Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga

Í morgun var dregiđ um töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga, 1.-3. deild.  Hún er sem hér segir:

1. deild:

1.      Hellir b
2.      Fjölnir a
3.      TR a
4.      Haukar b
5.      Haukar a
6.      TV a
7.      Bolungarvík a
8.      Hellir a

2. deild:

1.      SA a
2.      Tf. Akraness
3.      KR a
4.      Bolungarvík b
5.      TG a
6.      TR b
7.      SR a
8.      Hellir  c

3. deild:

1.      TG b
2.      Hellir d
3.      Selfoss a
4.      SA b
5.      Haukar c
6.      Bolungarvík c
7.      Mátar
8.      TR c

Umferđartafla:

Round Robin for 8 players
==========================
Round #1 : 2-7 3-6 4-5 1-8
Round #2 : 1-2 7-3 6-4 8-5
Round #3 : 3-1 4-7 5-6 2-8
Round #4 : 1-4 2-3 7-5 8-6

 


NM barnskólasveita hefst í dag í Vestmannaeyjum

Norđurlandamót barnaskólasveita hefst í dag í Vestamannaeyjum.  Tvćr sveitir taka ţátt, annars vegar Íslandsmeistarar Rimaskóla og sveit Grunnskóla Vestmannaeyja.   Auk ţess taka ţátt liđ frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíţjóđ.   Teflt er í Akóges og hefst fyrsta umferđ kl. 10.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ gangi mál á Chess-Results og heimasíđa Eyjamanna.  Einnig mun Skák.is birta úrslit og stöđu eftir hverja umferđ.  Skákirnar verđa birtar eins snemma og hćgt er.


Ólafur B. hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins

VíkingaklúbburinnVíkingaklúbburinn gerđi innrás í fimmtudagsćfingu TR í gćr, en Meistaramót félagsins var haldiđ samhliđa ćfingunni. Svo skemmtilega vildi til ađ af fyrstu fjörum mönnum mótisins voru ţrír Víkingar. Ólafur B. Ţórsson sigrađi glćsilega á mótinu, en annar var Tómas Björnsson. Í ţriđja til fjórđa sćti voru svo Gunnar Freyr og Stefán Ţór Sigurjónsson. Nánar úrslit koma síđar. Ólafur B. Ţórsson er ţví Meistari Víkingaklúbbsins í skák áriđ 2009.

Heimasíđa Víkingaklúbbins

 


Ţorsteinn og Ţorvarđur byrja vel í aukakeppni áskorendaflokks

Ţorvarđur F. ÓlafssonŢorsteinn Ţorsteinsson (2286) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2211) unnu í sínum skákum í fyrstu umferđ aukakeppni áskorendaflokks sem fram fór í kvöld.   Ţorsteinn vann Jorge Fonseca (2018) en Ţorvarđur sigrađi Sćvar Bjarnason (2171).

Úrslit 1. umferđar:

 

Jorge Rodriguez Fonseca20180  -  1Thorsteinn Thorsteinsson
Saevar Bjarnason21710  -  1Thorvardur Olafsson
Stefan Bergsson2070 Bye


Röđun 2. umferđar (fimmtudaginn, 1. október kl. 18):

 

Thorsteinn Thorsteinsson2286-Saevar Bjarnason
Stefan Bergsson2070-Jorge Rodriguez Fonseca
Thorvardur Olafsson2211 Bye

 

Chess-Results


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin vinsćlu fimmtudagsmót T.R. hefjast á ný annađkvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.

Síđastliđinn vetur mćttu alls um 100 skákmenn á mótin og myndađist oft fjörug stemning í Faxafeninu.  Áhugasamir eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt í klukkubarningnum.

ATH!  Ţetta fyrsta fimmtudagsmót vetrarins er kjörin upphitun fyrir komandi Haustmót og Íslandsmót Skákfélaga.


Haustmót TR hefst á sunnudag

Sunnudaginn 20. september hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2009. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti T.R. og er ţađ flokkaskipt. Mótiđ er öllum opiđ. Skráning fer fram á heimasíđu TR.

Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skráningu í A-flokk lýkur laugardaginn 19. september kl. 18.

Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.


Valiđ verđur í A-flokk eftir alţjóđlegum FIDE stigum.

Núverandi meistari T.R. er Hrafn Loftsson.


Dagskrá Haustmótsins er ţessi:

1. umferđ: Sunnudag 20. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 23. september kl.19.30

------Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga-------
3. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Föstudag 2. október kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 4. október kl.14.00
6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 9. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 11. október kl.14.00
9. umferđ: Miđvikudag 14. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. verđlaun kr. 100.000
2. verđlaun kr. 30.000
3. verđlaun kr. 20.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í B-flokki:
1. verđlaun kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í C-flokki:
1. verđlaun kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

Verđlaun í D-flokki:

1. verđlaun kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2010

 

Bćtist viđ fleiri flokkar verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í D-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.


Fyrirkomulag: Flokkar A-D eru lokađir 10 manna flokkar ţar sem allir tefla viđ alla. E-flokkur er opinn ţar sem tefldar eru 9 umferđir eftir Svissnesku kerfi. Ef ţátttaka fer yfir 70 verđur E-flokkur lokađur og opnum F-flokki bćtt viđ.

Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:
3.000 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (3.500 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn TR 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).


Aukakeppni áskorendaflokks hefst í kvöld

Aukakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák hefst í kvöld.  Fimm skákmenn keppa um eitt sćti í landsliđsflokki ađ ári.  Ţađ eru ţeir Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286), Ţorvarđur F. Ólafsson (2211), Sćvar Bjarnason (2171), Stefán Bergsson (2070) og Jorge Fonseca (2018) sem tefla en ţeir urđu í 2.-6. sćti í áskorendaflokki.  

Í fyrstu umferđ mćtast: Jorge-Ţorsteinn og Sćvar-Ţorvarđur.  Stefán situr yfir.  

Chess-Results


Ađalfundur SA fer fram í kvöld

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar fer fram í kvöld, fimmtudag 17. september og hefst kl. 20.00 Venjuleg ađalfunadarstörf.

Heimasíđa SA


Skákeyjan komin út

Í dag kemur út 3. tbl. SKÁKEYJUNNAR og í ţetta sinn er ţađ Norđurlandamót barnaskólasveita sem er tilefni útgáfunnar.

Útlit blađsins er eilítiđ breytt frá ţví áđur, blađiđ er í stćrra broti, ţ.e. sama broti og FRÉTTIR og einnig er dreifing blađsins breytt, ţví blađiđ fylgir fréttum sem boriđ verđur út í kvöld.  Blađiđ er 4 síđur, ţ.e. ein opna.

    Međal efnis í blađinu er:
*  Grein Björns Ívars Karlssonar um kynni hans af skák.
*  Dagskrá NM barnaskólasveita 2009.
*  Ávarp Forseta Skáksambands Íslands, Gunnars Björnssonar.
*  Ávarp skólastjóra Grunnskóla Vestmannaeyja, Fanney Ásgeirsdóttir.
*  Smásaga um tapsára skákmenn.
*  Myndir af öllum ţátttakendum á NM á baksíđu.

Nokkur aukaeintök verđa prentuđ fyrir gesti mótsins, en ţeir sem óska eftir eintaki vinsamlegast hafiđ samband viđ stjórn TV.

Heimasíđa TV


Me and Bobby Fischer

Me and Bobby Í tilefni útgáfu mynddisks međ kvikmyndinni Me and Bobby Fischer, međ íslenskum, enskum og umfram allt pólskum textum verđur haldiđ útgáfupartí á ölveitingahúsinu Bakkus, viđ hliđina á gamla Gauki á stöng, miđvikudaginn 16 september klukkan 20:00.

Sýnd verđa myndbrot sem leikstjórar myndarinnar hafa tekiđ saman, en ţađ er efni sem hefur ekki sést áđur og mun ekki verđa sýnt aftur, aldrei!

Einar Arnaldur Melax og Guđlaugur Kristinn Óttarsson flytja tónverk sem ţeir sköpuđu úr ţriđju skák Bobby viđ Boris Spasský í einvígi Aldarinnar, ásamt öđrum meistaraverkum, en ţeir sömdu megniđ af tónlistinni í myndinni.

Heyrst hefur ađ önnur ađalstjarna myndarinnar ćtli ađ láta sjá sig umrćtt kvöld, en myndin fjallar um baráttu Sćma rokk fyrir frelsun Bobby Fisher úr fangelsi í Japan og hvernig honum tókst ađ útvega vini sínum íslenskan ríkisborgararétt og samband ţeirra eftir ađ Bobby slapp úr fangelsi.

Ţar er ađ finna einstök viđtöl viđ Bobby eftir ađ hann settist ađ hér á landi.  Myndin fékk mjög góđa dóma eftir sýningu í kvikmyndahúsum og hefur útgáfu ţessa disks veriđ beđiđ međ óţreyju margra ađdáenda Sćma og Bobby.  Ţannig er ađ sú stund er loks runnin upp.

Ţađ verđa ýmsar skemmtilegar og óskemmtilegar uppákomur ţarna.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8779787

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband