:

  1. Heimir Páll Ragnarsson 5 v.
  2. Dawid Kolka 5 v.
  3. Hilmir Hrafnsson 4 v.
  4. Hákon Rafn 4 v.
  5. Kári Georgsson 4 v.

Stelpur:

  1. Svandís Rós 4 v.
  2. Heiđrún Hauksdóttir 4 v.
  3. Sólrún Freygarđsdóttir 3 v.
  4. Halldóra Freygarđsdóttir 3 v.
  5. Sara Hanh 3 v.

D-flokkur (2000-):

Strákar:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson 5 v.
  2. Óđinn Örn Jakobsen 4 v.
  3. Mikael Kravchuk 4 v.
  4. Sverrir Hákonarson 4 v.
  5. Nói Jón Marinarson 4 v v.

Stelpur:

  1. Nansí Davíđsdóttir 4 v.
  2. Ásdís Birna 4 v.
  3. Hafdís Hanna Einarsdóttir 3,5 v.
  4. Alisa Svansdóttir 3,5 v.
  5. Katrín Sigurđardóttir 3 v.
Heildarúrslit vćntanleg nćstu daga.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779187

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband