Fćrsluflokkur: Íţróttir
18.8.2009 | 08:54
Borgarskákmótiđ fer fram í dag í Ráđhúsinu
Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.blog.is. Upplýsingar um skráđa keppendur má hér.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 24. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Ţröstur Ţórhallsson, sem ţá tefldi fyrir ÍSTAK. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2009 | 23:11
Akureyringar lögđu Selfyssinga
Lokiđ er viđureign Skákfélags Selfoss og nágrennis og Skákfélags Akureyrar. Selfyssingar sóttu ekki gull í greipar Akureyringa í viđureign ţeirra sem fram fór í kvöld. Akureyringar sýndu ţađ og sönnuđu ađ ţeir hafa á ađ skipa gríđarlega öflugum mannskap ţegar ţeir lögđu Selfyssinga örugglega.
Akureyringar höfđu sigur 52,5-19,5. Ţess má geta ađ Akureyringar mćttu ađeins fimm til leiks og ekki laust viđ ađ ţađ hafi komiđ Selfyssingum í opna skjöldu ţví ţeir töpuđu öllum skákum sínum í fyrstu umferđ og síđan allflestum eftir ţađ. Ţađ var ţó gaman ađ sjá baráttuandann í Flóamönnum, sem gáfu sér tíma frá bústörfum, til ađ taka ţátt í ţessari skemmtilegu keppni. Halldór Brynjar og Stefán Steingrímur fengu fullt hús hjá Akureyringum Páll Leó Jónsson var bestur heimamanna međ 4 vinninga.
Akureyringar mćta Taflfélagi Garđabćjar í átta liđa úrslitum.
Árangur
SA
Halldór Brynjar Halldórsson 12 af 12
Stefán S. Bergsson 12 af 12
Sigurjón Sigurbjörnsson 11 af 12
Ţór Valtýsson 9,5 af 12
Jón Ţ. Ţór 8 af 12
"Skotti" 0 af 12
SSON
Páll Leó Jónsson 4,5 af 12
Magnús Gunnarsson 3,5 af 12
Magnús Matthíasson 3,5 af 12
Erlingur Atli Pálmarsson 3 af 12
Úlfhéđinn Sigurmundsson 3 af 12
Magnús Garđarsson 2 af 12
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2009 | 13:29
Vinnslustöđvarmót TV
Mótiđ er međ hefđbundnu sniđi, 7 umferđir alls, fyrst 3 atskákir á föstudagskvöldinu, svo ţrjár kappskákir á laugardeginum og síđan síđasta skákin á sunnudeginum.
DAGSKRÁ:
- Föstudagur kl. 20 1. umf. atskák (25 mín)
- Föstudagur kl. 21, 2. umf. atskák
- Föstudagur kl. 22, 3. umf. atskák
- Laugardagur kl. 10, 4. umf. kappskák (60 mín +30 sek)
- Laugardagur kl. 14, 5. umf. kappskák
- Laugardagur kl. 18, 6. umf. kappskák
- Sunnudagur kl. 11, 7. umferđ kappskák
Keppt er eftir svissneska kerfinu og er mótiđ opiđ gestum. Búast skipuleggjendur viđ nokkrum keppendum frá SSON, en einnig félögum í TV úr Reykjavík og líklega fleiri áhugasömum. Skráning fyrst um sinn er í athugasemdum á sömu frétt á heimasíđu TV en einnig hjá Sverri og Gauta.
Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi fram ađ móti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2009 | 11:04
Einvígi Bjarna og Sverris fer fram í dag

Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2009 | 11:00
EM-liđiđ valiđ
Stjórn SÍ valdi á stjórnarfundi 6. ágúst liđiđ sem teflir á EM landsliđa sem fram fer í Nodi Sad í Serbíu dagana 21.-31. október. Ţađ skipa Héđinn Steingrímsson, Jón Viktor Gunnarsson, Stefán Kristjánsson, Dagur Arngrímsson og Björn Ţorfinnsson sem er varamađur og liđsstjóri.
Međal annarra samţykkta má nefna ađ stjórn SÍ stefnir ađ ţátttöku á Ólympíuskákmótinu 2010 og beindi stjórnin ţví til afreksnefndar ađ viđ val landsliđsmanna á Ólympíuskákmótiđ verđi skilyrt ţátttaka ţeirra á Skákţingi Íslands 2010.
Fundargerđir stjórnar SÍ má nálgast á heimasíđu SÍ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2009 | 16:07
Norđurlandamót kvenna og öldunga
Norđurlandamót kvenna og öldunga fara fram í Fredriksstad í Noregi dagana 19.-27. september. Nánar má lesa um mótin í neđangreindri fréttatilkynningu sem reyndar er á norsku.
Nordiske Mesterskap 2009
Fredrikstad, Norge 19 - 27 september.
MESTERSKAPENE ER ĹPNE FOR MEDLEMMER AV ET AV DE NORDISKE SJAKKFORBUND.
NORDISK MESTERSKAP FOR KVINNER
Det er ingen aldersbegrensning I mesterskapet for kvinner.
NORDISK MESTERSKAP FOR SENIORER
Aldersbegrensningene for seniorer er: mannlige spillere fřdt fřr 1.januar 1949 eller tidligere og kvinnelige spillere fřdt 1.januar 1959 eller tidligere kan delta.
Hjemmesiden for begge turneringene er her: http://www.sjakk.net/nordisk-2009/
Her finnes invitasjonen, informasjon om overnattingsmuligheter, spilleplan, pĺmeldingsskjema og ellers nyttige opplysninger.
Spillestedet er Hotell Victoria. som har hjemmeside: http://www.sjakk.net/nordisk-2009/victoria.php
Her finnes ogsĺ et tilbud med pensjon.
Bortsett fra fřrste runde spilles alle rundene fra kl.10.00.
Det er meget generřs premiering i begge turneringer.
Det har vćrt vanlig praksis at vinneren i seniorklassen fĺr friplassen til den nordiske FIDE sone i Senior VM I det pĺfřlgende ĺr.
Spřrsmĺl om turneringen kan rettes til
Per Ofstad per.ofstad@umb.no
eller til Bjřrn Berg Johansen post@sjakk.net
Velkommen til Fredrikstad
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2009 | 01:29
Stórmót TR fer fram í dag
Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl og stefnir í ađ ţađ muni fara fram í einmunablíđu.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 10.000 kr., 5.000 kr. og 3.000 kr.
Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr.600 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis fyrir yngri en 18 ára og eru ţátttökugjöld jafnframt ađgangseyrir í safniđ.
Ekkert kostar ađ taka ţátt í Stórmótinu fyrir ţá sem taka ţátt í lifandi taflinu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2009 | 15:44
Einvígi Bjarna Jens og Sverris um Meistaratitil Skákskóla Íslands

Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2009 | 11:44
Áskorendaflokkur Skákţings Íslands
Dagskrá:
- Laugardagur 29. ágúst kl. 13.00 1. umferđ
- Laugardagur 29. ágúst kl. 19.00 2. umferđ
- Sunnudagur 30. ágúst kl. 13.00 3. umferđ
- Ţriđjudagur 1. sept. kl. 18.00 4. umferđ
- Miđvikudagur 2. sept. kl. 18.00 5. umferđ
- Fimmtudagur 3. sept. kl. 18.00 6. umferđ
- Laugardagur 5. sept. kl. 11.00 7. umferđ
- Laugardagur 5. sept. kl. 18.00 8. umferđ
- Sunnudagur 6. sept kl. 13.00 9. umferđ
Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 50.000.-
- 2. 30.000.-
- 3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 10.000.-
- U-1600 stigum 10.000.-
- U-16 ára 10.000.-
- Kvennaverđlaun 10.000.-
- Fl. stigalausra 10.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráning fer fram á Skák.is. Einnig er hćgt ađ skrá sig í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 26. ágúst 2009.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2009 | 22:14
Borgarskákmótiđ fer fram á ţriđjudag
Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.blog.is. Upplýsingar um skráđa keppendur má hér.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 24. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Ţröstur Ţórhallsson, sem ţá tefldi fyrir ÍSTAK. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Íţróttir | Breytt 17.8.2009 kl. 13:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 15
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 207
- Frá upphafi: 8779850
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar