Fćrsluflokkur: Íţróttir
13.4.2009 | 23:02
Umfjöllun um Reykjavíkurmótiđ á ChessBase
Ţýski skákvefurinn ChessBase er međ góđa umfjöllun um Reykjavíkurskákmótđ í dag eftir úkraínsku skákdrottninguna Anastasiya Karlovich. Góđ auglýsing fyrir Ísland og íslenskt skáklíf og ekki skemma góđir myndir fyrir.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2009 | 21:29
Nökkvi sigrađi á Páskaeggjamóti TV
Nökkvi Sverrisson varđ efstur á Páskaeggjamót Taflfélags Vestmannaeyja, sem haldiđ var í dag. Keppendur voru 16 og tefldu 5 mínútna skákir, 7 umferđir. Nökkvi hlaut 6,5 vinninga úr sjö skákum, gerđi ađeins jafntefli viđ Ólaf Frey. Nćstur kom Dađi Steinn međ 6 vinninga.
Veitt voru verđlaun í 3 flokkum og fengu allir ţátttakendur páskaegg.
Elsti flokkur (1994-1998)
- Nökkvi Sverrisson 6,5 vinninga
- Dađi Steinn Jónsson 6 vinninga
- Ólafur Freyr Ólafsson 4,5 vinninga
- Ţuríđur Gísladóttir 3 vinninga
Miđjuflokkur (1999)
- Róbert Aron Eysteinsson 4,5 vinninga
- Sigurđur Arnar Magnússon 4 vinninga
- Jörgen Freyr Ólafsson 4 vinninga
- Davíđ Már Jóhannesson 4 vinninga
- Hafdís Magnúsdóttir 3 vinninga
- Óliver Magnússon 2 vinninga
- Berglind Sól Jóhannsdóttir 0 vinninga
Yngsti flokkur (2000-2002)
- Daníel Hreggviđsson 3 vinninga
- Eyţór Dađi Kjartansson 3 vinninga
- Máni Sverrisson 3 vinninga
- Ţráinn Sigurđsson 1 vinning
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Yngsti keppandinn Jón Kristinn Ţorgeirsson 9 ára, Lundarskóla sigrađi glćsilega á kjördćmismótinu í skólaskák á Norđurlandi eystra í yngri flokki, en hann vann allar sínar sjö skákir. Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla sigrađi örugglega í eldri flokki.
Lokstađan í yngri flokki:
|
|
| vinningar. |
1. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | Akureyri | 7 af 7! |
2. | Hersteinn Heiđarsson | Akureyri | 6 |
3. | Andri Freyr Björgvinsson | Akureyri | 5 |
4. | Ađalsteinn Leifsson | Akureyri | 4 |
5. | Hlynur Snćr Viđarsson | Húsavík | 3 |
6. | Freyţór Hrafn Harđarson | Húsavík | 2 |
7. | Starkađur Snćr Hlynsson | Húsavík | 1 |
8. | Tryggvi Snćr Hlinason | Húsavík | 0 |
|
|
|
|
Ađeins tveir keppendur mćttu til leiks í eldri flokknum Mikael frá Akureyri og Benedikt Ţór Jóhannsson frá Húsavík, Borgarhólsskóla og tefldu ţeir ţrjár skákir sem Mikael vann allar.
Keppni í yngri flokknum fór fram á Akureyri laugardaginn 4. apríl en viku síđar var keppt í eldri flokki á Laugum í Reykjadal. Tímamörk voru 15 mínútur á keppenda.
Landsmótiđ í skólaskák fer fram á Akureyri 30. apríl til 3. maí.
Íţróttir | Breytt 13.4.2009 kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2009 | 18:42
Páskaeggjamót á Akureyri
Páskaeggjamót Skákfélags Akureyrar fer fram á morgunn annan í páskum og hefst kl. 14.00 í Íţróttahöllinni viđ Skólastig. Tefldar verđa fimm mínútna skákir og verđa veitt páskaegg í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin og einnig fá ţrír efstu unglingar 15 ára og yngri páskaegg. Einnig verđur dregiđ um eitt páskaegg sem keppandi fćr. Enginn keppandi fćr fleiri en eitt egg.
Mótiđ er opiđ öllum og keppnisgjald er kr. 500,-.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2009 | 18:29
Sune Berg danskur meistari
Stórmeistarinn Sune Berg Hansen (2538) varđ í dag skákmeistari Danmerkur í fimmta sinn. Sune hlaut 8 vinninga í 9 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan stórmeistarann Allan Stig Rasmussen (2504) sem varđ annar. Ţriđji varđ Lars Schandorff (2505) međ 6,5 vinning. Í 4.-5. sćti urđu hinn 14 ára Mads Andersen (2279), sem var međal ţátttakenda á Reykjavíkurskákmótinu, og Bo Garner Christensen (2240) međ 6 vinninga en báđir náđu ţeir áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2009 | 08:11
Hjörvar sigrađi á vel sóttu Páskaeggjamóti Hellis
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega á páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 6.apríl sl. Hjörvar vann allar sjö skákirnar, flestar nokkuđ örugglega en ţurfti ađ hafa töluvert fyrir ţví kreista vinning út úr skákinni viđ Dag Kjartansson í lokaumferđinni. Annar varđ Patrekur Maron Magnússon međ 5,5v og ţriđja sćtinu náđi Hörđur Aron Hauksson međ 5v og eftir mikinn stigaútreikning.
Veitt voru verđlaun í tveimur ađskildum flokkum og sigrađi Hjörvar Steinn í ţeim eldri og Friđrik Ţjálfi í ţeim yngri. Allir keppendur voru svo eftir afhendingu verđlauna leystir út međ konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1993-1995):
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v
- 2. Patrekur Maron Magnússon 5,5v
- 3. Hörđur Aron Hauksson 5v
Yngri flokkur (fćddir 1996 og síđar):
- 1. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5v (21,5)
- 2. Dagur Kjartansson 5v (21)
- 3.-4. Hilmar Freyr Friđgeirsson 4v (18)
- 3.-4. Ţormar Leví Magnússon 4v (18)
Stúlknaverđlaun: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.
Í lokin var svo nokkur slatti af páskaeggjum dreginn út og ţá duttu ţá nokkrir í lukkupottinn eins og sjá má af myndum af mótinu.
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
- 2. Patrekur Maron Magnússon 5,5v
- 3. Hörđur Aron Hauksson 5v (22,5)
- 4. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5v (21,5)
- 5.-6. Dagur Kjartansson 5v (21)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5v (21)
- 7. Ólafur Ţór Davíđsson 5v (18)
- 8. Franco Sótó 5v (17)
- 9.-11. Dagur Andri Friđgeirsson 4,5
- Örn Leó Jóhannsson 4,5v
- Guđmundur Kristinn Lee 4,5v
- 12.-13. Hilmar Freyr Friđgeirsson 4v (18)
- Ţormar Leví Magnússon 4v (18)
- 14.-15. Jóhann Bernhard Jóhannsson 4v (16)
- Baldur Búi Heimisson 4v (15)
- 16.-17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 4v (14)
- Brynjar Steingrímsson 4v (14)
- 18. Kristján Helgi Magnússon 4v (12)
- 19. Sćţór Atli Harđarson 3,5v
- 20.-30. Gauti Páll Jónsson 3v
- Guđjón Páll Tómasson 3v
- Sćvar Atli Magnússon 3v
- Elías Lúđvíksson 3v
- Sigurđur Kjartansson 3v
- Heimir Páll Ragnarsson 3v
- Mías Ólafarson 3v
- Sonja María Friđriksdóttir 3v
- Jóhannes Guđmundsson 3v
- Hilmir Freyr Heimisson 3v
- Ţröstur Smári Kristjánsson 3v
- 31. Aron Daníel Arnalds 2,5v
- 32.-34. Bjarni Kárason 2v
- Friđrik Dađi Smárason 2v
- Agnes Lóa Gunnarsdóttir 2v
- 35. Júlía Margrét Davíđsdóttir 1,5v
- 36. Stefán Hosí 1v
- 37. Axel Ţór Ţorgeirsson 0,5v
Myndir frá Páskaeggjamótinu má finna á myndaalbúmi mótsins.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2009 | 08:04
Öđlingamót TR: Pörun 2. umferđar
Pörun í 2. umferđ Öđlingamóts TR sem fram fer nćsta miđvikudagskvöld liggur fyrir. Ţá mćtast m.a. Garđbćingarnir Páll Sigurđsson og Jóhann H. Ragnarsson.
Röđun 2. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Valtysson Thor | 1 | 1 | Thorsteinsson Thorsteinn | |
2 | Halldorsson Bragi | 1 | 1 | Vigfusson Vigfus | |
3 | Bjornsson Eirikur K | 1 | 1 | Thorsteinsson Bjorn | |
4 | Gunnarsson Magnus | 1 | 1 | Solmundarson Kari | |
5 | Sigurdsson Pall | 1 | 1 | Ragnarsson Johann | |
6 | Jonsson Sigurdur H | 0 | ˝ | Palsson Halldor | |
7 | Grigorianas Grantas | ˝ | 0 | Gunnlaugsson Gisli | |
8 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 0 | 0 | Thrainsson Birgir Rafn | |
9 | Matthiasson Magnus | 0 | 0 | Gudmundsson Einar S | |
10 | Thorhallsson Pall | 0 | 0 | Kristbergsson Bjorgvin | |
11 | Johannesson Petur | 0 | 0 | Breidfjord Palmar |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2009 | 00:17
Góđ umfjöllun um Reykjavíkurmótiđ á ChessBase
Skemmtilega umfjöllun um Reykjavíkurskákmótiđ, reyndar á ţýsku, međ fullt af fjörlegum og góđum myndum má finna á ChessBase. Greinin er skrifuđ af úkraínsku skákkonuninni Anastasiya Karlovich og mun birtast nćstu daga á ensku.
Myndin sem hér birtist er eina myndina á af síđunni og er frá verđlaunaafhendingunni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2009 | 23:59
Ađeins ein umferđ tefld á Barca Memorial - keppendur ţurftu sjálfir ađ borga allan kostnađ
Mjög sérstakt tilvik gerđist á alţjóđlega móti í Búdapest sem hófst 6. apríl međ fyrstu umferđ en lauk í raun sama dag Međal keppenda voru Almasi, Ivan Sokolov og Íslandsvinurinn Robert Ris sem tók ţátt í Reykjavíkurskákmótinu.
Keppendur tefldu saman í fyrstu umferđ en viđ upphaf 2. umferđar var ţeirri umferđ frestađ, fyrst um klukkustund, og svo fram á nćsta dag. Keppendum var svo ljóst ađ mótshaldari hafđi misst mótiđ úr höndunum og ţurftu ađ borga flugiđ sjálfir til sín heima án ţess ađ fá greidda komuţóknun. Svo virđist sem mótshaldarinn hafi misst styrktarađila en í stađ ţess ađ fresta mótinu strax hafi hann reynt ađ fara leiđina, "ţetta reddast", en ţađ ekki gengiđ eftir.
Ítarlega frásögn má lesa á Chess-Vibes en ţar má m.a. finna opiđ bréf frá Robert Ris um máliđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2009 | 11:17
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld - Skírdag
Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar