Fćrsluflokkur: Íţróttir
10.9.2009 | 20:34
Henrik Íslandsmeistari - Bragi og Jón Viktor í 2.-3. sćti - Guđmundur enn í áfangasénsum
Eins og áđur hefur komiđ fram er Henrik Danielsen Íslandsmeistari í skák. Henrik hefur 8 vinninga ađ lokinni 10. og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld. Í 2.-3. sćti eru Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson međ 6˝ vinning. Bragi gerđi jafntefli viđ Ţröst Ţórhallsson en Jón Viktor vann Róbert Lagerman. Ţröstur og Guđmundur Gíslason eru í 4.-5. sćti međ 6 vinninga. Guđmundur getur náđ áfanga af alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf hann ađ vinna Braga í lokaumferđinni sem fram fer á morgun og hefst kl. 13.
Í lokaumferđinni mćtast m.a.: Ţröstur - Henrik, Guđmundur Gíslason - Bragi og Jón Viktor - Magnús Pálmi Örnólfsson.
Úrslit 10. umferđar:
Ornolfsson Magnus P | ˝ - ˝ | Johannesson Ingvar Thor |
Olafsson David | 0 - 1 | Gislason Gudmundur |
Thorfinnsson Bragi | ˝ - ˝ | Thorhallsson Throstur |
Danielsen Henrik | ˝ - ˝ | Kjartansson Gudmundur |
Arngrimsson Dagur | 1 - 0 | Bjornsson Sigurbjorn |
Lagerman Robert | 0 - 1 | Gunnarsson Jon Viktor |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2473 | Haukar | 8 | 2588 | 13,4 |
2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | Bol | 6,5 | 2478 | 16,0 |
3 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | Bol | 6,5 | 2481 | 2,7 |
4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2433 | Bol | 6 | 2420 | -1,4 |
5 | Gislason Gudmundur | 2348 | Bol | 6 | 2440 | 19,4 | |
6 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2287 | Hellir | 5 | 2375 | 17,7 |
7 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | Bol | 4,5 | 2322 | -10,2 |
8 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2323 | Hellir | 4 | 2302 | -4,8 |
9 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2413 | TR | 4 | 2286 | -17,4 |
10 | FM | Olafsson David | 2327 | Hellir | 3,5 | 2264 | -12,9 |
11 | FM | Lagerman Robert | 2351 | Hellir | 3,5 | 2265 | -17,4 |
12 | Ornolfsson Magnus P | 2214 | Bol | 2,5 | 2178 | -6,6 |
Röđun 11. umferđar (föstudagur kl. 11):
Gunnarsson Jon Viktor | Ornolfsson Magnus P | |
Bjornsson Sigurbjorn | Lagerman Robert | |
Kjartansson Gudmundur | Arngrimsson Dagur | |
Thorhallsson Throstur | Danielsen Henrik | |
Gislason Gudmundur | Thorfinnsson Bragi | |
Johannesson Ingvar Thor | Olafsson David |
Teflt er í Ráđhússalnum. Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands. Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2009 | 19:12
Henrik Íslandsmeistari í skák!
Henrik Danielsen, úr Skákdeild Hauka, er Íslandsmeistari í skák. Henrik gerđi stutt jafntefli viđ Guđmund Kjartansson í 10. og nćstsíđustu umferđ á Íslandsmótinu í skák en á sama tíma gerđi helst andstćđingur hans, Bragi Ţorfinnsson, jafntefli viđ Ţröst Ţórhallsson. Ţar međ er ljóst ađ Henrik hefur 1˝ vinnings forystu fyrir lokaumferđina og hefur ţví ţegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn!
Teflt er í Ráđhússalnum. Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands. Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2009 | 19:05
Víkingaklúbburinn međ afmćlismót formanns og meistaramót
Afmćlismót Gunnar Fr. Rúnarssonar í Víkingaskák verđur haldiđ á 108 bar Ármúla 7 á morgun fimmtudag kl. 20.00. Fćrri komast ađ en vilja, enda verđa bara á stađnum. 3-4 töfl. Áhorfendur eru velkomnir, en ţeir sem koma fyrst fá ađ vera međ!
Meistaramóts félagsins verđur haldiđ 17. september (10 mínútna mót). Verđur haldiđ í SÍ eđa í 108 Bar í Ármúla. Nánar kynnt síđar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2009 | 10:07
Guđmundur efstur á Opna Bolungarvíkurmótinu
Formađur Taflfélags Bolungarvíkur, Guđmundur Dađason, er efstur međ 4˝ vinning, ađ loknum 5 umferđum á Opna Bolungarvíkurmótinu, sem hófst í gćr. Í kvöld verđa tefldar sex umferđir en keppendur eru 12 og tefla allir viđ alla. Tefldar eru 15 mínútna skákir.
Stađan:
Nafn AtStig Vinningar
- 1 Guđmundur Magnús Dađason 2060 4,5
- 2 Dađi Guđmundsson 1950 4
- 3 Halldór Grétar Einarsson 2040 4
- 4 Magnús K Sigurjónsson 1900 3,5
- 5 Stefán Andrésson 1810 3
- 6 Unnsteinn Sigurjónsson 2020 2,5
- 7 Sigurđur Ólafsson 1895 2,5
- 8 Einar Garđar Hjaltason 1620 2,5
- 9 Gísli Gunnlaugsson 1810 2
- 10 Sigurđur Jóhann Hafberg 1865 1
- 11 Óskar Elíasson 1570 0,5
- 12 Jakub Kozlowski 0 0
Töfluna međ einstökum úrslitum má sjá á: http://install.c.is/bolungarvik2009/opbol09.htm
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2009 | 09:54
Ţátttakendalisti á Hrađskákmóti Íslands
Ţađ stefnir í eitt sterkasta Hrađskákmót Íslands sögunnar sem fram fer nk. laugardag í Bolungarvík. Međal skráđra keppenda eru t.d. 3 stórmeistarar, 3 alţjóđlegir meistarar, 7 FIDE-meistarar og 1 alţjóđlegur skákdómari.
Keppendalistinn:
- SM Jón L Árnason 2505
- SM Henrik Danielsen 2473
- AM Jón Viktor Gunnarsson 2462
- SM Ţröstur Ţórhallsson 2433
- AM Guđmundur Kjartansson 2413
- AM Dagur Arngrímsson 2396
- AM Bragi Ţorfinnsson 2377
- FM Róbert Lagerman 2351
- Guđmundur Gíslason 2348
- FM Andri Áss Grétarsson 2328
- FM Davíđ Ólafsson 2327
- FM Ingvar Ţór Jóhannesson 2323
- FM Elvar Guđmundsson 2314
- FM Sigurbjörn Björnsson 2287
- Omar Salama 2272
- FM Halldór Grétar Einarsson 2225
- Magnús Pálmi Örnólfsson 2214
- Sigurđur Ólafsson 2050
- Guđmundur Dađason 1980
- Unnsteinn Sigurjónsson 1960
- Dađi Guđmundsson 1950
- Stefán Arnalds 1930
- Sigurđur Hafberg 1865
- Magnús Sigurjónsson 1825
- Gísli Gunnlaugsson 1815
- Ólafur Ásgrímsson 1670
- Einar Garđar Hjaltason 1655
- Óskar Elíasson 1595
- Jakub Kozlowski
Enn er hćgt ađ skrá sig til leiks. Upplýsingar um ţađ má nálgast á heimasíđu TB.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
10.9.2009 | 07:18
Haustmót TV hefst í kvöld
Skráning fer fram hjá Sverri í síma 858-8866, hjá Karli Gauta í síma 898-1067 og á netfangiđ: sverriru@simnet.is til kl. 19 á fimmtudagskvöld.
Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. (7 umferđir - umferđarfjöld gćti tekiđ breytingum eftir ţátttöku).
Mótiđ verđur reiknađ til Fide og íslenskra stiga. Teflt verđur í Skáksetrinu Heiđarvegi 9.
Dagskrá: (Gćti tekiđ breytingum)
1. umferđ: Fimmtudaginn 10. september kl. 19:30
2. umferđ: Sunnudaginn 13. september kl. 19:30
3. umferđ: Ţriđjudaginn 22. september kl. 19:30
4. umferđ: Fimmtudaginn 1. október kl. 19:30
5. umferđ: Fimmtudaginn 8. október kl. 19:30
6. umferđ: Fimmtudaginn 15. október kl. 19:30
7. umferđ: Sunnudaginn 18. október kl. 19:30.
Skráđir keppendur (15 talsins):
Björn Ívar Karlsson 2170
Sverrir Unnarsson 1875
Nökkvi Sverrisson 1700
Stefán Gíslason 1670
Karl Gauti Hjaltason 1615
Kristófer Gautason 1470
Dađi Steinn Jónsson 1415
Ólafur Freyr Ólafsson 1330
Jóhannes Ţór Sigurđsson 1315
Róbert Aron Eysteinsson 1250
Sigurđur Arnar Magnússon 1380*
Davíđ Már Jóhannesson 1330*
Jóhann Helgi Gíslason 1280*
Valur Marvin Pálsson 1205*
Lárus Garđar Long 1125*
Haustmótsmeistarar síđustu sex ára hafa veriđ :
2008 Björn Ívar Karlsson
2007 Sigurjón Ţorkelsson
2006 Ćgir Páll Friđbertsson
2005 Einar Guđlaugsson
2004 Sigurjón Ţorkelsson
2003 Sverrir Unnarsson.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 07:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2009 | 07:16
Atskákmót hefst á Akureyri í kvöld
Í kvöld kl. 20.00 fer fram atskákmót hjá Akureyri, tefldar verđa 25 mínútna skákir, ţrjár umferđir, framhald á mótinu verđur á sunnudag og hefst tafliđ kl.14.00. Keppnisgjald fyrir 16 ára og eldri kr. 500,- en kr. 800,- fyrir utanfélagsmenn. Ţetta er međ síđustu skákmót hjá Skákfélagi Akureyrar fyrir Íslandsmót skákfélaga sem fer fram eftir hálfan mánuđ.
Teflt er í íţróttahöllinni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2009 | 20:55
Henrik međ 1˝ vinnings forskot ţegar 2 umferđir eru eftir
Forysta Henriks Danielsens (2473) minnkađi í 1˝ vinning ţegar hann gerđi jafntefli viđ Sigurbjörn Björnsson (2287) í mjög spennandi skák í 9. umferđ á Íslandsmótinu í skák sem nú er í gangi í Bolungarvík. Henrik hefur 7˝ vinning. Bragi Ţorfinnsson (2360) sigrađi Guđmund Kjartansson (2413) og er annar međ 6 vinninga. Í 3.-4. sćti, međ 5˝ vinning, eru Jón Viktor Gunnarsson (2462) og Ţröstur Ţórhallsson (2413). Nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Ţá mćtast m.a.: Henrik - Guđmundur Kjartansson, Bragi - Ţröstur og Róbert - Jón Viktor.
Ekki náđist alţjóđlegur áfangi í hús í umferđinni. Sigurbjörn hefđi ţurft ađ vinna Henrik og var býsna nćrri ţví og Guđmundi Gíslasyni hefđi dugađ jafntefli gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni en tapađi. Sigurbjörn og Guđmundur hafa enn áfangamöguleika en til ţess ţurfa ţeir ađ vinna báđar skákirnar sem eftir eru.
Úrslit 9. umferđar:
Lagerman Robert | ˝ - ˝ | Ornolfsson Magnus P |
Gunnarsson Jon Viktor | 1 - 0 | Arngrimsson Dagur |
Bjornsson Sigurbjorn | ˝ - ˝ | Danielsen Henrik |
Kjartansson Gudmundur | 0 - 1 | Thorfinnsson Bragi |
Thorhallsson Throstur | ˝ - ˝ | Olafsson David |
Gislason Gudmundur | 0 - 1 | Johannesson Ingvar Thor |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Danielsen Henrik | 2473 | Haukar | 7,5 | 2614 | 14,2 |
2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | Bol | 6 | 2486 | 15,0 |
3 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | Bol | 5,5 | 2453 | -0,8 |
4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2433 | Bol | 5,5 | 2427 | -0,4 |
5 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2287 | Hellir | 5 | 2416 | 23,0 |
6 | Gislason Gudmundur | 2348 | Bol | 5 | 2415 | 12,3 | |
7 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2323 | Hellir | 3,5 | 2311 | -2,6 |
8 | FM | Olafsson David | 2327 | Hellir | 3,5 | 2297 | -5,9 |
9 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | Bol | 3,5 | 2286 | -13,7 |
10 | FM | Kjartansson Gudmundur | 2413 | TR | 3,5 | 2265 | -18,2 |
11 | FM | Lagerman Robert | 2351 | Hellir | 3,5 | 2285 | -12,2 |
12 | Ornolfsson Magnus P | 2214 | Bol | 2 | 2156 | -8,9 |
Röđun 10. umferđar (fimmtudagur, kl. 16):
Ornolfsson Magnus P | Johannesson Ingvar Thor | |
Olafsson David | Gislason Gudmundur | |
Thorfinnsson Bragi | Thorhallsson Throstur | |
Danielsen Henrik | Kjartansson Gudmundur | |
Arngrimsson Dagur | Bjornsson Sigurbjorn | |
Lagerman Robert | Gunnarsson Jon Viktor |
Teflt er í Ráđhússalnum. Skákir mótsins eru sýndar beint á vef Skáksambands Íslands. Ţađ er Taflfélag Bolungarvíkur sem heldur mótiđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2009 | 18:52
EM ungmenna: Dađi vann í síđustu umferđ
Dađi Ómarsson sigrađi í síđustu umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag í Fermo á Ítalíu. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Jón Kristinn Ţorgeirsson stóđ sig best allra íslensku keppendanna en hann fékk 5 vinninga og endađi í 30. sćti. Dađi, Dagur Andri Friđgeirsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir fengu fjóra vinninga.
Frammistađa íslensku skákmannanna var almennt góđ. Sigríđur (13), Dađi (9) og Hallgerđur (4) hćkka öll á stigum en Dagur (-3) og Jóhanna Björg (-12) lćkka. Jón Kristinn og Hrund höfđu ekki stig fyrir mótiđ en frammistađa Jón Kristins samsvarar 1418 skákstigum sem er afskaplega gott fyrir 10 ára strák og frammistađa Hrundar samsvarar 1445 skákstigum.
Úrslit 9. umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg | Group | Rp | rtg+/- | Group |
Omarsson Dadi | 2091 | 1 - 0 | Vukcevic Nemanja | 1996 | Boys U18 | 2150 | 9,15 | Boys U18 |
Kazakos Emmanouil | 1981 | 1 - 0 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | Boys U14 | 1719 | -3 | Boys U14 |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 0 - 1 | Morozov Nichita | 1666 | Boys U10 | 1418 | 0 | Boys U10 |
Hauksdottir Hrund | 0 | 0 - 1 | Romero Lopez Cristina | 1741 | Girls U14 | 1445 | 0 | Girls U14 |
Turkova Karolina | 1787 | 1 - 0 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | Girls U16 | 1645 | -12,3 | Girls U16 |
Manelidou Maria | 2008 | ˝ - ˝ | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | Girls U18 | 1962 | 3,6 | Girls U18 |
Thilaganathan Jessica | 1899 | ˝ - ˝ | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1712 | Girls U18 | 1822 | 13,35 | Girls U18 |
Lokaniđurstađan:
Nafn | Stig | Vinn. | Röđ | Rp. | rtg+/- | Flokkur |
Omarsson Dadi | 2091 | 4 | 67 | 2150 | 9,15 | Boys U18 |
Fridgeirsson Dagur Andri | 1775 | 4 | 78 | 1719 | -3 | Boys U14 |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 5 | 30 | 1418 | 0 | Boys U10 |
Hauksdottir Hrund | 0 | 3,5 | 63 | 1445 | 0 | Girls U14 |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | 3 | 62 | 1645 | -12,3 | Girls U16 |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | 4 | 37 | 1962 | 3,6 | Girls U18 |
Helgadottir Sigridur Bjorg | 1712 | 3,5 | 47 | 1822 | 13,35 | Girls U18 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2009 | 07:30
Áskell sigrađi á Startmótinu
Vetrastarf Skákfélags Akureyrar er hafiđ á sínum fersk leika og krafti og ţađ var hart barist á " Startmótinu" sem er upphaf vertíđar. Áskell Örn Kárason er ferskur ţessa dagana en hann startađi mjög vel og vann nokkuđ öruggan sigur fékk 9 vinninga af 10. Gylfi Ţórhallsson varđ annar međ 8 v. og í ţriđja sćti varđ Sigurđur Arnarson međ 5,5 v.
Annađ kvöld (fimmtudag) kl. 20.00 verđur félagiđ međ atskákmót, tefldar verđa 25 mínútna skákir, ţrjár umferđir um kvöldiđ og mótinu verđur framhaldiđ á sunnudag. Alveg kjöriđ fyrir skákmenn ađ fara ađ hita upp fyrir Íslandsmót skákfélaga sem er á nćstu grösum. Keppnisgjald fyrir 16 ára og eldri er kr.500.- en fyrir utanfélagsmenn kr. 800-.
Barna og unglingaćfingar eru hafnar, og eru á mánud.- og miđvikudögum í Íţróttahöllinni frá kl. 16.30 til 18.00
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 180
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar