Fćrsluflokkur: Íţróttir
19.4.2009 | 20:22
Henrik vann í ţriđju umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2482) vann sćnska alţjóđlega meistarann Axel Smith (2383) í ţriđju umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn. Björn Ţorfinnsson (2422) tapađi fyrir danska stórmeistarann Carsten Höi (2387). Henrik hefur 2 vinninga og er í 2.-9. sćti en Björn hefur ˝ vinning og er í 18.-19. sćti.
Ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorstein Michael Haub (2448) er efstur međ 2˝ vinning. Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Haub en Björn teflir viđ Baunann Bo Jackobsen (2325).Heimasíđa mótsins
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2009 | 20:19
Grischuk efstur eftir fimm umferđir
Rússinn Alexander Grischuk (2748) er efstur međ 3˝ vinning ađ loknum fimm umferđum á FIDE Grand Prix - mótsins sem fram fer í Nalchik í Rússland. Í 2.-5. sćti međ 3 vinninga eru Úkraínumađurinn Sergey Karjakin (2721), Ungverjinn Peter Leko (2751), Armeninn Levon Aronian (2754) og Rússinn Evgeny Alekseev (2716).
Stađan:
Rank | SNo. | Name | Rtg | FED | Pts | SB. | |
1 | 5 | GM | Grischuk Alexander | 2748 | RUS | 3˝ | 8,50 |
2 | 4 | GM | Karjakin Sergey | 2721 | UKR | 3 | 7,75 |
3 | 1 | GM | Leko Peter | 2751 | HUN | 3 | 7,50 |
4 | 13 | GM | Aronian Levon | 2754 | ARM | 3 | 7,25 |
5 | 6 | GM | Alekseev Evgeny | 2716 | RUS | 3 | 7,00 |
6 | 14 | GM | Kamsky Gata | 2720 | USA | 2˝ | 6,25 |
7 | 12 | GM | Kasimdzhanov Rustam | 2695 | UZB | 2˝ | 5,50 |
8 | 8 | GM | Bacrot Etienne | 2728 | FRA | 2˝ | 5,25 |
9 | GM | Svidler Peter | 2726 | RUS | 2˝ | 5,25 | |
10 | 2 | GM | Mamedyarov Shakhriyar | 2725 | AZE | 2 | 5,25 |
11 | GM | Eljanov Pavel | 2693 | UKR | 2 | 5,25 | |
12 | 3 | GM | Akopian Vladimir | 2696 | ARM | 2 | 4,75 |
10 | GM | Gelfand Boris | 2733 | ISR | 2 | 4,75 | |
14 | 7 | GM | Ivanchuk Vassily | 2746 | UKR | 1˝ | 3,25 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2009 | 18:09
Hrund í 2. sćti á NM stúlkna!
Hrund Hauksdóttir endađi í öđru sćti í sínum aldursflokki á Norđurlandamóti stúlkna sem lauk í dag í Stokkhólmi. Hrund hlaut 3˝ vinning og varđ í 2.-3. sćti en hafđi 2. sćtiđ eftir stigaútreikning. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir varđ í 3.-5. sćti en endađi í fimmta sćti eftir stigaútreikning.
Lokastađa íslensku stúlknanna er sem hér segir:
A-flokkur:
- 4.-7. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2˝ v.
- 8.-9. Elsa María Kristínardóttir 2 v.
B-flokkur:
- 3.-5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3 v.
- 6.-7. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 2˝ v.
C-flokkur:
- 2.-3. Hrund Hauksdóttir 3˝ v. (í 2. sćti eftir stigaútreikning)
- 11. Hulda Rún Finnbogadóttir 1 v.
Helgi Ólafsson var liđsstjóri íslensku sendinefndarinnar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2009 | 15:42
Henrik vann í 2. umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2482) vann Finnann Olli Sisattö (2286) í 2. umferđ Scandinavian Open sem fram fór í Köben í morgun. Björn Ţorfinnsson (2422) gerđi jafntefli viđ sćnska alţjóđlega meistarann Axel Smith (2383). Henrik hefur 1 vinning en Björn hefur 0,5 vinning. Í 3. umferđ, sem hefst kl. 16, mćtir Henrik Axel en Björn teflir viđ danska stórmeistarann Carsten Höi (2387).
Ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorstein Michael Haub (2448) er efstur međ 2 vinninga.Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á vefsíđu mótsins.
Heimasíđa mótsinsÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2009 | 14:10
Hrund í fjórđa sćti á NM stúlkna
Hrund Hauksdóttir er í fjórđa sćti í c-flokki á NM stúlkna ađ lokinni fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í morgun í Stokkhólmi. Stađa íslensku stúlknanna er sem hér segir:
A-flokkur:
- 4.-7. Hallgerđur Helga 2 v.
- 7.-9. Elsa María 1˝ v.
B-flokkur:
- 5.-6. Jóhanna Björg 2 v.
- 7.-8. Geirţrúđur Anna 1˝ v.
C-flokkur:
- 4. Hrund 2˝ v.
- 11. Hulda Rún 1 v.
Fimmta og síđasta umferđ er hafin. Á heimasíđu mótsins er valdar skákir sýndar beint. Skákir Jóhönnu og Hrundar úr síđustu umferđ eru sýndar beint.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2009 | 09:28
Hallgerđur í 2.-6. sćti á NM stúlkna
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1951) er í 2.-6. sćti međ 2 vinninga eftir 3 umferđir á NM stúlkna á sem fram fer um helgina í Stokkhólmi. Hallgerđur teflir í a-flokki. Stađa íslensku stúlknanna er sem hér segir:
A-flokkur:
- 2.-6. Hallgerđur Helga 2 v.
- 7.-9. Elsa María 1 v.
B-flokkur:
- 5.-6. Jóhanna Björg 1˝ v.
- 7.-8. Geirţrúđur Anna 1 v.
C-flokkur:
- 5.-8. Hrund 1˝ v.
- 11.-12. Hulda Rún 0 v.
Í dag lýkur mótinu međ 4. og 5. umferđ Á heimasíđu mótsins er valdar skákir sýndar beint. Nú eru m.a. skákir Hallgerđar, Jóhönnu, Geirţrúđar og Hrundar sýndar beint. Hrund hefur ţegar sigrađ í sinni skák.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2009 | 09:21
Henrik og Björn töpuđu
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2482) og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2422) töpuđu báđir sínum skákum í fyrstu umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í gćr í Köben. Henrik fyrir sćnska FIDE-meistarann Daniel Semcesen (2387) en Björn fyrir danska FIDE-meistarann Daniel Vesterbćk Pedersen (2251). Fall er fararheill!
Í dag eru tefldar tvćr skákir og hófst sú fyrri kl. 9. Henrik teflir viđ Finnann Olli Sisattö (2286) og Björn viđ sćnska alţjóđlega meistarann Axel Smith (2383).
Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á vefsíđu mótsins.
Heimasíđa mótsinsÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2009 | 09:14
Vormót TV: Pörun sjöttu umferđar
Í gćr klárađist loks fimmtu umferđ og í kvöld kl. 19:30 hefst 6 og nćstsíđasta umferđ mótsins.
Einni skák hefur ţegar veriđ frestađ, skák Ćgis Páls og Sigurjóns og verđur hún tefld seinna í vikunni.
Pörun 6. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Sverrir Unnarsson | 4˝ | 4˝ | Björn Ívar Karlsson | |
2 | Nökkvi Sverrisson | 4 | 3˝ | Karl Gauti Hjaltason | |
3 | Ćgir Páll Friđbertsson | 3˝ | frestađ | 3˝ | Sigurjón Ţorkelsson |
4 | Einar Guđlaugsson | 3 | 3 | Dađi Steinn Jónsson | |
5 | Stefán Gíslason | 3 | 3 | Haukur Sölvason | |
6 | Ţórarinn I Ólafsson | 3 | 3 | Valur Marvin Pálsson | |
7 | Kristófer Gautason | 3 | 2˝ | Daviđ Már Jóhannesson | |
8 | Ólafur Týr Guđjónsson | 2˝ | 2˝ | Nökkvi Dan Elliđason | |
9 | Róbert Aron Eysteinsson | 2˝ | 2˝ | Jóhannes Sigurđsson | |
10 | Jóhann Helgi Gíslason | 2 | 2 | Ólafur Freyr Ólafsson | |
11 | Tómas Aron Kjartansson | 2 | 2 | Sigurđur Arnar Magnússon | |
12 | Ágúst Már Ţórđarson | 1 | 1 | Lárus Garđar Long | |
13 | Eyţór Dađi Kjartansson | 1 | 1 | Guđlaugur G Guđmundsson | |
Jörgen Ólafsson | 1 | Bye |
Stađan ađ loknum 5 umferđum
Rank | Name | Rtg | FED | Pts | BH. |
1 | Björn Ívar Karlsson | 2160 | ISL | 4˝ | 19˝ |
2 | Sverrir Unnarsson | 1860 | ISL | 4˝ | 17˝ |
3 | Nökkvi Sverrisson | 1675 | ISL | 4 | 19˝ |
4 | Sigurjón Ţorkelsson | 1885 | ISL | 3˝ | 20 |
5 | Ćgir Páll Friđbertsson | 2040 | ISL | 3˝ | 19˝ |
6 | Karl Gauti Hjaltason | 1540 | ISL | 3˝ | 17˝ |
7 | Einar Guđlaugsson | 1840 | ISL | 3 | 19 |
8 | Ţórarinn I Ólafsson | 1615 | ISL | 3 | 17 |
9 | Kristófer Gautason | 1385 | ISL | 3 | 17 |
10 | Stefán Gíslason | 1670 | ISL | 3 | 16 |
11 | Dađi Steinn Jónsson | 1345 | ISL | 3 | 15˝ |
12 | Haukur Sölvason | 0 | ISL | 3 | 14˝ |
13 | Valur Marvin Pálsson | 0 | ISL | 3 | 14 |
14 | Ólafur Týr Guđjónsson | 1675 | ISL | 2˝ | 17 |
15 | Daviđ Már Jóhannesson | 0 | ISL | 2˝ | 16 |
16 | Róbert Aron Eysteinsson | 0 | ISL | 2˝ | 14˝ |
17 | Nökkvi Dan Elliđason | 0 | ISL | 2˝ | 13˝ |
18 | Jóhannes Sigurđsson | 0 | ISL | 2˝ | 13 |
19 | Ólafur Freyr Ólafsson | 1270 | ISL | 2 | 15 |
20 | Jóhann Helgi Gíslason | 0 | ISL | 2 | 14 |
21 | Sigurđur Arnar Magnússon | 0 | ISL | 2 | 13 |
22 | Tómas Aron Kjartansson | 0 | ISL | 2 | 12˝ |
23 | Eyţór Dađi Kjartansson | 0 | ISL | 1 | 14 |
24 | Jörgen Ólafsson | 0 | ISL | 1 | 12˝ |
25 | Guđlaugur G Guđmundsson | 0 | ISL | 1 | 11 |
26 | Lárus Garđar Long | 0 | ISL | 1 | 10 |
27 | Ágúst Már Ţórđarson | 0 | ISL | 1 | 8˝ |
28 | Daníel Már Sigmarsson | 0 | ISL | 0 | 15 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2009 | 09:12
Bođsmót Hauka: Úrslit fyrstu umferđar
Lítiđ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ Bođsmóts Hauka sem fram fór á fimmtudag. Ţó má nefna ađ Svanberg Már Pálsson vann Vigfús Ó. Vigfússon. Eitthvađ er um frestađar skákir.
Riđill 1:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Gudmundsson Stefan Freyr | 1 - 0 | Schioth Tjorvi |
2 | Steingrimsson Gustaf | 0 - 1 | Sigurdsson Pall |
3 | Hardarson Marteinn Thor | 0 - 1 | Bjornsson Sverrir Orn |
Riđill 2:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Palsson Svanberg Mar | 1 - 0 | Vigfusson Vigfus |
2 | Gudbrandsson Geir | Palsson Halldor | |
3 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 1 - 0 | Ottesen Oddgeir |
Riđill 3:
Bo. | Name | Result | Name | |
1 | Rodriguez Fonseca Jorge | Kristinardottir Elsa Maria | ||
2 | Ptacnikova Lenka | 1 - 0 | Fridgeirsson Dagur Andri | |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | 1 - 0 | Hrafnkelsson Gisli |
Riđill 4:
Bo. | No. | Name | Result | Name |
1 | 1 | Magnusson Patrekur Maron | 1 - 0 | Magnusson Audbergur |
2 | 2 | Berg Runar | Traustason Ingi Tandri | |
3 | 3 | Valdimarsson Einar | 0 - 1 | Olafsson Thorvardur |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2009 | 09:01
Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fer fram í dag
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga hefst kl. 13.00 í Íţróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn 18. apríl. Keppt verđur í fjórum flokkum: Stúlknaflokki, unglingaflokki 13 - 16 ára, drengjaflokki 10 - 12 ára og barnaflokki 9 ára og yngri.
Tímamörk: 15. mínútur á keppenda, og tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Keppnisgjald: kr. 500,- Skráning eigi síđar en kl. 12.50 á keppnisstađ á laugardag. Veitt verđa ţrenn verđlaun í öllum flokkum.
Hrađskákmót Norđlendinga í yngri flokkum fer fram síđar um daginn og verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Keppni hefst sirka um kl. 16.15.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar