Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Ivanov teflir fyrir TR

Rússneski stórmeistarinn, Mikhail M. Ivanov (2459), mun leiđa A-sveit
Taflfélags Reykjavíkur í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram
fer um nćstu helgi.  Ivanov mun án nokkurs vafa vera góđur liđsstyrkur
fyrir félagiđ í baráttunni í fyrstu deildinni.


Jafntefli á sjö efstu borđunum á Bolungarvíkurmótinu!

Menn voru óvenju friđsamir í fimmtu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í kvöld.  Á sjö efstu borđunum var samiđ jafntefli og í mörgum ţeirra stutt.  Ţađ var ađeins á neđstu borđunum tveimur sem hrein úrslit fengust.   Jón Viktor er ţví sem fyrr efstur en hann hefur 4 vinninga.  Í 2.-3. sćti eru Miezis (2558) og Bragi Ţorfinnsson (2360).

Skákir 1.-3. umferđar fylgja međ sem viđhengi. 

Sjötta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a.:  Jón Viktor - Mikhail Ivanov og Bragi - Miezis.    


Úrslit 5. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor ˝ - ˝ 3Miezis Normunds 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝ 3Thorfinnsson Bragi 
Ivanov Mikhail M ˝ - ˝ Glud Jakob Vang 
Thorhallsson Throstur 2˝ - ˝ Arngrimsson Dagur 
Lund Silas 2˝ - ˝ 2Semcesen Daniel 
Thorfinnsson Bjorn 2˝ - ˝ 2Lagerman Robert 
Skousen Nikolai ˝ - ˝ 2Hansen Soren Bech 
Einarsson Halldor 11 - 0 1Ingvason Johann 
Rodriguez Fonseca Jorge 00 - 1 1Bergsson Stefan 



Stađan:

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24624265511,9
2GMMiezis Normunds LAT25583,523202,5
3IMThorfinnsson Bragi ISL23603,524758,6
4IMGlud Jakob Vang DEN2476325162,8
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL23233248516,2
6IMArngrimsson Dagur ISL239632360-2,4
7GMIvanov Mikhail M RUS245932165-1,6
8GMThorhallsson Throstur ISL24332,52370-4,2
9FMThorfinnsson Bjorn ISL23952,52349-2,7
10FMSemcesen Daniel SWE24652,52321-9,6
11FMHansen Soren Bech DEN22842,523153,3
12FMLagerman Robert ISL23512,523571,8
13IMLund Silas DEN23922,52283-6,2
14 Skousen Nikolai DEN228622271-1,8
15 Bergsson Stefan ISL20702223812,8
16FMEinarsson Halldor ISL225522207-4,9
17 Ingvason Johann ISL211912029-8,7
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801431-18,5

 

Röđun 6. umferđar (ţriđjudagur, kl. 17):

 

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor 4      3Ivanov Mikhail M 
Thorfinnsson Bragi       Miezis Normunds 
Arngrimsson Dagur 3      3Glud Jakob Vang 
Lagerman Robert       3Johannesson Ingvar Thor 
Semcesen Daniel       Thorhallsson Throstur 
Hansen Soren Bech       Thorfinnsson Bjorn 
Einarsson Halldor 2      Lund Silas 
Bergsson Stefan 2      1Ingvason Johann 
Skousen Nikolai 2      0Rodriguez Fonseca Jorge 


Kasparov leiđir 2-0 gegn Karpov

KA-mennirnir (Áskell Örn vantar á myndina)

Kasparov sigrađi í tveimur fyrstu einvígisskákum hans og Karpovs sem fram fór í Valencia í dag.  Í fyrri skákinni féll Karpov á tíma í athyglisverđri stöđu eftir ađeins 24 leiki og í ţeirri síđari vann Kasparov öruggan sigur í 28 leikjum.  Ţriđja og fjórđa skák einvígisins verđa tefldar á morgun og sem fyrr verđa tefldar atskákir.

Alls tefla ţeir 12 skákir.  Fyrstu tvo dagana tefla ţeir 4 atskákir og svo lokadaginn 8 hrađskákir. 

Einvígiđ fer fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85.    Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.

Heimasíđa einvígisins

 


Geđveikir dagar í Reykjanesbćr

IMG 1110Hressir Hrókar og Skákfélag Reykjanesbćjar héldu í dag skákmót í tilefni af Geđveikum dögum sem eru í dag og á morgun. Ţetta er í annađ skipti sem ţađ er haldiđ skákmót í sambandi viđ Geđveika daga en ţađ var haldiđ í fyrra líka og tókst svo vel ađ ţađ er orđin árlegur viđburđur.

Ţađ voru 12 ţátttakendur í dag og heppnađist mótiđ mjög vel og voru tefldar 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma eftir monrad kerfi.

Úrslit :

Magnús Aronsson og Pálmar Breiđfjörđ voru efstir međ 5 vinninga af 6 mögulegum og mćttust í úrslitaskák sem Magnús vann.IMG 1095

Loftur Jónsson, Emil Ólafsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson voru í 3-5 sćti međ 4 vinninga af 6 og tefldu bráđabana um 3 sćtiđ.

Loftur Jónsson vann síđan bráđabana viđ Guđmund Valdimar og Emil Ólafsson og náđi 3 sćti.

Emil og Guđmundur voru í 4-5 sćti međ 4 vinninga

Arnar Valgeirsson, Björgólfur Stefánsson og Jón Sigurđsson voru síđan í
6-8 sćti međ 3 vinninga

Gunnar Björnsson [ekki ritstjórinn!] og Ţorvaldur í 9-10 sćti međ 2 vinninga

Gerđur Gunnarsdóttir í 11 sćti međ 1 vinning

Jón Ólafsson var í 12 sćti međ 0 vinninga

Styrktarađili var Georg Hannah úrsmiđur sem gaf verđlaunagripi fyrir mótiđ og kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.




Gunnar vann í fjórđu umferđ og er í 1.-4. sćti

Gunnar Finnlaugsson (2104) vann Norđmanninn Petter Thorvaldsen (1048) í fjórđu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í dag.  Sigurđur E. Kristjánsson (1935) gerđi jafntefli viđ Svíann Kenneth Wiman (2008).  Gunnar hefur 3,5 vinning og er í 1.-4. sćti en Sigurđur hefur 2,5 vinning og er í 7.-20. sćti.

Efstir ásamt Gunnari eru finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315), Svíarnir Nils-Ake Malmdin (2282) og Leif Svensson (2192). 

Fimmta umferđ fer fram á morgun og ţá teflir viđ Gunnar viđ Malmdin.  Skákin verđur sýnd beint á vef mótsins.  Sigurđur teflir viđ Thorvaldsen.

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 

Heimasíđa mótsins


Jón Viktor efstur á Bolungarvíkurmótinu

Jón ViktorJón Viktor Gunnarsson (2462) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í dag í húsnćđi Bridgesambandsins, Síđumúla 37.  Jón Viktor gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Jakob Vang Glud (2476) í fjórđu umferđ.  Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2558), sem vann Björn Ţorfinnsson (2395) og Bragi Ţorfinnsson (2360), sem vann Ţröst Ţórhallsson (2433) eru í 2.-3. sćti međ 3 vinninga. 

Fimmta umferđ hefst nú kl. 17.  Ţá mćtast m.a. Jón Viktor - Miezis og Ingvar Ţór - Bragi.  


Úrslit 4. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Glud Jakob Vang 2˝ - ˝ 3Gunnarsson Jon Viktor 
Miezis Normunds 21 - 0 2Thorfinnsson Bjorn 
Thorfinnsson Bragi 21 - 0 2Thorhallsson Throstur 
Arngrimsson Dagur 2˝ - ˝ 2Johannesson Ingvar Thor 
Ivanov Mikhail M 1 - 0 Skousen Nikolai 
Semcesen Daniel 11 - 0 1Einarsson Halldor 
Ingvason Johann 10 - 1 1Lund Silas 
Hansen Soren Bech 11 - 0 1Bergsson Stefan 
Lagerman Robert 11 - 0 0Rodriguez Fonseca Jorge 


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24623,5271510,6
2GMMiezis Normunds LAT2558322923,8
3IMThorfinnsson Bragi ISL2360325209,1
4IMGlud Jakob Vang DEN24762,525363
5FMJohannesson Ingvar Thor ISL23232,5252115,4
6IMArngrimsson Dagur ISL23962,52347-3,2
7GMIvanov Mikhail M RUS24592,52092-1,8
8GMThorhallsson Throstur ISL243322364-3,7
9FMThorfinnsson Bjorn ISL239522349-2,1
10FMSemcesen Daniel SWE246522303-8,6
 FMHansen Soren Bech DEN2284223233,3
12FMLagerman Robert ISL2351223480,9
13IMLund Silas DEN239222238-7,2
14 Skousen Nikolai DEN22861,52271-1,8
15 Bergsson Stefan ISL2070121906,3
16FMEinarsson Halldor ISL225512126-9,8
17 Ingvason Johann ISL211912080-3,9
20 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801471-12


Röđun 5. umferđar (ţriđjudagur, kl. 17):

NamePts.Result Pts.Name
Gunnarsson Jon Viktor       3Miezis Normunds 
Johannesson Ingvar Thor       3Thorfinnsson Bragi 
Ivanov Mikhail M       Glud Jakob Vang 
Thorhallsson Throstur 2      Arngrimsson Dagur 
Lund Silas 2      2Semcesen Daniel 
Thorfinnsson Bjorn 2      2Lagerman Robert 
Skousen Nikolai       2Hansen Soren Bech 
Einarsson Halldor 1      1Ingvason Johann 
Rodriguez Fonseca Jorge 0      1Bergsson Stefan 



Einvígi Kasparovs og Karpovs hefst kl. 17

KA-mennirnir (Áskell Örn vantar á myndina)Tólf skáka einvígi Kasparovs og Karpovs hefst í kvöld í Valencia á Spáni.  Tefla ţeir 4 atskákir og 8 hrađskákir.  Í kvöld og á morgun tefla ţeir 2 atskákir hvort kvöld.  Einvíginu lýkur svo međ 8 hrađskákum á fimmtudag.

Einvígiđ fer fram í tilefni 25 ára afmćlis fyrsta einvígis ţeirra sem fram fór í Moskvu 1984-85.    Ţeir mćttust svo reglulega í einvígum ţar sem Kasparov hafđi ćtíđ betur en síđast mćttust ţeir í Lyon áriđ 1990.

Einvígiđ hefst kl. 17 í dag og verđur hćgt ađ fylgjast međ skákunum á vefsíđu einvígisins.

Heimasíđa einvígi KA-anna tveggja (hér er lítiđ framhjá Karasyni)

 


Bolungarvíkurmót - Skákir fyrstu umferđar

Skákir fyrstu umferđar Bolungarvíkurmótsins eru nú ađgengilegar sem viđhengi međ ţessari frétt.

Hrannar teflir í Osló

HrannarBaldursson.jpgHrannar Baldursson (2110) tekur ţessa dagana ţátt í Meistaramóti Oslóskákklúbbsins.  Eftir 2 umferđir hefur Hrannar ˝ vinning og er í 10.-13. sćti en hann teflir í a-flokki.  Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Viggo Guddahl (2073) og í 2. umferđ tapađi hann fyrir FIDE-meistaranum Björnar Byklum (2292).  Í ţriđju umferđ, sem fram fer á föstudag, teflir Hrannar viđ Tormod Claussen (1651). 

Alls taka 14 skákmenn ţátt í a-flokki og ţar á međal stórmeistararnir Leif Erlend Johannessen (2532) og Leif Ögaard (2417).  Hrannar er áttundi stigahćstur keppenda.

 

 



Jón Viktor međ eins vinnings forskot á Bolungarvíkurmótinu

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson (2462) sigrađi Braga Ţorfinnsson (2360) í ţriđju umferđ alţjóđlega Bolungarvíkurmótsins sem fram fór í Bridgesambandinu í dag.  Jón Viktor er efstur međ fullt hús.  Sjö keppendur hafa 2 vinninga.   Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.  


Úrslit 3. umferđar:

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gunnarsson Jon Viktor 21 - 0 2Thorfinnsson Bragi 
2Glud Jakob Vang ˝ - ˝ Miezis Normunds 
3Thorhallsson Throstur ˝ - ˝ 1Ivanov Mikhail M 
4Bergsson Stefan 10 - 1 1Arngrimsson Dagur 
5Einarsson Halldor 10 - 1 1Thorfinnsson Bjorn 
6Johannesson Ingvar Thor 11 - 0 1Hansen Soren Bech 
7Lund Silas ˝˝ - ˝ 1Skousen Nikolai 
8Semcesen Daniel ˝˝ - ˝ ˝Lagerman Robert 
9Ingvason Johann 01 - 0 0Rodriguez Fonseca Jorge 


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor ISL24623314710,4
2GMMiezis Normunds LAT2558221251
3IMThorfinnsson Bragi ISL2360224173,1
4FMThorfinnsson Bjorn ISL2395224040,7
5IMGlud Jakob Vang DEN2476225593,2
6IMArngrimsson Dagur ISL239622353-1,6
 FMJohannesson Ingvar Thor ISL23232256113,9
8GMThorhallsson Throstur ISL2433224902,3
9 Skousen Nikolai DEN22861,523242,3
10GMIvanov Mikhail M RUS24591,51901-4,5
11FMLagerman Robert ISL235112333-0,9
 FMHansen Soren Bech DEN228412282-0,2
13IMLund Silas DEN239212152-8,9
  Bergsson Stefan ISL2070122919,8
15FMEinarsson Halldor ISL225512145-6,3
16FMSemcesen Daniel SWE246512194-10,9
17 Ingvason Johann ISL211912108-1,4
18 Rodriguez Fonseca Jorge ESP201801445    


Röđun 4. umferđar (ţriđjudagur, kl. 11):


Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Glud Jakob Vang 2      3Gunnarsson Jon Viktor 
2Miezis Normunds 2      2Thorfinnsson Bjorn 
3Thorfinnsson Bragi 2      2Thorhallsson Throstur 
4Arngrimsson Dagur 2      2Johannesson Ingvar Thor 
5Ivanov Mikhail M       Skousen Nikolai 
6Semcesen Daniel 1      1Einarsson Halldor 
7Ingvason Johann 1      1Lund Silas 
8Hansen Soren Bech 1      1Bergsson Stefan 
9Lagerman Robert 1      0Rodriguez Fonseca Jorge 




« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband