Fćrsluflokkur: Íţróttir
4.9.2009 | 23:32
Sigurđur Páll í TR

Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2009 | 21:30
Henrik, Guđmundur og Bragi efstir á Íslandsmótinu
Miklar sviptingar áttu sér stađ í fjórđu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Bolungarvík í kvöld. Tveir efstu keppendur mótsins, eftir 3 umferđir, ţeir Henrik Danielsen og Jón Viktor Gunnarsson töpuđu báđir. Henrik fyrir Braga Ţorfinnssyni í snarpri skák og Jón Viktor fyrir Guđmundi Gíslasyni. Henrik, Guđmundur og Bragi eru nú efstir međ 3 vinninga. Davíđ Ólafsson, Ţröstur Ţórhallsson og Jón Viktor koma nćstir međ 2,5 vinning svo búast má afar harđri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn.
Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13. Ţá mćtast m.a.: Henrik - Magnús Pálmi, Dagur - Bragi og Sigurbjörn - Guđmundur.
Úrslit 4. umferđar:
Ornolfsson Magnus P | ˝ - ˝ | Kjartansson Gudmundur |
Thorhallsson Throstur | ˝ - ˝ | Bjornsson Sigurbjorn |
Gislason Gudmundur | 1 - 0 | Gunnarsson Jon Viktor |
Johannesson Ingvar Thor | ˝ - ˝ | Lagerman Robert |
Olafsson David | 1 - 0 | Arngrimsson Dagur |
Thorfinnsson Bragi | 1 - 0 | Danielsen Henrik |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2473 | Haukar | 3 | 2533 | 2,8 |
2 | Gislason Gudmundur | 2348 | Bol | 3 | 2614 | 21,0 | |
3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | Bol | 3 | 2527 | 8,5 |
4 | FM | Olafsson David | 2327 | Hellir | 2,5 | 2456 | 10,5 |
5 | GM | Thorhallsson Throstur | 2433 | Bol | 2,5 | 2469 | 1,8 |
6 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | Bol | 2,5 | 2465 | 0,0 |
7 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2287 | Hellir | 2 | 2381 | 7,5 |
8 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | Bol | 1,5 | 2271 | -7,2 |
9 | FM | Lagerman Robert | 2351 | Hellir | 1,5 | 2292 | -5,1 |
10 | Ornolfsson Magnus P | 2214 | Bol | 1 | 2154 | -4,4 | |
11 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2413 | TR | 1 | 2136 | -14,5 |
12 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2323 | Hellir | 0,5 | 2073 | -16,7 |
Röđun 5. umferđar (laugardagur kl. 13):
Danielsen Henrik | Ornolfsson Magnus P | |
Arngrimsson Dagur | Thorfinnsson Bragi | |
Lagerman Robert | Olafsson David | |
Gunnarsson Jon Viktor | Johannesson Ingvar Thor | |
Bjornsson Sigurbjorn | Gislason Gudmundur | |
Kjartansson Gudmundur | Thorhallsson Throstur |
Teflt er í Ráđhússalnum. Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar. Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands. Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2009 | 20:51
Erlingur gerist Gođi
Erlingur Ţorsteinsson (2040) (2124 FIDE) er genginn í Gođann úr skálkdeild Fjölnis. Erlingur mun tefla á fyrsta borđi í A-sveit Gođans í 4. deild 25.-27. september nk. í Reykjavík.
Ekki ţarf ađ fjölyrđa um hve mikill fengur ţađ er fyrir félagiđ ađ fá hann til liđs viđ sig. Erlingur hefur teflt 536 kappskákir á ferlinum. Hann er ţví sannkallađur reynslubolti.
Erlingur flutti í Lauga í Reykjadal nú í ágúst og kennir viđ framhaldsskólann á Laugum í vetur.
A-sveit Gođans styrkist ţví til muna međ tilkomu Erlings í Gođann og Sindra Guđjónssonar sem gekk til liđs viđ félagiđ fyrr í vikunni. Eins munar mikiđ um endurkomu Sigurđar Jóns Gunnarssonar (1880) ađ skákborđinu. Ţessir ţrír skákmenn skipa vćntanlega ţrjú efstu borđin í A-sveitinni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagur Andri Friđgeirsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigruđu öll í fimmtu umferđ EM ungmenna sem fram fer í Fermo á Ítalíu. Dađi Ómarsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli. Jón Kristinn hefur flesta vinninga íslensku skákmannanna eđa 3 talsins. Dađi Ómarsson hefur 2,5 vinning. Frídagur er á morgun og sjöttu umferđ fer fram á sunnudag.
Úrslit 5. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg | Group |
Omarsson Dadi | 2091 | ˝ - ˝ | Pomaro Alberto | 2284 | Boys U18 |
Scott Jonathan | 0 | 0 - 1 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | Boys U14 |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1 - 0 | Gesyan Suren | 0 | Boys U10 |
Hauksdottir Hrund | 0 | 0 - 1 | Kholova Elena | 0 | Girls U14 |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | 1 - 0 | Cavalli Benedetta | 0 | Girls U16 |
Sargsyan Shushanna | 1916 | 1 - 0 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1712 | Girls U18 |
Thilaganathan Jessica | 1899 | ˝ - ˝ | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | Girls U18 |
Jón Kristinn hefur 3 vinninga, Dađi 2,5 vinning, Dagur Andri, Jóhanna Björg og Hallgerđur Helga hafa 2 vinninga og Hrund og Sigríđur Björg hafa 1 vinning.
Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2009 | 19:24
Skákmót í Rauđakrosshúsinu á mánudag.
Mánudaginn 7. september, klukkan 13:30, heldur Skákfélag Vinjar hrađskákmót. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma eftir Monradkerfi.
Verđlaun verđa veitt fyrir efstu sćtin og dregnir verđa út happadrćttisvinningar. Allt skákáhugafólk er hjartanlega velkomiđ.
Skákstjóri: Hrannar Jónsson, skákkennari.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2009 | 08:36
Vinnslustöđvarmótiđ hefst í dag
Í kvöld hefst Vinnslustöđvarmótiđ í Eyjum og eru nú skráđir 14 keppendur á mótiđ og hver ađ verđa síđastur ađ skrá sig. Skráning fer fram hjá Sverri í síma 858 8866 og Gauta í síma 898 1067.
Keppendur eru nú ţessir í stafrófsröđ :
Nafn . . . . . . . . . . . . Ísl stig. - FIDE
Björn Freyr Björnsson 2140 -
Björn Ívar Karlsson 2170 - 2200
Dađi Steinn Jónsson 1415
Einar Guđlaugsson 1810
Einar K. Einarsson 1995 - 2038
Nökkvi Sverrisson 1700 - 1769
Karl Gauti Hjaltason 1615
Kjartan Guđmundsson 1840 - 1988
Kristófer Gautason 1470
Nökkvi Dan Elliđason 1165
Ólafur Freyr Ólafsson 1330
Sigurđur Arnar Magnússon 1380 *
Sverrir Unnarsson 1875 - 1980
Ćgir Páll Friđbertsson 2035 - 2192
* Forstig.
Taflfélag Vestmannaeyja stendur fyrir ţessu árlega móti međ tilstyrk Vinnslustöđvarinnar eins og síđustu tvö ár. Verđlaun verđa ađ venju bikar og verđlaunapeningar fyrir efstu sćti en sérstök verđlaun eftir atvikum m.v. aldur og e.a. stigum.
Mótiđ er međ hefđbundnu sniđi, 7 umferđir alls, fyrst 3 atskákir á föstudagskvöldinu, svo ţrjár kappskákir á laugardeginum og síđan síđasta skákin á sunnudeginum.
DAGSKRÁ:
Föstudagur kl. 20 1. umf. atskák (25 mín)
Föstudagur kl. 21, 2. umf. atskák
Föstudagur kl. 22, 3. umf. atskák
Laugardagur kl. 10, 4. umf. kappskák (60 mín +30 sek)
Laugardagur kl. 14, 5. umf. kappskák
Laugardagur kl. 18, 6. umf. kappskák
Sunnudagur kl. 11, 7. umferđ kappskák
Keppt er eftir svissneska kerfinu og er mótiđ opiđ gestum. Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi fram ađ móti.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.9.2009 | 22:48
Henrik efstur á Íslandsmótinu
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2473) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Bolungarvík í kvöld. Henrik vann Davíđ Ólafsson (2327). Annar er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2462) međ 2˝ vinning eftir jafntefli viđ Ţröst Ţórhallsson (2433). Ţröstur er í 3.-5. sćti ásamt Guđmundi Gíslason (2348) og Braga Ţorfinnssyni (2377) međ 2 vinninga. Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá mćtast m.a.: Bragi - Henrik og Guđmundur Gíslason - Jón Viktor.
Myndaalbúm frá mótinu (frá Vikari.is).
Úrslit 3. umferđar:
1 | Thorfinnsson Bragi | 1 - 0 | Ornolfsson Magnus P |
2 | Danielsen Henrik | 1 - 0 | Olafsson David |
3 | Arngrimsson Dagur | 1 - 0 | Johannesson Ingvar Thor |
4 | Lagerman Robert | 0 - 1 | Gislason Gudmundur |
5 | Gunnarsson Jon Viktor | ˝ - ˝ | Thorhallsson Throstur |
6 | Bjornsson Sigurbjorn | ˝ - ˝ | Kjartansson Gudmundur |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2473 | Haukar | 3 | 3133 | 9,3 |
2 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | Bol | 2,5 | 2632 | 5,9 |
3 | GM | Thorhallsson Throstur | 2433 | Bol | 2 | 2528 | 3,8 |
4 | Gislason Gudmundur | 2348 | Bol | 2 | 2532 | 11,1 | |
5 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2377 | Bol | 2 | 2413 | 1,3 |
6 | FM | Olafsson David | 2327 | Hellir | 1,5 | 2355 | 1,8 |
7 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | Bol | 1,5 | 2368 | -1,8 |
8 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2287 | Hellir | 1,5 | 2344 | 3,5 |
9 | FM | Lagerman Robert | 2351 | Hellir | 1 | 2254 | -5,7 |
10 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2356 | TR | 0,5 | 2094 | -14,6 |
Ornolfsson Magnus P | 2214 | Bol | 0,5 | 2057 | -7,9 | ||
12 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2323 | Hellir | 0 | 1615 | -16,8 |
Röđun 4. umferđar (föstudagur kl. 16):
1 | Ornolfsson Magnus P | Kjartansson Gudmundur | |
2 | Thorhallsson Throstur | Bjornsson Sigurbjorn | |
3 | Gislason Gudmundur | Gunnarsson Jon Viktor | |
4 | Johannesson Ingvar Thor | Lagerman Robert | |
5 | Olafsson David | Arngrimsson Dagur | |
6 | Thorfinnsson Bragi | Danielsen Henrik |
Teflt er í Ráđhússalnum. Umferđir hefjast kl. 16 á virkum dögum en kl. 13 um helgar.. Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands. Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2009 | 22:37
Sćvar, Hjörvar og Jorge efstir í áskorendaflokki
Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2171), Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) og Spánverjinn Jorge Fonseca (2009) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Frídagur er á morgun. Sjöunda umferđ fer fram á laugardag og hefst kl. 11.
Úrslit 6. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 1 - 0 | Bjornsson Eirikur K |
2 | Olafsson Thorvardur | ˝ - ˝ | Jonsson Olafur Gisli |
3 | Eliasson Kristjan Orn | 0 - 1 | Bjarnason Saevar |
4 | Rodriguez Fonseca Jorge | 1 - 0 | Magnusson Magnus |
5 | Thorsteinsson Thorsteinn | 1 - 0 | Leifsson Thorsteinn |
6 | Bergsson Stefan | 1 - 0 | Kristinsson Bjarni Jens |
7 | Larusson Agnar Darri | 0 - 1 | Sigurdsson Sverrir |
8 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 0 - 1 | Benediktsson Frimann |
9 | Saemundsson Bjarni | 1 - 0 | Andrason Pall |
10 | Stefansson Orn | ˝ - ˝ | Gardarsson Hordur |
11 | Brynjarsson Helgi | 1 - 0 | Moller Agnar T |
12 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1 - 0 | Eidsson Johann Oli |
13 | Karlsson Mikael Johann | ˝ - ˝ | Kristinardottir Elsa Maria |
14 | Arnason Olafur Kjaran | ˝ - ˝ | Eymundsson Eymundur |
15 | Kjartansson Dagur | 1 - 0 | Gestsson Petur Olgeir |
16 | Sigurdsson Birkir Karl | - - + | Gunnarsson Gunnar |
17 | Sigurvaldason Hjalmar | 1 - 0 | Johannesson Kristofer Joel |
18 | Ragnarsson Dagur | 1 - 0 | Steingrimsson Brynjar |
19 | Thorsson Patrekur | 0 - 1 | Urbancic Johannes Bjarki |
20 | Antonson Atli | 1 - 0 | Johannesson Oliver Aron |
21 | Kristjansson Throstur Smari | 0 - 1 | Finnbogadottir Hulda Run |
22 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 - 1 | Kolka Dawid |
23 | Jonsson Robert Leo | 1 | bye |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Bjarnason Saevar | 2171 | TV | 5 | 2277 | 11 |
2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2320 | Hellir | 5 | 2257 | -0,9 | |
3 | Rodriguez Fonseca Jorge | 2009 | Haukar | 5 | 2012 | 6,8 | |
4 | Olafsson Thorvardur | 2211 | Haukar | 4,5 | 2115 | -5,3 | |
5 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2286 | TV | 4,5 | 1977 | -12,9 |
6 | Jonsson Olafur Gisli | 1899 | KR | 4,5 | 1821 | 2,3 | |
7 | Bergsson Stefan | 2070 | SA | 4,5 | 1954 | -7,7 | |
8 | Magnusson Magnus | 2055 | TA | 4 | 2114 | 11,1 | |
9 | Bjornsson Eirikur K | 2034 | TR | 4 | 2014 | 2,8 | |
10 | Eliasson Kristjan Orn | 1982 | TR | 4 | 1844 | 0,9 | |
11 | Sigurdsson Sverrir | 2013 | Víkingar | 4 | 1875 | -7,5 | |
Saemundsson Bjarni | 1922 | Víkingar | 4 | 1832 | -0,6 | ||
13 | Benediktsson Frimann | 1950 | TR | 4 | 1798 | -0,9 | |
14 | Kristinsson Bjarni Jens | 1985 | Hellir | 3,5 | 1987 | 8,3 | |
15 | Leifsson Thorsteinn | 1814 | TR | 3,5 | 1838 | 7,5 | |
16 | Brynjarsson Helgi | 1969 | Hellir | 3,5 | 1875 | 1,6 | |
17 | Gardarsson Hordur | 1884 | TA | 3,5 | 1635 | -2,8 | |
18 | Stefansson Orn | 1385 | Hellir | 3,5 | 1757 | ||
19 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1694 | TR | 3,5 | 1631 | 0 | |
20 | Kjartansson Dagur | 1455 | Hellir | 3 | 1692 | 14,3 | |
21 | Moller Agnar T | 1440 | KR | 3 | 1806 | ||
22 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1710 | UMSB | 3 | 1642 | -6,8 | |
23 | Gunnarsson Gunnar | 0 | Haukar | 3 | 1748 | ||
24 | Larusson Agnar Darri | 1752 | TR | 3 | 1609 | -13 | |
25 | Andrason Pall | 1550 | TR | 3 | 1627 | -6,5 | |
26 | Karlsson Mikael Johann | 1702 | SA | 3 | 1660 | 0 | |
27 | Ragnarsson Dagur | 0 | Fjölnir | 3 | 1332 | ||
28 | Sigurvaldason Hjalmar | 1350 | TR | 3 | 1403 | ||
29 | Eidsson Johann Oli | 1747 | UMSB | 2,5 | 1468 | -27,8 | |
30 | Arnason Olafur Kjaran | 0 | KR | 2,5 | 1647 | ||
31 | Eymundsson Eymundur | 1875 | SA | 2,5 | 1454 | ||
32 | Urbancic Johannes Bjarki | 0 | KR | 2,5 | 1516 | ||
33 | Kristinardottir Elsa Maria | 1766 | Hellir | 2,5 | 1543 | -9 | |
34 | Sigurdsson Birkir Karl | 1370 | TR | 2 | 1572 | ||
35 | Steingrimsson Brynjar | 1215 | Hellir | 2 | 1433 | ||
36 | Antonson Atli | 1720 | TR | 2 | 1210 | ||
37 | Gestsson Petur Olgeir | 0 | 2 | 1527 | |||
38 | Thorsson Patrekur | 0 | Fjölnir | 2 | 1324 | ||
39 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | Fjölnir | 2 | 1303 | ||
40 | Kolka Dawid | 0 | 2 | 1113 | |||
41 | Finnbogadottir Hulda Run | 1165 | UMSB | 2 | 1205 | ||
42 | Johannesson Oliver Aron | 0 | Fjölnir | 1,5 | 1505 | ||
43 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 1 | 1105 | |||
44 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1 | 668 | |||
45 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 1 | 537 |
Röđun 7. umferđar (laugardagur kl. 11):
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Rodriguez Fonseca Jorge | Gretarsson Hjorvar Steinn | |
2 | Bjarnason Saevar | Thorsteinsson Thorsteinn | |
3 | Jonsson Olafur Gisli | Bergsson Stefan | |
4 | Magnusson Magnus | Olafsson Thorvardur | |
5 | Bjornsson Eirikur K | Eliasson Kristjan Orn | |
6 | Sigurdsson Sverrir | Saemundsson Bjarni | |
7 | Benediktsson Frimann | Stefansson Fridrik Thjalfi | |
8 | Kristinsson Bjarni Jens | Stefansson Orn | |
9 | Gardarsson Hordur | Brynjarsson Helgi | |
10 | Leifsson Thorsteinn | Larusson Agnar Darri | |
11 | Moller Agnar T | Finnbogadottir Tinna Kristin | |
12 | Karlsson Mikael Johann | Sigurvaldason Hjalmar | |
13 | Andrason Pall | Ragnarsson Dagur | |
14 | Gunnarsson Gunnar | Kjartansson Dagur | |
15 | Eidsson Johann Oli | Eymundsson Eymundur | |
16 | Kristinardottir Elsa Maria | Arnason Olafur Kjaran | |
17 | Urbancic Johannes Bjarki | Sigurdsson Birkir Karl | |
18 | Kolka Dawid | Antonson Atli | |
19 | Steingrimsson Brynjar | Thorsson Patrekur | |
20 | Finnbogadottir Hulda Run | Johannesson Kristofer Joel | |
21 | Gestsson Petur Olgeir | Johannesson Oliver Aron | |
22 | Jonsson Robert Leo | Kristjansson Throstur Smari | |
23 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | not paired |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2009 | 19:25
EM ungmenna: Jón Kristinn sigrađi í fimmtu umferđ
Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem teflir í flokki 10 ára og yngri, sigrađi andstćđing sinn í fjórđu umferđ. Dađi Ómarsson gerđi jafntefli í flokki 18 ára og yngri. Sigríđur Björg Helgadóttir sat yfir en ađrar skákir töpuđust. Dađi og Jón Jón Kristinn hafa flesta vinninga íslensku krakkana en ţeir hafa 2 vinninga.
Úrslit 4. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg | Group |
Graf Felix | 2291 | ˝ - ˝ | Omarsson Dadi | 2091 | Boys U18 |
Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 0 - 1 | Mc Clement Andrew | 1893 | Boys U14 |
Janiszewski Filip | 0 | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | Boys U10 |
Gaboyan Susanna | 1788 | 1 - 0 | Hauksdottir Hrund | 0 | Girls U14 |
Hughes Rhian | 1850 | 1 - 0 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | Girls U16 |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | 0 - 1 | Dudas Eszter | 2141 | Girls U18 |
Helgadottir Sigridur Bjorg | 1712 | 1 | bye | Girls U18 |
Dađi og Jón Kristinn hafa 2 vinninga, Hallgerđur Helga 1˝ vinning en Dagur Andri, Hrund , Jóhanna Björg og Sigríđur Björg hafa 1 vinning.
Dađi Ómarsson teflir í flokki drengja 18 ára og yngri, Dagur Andri Friđgeirsson í flokki 14 ára og yngri og Jón Kristinn Ţorgeirsson í flokki 10 ára og yngri. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir tefla í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir í flokki 16 ára og yngri og Hrund Hauksdóttir í flokki 14 ára og yngri.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2009 | 15:19
Skráning á skákhátíđina í Bolungarvík
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu í Hrađskákmót Íslands og Opna Bolungarvíkurmótiđ.
Skráningin fer fram í gegnum skráningarform sem er ađgengilegt á heimasíđu Taflfélags Bolungarvíkur http://taflfelagbolungarvikur.blog.is.
Einnig er hćgt ađ hringja í Guđmund Dađason í síma 844 4481 eđa senda póst á gummidada@simnet.is.
Skákmenn ţurfa sjálfir ađ sjá um bókun á flugi og er best ađ gera ţađ í gegnum Ásdísi hjá skáksambandinu til ađ fá ÍSÍ fargjaldiđ eđa taka skýrt fram viđ Flugfélagiđ ađ ţetta sé á vegum SÍ. ÍSÍ fargjaldiđ kostar u.ţ.b. 14.500,-
Helstu flugtímar:
Reykjavík-Ísafjörđur
Miđ 9.sept kl 17:00-17:40
Fös 11. sept kl 17:00-17:40
Lau 12.sept kl 9:00-9:40
Ísafjörđur-Reykjavík
Lau 12.sept kl 18:05-18:45
Sun 13.sept kl 13:20-14:00
Sun 13.sept kl 18:05-18:45
Einnig er bent á landleiđina en nú er nýbúiđ ađ stytta leiđina enn frekar međ opnun nýrrar brúar yfir Mjóafjörđ í Ísafjarđardjúpi. Stysta leiđin frá Reykjavík er í gegnum Búđardal, yfir Gilsfjarđarbrúna, upp Ţorskafjarđarheiđi og ţađan niđur í Ísafjarđardjúp. Öll leiđin er malbikuđ ef frá er talin spottinn yfir Ţorskafjarđaheiđi. Ţetta tekur ađeins um 5,5 tíma ađ keyra og er langhagstćđasta leiđin ef enn geta sameinast nokkrir í bíl.
Keppendum stendur til bođa ađ kaupa hádegismat fim-, fös- og laugardag á kr. 1.000,- hver máltíđ. Skrá ţarf sig fyrirfram í matinn og greiđa inná 1176-26-595 kt. 581007-2560.
Gistingu er hćgt ađ panta hjá Arndísi Hjartardóttur í síma 863-3879. Verđ per nótt er kr. 4.000,- (uppábúin rúm). Taflfélagiđ mun ađstođa Arndísi viđ ađ koma mönnum fyrir og ef ţađ verđur mjög fjölmennt mega menn eiga von á ađ ţađ ţurfi ađ henda dýnum á eitt og eitt gólf. Öllum mun verđa redduđ gisting!
Skráning á golfmótiđ fer fram á www.golf.is undir Mótaskrá->Golfklúbbur Bolungarvíkur->Sparisjóđsmótiđ.
Taflfélagiđ hefur fengiđ styrk úr Landsbyggđarsjóđi SÍ vegna skákhátíđarinnar. Ákveđiđ hefur veriđ ađ nýta ţađ fjármagn til ađ styrkja skákmenn til ađ taka ţátt í Opna Bolungarvíkurmótinu. Hver ţátttakandi í Opna mótinu utan stór-Bolungarvíkursvćđisins mun ţví fá styrk upp á kr. 3.500,- Keppendur sem hafa ekki kost á ađ fljúga beint vestur eđa ţurfa ađ keyra mjög langa leiđ (t.d. Vestamannaeyingar og Austfirđingar) munu fá tvöfaldan styrk eđa kr. 7.000,-
Styrkurinn verđur greiddur út eftirá.
Ţađ verđur heilmikiđ um ađ vera ţessa daga. Úrslit munu ráđast í Landsliđsflokki og nýr Íslandsmeistari krýndur. Hellir og Bolungarvík munu mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga á föstudagskvöldinu. Svo munu auđvitađ Opna mótiđ og Hrađskákmót Íslands verđa létt og skemmtileg mót. Golfarar fá svo frábćrt tćkifćri til ađ enda sumarvertíđina á sunnudeginum. Á laugardagskvöldinu verđur hátíđarkvöldverđur í bođi Taflfélagsins.
Opna Bolungarvíkurmótiđ - verđlaun og dagskrá
- Ef a.m.k. 10 keppendur verđa međ yfir 2000 stig mun efsta sćtiđ á mótinu gefa ţátttökurétt í Landsliđsflokki ađ ári.
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans.
- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.
- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum og undir 2000 stigum.
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 18 ára og yngri.
Í fyrstu 3 umferđum er umhugsunartími 25 mín á mann. Í síđustu fjórum umferđunum fá keppendur 1,5 klst á skákina + 30 sek eftir hvern leik.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra stiga. Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.
Teflt verđur í Hvíta húsinu (safnađarheimilinu) og hefjast umferđirnar sem hér segir:
1.-3. umferđ miđvikudag 9. sept kl. 20-23.
4. umferđ fimmtudag 10. sept kl. 10-15
5. umferđ fimmtudag 10. sept kl. 17-22
6. umferđ fimmtudag 11. sept kl. 9-14
7. umferđ fimmtudag 11. sept kl. 15-20
Hrađskákmót Íslands - verđlaun og dagskrá
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin auk verđlaunagrips til sigurvegarans. Eftirfarandi peningaverđlaun eru í bođi:
1. sćti kr. 20.000
2. sćti kr. 10.000
3. sćti kr. 5.000
- Bolungavíkurmeistarinn fćr eigna- og farandbikar.
- Aukaverđlaun fá efstu menn af stigulausum, undir 1800 stigum, undir 2000 stigum og undir 2200 stigum.
- Verđlaunapeningar fyrir 3 efstu sćtin 16 ára og yngri.
- Aukaverđlaun til efsta stjórnmálamannsins. Skilyrđi er ađ hafa setiđ í bćjarstjórn eđa á Alţingi.
Umhugsunartími er 5mín á keppenda. Umferđafjöldi rćđst af fjölda ţátttakanda en verđa ađ hámarki 15 umferđir. Skákstjóri verđur Gunnar Björnsson.
Teflt verđur í Íţróttahúsinu og hefst mótiđ kl. 13. Áćtluđ lok eru um kl. 16.
Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending fyrir öll mót skákhátíđarinnar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 12
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 192
- Frá upphafi: 8779829
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar